Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 7
ynslóð verður að varðveiía ig sjdlfstœði þjóðar sinnar inni vaxið svo ásmegin, að hún gerðist sterkasti aðili í ríkinu og kaus konunginn hverju sinni. Gerði aðallinn sáttmála við konung, svokallaðar hand- festur, er tryggði að sjálfsögðu framar öðru alger forréttindi aðalsins, einkum skattfrelsi eigna hans. Með þessum hætti setti aðallinn öðrum stéttum stólinn fyrir dyrnar, bæði hinni ungu og ört vaxandi borgara- stétt og klerkastéttinni, svo að ekki sé minnzt á bændastéttina, sem enn var ómyndugur aðili og ánauðug í hvívetna. Þetta ástand leiddi til þess að kon- ungur gerði bandalag við borg- ara og klerka um að hnekkja veldi aðalsins og lyktaði þeim átökum með því að stéttaþing í Kau.pmannahöfn féllst á að landið yrði erfðaríki en með því yrði a.m.k. um jafnræði hinna þriggja stóru stétta að ræða. En er hér var komið sögu neytti kcnungur aðstöðu sinnar í valdabaráttunni með tilstyrk sterkra aðila til að fá skuld- bindingu stéttanna um það að fela honum einum á vald hversu stjórnarfyrirkomulagi skuli. háttað. Þar með var full- komið einveldi konungs inn- leitt í ríkinu. Má gera ráð fyr- ir að þar hafi að vissu marki 'náðst nókkur réttarbót fyrir hluta þjóðarinnar er aðstaða stétta gagnvart konungi jafn- aðist, en mestu réð að borgara- ^stéttin hlaut aukið svigrúm í 4 þjqðfélaginu, svo sem hennar styrk. hæfði, á umræddu tíma- skeiði. Hinsvegar var þessu allt öðruvísi háttað á íslandi. Þar var engan veginn úm þær ■ stéttaandstæður að ræða sem í Danmörku. Engin ástæða var fyrir fslendinga að leiða yfir sig' einveldi til þess að veita borgarastétt svigrúm. Hún var einfaidlega ekki til í landinu. Hér var það bændastéttin sem var langfjölmennust, þótt ekki sætu allir þar jafnir á bekk. Áð leiða yfir þjóðina einvald- an konu.ng var eingöngu fólg- ið í því að gefa erlendum vajdsmönnum betra tækifæri til.að drottna yfir be^su landi á miskunnarlausari hátt en ver- ið .hafði. Þjóðjn hafði þá um 4 liðnar aldir smám saman verið að glata sjálfstæði sínu í hendur útlendra valdsmanna. Þegar kaþólska kirkjan hafði verið brotin á bak aftur með siða- skiptum varð eftirleikurinn auðveldari, eins og á daginn • kom og með einokunarverzlun- inni, er hófst við upphaf 17. aldar var upp fundið hi.ð magn- ■ aðasta vcpn til að draga mátt- inn úr þjóðinni og kasta henni' aflvana í fang kúgara sinna. En’ sfolt þjóð, er býr yfir ríkri þjóðerniskénnd, verður ekki buguð í einni svipan. Beztu menn íslenzkir kunnu enn á ofanverðri 17. öld góð skil á þeim réttindum, sem þeir höfðu eignazt með samþykkt Gamla sáttmála 1262. Má í því sam- bandi aðeins minna á ákvæðið, er þar stóð, að konungur léti landsmenn „ná íslenzkum lög- um“, þ.e.a.s. Alþingi hafði æðsta löggjafarvaldið í sínum höndum. Sýndi og þingið hvað eftir annað mátt sinn, þótt að sjálfsögðu væri ekki því að neita að heldur hallaði undan fæti við stöðuga ásókn hins er- lenda valds. Með einvaldsskipu- lagi var tilveru þessarar inn- lendu stofnunar stefnt í bráða hættu, því að einveldið fól í sér rétt kcnungs til einhliða lagasetningar. Með hliðsjón af fyrri reynslu af umboðsmönn- um kónungs á íslandi sem oft voru illa þokkaðir, var þess ekki að vænta, að þeir yrðu meðfærilegri í viðskiptum við innbyggjara landsins, er þeir fengju. aukið vald í sínar hend- ur í .skj óli einvalds konungs. Gild rök hnigu því vitaskuld að því, að fslendingar neitu.