Þjóðviljinn - 19.08.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 19.08.1962, Page 5
Komið með í ferð um geiminn Hin nýju afrek Sovétríkjanna í geimrann- sóknum hafa að sjálfsögðu örvað enh áhuga manna á þessari nýjustu grein vísindanna, sem þó á í rauninni langa sögu að baki. i»að nægir ekki nú á dögum, ef menn vilja fylgjast með því sem er að gerast í heiminum — á og ut' an jarðarinnar — að kannast við nöfn Gagar- íns og Popovitsj, eða þekkja eitt eða tvö stjörnumerki á næturhimninum. Menn verða að vita meira. En hvað vitið þið? — Hér eru nokkrar spurningar, en svörin eru á öðrum stað í blaðinu. IGeimöldin hófst 4. októ- ber 1957, þegar fyrsta spútniknum var skotið á iotft frá Sovétriíkjunum. Manstu hvað hann var þung- ur? a) 13 kg. b) 38 kg. c) 83 kg. 2Fyrsta bandaríska gervi- tunglinu var skotið á loft 1. febrúar 1958. Manstu hvað það var kallað? a) Vanguard I. b) Explorer I. c) Pioneer 1. d) Discoverer I. 3 Hvað heldurðu að hita- stigið sé úti í geimnum i 235 km. fjarlægð fná jörðu? a) Lægra en -5- 50°. b) Frá 4- 50° til + 100°. c) Hsörra en + 100°. a) 1. en á jörðinni. Hver væri b) 3. Iþyngd 7:2 kílóa manns á c) 5. tunglinu? a) 6 kg. 7 Hirhinblóminn stafar af: b) 12 kg. i c) 36 kg. a) Vatnsgufu í andrúmsloft- d) 54 kg. inu? b) Ósónlagi í 25 km H'æð yfir 1 C\ Áður en langt líður jörðu? verður geimskipi lent c) Endurkasti sólarijóssins á tunglinu. Ef ekki væri dreg. 4Hiver var þyngd banaa- níska geiimfarsins Merc- ury þeg.ar það var komið á toraut umihverfis jörðu? a) 1.360 kg. b) 1.850 kg. c) 2.250 kg. 5í>rýstikraftur hreyflanna í bandarísku eldfiauginni Atlas sem bar Mercury á loft var 163 lestir. Þegar Títoff var í Bandaríkjunuim í vor gaf hann í skyn hver hefði verið jþrýlstikraftur iburðar- eldflaugar hans. Hvaða tölu nefndi hann? a) 200 lestir. b) 400 lestir. c) 600 lestir. 6Hve mörg geimskip sendu Sovétrikin á lo.ft áður en Gaganín fór í sína ferð út í gekninn? frá úthöfunum? 8Á hverjum sólárhring fellur geysifjöldi loft- steinaagna á jörðiná. Hve mikið magn loftryks bérst tií jarðar á hverjum sólarhring? a) Minna en 5 lestir. b) 5—50 lestir. c) 50—500 lestir. d) Meira en 500 lestir. 9Við sj'áum ævinlega sömu ’hlið tunglsins frá jörðu vegna þess að það fer einn hring um sjálft sig á hverri umferð þess um jö'rðu. Þetta stafar af: a) Tilviljun. b) Því að sá hluti tunglsins sem að jörðu snýr er þétt- ari en hinn. c) Af egglaga formi tungls- ins, að það bólgnar dálítið út í átt til jarðar. 1 A 12. septemiber n.k. verð- ur þess minnzt að þann dag skutu Sovétríkin Lúnik II. til tunglsins. Hvaða ár var það? a) 1958. b) 1959. c) 1960. UÞar sem tunglið er minna en jörðin og er myndað af óþéttari efnum er sami hlutur léttari á tunglinu ið úr hraða þess með hemlu- fláugum og ef gert er ráð fyrir að það komi inn á að- dráttarsvið tuhg’.sins á lág- markshraða, hver væri þá hraði þess þegar það rækist á tuniglið? a) 3.0ÖÖ km á klst. b) 9.000 km á klst. c) 30.000 km á klst. í Q Fjárlægðin mi’.li tungls Atl og jarðar breytist i sí- féllú. Hv'er er meðalfjarlægð- in sem reiknað er með: a) 299.400 km. b) 348.700 km. c) 384.400 km. 14 Kópernikus var: a) Svíi. b) Pólverji. c) Grikki. d) Itali. 