Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 10
GENF 3/8. — Bandaríkjastjórn hefur fullvissaö kín- versku stjórnina um að Bandaríkin muni hvorki styöja né láta afskiptalausa árás sem hesveitir Sjang Kajséks kynnu að gera á Kína frá Taivan, sagði Sén Ji mar- skálkur, varafcrsætis- cg utanríkisráðherra Kína, í Genf í dag. — Við kunnum að vbsu marki að meta þessa íuJIvissun, bætti hann við, en ef ástandið á að batna að ráði, verða Bandaríkin að fara burt með sjöunda flota sinn frá Taivansundi. Sén Ji sagði þetta í viðtali sem sjónvarpað - var um ítalíu og Sviss í dag. Hann hefur dvalizt í Genf undanfarið á 14-velda ráð- stefnunni um Laos, sem nú er lokið. I.OFAÐ I VAItSJÁ Hann sagði að Bandaríkja- stjórn hefði gefið þetta loforð í viðræðum send'herra hennar cg kínverska sendiherrans í Varsjá, en þær hafa farið fram annað veifið í mörg u.ndanfarin ár og eru einu diplómatísku tengslín milli ríkjanna. Sén Ji sagði að Ta:van vaeri hluti af Kína og Kína myndi aidrei sætta sig við hið banda- ríska hernám eyjarinnar. Kína gæti heldur ekki þolað að stjórn Sjang Kajséks væri viðurkennd sem réttmætur fulltrúi kínversku þjóðarinnar. ófúsir til samninga og minnti hann á í því sambandi að Nehru forsætisráðherra hefði ekki enn endurgoldið heimsókn þeirra Sjú Enlæ til Nýju Delhi árið 1960. I.andamæri Indlands og Kína hefðu aldrei verið fastákveðin. Þegar Indland var brezk nýlenda ákvfð brezki landstjórinn t'.pp á 'isftt eindæmi hvar landamærín skyldu liggja, en ' þá Var kín- verska stjórnin ékki þess megnug að standa á verði um landsrétt- ind; Kína. Nú verður að ákveða landamæri, sem báðar þjóðir geta við unað. segði Sén Ji. UPPSKERUBRESTURINN Hann var einnig spurður um erfiðleika Kínverja í laridbúnaði og sagði að uppskerubrestur hefði orði.ð þrjú ár í röð og hefði það verið þungbær baggi fyrir allan efnahag iandsins. Tvö síðu.Stu ár hefði orðið að flytja inn meira en fjórar milljónir lesta af korni hvort árið. Hins vegar væri ekki um neina hungursneyð að ræða og allir feng.iu ntegilégan matár- skammt, þó ekkert væri frámýfir. Við getu.m ekki lifað í vellysting- u.m, sagði hann, en fyrir byit- ingu.na hefði slíkt árferði haft í för með sér ógu.rlegar hörmung- ar fyrir alla þjóðina. Þ J Ó D V I L J I N N BEILURNAR VIÐ INDVERJA Hann var spurður u.m landa- Jnæradeilur Kína rg Indlands. Hann lagði áherzlu. á að enda þótt nokkrir árekstrar hefðu orð- 3ð á landamæru.num væri engin hætta á því að stríð blossaði 'þar upp. Það var ekki fyrr en eftir flótta Dalai Lama til Indlands árið 1059, að Indverjar tóku að tala um árásir Kínverja. Það væri líka Indverium að kenna að deilumar hefðu ekki verið jafnaðar. þar eð þeir hefðu verið vill ráoa A'FGRGIÐSLUMANN íyrn bhðið frá 1. sept n.k. Umsnk"jr merktar ,,Framtíðarstarí'' sendist blaðríiu fvrir 15. þ m. MðDVJLJINN. Krefjast jafnréltis Enda þótt liðin séu átta ár síðan Hæstiréttur JBandaríkjanna kvað upp tímamótamarkandi úrskurð sinn um jafnan rétt allra barna til skólagöngu, fer því fjarri að jafnréttismálum hinna þeldökku íbúa Bandaríkjanna hafi þokað mikið í rétta átt. Aðeins hverfandi lítið jafnréttis á við hvít, og sama máli gegnir á áfram með sívaxandi þunga. Myndin er tekin haldið vaV í Atlanta, en eftir fundinn toku fngáhús sem mismuna gestúm eftir hörundslit. brot þeldökkra barna í suðurfylkjunum nýtur enn öllum öðrum sviðum. En barátta svertingja heldur eftir þing framfarasamtaka þeldökks fólks sem fulltrúar sér stöðu fyrir framan gisti- og veit- riÉ.-:-.. rra H eimsmoti œskunnar scm þessi eru á þremur stórum torg- íim í Helsinki meðan á Heimsmóti æskunnar stendur. Eru þar fánar allra þeirra þjóða sem eiga fulltrúa á mótinu, ennfremur fáni mótsins. Fánaþyrpingar Fastir liði.r eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar. a) Úr ball- ettjvitunni „Þyrnirósa" eft- ir Tjækovskíj. b) María Callas syngu.r aríur úr ó - perunum „Carrnen" eftir Bizet og „Samson og Dal- íla“ efti.r Saint-Saéns. c) Claudio Arrau leikur pí- anósónötu nr. 3 í h-moll, op. 58 eftir Chopin. 