Þjóðviljinn - 16.08.1962, Blaðsíða 9
ÍSLANDSMEISTARAR OR KÓPAVOGI
Breiðablik í Kópavogi varð íslandsmeistari í 2. fl. í handknattlcik kvenna utanhúss. Myndin sýnir
Islandsmeistarana með þjálfara sínum að loknum úrslitaleiknum Við Ármann, sem var íslands-
meistari í fyrra. Talið frá vinstri, aftari röð: Frímann Gunnlaugsson þjálfari liðsins, Kristjana II.
Guðmundsdóttir, Esther R. Jónsdóttir, Hrefna In gólfsdóttir, Esther Magnúsdóttir, Sigrún Kristins-
ðóttir. — Fremri röð: Sigrún Ingólfsdóttir (fyrirl iði), Sigríður Sigurðardóttir, Edda Halldórsdóttir
og Álíheiður Kristjánsdóttir. Þetta cru fyrstu íslandsmeistarar sem Breiðablik eignast í handknatt-
Ieik, en titillinn verður áreiðanlega ekki auðsóttur í hendur þeim, því að aðeins ein stúlka
gengur upp úr 2. flokki á næsta ári og helmingur liðsins verður í 2. fl. 1964 — (Ljósm. B. Guðm.)
Framstúlkur
i Fœreyjum
Stúlkur frá Fram fóru tii
Færeyja laugard. 21. júlí og
léku 6 handknattleiksleiki. Þátt-
takendur voru 16 auk farar-
stjóra, Sveins Ragnarssonar og
'Hilmars Ólafssonar.
Til Þórshafnar var komið 23.
júlí s.l. og farið til Suðureyja
samdægurs og dvalið á Tvöro-
yri, sem var móttökuaðili
flokksins. Á Suðurey léku
stúlkurnar 2 leiki, í Vogi og á
Tvöroyri og u.nnu 11:1 og 6:2.
Frá Suðurey var farið tii
Þórshafnar og þaðan til Sanda-
vogs á Vogey. Léku stúlkumar
þar við Færeyjameistarana i
Sandavogi og töpuðu gegn A-
l.í.ði 4:3 en unnu í B-liði 4:1.
Frá Sandavrgi var farið tii
Vestmanna á Straumey og það-
an til Þómhafnar.
í Þórshöfn voru leiknir tveir
leikir í sambandi við Ólafs-
vökuhátíðiria, við Kyndi.1 og
Neista og unnu Framstúlkurnar
7:2 og 9:0.
Yfirleitt var gist á heimilum
og róma stúlku.rnar mjög ágæt-
ar móttöku.r. Var farið allvíða
u.m feyjarnar, þar sem dvalizt
var, t.d. komiö í Kirkjubæ.
TwlsS ®g
KRISTJÁN MIKAELSSON IR kemur fyrstur að marki í 800 m
hlaupi á meistaramólinu um síðustu helgi. Kristján kom mjög
á óvart í mótinu. Auk þess að sigra í 800 |m varð hann annar :
400 m hlaupi. Kristján cr nýbyrjaður að æfa íþróttir og er mjög
cfnilegur hlaupari, kröftugu'r og sterkur. — Ljósm. J. Reykdal).
Fimleikaflokkur Ármanns, sem
fer í sýningarför til Færeyja
á morgun, heldur sýningu í í-
þróttahúsinu við Hálogaiand í
kvöld. Karlaflokkur undir
stjórn Vigfúsar Guöbrandssonar
sýnir æfingar í hringjum á
svifrá og á dýnu, kvennafiokk-
ur undir stjórn Þóreyjar Guð-
mundsdóttur sýnir twistfim-
leika og akrobatik. Sýningin
hefst klukkan 8.30.
■ ■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■•■ »■»■»»»»»■•’*
8.21.0 og 5.000 m 14.00.4). Hér ■
■
fer á - eftir árangur tveggja !
fyrstu manna í hverri grein: 5
★ Þjóðverjar senda eitt
sameiginlegt lið á Evrópu-
meistaramótið í Belgrad í
næsta mánuði. Úrtökumótið
var haldið í Prag um síðustu
helgi og varð árangur þessi:
100 m hlaup:’ Gamper, V-Þ
10,2, Schumann, V-Þ 10,3, He-
bauf V-Þ 10,3; stangarstökk:
Preussger, A-Þ 4.60, Malscher,
A-Þ 4,50, Lehnertz V-Þ 4.40;
5.000 m hlaup: Grödotzki, A-
Þ 14,01.6; Kubicki,' V-Þ 14.02.