ðu skilyrðislaust að samþykkja einvaldsskuldbindingu með til- vísun til síns forna sáttmála, þar, sem þeir héldu gömlum rétti ti.1 sjálfsstjórnar innan ramma konungssambandsins. Á hinn bóginn var raunar engin ástæða fyrir íslendinga að láta sér koma á óvart, þó að kcn- ungdómur yrði arfgengur, þar sem þeir höfðu semþykkt slíka skipan í öndverðu. Með konungsbréfi 24. marz 1662 var lögmönnum, biskup- um, 12 prestum og próföstum úr Skálholtsbiskupsdæmi og 6 úr Hólabiskupsdæmi, 2 lög- réttumönnum og 2 bændum úr hverri sýslu boðið að sækja Al- þingi um sumarið í því skyni að sverja konungi erfðahylling- areiða. Einvaldsskuldbindingar var þar að engu getið en sjálf- sagt hefur Henrik Bjelke höf- uðsmaður átt að fá hana undir- skrifaða með tiltækum ráðu.m. Nú brá svo við, er þetta skyldi gerast, eða 30. júní, að höfuðs- maður var ókominn til lands- ins, enda kom hann ekki fyrr en þingi hafði verið slitið. Af þeim sökum varð ekkert úr því að þingmenn ynnu erfðahyll- ingareið, en létu sér nægja að skírskota til ákvæða um kon- ungserfðir í lögbók sinni fornri, Jónsbók. Og eflaust hefur þeim þótt tortryggilegt að þurfa að sverja Friðriki 3. hoílustueið í annað sinn, en slfkt höfðu þeir áður gert skömmu eftir valda- töku hans eða 1649. Vert er að geta þess að á Al- þingi þetta ár höfðu menn und- an Jökli vestra frumkvæði um að minna sérstaklega á forn réttindi þjóðarinnar, á þá lund, eins og í alþingisbók segir, „að þeir afsegja útlenzka menn fyr- ir sýslumenn, — því þeir vilja halda sig eptir gömlu fslend- inga samþykkt, og svara báðir lögmenn svo til, svo og lög- réttan, að þeir vilja, að allir menn haldi sig eptir íslenzkra laga fríheitum“. í lok þessa þings sagði svo Arni lögmaður Oddsson af sér lögmannsstarfi eftir langa og merka starfsævi, én fyrir ein- dregin tilmæli þingheims lét hann tilleiðast að gegna því um hríð. f þessari afsögn Árna lög- manns svo og viðbrögðum þingsins kann .að leynast nokk- ur kvíði sakír þéirra tíðinda um einveldishyllingú - ytra, sem vafalaust hafa ..til landsins bcrizt. Hefur þingþeimi þött tryggast að hafa hinn aldna og þjóðrækna lögmann til forsvars í vandasömu.m ákvörðunum enn um sinn. Hvers þingmenn hafa að öðru leyti vænzt um framvindu mála að þingi loknu, þá var fjarri því að þeir slyppu svo auðveldlega frá erfða- og einvaldshyllingu með aðgerða- leysi sínu á þingi 1662. Nú voru sannarlega engin grið gefin, því að undireins og Henrik Bjelke steig á land 12. júlí hófst hann handa um að framkvæma það verk, sem han,s arfakóngur hafði falið honum. Lét hann sendiboða sína fara skjótt um landið og stefna fyrrgreindu.m mönnum til fundar við sig á Bessastöðum hinn 26. júlí. Ekki er annað að sjá en menn. hafi almennt hlýtt þessu kalli, aö Vestfirðingum og Austfirðing- um undanskildum. Engin at- höfn fór þó fram, hvorki 26. né 27. júlí, enda'-ýiÉr! Sftfömefnd- ur dagur. , helgtdagun: Má. og íA lo §o c Ííitþ.. ' i s.ríih.els-v'./.rí. Mannfjöldinn, sem viðstaddur vair samkomu þá er