Þjóðviljinn - 16.08.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.08.1962, Blaðsíða 11
E R1 C N K ÁS T N E R eða ÆVINTÝRI SLÁTRARANS laasti þjófaflokkinn inni í ifoúð sinni. Á þann hátt kicwn hann tvennu til leiðar. Hann losnaði við keppinautana. Og auk þess gekk hann að því sem vísu, að við myndum lenigi vel halda að eftirlífcingin væri fruimmyndin. Þannig fákk hann tíma til að nálgast hana; ók heim til frú Kulz og stal í ró og næði frurn- myndinni sem hékk þarna á veggnum í mesta sakleyisi". „En hvemig gat þessi. . . . ungi maður vitað“, Ypiurði ung- fi'ú "Truibriér,' ,,að’ hin mínda- túran væri heima hjá herra Ku’.z? Ungi maðurinn var löngu farinn frá Wamemúnde, þegar ég gaif herra Kúlz etftirlákinguna, sem ég taldi vera. Mér finnst þetta alt mjög friálieitt“. Fulltrúinn hafði afhugaisemdir hennar að engu. „Hann hefur einfaldlega haft beppnina með sér. Eimhvers staðar hlaut hin miíníatúran að vera. Og einu megið þér ekki gleyima: þjófar erú oft Reppnári en heiðarlegt fól!k“. Kúlz slátrarameiistari tautaði: „Þessar eildfu kenningar“. Svo sökkti hann sér aftur niður í þungar hugsanir. ,,Það sem einfcaritari minn lagði til málanna“, sagði herra Steinihövel, „finnlst mér allþungt á metunum. Mér virðist sem oklkur sé enn ókunnugt um ýmsa hluti“. ,.Kenningar“, tautaði Kúlz gamli. „Eintómar kenninigar”. Allt einu stóð hann á fætur og gekk til safnaranis. ,.En eitt er satt og víst. Miníatúran er horf- in! Herra Steinhövel, ég skulda yður hálfa milljón. Enginn and- mæli. f banikanum á ég sex þús- und mörk. Þau enu yðar eign. Aulk þess er fyrirtæki mitt yðar eign. Það gengur ekiki sem verst. Það er vel istaðsett. Við hjón- in flytjum heim til bamanna“. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Á fi’ívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Öperulög. 20.00 Vísaö til vegar: Um Eyja- fjöll (Jón Gissurarson sk'ólastjóri). 20.20 Atriði úr < Utskúfun Fausts eftir Berlioz. — Nicolai Gedda, Rita Górr og Gérard Souzay syngja með kór og hljómsvéit Parísaróperunn- ar- — André Cluytens stj. 20.40 Þýtt og endursagt: Maude Gcnne; síðari hluti (Sigur- laug Björnsdóttir kennari). 21.15 Aría og tíu tilbrigði í ítölskum stíl eftir Bach. — Rosalyn Tureck leikur á píanó. 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: Jacobowsky og ofurstinn. 22.30 Harmonikuþáttur: Henry J. Eylands annast þáttinn. — Kristinn S. Kristjánsson á Akureyri leikur. 23:00 Dagskrárlok. ,.í hamingju bænum!“ hrópaði gamli, snyrtilegi listaverkasafn- arinn og bandaði frá sér hönd- um í örvæntingu. „Hvað í ósfcöp- unum á ég að gera við fcjötbúð- , ina yðar?‘‘ „Þér um það“, svaraði Kulz, „Seljið fyrirtækið! Ég hef aldrei sfculdað neinum neitt alla mína ævi. Þannig vil ég hafa það. Ég hef ekki eirð ‘ í mínum beinum lengur, meðan ég á buxnatölu sem ég þarf ekki nauðsynlega að nota. Allt sem ég á, er yðar eigri- frá ödeginum í dag. Tvenn- föt fæ ég kannsiki að hafa sjólf- ur. Þau eru efcki mátuleg á yð- ur hvort sem er. Við göngum frá þessu sfcriflega. við fyrsta tæki- færi“. Hann lét aftur fallast nið- ur í stólinn og tck vindil upp úr hylfcin.u með skjálfandi höndum. ,,Þér eruð ekki með réttu ráði“, isagði herra Steinhövel, ,,í fyrsta lagi hélduð þér. að þetta væri eftirlíkingin. Og í öðru lagi fiáum við frummyndina aft- ur. Er ekfci avo, herra lögreglu- fulltrúi?