Þjóðviljinn - 19.08.1962, Qupperneq 3
: ~ .Hvað. .varsui.. lemú’., sendi- i .,-.
kennari' L ;Uppsolum,.Bj5irnt? -.■■
.— Sex ^r. . Ég Yar svo hepp-
,inn ’gð. lá. .,þéttá.,':érnl5ætti ný-
skriðinn frá þróíbDrði, éitthvert
bezta embætti, sem ungur mað-
ur T mínúm' fræðum getur ferig-
ið, bæði vegna launa og stá’rfs-
skilyrða. '
— ■ Var þétta embætti ekki
nýstöfríað,7 et þú fékkst það?
:— Jón ‘ Áðáisfeinri -'Jónsscn,
cánd'mág, hafði kénnt í Upp-
solurh yetúririn 1950—1951, en
ég er fyrsti fastráðrii sendi-
kennarmri. ' Þetta er. jáfriframt
fyr'sfá sendikennaráerribættið í
íslenzku í Svíþj'Öð'. Síðar var
stofnað árinað í Gautaborg og
Lundi ári'ð 1960. Það embætti
hefur þann ókost, að því er
tvískipt-mi.Hi Lundar, og Gauta:
borgar og þarf' lektopínn því að
ierðast ?á milli þeksara .staða til
■kennslu.
— í hverju er starf sendi-
■ kennararis fólgið?
— Þetta er kénnsla í nútíma
ísienzkú og - bókmerintúm, þv.í
að kennslú ,í fornþókrrienntum
annast dósentarnir við deildina,
en hún nefnist Nordiska sprák.
AJlir, sem .lesa nordiska sprák,
verða að lesá 200—3Q0 blaðsíð-
úr í forníslenzkú. Jíerinslan í
nútíma ' íslenzku er fyrir þá,
sém lesa til svokaliaðs þriðja
stigs prófs. Kennslan er fyrst
cg fremst málfræðileg, kenndur
framburður, beýging, málsaga-
eðá , m.ö.oj þróún málsiris frá
fornmálinu. Svo er ,fesin bók-
menntásaga,- en húfr er f remur til
f yllingar. Neméndúrnir' eiga að
lesa 100 blaðsíður í bókmennt-
um, valda kafla úr óbundnu
máli og nokkur nútíma kvæði.
Ég hef reynt að gera kennsluna
skemmtilega með því að lesa
dagblöð með nemendunum,
segja þeim frá landi og þjóð,
atvinnuháttum og menningarlífi
og sýna þeim. myndir.
— Hvað er islenzkukennslan
margir. tíifiar 'á .viku?
— Það gildir um öll sendi-
kennaraembætti í Svíþjóð, að
kennslan á að vera minnst 396
tímar á ári, sem munu þá vera
um það bi.l 12—Í3 tímar á viku,
én í reynd hafá þetta oi’ðið 7—8
tímar á vikú fyrir íslenzkuna.
Hún hefur haft nokkra sér-
stöðu, ma. vegná þess, hve
nemendúr eru fáir. Nemenda-
fjöidinn hefur verið breytileg-.
ur, þetta frá 8 ti'l 20. Á tíma-
bili kenndi ég einnig fornís-
lenzku og var þá með 60—70
manns í tímu.m. Um árangur-
inn af þessari íslenzkukennslu
má m a. segja það, að hún hef-
ur leit.t ti.l þess, að. nokkrir af
nemendunum hafa farið hingað
ti.l lands að su.marlagi og unnið
hér á íslenzkum sveitabæjum.
Og sænski lekt 'rinn hér við há-
skólann, Jan Nilsson, var nem-
andi minn.
— Er miki.ll áhugi fyrir ís-
lerizkum fi’æðum í Svíþjóð?
