Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 2
 _I dag er sunnudagur 5. ágúst. Dominicus. 7. S. e. Trin. Tungl í hásuðri kl. 17.18. Árdegishá- flæði kl. 9.18. Næturvarzla vikuna 4. til 1Q. .ágúst 'er í Vesturtjæjarapóteki, sími 2-22-90. Á morgun. mánu- ISLZMéH****1*' Hafnarf jörður: Sjúkrabifreiðin: fSími 5-13-36. flisgið [Flugfélag íslands: jiHliiliIandaflug: ' (öullfaxi fer til Glasgow og K- (ihafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur daftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. ÍFlugVélin fer til Glasgow og K- ,hafnar kl. 8 í fyrramálið. Ský- <faxi fer til Oslóar og K-hafnar < kl. 8.30 í fyrramálið. J Innanlandsflug: J í dag er áætlað að fljúga til Ak- ! ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsa- ( víkúr, ísaf jarðar og Eyja. — Á (morgun er áætlað að fljúga til < Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, (Fagurhólsm., Hornafjarðar, ísa- ffjarðar, Kópaskers, Eyja tvær | í'erðir cg Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: < Snorri Sturluson er væntanlegur < frá N.Y. kl. 6. Fer til Lúxem- J bcrgar kl. -7.30. Væntanlegur aft- - J ur kl. 22.00. Fer til N.Y. klukkan , 23Æ0. Þorfínnur karlsefni vænt- . (önlegur frá N.Y. kl. 11. Fer til (Gautaborgar, K-hafnar og Ham- < borgar kl. 12.30. Ijliipm , ( F.ímskip: fbf'Brúarfoss fór frá Dublin 28. fm. .-í.tii N.Y. Dettifoss fer frá Aven- iítjmmjth í dag til London, Rotter •:.-~Jriam og Hamborgar. Fjallfoss fór '—J.'.fr'á Leningrad 4. þm. til Kotka —foé -l^antyluoto. Goðafoss kom til 31. fm. frá N.Y. Gullfoss rr|.fir'::frá K-höfn í gær til Leith <og Rvíkur. Lagarfoss fer frá R- <vík í kvöld til Eyja og Kefla- Jyíkur. Reykjafoss er á Akureyri; J fer þaðan til Húsavíkur og Rauf- Jarhafnar. Selfoss fór frá Ham- Jborg 2. þm. til Rvíkur. Tröllafoss i íer’frá Eskifirði í dag til Hull, Rotterdam og Hambcrgar. Tungu < foss fór frá Fur í gær til Hull fog Rvíkur. r : Skipadeild SlS: 'iHvassafell fór 3. þm. frá Vent- "spils áleiðis til Islands. Arnar- fell er í Riga; fer þaðan til Gd- ynia og íslands. Jökulfell er i Ventspils. Dísarfell kemur vænt <'anlega til London á morgun frá fHu.ll. Litlafell er á leið til Aust- urlandshafna. Helgafell er í Aar- hus. Hamrafell er í Batumi; fer baðan á morgun áleiðis til Is- jllands. < Skipaútgerð rikisins: <Hekla fór frá Rvík í gærkvöld <ti.l Norðurlanda. Esja fer frá R- < vík kl. 22.00 annað kvöld aust- ’ut um land í hringferð. Herjólf- < ur fer frá Eyju.m kl. 8 og 16.00 t !