Þjóðviljinn - 16.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.08.1962, Blaðsíða 2
fc. í dag er fimmtudasrur 1G. ág. Ærnultus. Tungl í hásuðri klu.Kkan 1.47. Árdcgisháflæði klukkan 6.33. Næturvarzla vikuna 11. til 17. ágúst er i Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Hafnarf jörður: Sjúkrabifrcið in: Sími 5-13-30. 5 flugið i Loftleiðir h.f.: 1 Leifur Eiríkssrn er væntanlegur 1 írá N.Y. kl. 06.00. Fer til Lúx- 1 emborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Lúxemborg kl. 22.00. [ Fer til N.Y. kl. 23.30. k Flugfélag íslands tVlíIIilandailug: Eírímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í dag Væntanlegur aftur tii Reykjavík- ur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin Jer J.v Glasgow og Kaupmannahafn- af kl. 8.00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til London kl. 12.30 á morg- i:n. Ennanlandsl'Iug: E dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Isa- fjarðar, Kópaskers, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar Fagurhólsmýrar. Húsa- víkur og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). skipin Skipadeild SÍS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er væntanlegt til Reykja- víkur 18. b.m. frá Gdynia. Jök- " ulfell fer í dag frá Reykjavík tii i.Norðurlandshafna og Austfjarða- (hafna. Dísarfell fór 14. þ.m. frá f Haugasundi áleiðis til Austfjarða. < Litlafell fór í gær frá Akureyri' J áleiðis til Reykjavíkur. Helgafeli J fór í gær frá Aarhus til Ventspils J og Leningrad. Hamrafell fór 12. I þ.m. frá Batumi áleiðis til Is-. I lands. 1 (i-kipaútgerð ríkisins {Viekla er í Reykjavík. Esja er á. E Vestfjörðum á norðurleið. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum i dag tii Homafjarðar. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Ncrðurlandshöínum á leið til I Akureyrar. Herðubreið er á ( Austf jörðum á norðurleið. 1 4 * Hafskip * Laxá fór frá Seyðisfirði 13. þ.m. til Gautaborgar. Rangá er í Rvík. ( t ( Eimskipafélag Islands (Brúarfoss fer frá N.Y. 17. þ.m. (til Reykjavíkur. Dettifoss er í (Hamborg. Fjallfoss fór frá Gautaborg 14. þ.m. til Reykjavík- ur. Goðafoss fer frá Rotterdam 17. þ.m. til Hamborgar og Rvík- ur. Guilfoss íór frá Leith 14. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði i gær til Kal- mar, Ventspils, Abo, Jakobstad j og Vasa. Reykjafoss fór frá j Grundarfirði í gær til Reykjavík- 1 ur. Selfoss kom til Dublin 14. J p.m., fer þaðan til N.Y.. Trölla- * foss fer frá Hull í dag til Imm- íngham, Rctterdam og Hamborg- ar. Tungufoss kom til Reykjavík- ur 13. þ.m. frá I-Iull. Frá Styrktarfcþagi vangefinna Happdrættismiðar félagsins eru nú til sölu hjá 120 umboðsmönn- um víðsvegar um landið. í Rvík eru miðamir seldir á skrifstofu Ífélagsins á Skólavörðustíg 18, ennfremur í Hreyfilsbúðinni, Bif- reiðastöð Isl., Bæjarleiðum og Bifreiðastöð Hreyfils við Hlemm- torg. Verð miðanna er 50 kr. Að- alvinningur Volkswagenbifreið. j[ Margir aðrir góðir vinningar. Reykvíkingar og aðrir lands- menn, vinsamlegast kaupið miða og styðjið þannig gott málefni. 100 Sænskar kr. 837.35 Þórður lélt loftskeytamanninn senda tvö skeyti. I öðru tilkynnti hann um hvarf kyndarans en hitt sendi hann til lögreglunar í Tarmouth með fyrirspurn um Joe Willis. Skömmu síðar fékk hann stutt og laggott svar frá lögreglunni, þar sem kvittað var fyrir móttöku skeytisins og sagt, að lögreglan hefði málið til athug- unar. Þetta svar styrkti þann grun Þórðar, að hann lægi sjálfur undir grun eða ákæru. GuðrÍEiiat Hdf Siélfsíkveikia getur ekki Þjóðviljanum liáfa’h lióf'izt skýrsiur frá bókafuJltrúq fræðslumálaskrifstofunnar v.m mest lesnu höfunda í 182 al-, menningsbókasöfnum á land- inu árið 1960. Samkvæmt hei.ldarskýrslunni fyrir söínin voru 10 mest lesnu höfúnd- árnii' þessir talið í bindum bóka: 1. Gu.ðrún Árnadóttir frá Lundi 5588 2. Guðmundur Gíslas n Haga- lín 4822 3. Kristmann Gu.ðmvndsson 4637 4 Ragnheiður Jónsdóttir 3740 5. Halldór Kiljan Laxness 3289 Verkfall í geint ■ rannsóknastöð HUNTSVILLE, Bandaríkjun- um 15 8 — Verkamenn við geimfcrðastöðina í IluntsviIIc í Alabama lögðu í dag niður vinnu og mun verkfall þetta tefja fyrir undirbúningi að tunglferðum Bandarikja- manna. Þarna er unnið að smíði Satúrnus-eldflaugarinn- ar sem ætlunin cr að nota til geimskota, cn hún er cnn aðcins á byrjunarstigi. Það voru rafvirkjar sem lögðu niðgr vinnu til að mótmæla því að þarna vinna margir ófélagsbundnir rafvirkjar. hlöðu -. AK-UBEVRI ,15/8 — I dag útrv'kl., G‘3ö kom u.pp eldu.r rí: -hlöðu á bænum Syðra-Sam- túni í Glæsýbæjarhreppi. -Slökkvilið'.