“ ,,Auðvitað“. gagði embættís-. maðurinn hifcandi. „Þér trúið því ekki einu sinni sjálfur“, sagði Ósfcar Kúlz. „Ef þessi ungi maður er í rauninni þjófur, þá sjáið iþér aldrei Hol- beininn yðar aftur. Það getið þér krossað yður up.p á“. „Þér virðizt ekki gera yður 'hóar hugmyndir um lögreg!una“, skaut fulltrúinn inn í. Herra óskar Kú’z heyrði alls ekki þessa athugasemd, heldur kinkaði hann fcolli til safnarans gamla. „Við göngum seinna frá þessu skriflega“, endurtók hann alvarlégur S bragði. í MiEIRA en kluikkutíma ó;k tón- skáldið Str.uve í hjólför gamla, nauðrakaða herramannsins. Bíl- stjórarnir tveir höfðu fljótlega skilið, að þetta var ékki neinn venjulegur skemmtiakstur. Eink- um varð öðrum bílstjóranum Ibað óhugnanlega ljóst. Þegar hann ætlaði loks að stanza til að spyrjast fyrir hjá farþega islínum um það, bvers vegna hon- um væri sigað gegnum ótal að- algötur og hliðargötur án nokk- urs takmarks, isá 'hann i spegl- inum að óikunnugi maðurinn tók upp úr vasa Sínum skammbyssu, bjó hana undir brúkun o,g beindi henni síðan að leðurjafcka hans á þann hátt sem ek'ki varð mis- skilinn. Þegar a!lra mest liggur við, eru orð óbörf. — Bílstjórinn á- kvað að spyrja einsikis freikar og um fram allt að 'stöðva efcki bílinn. Hann steig á benzínið og þaut fyrir næsta horn. í bílnum sem á eftir fór, gekk iþetta ögn notalegar fyrir sig. Tóínskóldið Struve fann eftir mik'a leit nótnablað. Hann reif örkina niður í smómiða og með .blýantsstubb krotaði hann í flýti ó' seðlana sem þarna urðu til. Á; vhyerj^m, ,|e^jystó|, sami texti og,; ; hann -var svahljóðandi: „Stöðvið ifrax ’eigubíl IA 27875!. Fanþeginn éftirlýstur ■ glæpamað- Ur. í Holbein-þjófnaðinum“. Til hvers umferðarlögreglu- iþjóns sam þeir fóru fram'hjá, fleygði Struve'. svona seðli. Lög- regluiþjónn á1 Steintorgi fékk lögreglusveit sinn miða. Inni- hald hans var símað til viðkom- andi hverfisstöðvar. Fu’.ltrúinn bar pímaði til aðalstöðvarinnar. Fulltrúinn sem þar réði mólum, gaf nauðsyn’.eg fyrirmæli. Og áð- ur en leið á löngu voru fjöl- margar vélhjólasveitir lögregl- unnar komna.r á íerð um Berlín í leit að leigubíl IA. 27875. Við Gedúchtniskirkjuna tók próíessor Horn eftir fyrsta lög- regluibifhjólinu. Það stóð við Rankestræti oig maðurinn í hlið- arvagnínum benti á leiguibí’.inn. „Akið áfram“, hrópaði prófess- or Horn. ..Það er rautt ljós“, svaraði bíl'Stjórinn. Pr.ófessor Horn lvfti skamm- byssunni og þrótt fyrir rauða ljósið þaut leigubíl'.inn inn í Tauentzienstræti. . Rudi Struve spratt upp í. sín- um bíl. „Á eftir honum“, hrópaði hann flaumósa. „Á eftir hon- um“. Eltingaleikurinn hé’.t áfram. O’g'á eftii ieiguþiílúnilrh tveim. ur þaut bifhjólið með lögreglu- þjónunum í; Bí’.flautur öskruðu. Fótgangandi fólk starði undr- andi á eítir halarófunni. Einlka- bílar juku íerðina oig reyndu að fylgjast með. Allt var í uppnámi á götunum. Fyrir framan „Verzlunarhús