11.00 Messa í Neskirkju. (Prest- ur Jón Thorarensen. Org- anleikari: Jón íslei.fsson). 14.C0 Miðdegistónleikar: a) Yale blásarasveitin og Rutgers- karlakórinn flytja tónverk og kórverk eftir John Philip Sou.:a, Randall Thompson. Paul Creston, Richard F. Donovan, How- ard Hanson. Kei.th Wi.lson cg F. Austin Walter. b) J:sef Suk og tékkneska iílharmoníusveitin leika fantasíu. í g-moll fyrir íiðlu og hljómsveit eftir Josef Suk. 15.30 Lög fyrir ferðafólk. 17.30 Barnatími: (Anna Snon’a- dóttir). a) Hvað viltu h.eyi'a? — Óskalcg hlu.st- enda á fjarlægu.m slóðu.m b) Leikrit: „Rauðhetta“ eft- ir Kai Rosenberg í þýðingu Loíts Gu.ðmu.ndssonar. Leik stjóri: Ævar R. Kvaran. (Áður útvarpað 1952). c) • Sígildar s’ögur: II. lestur „Robinson CrÚ3Ó“ eftir Daniel Defoe. Þýðandi: Steingrímur Thorsteins son. 18.30 „Amma gámla er syfju.ð“: Gömlu lögin su.ngin og leikin. 20.20 Því gleymi ég aldrei: „Heiðraðu skálkinn" — Frásögn Flu.ghana. — Flosi Ólaf sson les. 20.20 „Vilhjálmu.r Tell“ frrleikur eítir Rossini.'Og „Mefisto vals“ eftir Liszt. 20.45 „Dagbæþu.r frá Núrnbérg“ eftir Ivan Salto. Bragi Jónsion þýðir og stjórnar. Flytjendu.r: Lárus Pálsson Baldvin Halldórsson og Ey- vindi'.r Erlendsson. 22.10 Danslög — 24.00 Dagskrár- lok. Útvarpið á mánudag. 12.55 Lög fyrir ferðafólk. 17.00 Fjör í kringum fóninn: — Úlfar Sveinbjöi-nsson leikur á ný fjörugustu lögin úr sumarþáttum sínu.m. 18.00 Islenzkir karlakórar syngja. 20.00 Við verzlu.narstörf 1870— 1880 a) Reykjavíkurverzian- ir eftir Klemenz Jónsson landritara (Hildur Kalman). b) Vorkaupið á Borðeyri úr minmngum Thors Jensens (Baldvin Halldórsscn). 20.25 Tónléikar í útvarpssal: ’ a) Schubert: Strengjatríó í einum þætti. Ruth Her- manns, Rudolf Vlodarcik og Milan Kontorek leika. b) Egi.ll Jónsson og Gu.ðmund- ur Jónsson leika sónötu fyrir A-klarinettu og píanó eftir Helmut Wirth. 20.55 Frídagur verzlunarmanna: a) Þórunn Ólafsdóttir syng- u.r tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns. b) Viðtöl: örlýg- u.r Hálfdánarson ræðir við Kjartan Sæmundsson, Ragnar Ólafsson, Eystein R. Jóhannsson, Ólaf G. Sig- u.rðsson, Sigu.rbjörn Guð- jónsson og Baldvin Þ. Kristjánsson. c) Þórunn Ól- afsdóttir cg Kristinn Halls- son syngja tvo dúetta: — Wunderbar úr Kysstu mig Kata eftir Cole Porter og Und die Musik spielt dazú! úr óperunni. Saison in Salz- burg eftir Fred Raymond. Við píanóið Carl Billich. d) Leikþáttu.r: Fjórir Islands menn eftir Magnús frá Nes- dal. (Lei.kstjóri: Jónas Jón- asson. Leikendu.r: Gestur Pálsson, Jón Aðils, Valdi- mar Lárusson, Helgi Skúla- son). 22.10 Dan-lög: Þar á meðal lei.ka hljómsveitir Hau.ks Morth- ens og Guðjóns Matthías- sonar. — Söngvari. með hljómsvei.t Guðjóns er Sverri.r Guðjónsson 12 áfá. 01.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. ágúst. 13.00 Vi.ð vinnu.na: — Tónleikar. 18.30 Harmonikulög. 20.00 Gamli maðurinn cg hafið — sinfóniskt l.ióð eftir JirL Jaroch. Tékkneska útvarps- hljómsveitin leikur. Charles Mackerras stjórnar. 20.15 Þýtt og endursagt: Irska frelsishetjan Maude Gonne; fyrri hluti. (Sigurlaug Björnsdóttir kennari). 20.45 Einsöngur: Richard Tauber syngur. 21.05 Tónlistarrabb; .Kínversk tónlist. I. (Dr. Jakob Bene- diktsson). 21.45 Iþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 22.00 Fréttir, veðurfregnir og síldveiðiskýrsla. 22.10 Lög unga fólksins (Ólafur Vignir Albertsson). , 23.00 Dagskrárlok. jJQ) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 5. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.