—■ Það er ekki neins staðar
jafnmikill áhugi á íslandi og ís-
'lenzku eins og í Uppsölum, og
er Kaupmannahöfn þá ekki
undanskiJin. Báðir prófessor-
arni.r við deildi.na hafa dvalizt
á íslandi. Annar þeirra, Valter
Janson, dvaldist sumarlangt hjá
séra Jónmundi Halldórssyni í
Grunnavík. Flest allir dósent-
arnir hafa verið á Islandi, bæði
við heyvinnu og við að læra
málið, og . allir sænsku lektor-
arnir, sem hafa verið hér við
háskólann, eru Uppsalamenn
—- að mig minnir., Þarna er fé-
lag, sem nefnist Islándska sáll-
skapet.-Það heldur fu.ndi reglu-
iega að minnsta kosti 'tvisvar
á ári og heldur úti. ársriti, vís-
indariti, sem fjallar um íslenzk
eða norræn efni, og yeit :ég ekki
.til, að það. sé við neinn annan
háskóla erlendis. Heitir ritið
Scripta Islandica. Ennfremur
koma iðulega íslenzkir vísinda-
Fyrir skiimmu httti fp% JÞJÓÐVJl-JANrjM að máli Bjarna
Guðnason magister, sem undanfarin ár heíur verið sendikennari 1 ís-
lenzku við háskólann í Uppsölum í Svíþjóð, en hefur nú látið af því
rtarfi og snúið heim til íslands. Varð Bjarni góðfúslega við þeirri ósk, að
svara nokkrum spurningum varðan 'U starf hans úti og dvölina þar.
Frá Uppsölum. Til vinstri sést umhverfi Nýjubrúar yfir Fyrisána. Til hægri er dómkirkjan.
Hvergi jafnmikill
dhugi ó Islandi
menn til þess að halda fyrir-
lestra í félaginu og við háskól-
ann. Má þar nefna á minni tíð
þá prófesscrana Steingrím J.
Þcrsteinsson, Hallddór Halldórs-
son og Einar Ölsf Sveinsson,
dr. Sigurð Þórarinsson, Bjarna
Einarsson, cand mag. og Jón
Helgason prófessor. Sýnir þetta
vel, hve mikill íslandsáhugi er
á þessum stað. Prófessor Einar
Ölafur Sveinsson var eins og
kunnu.gt er gerðu.r heiðurs-
doktor við háskólann í Uppsöl-
um í vor og var það mikill við-
burður. Er Einar annar íslend-
ingurinn. sem þá viðurkenningu
hlýtu.r, en hinn var prófess'i
Gu.ðbrandur Vigfússon. Tveir
e.ðrir Islendingar hafa verið
gerði.r heiðursdoktorar við
rænska háskóla, prófessor Sig-
urðu.r Nordal í Gau.taborg og
prófessor Finnur Jónsson í
Lundi.
— Sinna háskólamenn í Upp-
sölum mi.kið íslenzkum fræð-
u.m?
— Flestir dósentarnir hafa
skrifaö meira og minna um ís-
lenzk efni. Það má heita, að
ekki sé hægt að rannsaka neitt
norrænt málsögulegt efni án
þess að styðjast við íslenzkar
he.imildir. Sem dæmi um það,
sem þei.r hafa skrifað u.m ís-
lenzk efni skal ég nefna, að
Karl-Hampus Dahlstedt hefui
skrifað ritgerð u.m íslenzkai
málýzku.r, Gösta Holm, sem nú
er nýorðinn prófessor í Lundi,
hefur ritað stóra og merkilega
bók um hjálparsagnirnar fara
og teka cg. Lars Lönroth hefur
skrifáð ritgerð um kristin meg-
inlands'>hrif á . fornbókmennt-
irnar. Lönrpth hefur dvalizt hér
■á Islandi síðan u.m áramót, er
hann ungur og mjög efnilegur-
;vísindamaður. .
— Hvernig eru vinnuskilyrð-
in þama í Uppsölum?
