Þjóðviljinn - 10.08.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 10.08.1962, Page 9
Meistaramótið HNEKKTI DRENGJAMETI GUNNARS HUSEBY Síðastliðið miðvikudagskvöitl hélt meistaramót íslands í frjálsum íþróttum áfram á Laugardalsvellinum, Keppt var í fjórum greinum. Veður var skinandi gott til frjálsíþrótta- keppni, blanka logn og milt. Tvö met voru sett í þessari keppni, hvorttveggja drengja- met, í fimmtarþraut og kringlu- kasti og það gerði Kjartan Guðjónsson KR. Hann fékk 2505 stig í fimmtarþrautinni, gamla metið átti Bragi Frið- riksson KR 2251 stig. í kringlu- kasti kastaði hann .43,29, gamla metið var 42,92 og átti það Gunnar Huseby KR. Þetta er í fyrsta skipti sem Kjartan keppir í fimmtarþraut og anmað skiptið í kringlukasti. Valbjörn Þorláksson sigraði í fimmtarþraut, blaut 2817 stig. Valbjörn mun ihafa meitt sig í spjótkastinu og hindraði það ihann í siðustu greininni. Ann- ar var Björgvin Hákn ÍR með 2706 stig. í 3000 m hinörunarhlaupi voru tveir keppendur, þeir Kristleifur Guðbjörnsson og Agnar Leví frá KR, þeir náðu báðir prýðis árangri í hlaup- inu, Kristleifur sigraði, hann hljóp á 9.07,7, Agnar hljóp á 9.31.5 sem ,er hans langbezti tími. ÍR-ingar unnu 4x100 m boð- hlaup og KR-ingar 4x400 m boðhlaup. Millitími vár tekin á Skafta Þorgrimssyni ÍR' i 4x400 m boðhláilpinu, hann hljóp á 52,0; gott -'afrek. ÚRSLIT: 3000 m hindrunarhlaup Kristl. Guðbjörnsson KR 9.07,7 Agnar Leví KR 9.31,5 4x100 m boðhlaup Sveit ÍR 44,0 Sveit KR 44.7 Sveit ÍR b 46,9 4x400 m boðhlaup Sveit KR 3.37,2 Sveit ÍR 3.39,2 Fimmtarþraut Valbjörn Þorláksso.n ÍR (6,59 — 54.69 — 22,7 —; 38,32 — 5.20.6) Samtáí's 2817 stig, Björgvin Hólm.?,;rí$, f&éP — 57,00 —' 23,9 t— 39^92 — 5.16.6) . Samtals 2706 sti£ Kjartan Guðjónsson KR (6,05 — 56,43 — 24,9 — 34,73 — 4.29,5). Saimtals 2489 stig Jón Þ. Ólafsson ÍR (6,35 — 42,92 — 24,7 — 39,12 — 5.35,1). Samtals 2198 stig. Mikil þátttaka í héraðsmóti H. S. H. - 30 keppendur í sundmóti sambandsins Héraðsmót H.S.H var haldið að Görðum í Staðarsveit .sunnu- daginn 29. júlí sl. Keppni í frjálsum íþróttum hófst kl. 10 árdegis og tóku þátt í henni 55 íþróttamenn og konur. Kl. 2 • síðdegis var mótið sett af for- manni sambandsins, Hauki Sveinbjörnssyni. Gat hann þess að þetta væri 30. héraðsmót ungmennafélaganna á Snæfells- nesi, en í haust yrði sambandið 40 ára. íþróttir kyað hann hafa verið ofarlega á stefnuskrá ung- mennafélaganna í upphafi,' og iþað væri því gleðilegt, að á 30. íþróttamótinu væru mættir til Ieiks fleiri íþróttamenn en nokkru sinni áður. Er formaður hafði lokið máli sínu, hófst guðsþjónusta, sr. Ámi Pálsson, sóknarprestur í Söðulsholti. prédikaði. Að henni lokinni hófst íþróttakeppnin að nýju og var ekki lokið fyrr en fc . 7 síðdegis. Var síðast keppt í glímu og voru þátttakendur í ihenni alls 4. Fjöldi manns ihorfði á íþróttakeppnina í fögru veðri. Ýmis góð íþróttaafrek voru unnin á mótinu þrátt fyrir heldur lakar aðstæður. Ber þar hæst kúluvarp Erlings Jóhann- essonar 14,67 m, sem var bezta afrek mótsins. Þá má benda á afrek Sigurðar Hjörléifssoriar í þrístökki, en hann er aðeins 15 ára gamall. Afrek Rakelar Ingvarsdóttur í 100 m hlaupi og langstökki eru einnig athygl- isverð hjá 14 ára stúlku. Mjög mikil þátttaka var í öllum igreinum, t. d. voru 11 keppend- .ur í hástökki karla og stukku þeir allir 1,50 m og hærra. Ung- mennafélagið Snæfell í Stykkis- ihólimi hlaut flest stig á mótinu og vann til eignar grip, sem keppt var um. Ungmennafélagið í Staðarsveit sá um allan undir- þúning að mótinu. Úrslit í einstökum greinum nrðu þessi: 100 m hlaup iHrólfu.r Jóhannesson St 11,5 Karl Torfason Sn 12.2 Sigurður Kristjánsson St 12,3 1500 m hlaup Jóhann Þorsteinsson Þ 4:44,51 Daníel Njálsson Þ 4:48,0 Jóel Jónasson Þ 4:50,7 Ilástökk Jón Eyiþór Lárentsínuss. Sn 1,65 Þórður Indriðason Þ 1,65 Sigurþór Hjörleifsson IM 1,60 400 in hlaup Hrólfur Jóhannesson St 57,6 Helgi Sigunnonsson St 59,2 Hermann Guðmr.ndsson Sn 60,6 4x100 m boðhlaup Umf. Staðarsveitar 50,0 Umf. Snæfell 51,9 íþróttafélag Miklah.hr. 52,6 Langstökk Þórður Indriðason Þ 6,07 Sigurður Kristjánsson St 5,71 Karl Torfason Sn 5,50 Þrístökk Langstökk Rakel Ingvarsdóttir Sn 4,43 Elísabet Sveinbjömsd. E 4,19 Ingiibjörg Haraldsdóttir T 4,13 Kringlukast Svala Lárusdóttir Sn 24,57 Svandís Hallsdóttir E 22,58 Guðbj. Lárentsínusd. Sn 21,28 Hástökk Svala Lárusdóttir Sn 1,30 Elísabet Sveinbjörnsd. E 1,25 Helga Sveinbjörnsdóttir E 1,25 Kúluvarp Svala Lárusdóttir Sn 8,40 Elísabet Hallsdóttir E 8,19 Elísabet Sveinbjömsd. E 7,47 4x100 m boðhlaup Umf. Eldborg 59.6 Umf. Snæfell 61,6 Umf. Árroði 66,1 Þói’ður Indriðason Þ 12,98 Sigurður Hjörleifsson IM 12,91 Jón Eyþór Lárentss. Sn 12,87 Kúluvarp Erling Jóhannesson IM 14,67 Ágúst Ásgrúnsson ÍM 13,75 Sigurþór Iljörleifsson ÍM. 12,32 Spjótkast Hildimundur Björnss. Sn 45,20 Kristinn Zim-sen Sn 43,25 Lundberg Þorkelsson R 41,14 Stangarstökk Guðm. Jóhannesson ÍM 3,10 Þórður Indriðason Þ 3,00 Guðm. Sigurmonsson St 2,90 Kringlukast Erling Jóhannesson ÍM 38,66 Sigurþór Hjörleifsson ÍM 36,10 Guðm. Jóhannesson ÍM 34,14 Umf. Snæfell í Stykkishólmi hlaut samtals 59 stig íþróttafélag Miklaholtshrepps 45 stig Ungmennafólagið Eldborg, Kol- beinsstaðahr. 