ð frá Aku.revri var ■ kvatt- á staðinn og hefur það •unhið-látlaust síðan að því á- samt mönnum af bæium í kring að bjarga heyinu. Hér er um að" ræða 6—700 hesta áf- héyi" og var siimt af því gamalfc Er- 'fyrirsiáanlegt, að allmikiö tjón muni hljótast af bruna þessum. ★ Flokkurinn Orðsending frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur: Sparið félaginu fé og fyrir- höfn með því að kema í skrif- stofuna, Tjarnargötu 20, og greiða flokksgjaidið. Skrifstof- an er opin daglega kl. 10—12 árdegis og 5—7 síðdegis, nema laugardaga kl. 10—12. Símar 17510 og 18077. J 0: Árrp.nnn kB É %áfeon 7. Gv.lmvndur Dr 'x/.son :.915 8. T-'g.'bjorg Sigurðardóttir 2724 9 Þörbergur Þórðsrson £250 , 10. Stefán Jónsson Þau. Guörún og Ilagalín héldií sömu sætum ár/ð’ 1959 og 1958 en Kristmann hefur nú mjög dregið á þau, var 7. 1959 en aðeins 17,—18. 1958. Ingibjörg er einnig ný stjarna, er skauzt upp í 15. sæti 1959 mjög skyndilega. Fimm mest iesnu höíundar hjá Bæjarbókasafni Reykja- víku.r. 1960 voru Ragnheiður Jónsdóttir 1559, Guðrún frá Lundi 1313, Ármann Kr. Ein- arsson 1268, Halldór Kiijan 1205 og Kristmann Guð- mundsson 1099. Fimm mest lesnu höfundar hjá bókasöfnum 13 kaupstaða 1960 voru Guðrún frá Lundi, 1747, Guðmundur Hagalín 1599, Kristmann Guðmunds- son 1580 Ragnheiður Jóns- dóttir 1428 og Ingibjörg Sig- urðardóttir 242. Fimm mest lesnu höfundar hjá 145 sveitabókasöfnum ár- ið 1960 voru Guðrún frá Lundi 2312, Guðmundur Hagalín 2148, Kristmann Guð- mundsson 1814, Guðmundur Daníelsson 1654 og Ingibjörg Sigu.rðardóttir 957. Fimm mest lesnu höfv.ndar hjá 10 bókasöfnum heima- vistarskóla og hæla árið 1960 voru Guðmundur Hagalín 298, Guðrún frá Lundi 216, Hall- dór Laxness 214, Kristmann Guðmunds^oif lj)4 og Þórberg- ur Þórðarsoíj 18«. & A ~'“*í aJov''írétt í dagblaðinu ,.T;minn“ 15. ágúst s.l. um í- kv.knun í Kjarna-áburði ósk- ar •Át-.irúarverkstniðjan h.f. að táka fram' eftiríarandi: 11 mræúdir áburðarpokar voru tekn'.r hjá vcrk: raiðjunni í Gi’. .unesi- vm-ki.: ,9:30 laugar- dag/nn 11. ágúst Síðan mun b'-freið:' n hafa íarið aítur í bæinn og tekið aðrar vörur, þ e. tóma strigapoka, og ekki lagt af stað ausíur að Hvols- veili, fyrr en efti.r hadegi. Eldsins í íarminr.m varð síðan vart r.m kl. 14.00. Á palli bif- reiðariaaar var því ekki ein- göngu Kjarni, heldur og vara, sem av.ðveldlega getur brunn- ið. Um Kjarna-áburðinn sjálf- brennur ekki, og um sjálfsí- kveikju í honum getur ekki verið að ræða. Umbúðir hans, an er það að segja, að hann ® Sigur! í Vísi í gær lýsir iandsliðs- maður einkar vel hinum sanna hugsunarhætti íþrótta- mannsins, er hann segir frá landsleik Islendinga1 < g Ira í knattspyrnu: „Le'kurinn hafði tapazt, en flestir hugsuðu það sama —við höfum sigrað“. Rangá Myndin er tekin um borð í m.s. Rangá, er hún var stödd í Keflavík fyrir skömmu. Þil- farið er-fermt timbri og tvær, ef ekki þrjár kynslóðir vinna þ.e. pappirspokarni.r geta þó a) sjálfscgðu brunnið. H'.ns vegar verður að hafa aðgæz-lu v.m meðferð elds í návist Kjarna, svo og að gæta þess, að innan um e.ða- í kringv.m Kjarna-poka ,sé elcki staflað eínum, sem auðveld- lega geta brunnið eða fali.ð í sér eld, vegna þesc að hann er eldnærandi (ox:dizing agent), svo sem stimplað er á hvern paka. Heldur hann því við eða magnar eld, sem um- hverfis hann er, nái hann að hitna í um 200° C. • Borcjasstjórnar- íundur í dag Nokkurt hlé hefur verið á fundahaldi borgarstjórnar R- víkur um hásumarið, en í dag hefur verið boðaður borgar- stjómarfundur. Á dagskrá fundarins eru að venju fundargerðir borgar- ráðs, þær -sem ekki hafa áður verið afgreiddar í borgar- stjórninni, fundargerðir hafn- arstjórnar, byggingarnefnd- ar og fræðsluráðs. Þá verður rædd fyrirspurn öddu Báru Sigfúsdóttur, borg- arfulltrúa Alþýðubandalags- ins, um dagheimili við Grænuhlíð og Guðmundur Vigfússon, borgarfulltrúi Al- þýðubandaiagsins, flytur till. um undirbúning nýrra bygg- ingaavæða í bænum. Borgarstjórnarfundurinn er haldinn í fundarsalnum, Skúlatúni 2 og hefst kl. 5 síð- 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 16. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.