— Vinnuskilyrðin geta ekki
verið betri. Þau eru með fá-
dæmu.m góð. Bókasafnið, Caro-
lina rediva er stærsta háskóla-
bókasafn á Norðurlöndum.
Srifninu er skipt í deildir og eru
allir deildarstjórarnir doktorar
og hafa laun eftir því, en alls
starfa um 50 manns við safnið.
Við mínar rannsóknir rakst ég
aldrei á, að það væri skortur
á bókakosti þar í fornbók-
menntum, en hins vegar vantar
þar talsvert á sviði síðari tíma
bókmennta.
— Þú hefur haft góðan tíma
til þess að sinna eigin rann-
sóknum?
— Já, það er ekki hægt að
fá betra starf til þess að vinna
að rannsóknu.m með heldur en
að vera sendikennari. Þarna
gat maður fengið sitt borð á
háskólabókasafninu og allar
nau.ðsynlegar bækur eins lengi
og þörf var á.
— Og hvernig eru sendikenn-
aralau.nin?
— Á íslenzka vísu eru þetta
fjarskalega góð laun, hálft
þriðja þúsu.nd sænskra króna
á mánuði., en það segir náttúru-
lega ekki alla söguna, því að
beinir skattar í Svíþjóð eru ein-
hverjir þeir hæstu. í Evrópu cg
dýrtíð mikil í landinu. Sendi-
kennaraembættið er hins vegar
lægsta gráða af háskólaembætt-
um og dósentar cg prófessorar
a'iðvitað miklu hærra launaðir
— Hvaða rannsóknir eru það,
sem þú hefur fengizt við?
— Ég hef verið aö vinna að
rannsóknu.m á fornbókmennt-
unUrri, einkum 12. aldar bók-
menntum og þá sérstaklega
Skjöldungasögu, Ég hef verið
svo heppinn, að sagan er glöt-
uð, svo ég get skáldað í eyð-
urnar.og endu.rsamið hana, seg
ir Bjarni og hlær við. Hanri
vill hlns vegar sem minnst um
þessar rannsóknir sínar segja.
— Er margt íslendinga i
Uppsölum?
— Það eru alltaf nokkrir ís-
lenzkir nemendur þar, einkum
við landbúnaðarháskólann Uit-
u.na og einnig í ýmsum grein-
um raunvísinda, stærðfræði,
eðlisfræði, jarðfræði og forn-
leifafræði.
— En læknar? Voru ekki ein-
hverjir þar við framhaldsnám?
'— Jú, það var einn læknir í
Uppsölum, þegar ég var þar.
Annars er alltaf yfirfullt af ís-
lenzkum læknum í Svíþjóð.
Stafar það af því, að þeir fá
þar ibæði sérfræðingsmenntun og
há laun. Það er alltaf skortur
á læknum í Svíþjóð, þótt furðu-
legt sé u.m land með jafn þró-
aða félagsmálalöggjöf. Mun or-
sökin sú að- lækriast.étthi ,,sjál>* ,,,,
hefur takmarkað l'jölda " stúd»
-enta, sem fá að. komast í Jækn-
isfræðinám. Hafa . læknarnic
gert þetta til þess að rýra ekki .
kjör sín með of mikilli fjölg-
un lækna. Einnig hafa þeir bar-
izt gegn innilutningi erlendra
lækna. En • nú er þetta mikiðr
að breytast. Þá hafa einnig ,qrð-
. ið .. miklar . stökkbreytLngar £
sjúkrahú amálum í Sviþjóð,
sem krafizt hafá aukins fjo'lda
■ lækna.
— En hvað geturðu sagt méif
'um kennslumálin í Svíþjóð?
— Þar heíur nú farið fran»
gagnger éndurskoðun á ölíu
kennslukerfinu og er verið að
breyta kennslu í barnaskólu.m*
framhaldsskólum og mennta-
skólu.m. Svíar hafa myndaA
nýjan skóla, sem þeir kalta
Gru.ndskóla. Er það 9 ára skóli
er hefst við 7 ára aldur. Síð-
an tekur við Gymnasium, sem
er þriggja ára skóli. Hafa þeir
þannig aðeins tvö kennslustig
fram að háskólanámi, cg leggja
þeir m.i.kla áherzlu á að þvæla
ekki börnunum á milli skóla.