1 r Náest þegar Venus verð- ur beint á milli sólar og jarðar (12. nóvember) hve langt verður hún þá frá jörðinni? a) 40 milljón km. b) 60 milljón km. c) 80 milljón km. 1 /T í febrúar n.k. verður jörðin á milli sólar og Marz. Hvað verður þá langt á milli þessara plánetna? a) 58 milljón km. b) 78 milljón km. c) 98 milljón km. ~%H í hváða hæð yfir jörðu J-é verður gervitungl að vera ef það á að fará um- hverfis jörðina á nákvæm- lega einum só’arhring, þ.e. 'verða alltaf yfir samá stað á jörðinni? a) 33.500 km. b) 35.900 km. c) 42.500 km. 10 Einn þessara fjögurra J-O manna var brenndur á báli fyrir að hafa staðháeft að jörðin snerist kringum sólina? a) Galileo Galilei. b) Kópernikús. c) Giordano Bruno. d) Jan iHúss. WEitt islenzku blaðánna birti 23. júlí 1961 eft- irfarandi í forystugrein: „Engar sannanir eru þannig fyrir því, að Júri sá Gagarín, sem einmitt kemur hipgað í dag, hafi farið ferð þá, sém talin er fyrsta geimför manna. Mun það vafa’.ítið um álla frámtið verða dregið mjög í efa vegna leyndar þeirrar, sem yfir geimskotum Rússa hefur verið“. Hvaða blað var þetta; a) Álþýðublaðið. b) Vísir. c) Morgunblaðið. | d) Tíminn. 20 Geimöldin hófst 4. októ- ber 1957, eins og áður var sagt. Aðeing eitt íslenzkt hlað sagði morguninn eftir frá þeim tímamótum í sögu mannkynsins. Hvaða blað var iþað? a) Morgunblaðið. b) Alþýðublaðið. c) Þjóðviljinn. d) Tíminn. Kóngcrfélk í hneyksli ir aðalsmenn reyna ó fátœklingum Bönnuðu innflutnlng fré Kúbu og vanfcar nú sykur WASHINGTON. — Bandaríkjainönnum hefur nú komið í koll að þeir bönnuðu innflutning á sykri frá Kúbu árið 1960. Nú eiga þcir í fullu fangi með að útvega nægilegan sykur frá útlöndum. Sykur- þörfin er nú mjög rnikil um þetta leyti vegna sultugerðar. Vegna sykurskortsins hefur landbúnaðarráðuneytið gefið Ieyfi til að flytja inn 240.000 tonn af sykri fram yfir það scm áður hafði verið ákveðið. Margrét Bretaprinsessa og ljósmyrídarinn hennar hafa um alllangt skeið tekið mikið rúm í vikubiöðum heimsins. Nú er tengdafaðir prinsessunnar einn- ig kominn fram á sjónarsviðið, — en á heldur órómantískari hátt. Jarlinn af Snowdon, tengda- faðir Margrétar, og félagi hanis Bourgsháhe lávarður eiga all- margar íbúðir í einu argasta fiá- tækrahverfi Lundúnaborgar, Bethnal Green. í húsnæði þessu búa 250 fjöiskyldur. Hver fjöl- 'Skylda toefur til þessa greitt um Seyðisfjörður Framhald af 1. síðu. saltaðar hér um 40 þús. tunnur ó þrem plönum. Eftir er að salta smávegis af sérverkaðri síld. Hingað hafa toorizt þennan sól- arihring um 14 þúsund mál og tunnur í salt og bræðslu og er mikið af því ágætisSíld. Virðist síldin nú út af Skrúð, Seley og Hvalbak. Veiðihorfur eru góðar. 