Vesturbæjar" rfanzaði fyrir leigubállinn. Fanþeginn þaut út og hljóp skreflangur inn gegn- 'Um anddyri vöruhússins. Hinn leigubilstjórinn hemlaði sömu- leiðis. „Bíðið hérna“, hrópaði Rudi Strurve og elti flóttamann- inn. Við innganiginn rakst Struve á lögregluiþjónana sem voru komnir af biflhjólinu. ,.Komið“, hrópaði tónskáldið og stakk sér með skaphita miklum út í flaum viðgkiptavinanna. Prófessor Horn var horfinn. „Lokið öllum útgöngudyrum“, sagði Struve o.g stikaði uPP stig- ann. GESTIRNIR voru í þann veginn að kveðja fulltrúann, þegar ihverfisstöðin á Steintorgi hringdi og las textann á seðlinum, sem varðaði leigu'bílinn IA 27875. Fulltrúinn hafði annazt það sem með þurfti. Bifhjólasveitir voru sendar út. Auk þess var settur vörður á aðalvégina burt úr borginni. Meira var ekki hægt að gera í svipinn. Nú sátu gestirnir þrir aftur á stólum sínum og störðu með eftirvæntingu á símann. „Kanmski verður 'heppnin með okkur“, saigði lögreglufulltrúinn, „og við náum í unga manninn.“ „En hver í ósköpunum er að elta bilinn hans?“ spurði garnli listaverkasafnarinn vahtrúaður. ..Hver stendur fyrir þessum und- arlega eltingaleik með pappárs- miðum?“ Embættismaðurinn yppti öxl- um. „Ég hef ekfci hugmynd um það. Kannski eru það keppinaut- arnir sem ætla að koma honum i hendur ofcfcar. En kannski, er það láka einlhver hjálparmaður hans, sem ætlar að leiða okkur á g’.apstigu. Hver veit það?“ Kúlz slátraraineistari sagði: „E.f dæma má eftir kynnum mín- um af unga manninum, þá hefur hann sjáMur dreift seðlunum. ’Hann snýr á ofckur rétt einu isinni! Þegar þeir haía upp á bilnum, Jxá or annaðhvort eng- inn í ihonum eða einhver blá- saklaus maður. — Enda eigum við það 'skilið. ;Við tókum ^heið- 'árll’gt 'análit ‘tíaifs "go.tt o£ ^ftt,' og nú sendir hann ofc'kur aulun- um reikninginn“. Hann greip báðum höndum um höfuðið. „Hvílífcur erkiþrjótur. Han's vegna hef ég létzt um fimm pund a tveim dögum. Lítið þið bara á“. Hann togaði.í vestið sitt. Herra Steinhörvel brosti. „'Er- uð þér enn staðráðinn í að iáta mig hafa sláturhúsið yðar?“ „Fyrirtæki mitt er vðar eign“, sagði Kúlz gam’.i. ,.Og bankabók- in mán líka. Gerið við það. hvað sem yður isýnist. Ég er búinn að vera. Ég flvt með Emilíu heim til barnanna mihna og að- stoða í verzluninni“. Síminn hringdi. Þau horfðu full eítirvænting- ar á fulltrúann sem anzaði. Skyldi bíllinn vera fundinn? Sky’.du þeir hafa klófest þjóf- inn? „Það er til yðar. herra Kúlz“, sagði íulltrúinn. „Konan yðar vill tala við yður“. Ku’.z tók- tólið. „Hvað er það Emiláa?“ Allt í einu roðnaði hann, hrópaði: „Nei“ og skellti tólinu a. Þau hin horfðu forvitnislega á hann. „Er það nú píp“, sagði hann. „Hér er bálf milljón - í. húfi, og svo spyr •fconan.imlín1, .hvort ég ko.mi bráðum heim í matinn!“ Það var foarið að dyrum. yíirlögregluþjónni gekfc inn í herbergið og tó'k sér stöðu. „Bréf til herra Steinbövels! Það var af- hent rétt í þessu“. Listaverkasafnarinn fók við bréfinu. Lögneglulþjónninn fór út aftur. Herra Steinhövel opn- aði uimslagið, las tilskrifið og rétti íulltrúanuni það síðan án þess að mæla orð. Hann ías það líka og rétti það orðalaust til írenu Trúbner og herra Kúlz. ,,Svei, svei“, hrópaði Óskar Kúlz. „Þessa . sfcrift þekk'i ég. Með þessu hrafnasparki skrif- uðu þjófarnir unga manninum bréf. Á ferjunni. Og seinna sjálf- um mér, þegar þeir skiluðu aft- ur fö’sku míníatúrurmi.