Kópavogskaupstaður efndi til fyrra laugardag þegar minnzt var erfðahyilingarinnar. . ætla að um missætti hafi verið að ræða varðandi eiðatökuna. Um það, sem innan veggja kon- u.ngsgarðs á Bessastöðum hefur farið fram þessa daga fyrir 28. júlí, verður ekkert fullyrt, en að morgni mánudags 28. leggur hcpurinn af stað út í Kópavrg, þar sem athöfnin skyldi fara fram. Við erum aftur stödd á háls- inum þennan eftirminnilega sólskinsdag fyrir réttum 300 ár- um og nú megu.m við greina skýrar það sem fram á að fara, er við nálgumst grænar grund- irnar við voginn. Hinn æðsti innlendi embættismaður verald- legur, Árni Oddsson lögmaður sunnan og austan setur þingið, og óðara er vikið að verkefnum þess. I upphafi skyldi Friðriki з. svarin hollusta sem og örfu.m hans og gekk það greiðlega. Að því búnu. setur Henrik Bjelke fram höfuðatriði Kópavogs- þings: Skuldbindingu um ein- veldi til handa konu.ngi yfir íslandi og „undirliegjandi hólma og eyjar.“ Þá sýnist sem upphefji.st nokku.r órói meðal þingheims. unz þar að kemur að forsvarsmenn Islendinga taka að þrefa um málsatriði við lénsherrann og stendur í þófi alílánga hríð. Ef við skyggnumst nánar íþá atburði, sem nú fara fram, hljóðar kjarninn á eftirfarandi lund, skv. frásögn eins fundaf- manns, sr. Björns Stefánssonar á Snæfuglsstöðu.m cg skráð hef- ur Árni prófessor Magnússqn. Segir þar að Brynjólfur bisk- и. p Sveinsson hafi vakið máls á því við Bjelke, „að íslenzkír vildi ei gjaman svo sleppa frá sér öllum privilegiis (þ.e. rétf- indum) í annara hendur“, en andsvar Bjelkes hafi þá orðið að benda biskupi á hermanna- flokki.nn og spurt um leið „hvort hann sæi þessa“. Slíkar h.ótanir hafi síðan orðið til þess, að biskup og aðrir hafi gengið „liðugir til þess, er vera á.tti.“ Um afstöðu Árna lög- manns Oddssonar er eftir sömu heimild sögð alku.nn frásögn, er lengi hefur verið í minnum höfð. Segir, að hann hafi „ei í fyrstu“ viljað undirskrifa, ári éfa á sömu forsendu og bisk- up. Síðan segi.r orðrétt: „Stóð það svo einn dag eða þar uhj, að hann stóð streittur þar við“t- Að lckum hafi hann síðan vér- ið bugaður og undirskrifað tár- fellandi. Til að stuðla að þeim málal kum hefur Bjelke léns- herra beitt hótunum og loforð- u. m undir brugðnum byssum hermanna sinna. Þrátt fyrir það má líta svo á, að landá- menn hafi gert þá fyrirvara, sem Bjeike hefur fallizt á. Hann virði.st hafa sam.bykkt að bera fram fyrir konung bréí frá þmgheimi, bar sem því er yfirlýst, að e'ðarnir séu gerð- ir í trausti þess, að konungur haldi l lendinga framvegis við „vor gömul venjuleg og vel fengin landslög, fri.ð og frelsi, — með beim rétti.,“ sem „lof- legir undrnfarnir Danmerkur- og Noregskonu.ngar hafa oss náðugast gefið og veitt o.g vér <-g vorir forfeðu.r imdir svar:zt“. Hér fer vi+rskuld ekki. milli mála að v’sað er í Garn'a sátt- mála. Hitt er annað mál, að bréf bessi gátu. a'drei annað orðið en. bænarskiöl um misk- v. nn til handa hví feiki. sem sf- hent ’hafði ö1! réttirdi sín á krvnunrsvald Undir eúðana rit- nöfn sín báðir I^smenn, báðir biskimar, 17 rýslu.menn. alþingisskri,f'>ri, 4.2 nrestar og Framhald á 4. síðu Sunnudagur 5. ágú-st 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.