1000 krónur fyrir íbúð í kumb- öldum þeirra félaganna. Ekki þótti þeim þó sú uppfhæð nægi- leg, heldur hugðust hækka leig- una í um 1300 krónur á mán- uði. Hækkunin þótti þó slíkt reginlhneyiksli að hinir tignu hús- eigendur neyddust til að hætta við fyrirætlun sína. Ritarinn í samtökum brezkra leigjenda saigði í viðtali við Daily Mail, að ekíki væri nóg með það að leigjendur aðals- mannanna gætu ahs ekiki borgað hærri leigu, heldur næði það ekki noklkurri átt að unnt væri að hækka leigu fyrir .sli'k hreysi sem kuimbaldarnir væru. Er þar skemmst aí að segja að ibúð- irnar eru stórhættulegar heilsu ítoúanna. Húsniæðismálaráðherra deilir á eigcndurna Brezki Ihúsnæðismálaráðherr- ann, sir Keith Joseþh, hefur staðfest orðróm um það að taka eigi 20 'kumbaldana eignarnámi. Jafnframt hefur hann ákært eigendurna fyrir eftirfarandi; Með tilraun sinni til hækkun- ar ihafa þeir gert sig seka um að reyna að heimta okurhúsa- leigu af 250 fjölskyldum. Þeir hafa vanrækt viðhald húseignanna, enda þótt lög iheimili ieigulhækkun aðeins þeg- ar um endurbætur á húsnæðinu er að ræða. Ennfremur voru þeir í þann veginn ,að valda húsnæðisskorti í toæjarfélaginu og hefði það vægast sagt orðið bagalegt eins og ástandið er. Kumpánarnir ihöfðu sagt því fólki upp sem neitaði að greiða hækikunina. í Bret'.andi hefur undanfarna daga verið um fótt meira rætt en ihneyksli þetta og tengsl Snowdons ljósmyndara við ókr- arana. Hann er venjulegur ung- ur maður sem unnið hefur prins- essuna sína — og atihafnaisemi föður hans var næstum búin að tryggja honum há'ift kóngsrík- ið. MBC sefsi eipp Bandaríska sjónvarpsfyrirtæk- ið NBC hefur af annarlegum á- stæðum hætt við að sýna frétta- kvikmynd um morðfélagið „Maf. ia“ á Sikiley. SjónvarpsstsÖðin hefur í marga mánuði boðað sýningu þessarar fcvikmyndar, sem byggð sé ein- göngu á staðreyndum um þetta fræga glæpafélag. M.a. átti myndin að sýna nýja morðaðferð Mafia-félagsins í Palermo. Nokkrum dögum fyrir sýningu myndarinnar í sjónvarpinu h'urfu allmargar kvikmynda- spólurnar. Einnig fengu starfs- menn NBC þréf frá ónafngreind- um .aðilum, sem hótuðu þeim dauða ef ekki yrði hætt við að sýna kvikmyndina. 48 klst. áður en sýna átti myndina, tilkynnti sjónvarpið sikyndilega að hætt hefði verið við sýningúna. Herlið Tshonbe í Katanga aðvarað Elisatoethville 17/8. — Samein- uðu þjóðirnar sendu stjórn Tdhombe í Katanga orðsendingu í dag, þar sem segir að herlið S.Þ. verði látið grípa í taumana, ef herlið Tshqmbes hætti ekki árásum á hersveitir Kongóstjórn- ar sem staðsettar eru í Norður- Katanga. Harðir bardagar hafa geisað undanfarið á þessum slóðum miili herja stjórnanna í Leo- poldviHe og E’.isabetlhvi’le og saka hivorir aðra um upptökin, en iherstjórn Sameinuðu þjóð- anna kveðst hafa fengið sánn- anir fyrir þvi að herlið Tshomtoe Ihafi ætíð átt upptökin að mörg- um bardögum og tekið allmörg ,þorp herskildi. Sunnudagur 19. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.