4, Janke, A-Þ 14.03.2; kringlu-
kast: Milde, A-Þ 55.51; Kuehi
A-Þ 54.16; Klik, V-Þ 53,41;
þrístökk: Thierfelder, A-Þ 15.
97; Rúckborn, A-Þ 15,87,
Hinze, A-Þ 15,60; 800 m hlaup:
Matuschewski, A-Þ 1.48,2,
Schmidt, V-Þ 1.48.2, Widera,
A-Þ 1.49.0, 400 m grindahlaup:
Janz, V-Þ 50,4, Neumánn,-
50,9, Singer, A-Þ 51.6; 400. m
hlaup: Kinder V-Þ 46.1, Reske
V-Þ 46.4, Kaiser, V-Þ 47.0,
Schmidt V-Þ 47.1.
★ Charles May, Bandaríkj-
unum, hefur nýlega stokkið 8
metra í langstökki, og á móti
í Long Beach náðist góður ár-
angur í kringlukasti, Humphrey
sigraði með 59.74 m kasti,
næstur kcm Babka 59,19 m og
O’Brien 58,88 m (persónulegt
met). Á sama móti stökk
Faust 2.12 m í hástökki.
Sovézka meistaramótið í
frjálsum íþróttum var haldið
um síðustu helgi. Eitt heims-
met var sett á mótinu, Boiot-
nikoff hljóp 10.000 m á 28.18.2
mínútum (millitímar, 3.000 rri
■■■■■■■■■■■..................................
Hástökk:
Valerji Brumel
Schavlakadse 2.12.
2.22; R. 5
Þrístökk:
V. Gorjaév 16.61; V. Keer !
16.38.
m
Kúluvarp:
V. Lipsnis 18.32; P. Waran- !
auskas 17.36.
M
3 000 m. hindrunarhlaup: •
Konöff 8.36.2; N. Sckoloff »
8.40.0.
10 000 m. hlaup:
Bolotnikoff 28.18.2; J. Nikitin ;
29.07.3.
Slcggjukafit:
A. Balakovski 67.42; J. Bakar- i
inoff 66.54.
800 m. hlaup:
A. Trivtsjeff 1.49 9.
1500 m. hlaup:
V. Savinkoff 3.41.4; I. Belitski: •
3.44.5. í
5 000 m. hlaup:
P. Bolotnikoff 13.56.0; A. Kon- i
off 14.00 2.
200 m. hlaup:
A. Touyakoff 21.1; N. Politico ;
21.2.
400 m. hlaup:
V. Artipsjuk 46.8.
110 m. grindahlaup:
A. Mikaeleff 14.0.
400 m. grindahlaup:
V. Anissimoff 50.2; B. Krpu- i
loff 50.9.
a
Tugþraut:
V. Ku.znetsoff 7891 stig; J. Di- ;
askoff 7337 stig.
20 km. ganga:
A. Bediakoff 1.32.22.4.
Færeysku landsliðsmennirnir
í knattspyrnu fóru upp á Akra-
nes s.l. laugardag og léiku þar
við lið ÍA. í lið Skagamanna
vantaði ísl. landsliðsmennina
Ríkharð, Þórð og Helga Daní-
elsson. Leikurinn endaði með
jafntefli 2:2.
Akurnesingar áttu mun rneira
í leiknum, en færeyski mark-
vörðurinn, Rasmussen, stóð sig
mjög vel og varði flest skot,
sem að marki komu. Torstein
Magnussen sýndi einnig mjög
góðan leik. Ingvar skoraði bæði
rnörkin. Ingvar skcraði bæði
mörk Akurnesinga.
Áhoi'fendur að leiknum voru
allmargir. Dómari var Guðjón
Finnbogason og dæmdi vel.
Færeyska landsliðið lék siðari
leik sinn hér á landi í gær-
kvöld við Keflvíkinga. Á morg-
un halda Færeyingarnir heim-
leiðis.
ÞORVALDUR JÓNSSON KR setur unglingamet í langstökki
á meistaramóti fslands um síðustu helgi, 7,16 m. Þorvaldur varð
annar bæði í langstökki og þrístökki, næstur á cftir Vilhjálmi,
hann cr einn efnilegasti stökkvari sem við eigum nú og fjöl-
hæfur íþróttamaður, hann var t.d. í Iandsliði í 110 m grinda-
hlaupi í keppninni við A-Þjóðverja í fyrra og hefur stokkið
1,78 í hástökki. — (Ljósm. iJ. Reykdal).
Il I
Fimmtudagur 16. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (0