Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.08.1962, Blaðsíða 5
Öngþveitinu í Alsír er Myn-din sýnir herlið frá fjórða helrstjórn- s 'fei si arhéraðinu haída inn 1 Algeirsborg. Hcr- liðið lýsti því yfir að það væri hlutlaust í dail urn stjórnmálafórirsgjanna og skoraði á þá að komast að samkomulagi. Algelrsborg var nú „apin borg fyrir alla fcrystumennina“. Þessar að- LOIVÐON 38 - Eitt hundrað menn í reiðstígvélum og með svarta hakakrcssa á handleggn- um komu 5 dag san’au í tjald- búðum á leynilegum stað um 160 ldlómetra frá I.nndcn. I búðun- um 'nnwB þe;r dveljast um viku- tíma. Frá hessu skýrðu forystu- n’e'sn brtvzka nazisíaflokksins síðdegis í dag. I búðuru'm mu.nu vfera sa.man j razistar frá Þýzkalandi, FraVk’anöi. Pn’gíu Auríurríki og í Bret’r".di. Fulil.rúi brezku naz- | ist3’''".a sagð'' að búðunu.m hefði I vcrið komið urn fvrir undirfor-! 1 m.g.ia. cg óbreytta liðsmenn í s t e rs> sve iturmm. FVrkksmenn ckkar bera ekki vom. snáði ha.nn, en þe'r þjálfa s!.% í sjálfsvarna' kerfi átck- r.m án vopna. Sa.gði hann að f.KV'i'.m húðum hefði verið kom- i.ð u.pp í Þýzikala.ndi er Hi-tler var bar í uppeangi. Erezku nazistarnir vinna nú að undlrbúningi undir alþjóða- iráðstefnu nazista sem fram á að fara í Brctlandi dagana 15. til 17. ágúst. Ilafa þeir sótt um að fá að hafa sig í frammi á Trafalger Square sunnudaginn 19. ágúst. Leiðtoga bandarísku nazist- anna, Lincoln Rockwell, hefur verið boðið á ráðstefnuna, og saigði. fuilitrúi brezku nazistanna að hann væri væntanlegur til Bretlands 12. ágúst Brooke innannikisráðherra hef- u.r sarnt sem áður lýst því yfir að engum ráðstefnu.igestanna verði leyft að stíga á land í Bre.tla.ndi. Tvö hundruð Bretar sem þátt tóku í fundi í Manshester á þrið.i’j.dagskvöldið hafa kosið nefnd sem gangast á fyrir bar- áttu gegn fasistahreyfingunni í landinu. Nefndin hefur í hyggju að haída fundi með öðrum sam- I tökmm sem vilja .taka iþátt í bar- áttunnj. gerðir f jórða héraðshersins urðu til þess að auð velda lausn deiíumálanna. GENF 1/8 — Aðalfulltrúi Svíþjóðar á afvopnun- arráðstefnunni í Genf, frú Alva Myrdal, skoraði í dag eindregið á kjarnorkuveldin að semja í skyndi um bann við kjarnorkutilraunum. Jafn- framt vöktu tillögur hennar um eftirlit með því að bannið verði virt mikla athygli, enda virðist sem allir aðiljar geti sætt sig við þá lausn sem hún benti á. Alva Myrdal hóf mál sitt með því að benda á að semja verði nú þegar um bann við kjarn- ork.uitilraunum. Að öörum kosti gæti ráðstefnan ekki gert sér vonir uim að ná nokkrum á- rangri á öðrum sviðum. Hún studdi tillögur Mexíkó og Brasilíu um stöðvun tilraunanna. Einnig gat hún um deilur Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna um Geta ekki afsalað sér aðalstign LONDON 2/8 — Nefnd sem skip- uð er þingmönnum úr báðum dcildum brezka þingsins gcrði í dag hcyrumkunnugt að þeir sem crft hcfðu aðalstign gætu ekki afsalað sér henni til þess að hafa aðgang að neðri deild þingsins. Nefndinni var komið á lagg- irnar eftir að Anthony Wedge- wood þingmaður í neðri deild erfði aðalstign og var þannig útilokaður frá setu í þingdeild- inni. Wedgewood er í Bretlandi kallaður „nauðugi aðalsmaður- inn”, enda hefur ihanin 'gert allt sem í hans valdi stendur til að hailda sæti sfnu meðail