íí Warne- múnde. í fyrrinótt“. Hann sneri sér að ernfoættismanninum. ,.En hvernig geta þessir hundar skrif- að bréf ennfoá? Ég hélt þeir væru undir lás og slá“. „Við höfum ekki náð nema hluta aí hópnum“, sagði fulltrú- inn. 165 fiskimenn eru taidir af SEÚL 15/8 — Óttazt er um af- drif 165 kóreskra fiskimanna sem voru að veiðum á 22 báturn þeg- ar fellibylurinn Opal var á ferð- inni fyrir viku, og er lítil von til þess að nokkur þeirra komi fr'am úr þessu. Kreistenn hælis LONDON 13/8 — Lögfræðingur Bandaríkjamannsins Roberts Sdblens skýrði frá þvi í dag að hann hefði enn ekki gefizt upp í baráttu sinni fyrir því að skjólstæðingur hans fái hæli sem pólitískur flóttámaðúr, Brez’ka innanríkisráðuneytið bof- ur þó ákveðið að framsel.ia Soblen t-il Bandarífcjanna, en þar bíður hans lifstíðar fangelsi fvr- ir njósnir. Lcigfræðingurinn hefur áfrýjað ákvörðun innanríki'sráðuneytis- ins og verður Soblen ekki flutt- ur úr landi fyrr en yfirvöldiri hafa fjallað um áfrýjunina. Yfirvöldin hafa gefizt uPP við að neyða ísraelska f’.ugfélagifS E1 A1 til að flytja Soblen. Sobi- en er gyðingur að ætt o,g bönn- uðu yfirvöldin í ísrael fiug- félaginu að tafcast flutningana ái hendur vegna eindreginna mót- mæla almennings. Soblen er 62 ára að a’.dri og þjáist af hvítbliæði. Læfcnar fullyrða að hann ,eigi . aðeinS tæpt ár eftir. Venusarför í vændum ADELAIDE 13/8 — Bandaríkja- menn munu að öllum likinduui gera tilraun til að skjóta eld- flaug til Venusar í næstu viku. Frá þessu skýrði einn meðlim- anna í bandarísku geimrann- sóknarstjórninni í dag. 21. júlí síðastliðinn var gerá tilraun til að skjóta e’.dflaug til Venusar. Sú tilraun fór út um þúfur, þar sem eyðileggja varð flaugina eftir skamnia ferðl vegna gaúa. Hin nýja eldflaug. Mariner II. mun verða 100 til 140 daga á leiðinni til Venusar. Geimskotið verður að fara fram fyrir 10, september, því að úr því fjar- lægist plánetan jörðu. Powers vill skilnað MILLEDGEVILLE, Bandaríkj-i unum 15/8 — Gai’y Powersj bandai’íski njósnaiánn sem skot- inn var niður yfir Sovétríkjun- um, en látinn laus í febrúar, he£- ur sótt um skilnað frá konu sinni sem hann sakar m.a. um drykkjuskap. Zorin farinn heim GENF 15/8 — Valerian Zorin, varautanrfkisráðherra, sem verið hefur aðalfulltrúi Sovétríkjanna í afvopnunarviði’æðunum í Genf hélt þaðan heimleiðis í dag. Em- bættisbróðir hans Kúsnetsoff hefur tekið við af hcnum. + Við þökkum af alhug ö’llum þeim, er sýndu vináttu við fráfall Jóngeirs D. Eyrbekks. Sólborg Sigurðardóttir, Sigrún Eyrbekk. Hugheilar þakkir til allra þeirra sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGURBORGAR PÉTURSDÓTTUR Þórarinn Gíslason, Jóhanna Þórarinsdóttir, Pétur Þórarinsson, Margrét Þórarinsdóttir, Ingolf Abrahamsen og barnabörn. ....' .... i ........... i , ... i Fimmtudagur 16. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.