öll börn eiga að vera ólæs*
þegar þau koma í Grundskol-
an, svo þau standi jafnt að
vígi. og geti' betur fylgzt að,
Svíar hafa einnig gert geysi-
mi.klar breytingar á háskóla-
kennslunni og fjölgað þar em-
bættum og stofnunum, enda
telja þeir, að fé, sem fer til
háskóla og vísindarannsókna*
sé arðbærasta fjárfesting, sem
hægt er að gera, það fé skilt
fyrst arði. Menntaskólunum ef
skipt í þrjár deildir í sta9
tveggja hér og háskólanámið
miðar fyrst og fremst að því acl
þjálfa nemendurnar með ýmis-
konar rannsóknaræfingum.
— Hvernig féll þér við Svía?
— Það er almennur hugsun-
arháttu.r hér, að Svíar séu
hrokafullir og ómannblendir, er»
ég vil þera þetta til baka. ÞeiP
eru jafnelskulegir í kynningu
og aðrar þjóðir en auðvitað eP
það einstakiingsbundið. Almenn
þekking Svía á Islandi er. yf-
irleitt fremu.r bágborin. AlliC
draga þá ályktun af nafninu á
landinu, að hér sé ís og kuldl
og svo auðvitað varma kállor.
Ég hef tvisvar hitt menn, sem
héldu að enska væri töluð hér.
Nú hygg ég, að fræðslan í skól-
unum bæti u.m þetta. Kennslu-
bækur í Svíþjóð eru yfirleitb
endurskoðaðar mjög oft. Að
mínum dómi, er þjóðskipulag
Svía á margan hátt til fyrir-
myndar.
— Og hvað viltu að lokum
segia mér u.m framtíðina, hvað
ferðu að starfa hér beima?
— Framtíðin er algerlega ölí
í óvissu, óráðin gáta.
S.V.F. '
<3>-
TYÍmensiigiiskeppni í
fiiigl á sunnudaginn
Ef veður leyfir á sunnudaginn
kemur efnir Flugmálai'élag ís-
lands til flugkeppni með sama
sniði og tíðkast á Noröurlöndum,
en keppt verður í þrem grein-
um: flugleiðsögu, lendingum og
sérþrautum.
Keppnin er tyímenningskeppni
og þátttaka heimil öllum íslenzk-
u.m flugmönnum, en meðkepp-
andi má vera handhafi annars
íslenzks flugliðaskírteinis, t. d. íörðu niðri.
in í því að halda hana sem ná4
kvæmast.
Lendingarþrautir verða nauð-
lendingar (marklendingar) með'
og án notkunar hreyfils, en sér-
þrautir geta t.d. verið þær, að
þekkja kennileiti eftir lýsingurr*
eða myndum, eða að varpa nið-
ur hylkjum. Síðarnefnda þraut-
in er mikið þjálfunaratriði fyr-
ir flugmenn sem þyrftu að kom*
skilaboðum til leitarflokka á
flugleiðsögumanns
ferðarstjóra.
eða flugum-
Keppnisstjórn ákveður flug-
leiðina, en keþpendur gera sjálf-
ir flugáætlun og er keppnin fólg-
i'.';;■ r ,c i 'jtf'ifibtif
Fyrir hverja grein keppninnaB
verða gefin stig samkvæmt sér-
stákri stigatöflu, 60° () fyrir Jlug-
leiðsögu, 25% fyrir lendingar og
15% fyrir sérþrautir.
Framha'.d á 10. síðu.
ifiiK'. -- H>ií ' - f-ri
l'A"
Sunnudagur 19. ágúst 1962 — ÞJÖÐVILJINN —