hinna þjóðkjörnu, en að þeim hópi hafa brezkir aðalsmenn ekki að- gang. Nefndin samþykkti úrskurðinn með 11 atkvæðum gegn 7. Starfandi eru um 800 jarð- skjálftamælingastöðvar og tók heikni.ngur þátt í hi.nu alþjóðilega samstarfi á jarðeð’isfræðiárinu. Myrdal hélt því fram að þetta kerfi gæti hæglega annast eft- irlit með tilraunabanni. Gat hún í þessu sambandi um kjarn- 11»! m Nýlega birtu dönsku KAUP- eftir neyzluvörum vex að vísu HALLARTÍÐINDIN grein um tiltölulega hratt, en þó ekki hið ótrygga ástand sem nú ríkir í cfnahagsmálum Bandaríkjanna. Greinin bar fyrirsögnina: HINN VALTI EFNAIIAGUR BANDA- UÍKJANNA. 1 uppihafi greinarinnar segir: — Bölsýnisspádómarnir um verðlagsþróunina í Bandaríkjun- um fá nú æ meiri hljómgrunn, og það er orðin útbreidd skoðun að veröfalls sé jafnvel að vænta þegar í haust. Stjórnarvöldin, sem þó hafa yfirleitt verið bjart- sýnni en kauphallarmennimir, eru farnir að ala verulegan kvíða vegna þróunarinnar í efnáhags- það hver ætti rétt á að gera síðustu tilrauinnar. Sagði hún að mannkynið skipti það littu ihver hefði byrjað og hver hefði rétt á að ljúka lokaæfingum undir dómsdag. Síðan kom Myrdal fram með ný sjónarmið í hinum umdeildu eftirlitsmálum. Skýrði hún frá því að þegar væri til staðar net jarðskjálftamælinga- og veður- athugunastöðva sem annast gæti mun nákvæmara eftirlit en öll þau viðamiklu eftirlitskcirfi sem rædd liafa verið á ráðstefnunni. Engi.nn hinna vísu ráðstefnu-1 fuilltrúa' hetur komið auga á þetta fyrr. Myrdal lagði fram skrá yfi.r rúmilega 12.000 alþjóðlegar at- huganastöðvar, semihæfar eru til að annast eftirli.t með banni við kjarhonkiutilrau.num. Stöðvar þessar hafa hin.gað ti.l unnið samán þrá'tt' fyrir öll landamæri og mi.smunandi stjórnarh.ætti. Sagði Myrdal að unnt væri að gera kerfi þetta vi.rkt með sára- hblu'tn fyrirvara og gæti það upp- götvað allar hugsanlegar kjarn- orkiusprengingar. Samkvæmt upplýsingum Myr- dails stai-fa n.ú sem stendur 7800 veð'uratJhuiganastöðvar á landi viðsvegar um lieim og 12 á höf- uim úti, auk þess gera 3000 skip reglulegar veðurathuganir. öll lönd. taka Iþátt í al'þjóðlegri dreif- ingu á niður.stöðum mæHnganna, nerna Kína sem þó hefur gagn- kvæman samning við Japan. orkusprengiugiu Frakka, í Sahara málum. Stöðugt verður meir að- sem fram fór fyrir skömmu. Að- J kailandi að reka frekari útþenslu- ur en sex/ yikur vorii liðnai steínu í efnáhagsmáiúm, og þær höfðu 65 stiiðvar um heim' all- an sent bandarísku jarðeðlis- fræðimiðstöðinni skýrslur sprens'iröuna. ráðstafanir sem ríki.sstjórnin hef- Það ur þegar gert eða boðað eru nú um taldar ófullnægjandi. Efnahagsþi'óunin, það sem af er ársins, hefur vakið mikil von- brigði, enda þólt hún hafi verið að ema sem vantar a þetta kerfi sé hæft til að ann- talin boða uppgang á næstunni. ast kjamorkueftinUtið er miðstöð Gall/nn er sá að þetta gengur t’l að taka á mcti og vi.nna úr. allt0f hægt, og úrslitabreytingin n.