29 stig Ungmennafélag Staðarsveitar 29 stig Ungmennafélagið Þröstur, Skóg- arströnd 27 stig Sundmót H. S. H. 1962. Sundmót H. S. H. var haldið í Kolviðameslaug, sunnudaginn 22. júlí. Keppendur voru alls 30 frá 5 félögum. Keppt var nú í fyrsta sinn urrt verðlaunagrip, sem Kristinn Gestsson bifvéla- virki i Stykkishólmi gaf. Umf. Árroði í Eyjahreppi hlaut fíest stig á mótinu, eða alls 33. Úrslit í einstökum greinum: Islenzk glíma 1 i Hilmar Helgason ÍM 3 vinn. Siguiþór Hjörleifss. ÍM 2 — Hjalti Jóhannesson ÍM 1 — KONUR 100 ni hlaup I Rakel Ingvarsdóttir Sn 14,1 Elísabet Sveinbjörnsd. E 14,3 Helga Sveinbjörnsd. E 14,3 100 m íbringusund Lundberg Þorkelsson R 1:27,8 Sigurður R. Elíasson V 1:28,7 Sigurþór Guðmundss, Sn 1:44.2 50 m baksund Sigu.rður R. Elíasson V 45,9 Hermann Guðmundsson Sn 46,1 Lundberg Þorkelsson R 53,9 Framhald á 10. síðu. Sýndi ilstir sínar í Helsinki Iþróttakeppni og sýningar setja jafnan mikinn svip á hcimsmót æskunnar, enda koma jafnan til keppninnar margir af snjöllusta íþróttamönnum heims. Myndin er frá síðasta heimsmóti — í Ilclsinki — tckin meðan Stóð á leikfimisýningu kvennaflolsk.9 frá Sovétríkjunum. ' ^ Drengir í þriðja aldursflokki knattspyirnumanna á, Akranesi eru nýkomnir heim úr keppn- isför til Noregs og Sviiþjóðar og léku þeir fjóra ileiki í förinni. Fyrst fóru þeir til Noregs og tóku þátt í bikarkeppni i Lange- sund í Noregi. Þrjú félög tóku þátt í keppninni og unnu Akur- nesingar bikarinn, se.m keppt var um. Þeir sigruðu Bamle með 6:0 og Langesund með 3:2, en Langesund sigraði Bamle með 9:0. Síðan fóru þeir til Vester- vik í Svíþjóð og töpuðu þar fyrir úrvali heimamanna með 1 marki 1 gegn þrem. Síðasti leikurinn var svo gegn Översund í Sviþjóð o.g J sigruðu Akurnesingar þar með j 2:1. 900 þÉsynd áhorfendur Nú hefur vcrið ákveðið, að keppni um heimsmeistaratitil- inn í millivigt milli þeirra hnefaleikakappanna Fuhner og Dick Tiger frá Nigeríu verði háð 16. október n.k. Áður hafði keppnin verið á- kveðin 27. ágúst og síðan 12. september. Ástæðan fyrir því að 16. okt. var valinn er sú, að þann dag mátti nota mörg leikhús og bíósali í sam- barsdi við sjónvarpsútsend- ingu frá keppninni, svo að líkindum verða seld um 900.000 sæti fyrir áhorfend- ur, sem fylgjast með keppn- inni í sjónvarpi. Akurnesingar róma mjög a'.l- ar móttökur hvar ,sem þeir komu og má segja að ferðin hafi tek- izt vel, og árangur í kaþpleikj- u,m góður. Ármannsmót ð kvöid íþróttanámskeiði Ármanns er nú að ljúka og efnir félag- ið til móts fyrir þátttakend- ur í námskeiðinu og aðra sem vilja vera með, keppn- in hefst í kvöld kl. 8 og heldur áfram á morgun kl. 5. Keppnin fer fram á íþróttasvæði Ármanns við Samtún. Kúlan of létt Eins og sagt var frá í Þjóð- vi’.janum nýlega setti brezki kú.juvarparinn Arthur Rowe nýtt Evrópumet hinn 24. júilí 'Sl., kastaði 19,58 m. Nú hefur komig í íjós að kúlan sem not- uð var í keppninni var 14 grömmum of létt, og hefur rit- ari laganefndar frjálsíþrótta- sambandsins ti’.kynnt að þessi árangur verði ekki viðurkennd- ur sem met. Föstudagur 10. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.