í dag til Þorlákshafnar; frá Eyj- < um fer skipið kl. 00 30 til Rvík- < ur. Þyrill er á Norðurlandshöfn- <um. Skialdbreið er á Vestfjörð- < u.m. Herðubre'ð fór frá Reykja- i vík í gær vestur um land í hring- Jferð. < < < Hafskip: i^axá fór frá < i'.rlandshafna. < g:rad. Akranesi til norð- Rangá er í Lentn- i Verkakvennaf jélagið Framsókn t Farið verður í skemmtiferð um <Borgarfjörð sunnudaginn 12. á- fgúst n.k. Uppl. gefnar, og far- < rhiðar afgreiddir á skrifstofu ^Verkakvennafélagsins sími: 12931 < og hjá Pálínu Þorfinnsdóttur Jyrðarstíg 10 sími: 13249. Konur (eru beðnar að vitja farseðla sem f allra fyrst, eða í síðasta lagi <Djmmtudaginn 9. ógúst. Konur ölmennið og takið með ykkur a"t2|i$íÁIá — -i Fjölmargir skemmtikraftar víðsvegar að úr heiminum hafa komið ítam á heims- móti æskunnar í Helsinki undani'arna daga, söngvarar, hljóðfæraleikarar, dansflokk- ar og liljómsveitir. Hér á síðunni eru tvær rnyndir af skemmtikröftum sem þar hafa verið .íékkncskum þjóðdansa- flokki cg djasshljómsveit út- varpsins og sjónvarpsins í Scfía, höfuöborg Búlgarfu. Með hljómsveitinni sést á myndinni ung dægurlagasöng- kona, Rositsa Nikolova. Nýlcga var á ferð í Noregi franski Kenyamaðurinn dr. Emest A. Baum, en hann er tæknilegur forstjóri í rneð skrifsLfur í borg frá hinu. fyrirtæki Kenya“. Hvað er „Pyrelhrum"? viðtali við norsk blöð skýrir forstjórinn þetta, og til hvaða nota það er haft nú í dag. Pyrathrum er jurt sem vex sumstaðar í háfjallalöndum við miðbaug jarðar, en þó i lang stærstum stíl í Kenya í Afríku. Pyrethru.m-jurtin er þurrkað og úr því unníð duft, en úr duftinu extrakt, sem notað hefur verið til að verja ýms matvæli skemmd- um af völdum flugna og ann- arra, skordýra. Eftir því sem forstjórinn upplýsir þá er framleiðsfá á þessu extrakti í stórum stíl, þar sem hann segir að Pýret- hrum en svo er einnig nafnið ' á extraktinu sem unnið ef lír' samnefndri jurt, sé þriðji stærsti útflutninssliður Kenya nú. Efni þetta er sagt alg.jör- lega óskaðlegt rnönnum og dýrum, öðrum en skordýrum, en drepur flugur sem nálægt (i því koma. í viðtalinu segir fcrstjórinn |l að þetta efni sé nú notað í Englandi til að verja flesk fyrir skordýrum. Til að verja korntegundir í hitaþeltislönd- um, þurrkaða ávexti í Ástral- íu og kakoþaunir í Nigeríu og Ghana, svo nokkuð sé nefnt. Þá segir hann ennfremur að Pyrethrum sé nú viðurkennt að sprauta með fjós. Tilraun í Danmörku sem bezta efni til var gerð í Norður-Rhoderíu með Pyrethruni við að verja skreið fyrir skordýrum og segir forstjórinn að það hgfi borið jákvæðan árangur. Norðmenn hafa gert vísinda- legar tilraumr með Pyret- hrum víð skreiðarherzlu. Erindi dr. Ernest Baum til Noregs var það að fá fréttir af vísindalegum tilraunum með Pyrethrum sem norska Fiskimálastjórnin hefur verið að láta gera við skreiðar- herzlu nú í meira en ár. Nið- urstaða þessara rannsókna liggur ekki enn fyrir en sagt ' er að hún muni verða birt fljótlega. Jóh. Kúld. Ungu hjónin nutu skemmitlegrar brúðkaupsferðar og tíminn leið fljótt. Duncan var einnig í sólskinsskapi, siglingm gekk eins og bezt varð á kosið og allt lék í lyndi. En dag nokkurn færði ilofskeytamaðurinn Þórði kynlegar fréttir, sem hann skildi ekki. iHann ákvað því að ræða rnálið við Eddy og vélstjórann. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.