ði'.rstöðum hinna einstöku at- a eftir.purninni lætur enn bíða liU'gPH.aS'töðva. Ekki aetti það eftii* sér. Einn liður eftirspumar- nándar nærri eins hratt og við var búizt og vonað, og fjárfest- ingin eykst aðeins óverulega. Eftir að hafa fjallað um verð- hrunið í Kauphöllum New York- borgar og skattalækkanirnar lýk- ur greininni með eftirfarandi: — Vandræði ríkisstjórnarinnar eru enn magnaðri vegna þess að þingkosningar eiga að fara fram í nóvember, en maður verður að vona að fyrst og fremst verði tekið tillit til bandarískrar efna- hagsþróunar þegar ákvarðanir veröa teknar um framtíðarstefnu í efnahagsmálum. innar þróást þó í rétta átt — það er hvað snertir bílasöluna og bílaiðnaðinn — en það er líka eini. ljósi bletturinn. Eftirspurn sairrt að vera óyfirstígapleg hindrui, ailbióðlega jarðeði’'-3- fræð;.,'amba.rldi3 hefur þegar gert áætlarur um að kcma sl,:kri miðstöð á lasgirnar. Kostn- aðiurinn við að kcma mi.ðstöðinni i'.op yrði u.m tvær c.g hálf miHjón dd’ilara, en árlegur reksturskostn- aðv.r yrði um hálf miHjón. Ef kerf’. þetta. verður notað verður uhnt að hefjá eftirlit ’ RÓM 2/8 — Matvæla- og land- m'.kjil íyrr eftir'U.ndin'i.tun samn- i.t’.-gS um bann en að öðrum kosti. Auk þess rrun nof'kun bé’.rra ethugar astöðva sem þe.g- rr eru tvl staðar trygsia að eft- irJitið verði ei.ngöngu framkvæmt af vísiindamönnum, sem varla rruuu láta freistast til að mis- nota aðstöðu sína. Fjt'i’.mrirgir fuiitrúar á ráð- ©SJ9 Framhald af 1. síðu Á ÞingvöHum verða gæzlu- menn að sjálifsögðu og við Laug- ■arvatn, eftirlitsmenn verða einn- ig á hinum fjölförnu vegum hér sunnan og suðvestanlands. Flokkar löggæzlumanna verða sendir í Bo.rgarfjörðinn, á Snae- fellsnes og í Dali; bæði lög- reglumenn tiT eftinlits á skemmt- unum og vegaeftirlitsmenn. Eftirlitsmemi. verða á vegum á Barðaströnd og löggæzlumenn í Bjarkarlundi; einnig í Húna- vatns- og Skagafjarðansýslu. Lögreglan hefur auðvitað náið samstarf við vegabjónustu Fé- lags íslenzkra bifreiðaeigenda og Bindindisfélag ökumanna. Þa ðeru eindregin. tilmaeli lög- regiunnar ,til atlra vegfarenda að þeir sýni sérstaka aðgæzlu í hinni mikilu umferð helgar- dagana, sýni lipurð og hafi sem búnaðarstofnun Sameinuðu þjóð- anna skoraði í gær á Evrópu- lönd samtakanna að taka þátt í áð greiða kostnaö við nauðsyn- legar aðgerðir til að hindra að j bezta samvinnu við löggæzlu- gi.n- og klaufaveikin sem nú mennina. Lögreglan mun svo að- geysar í Afríku berist til Evrópu. sboða fólk eftir beztu getu. — Ef vírusinn nær fótfestu í Evrópu mun það hafa hræðilegar afleiðingar fyrir kvikfjárræktina í álfunni, sagði aðalfram k'væmda- stefnunni gerðu góðan róm að stjóri stoínunarinnar, Indverjinn tiHcguim Myrdals. Þar á meðal. B. R. Sen, í skjali sem hann voru f'i’.Htrúar Bretlands. Banda- j sendi aðildaxilöndunum í gær. riikjanna og Sovétríkjanna. Þó Teuur hann hæfilegt að löndin að tiiHcigur þessar leysi ekki all- leggj. fram sem svarar 90 ísl. an vanda hafa þær avtóð mjög auru.m á hvert búsdýr. Talið er l’ku.rnar til þess að þetta miktta að 'kostnaðuri'nn vi.ð fyrstu að- vandamál verði leyst öHu mann- j gerðimar muni nema um 280 kyni til góðs. ' miHjónuni króna. Moffett Iíaliforníu 4/8. — Tveir apar og fjórir hamstrar lifðu af háloftaferð í loftbettg, sem send- ur var upp yfir kanadísikt urn- ráðasvæði. Voru dýrin send í þá hæð bar sem geisla.virkni er um það bil helmingur þess, sem geimfarar framtíðarinnar verða að þola. Hamtrarnir dráp- ust skömmu efitir að þeir komu niður aftur, en apamir virtust við ágæta heilsu. Sunnudagur 5. ágúst 1962 ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.