Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 3
vöruskiplasamningana nauðungarsamninga" Seint í gær barst Þjóðviljan- um'rlöng greinar.gerð frá Fé'.agi is'enzkra • byggingareínakaup- manna ;11 n ,, a; i s í u r v i ð s k i p t i n írá sjóriarhóli. býggingareíriakaup- !manna.“ Er viðskipturri: þessum Lcegst verð & SKODA „Sein umboðsmenn hinna íeimskunnu og gamalreyndu Skodaverksmiðja (stofnsettar 1859) biðjum vér yður vinsam- cga að Ijá rúm cftirfarandi ábcndingum uin Skodabíla vegna nýbirjra blaðagreina um hátt- verðlag á - Austur- Evrópuvörum. Vér bjóðum nú Iægsta verð f Vks- og stationbíla hér á landi miðað við vélarafl, stærð og gæði. Sama má segja um verðlag Skodabílá í Nor- egi, 'þar sem innflutningur er f'-iáls oe Skoda þykir sérlega lentugur cg orkumikill bíll á maiarvegum í fjöllóttu landi. Því fer víðs fjarri, að verð á Skodabílum hér geiíi talizt í neinu samræmi við það háa veré)ag á Austur-Evrópuvör- um sem undantekningarlaust er fjallað um í áðurnefndum rrreinum. Við óskum þess að- eins, að kaupendur bíla hér á landi geti vaiið eða hafnað án fordóma á hlutlægum grundvelli. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.“ þar fundið flest til fo.ráttu. þau sögð ,.mjög óhentuv og' cjþægi- leg“, sagt er að „greitt hafi verið íyrir byggingarefni frá A- Evrópu milljónir eða mil'.jóna- tugir umfram það, sem þurft hefði að greiða fyrir samskon- ar ivörur, ef um friálsan inn- flutning hefði verið að ræða,“ og að lokum eru vöruskipta- samningarnir við Austur-Evrópu- iöndin ka’.laðir „nauðungarsamn. ingar“. Vegna þess, hve greinargerðin barst seint, er ekki hægt að rekja efi^i bennar nánar að sinni. Bkðentanna- fundur með geimförunum MOSKVU 20/8 — Sovézku geimfararnir Nikolaéff og Popovitsj munu ræða við inn- lenda fréttamenn á blaðamanna- fundi á þriðjudagsmorgun í Moskvuháskóla. Fjö'ldi blaðamanna, útvarps- og sjónvarpsmanna frá auð- valdslöndunum munu sækja fundinn, og er vitað að margir hafa fullan hug á að spyrja um ýmis tæknileg atriði, sem sov- ézkir vísindamenn hafa haldið leyndum, t.d. um lendingu geimskipanna og um þyngd þeirra. ,Hver mólmœlir’ Gerðardómurinn og útreikningar LIU ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Samband ungra sósíalista, lieldur 20. þing sitt á Húsavík dag- ana 21.—23. september n.k. Nánar auglýst síðar. Framkvæmdanefndin. Þjóðviljanum barst í gær atbugasemd frá Vestmanna- eyjum varðandi síldveiði- samningana o.g úrskurð gerð- ardómsins. Samkvæmt fyrri samningum Sjómannafé'.ags- ins Jötuns vár skiptaprósenta ti’. áhafnar 41,5 Og skiptist í 10 staði einungis. Úrskurður gerðardómsins bitnar þvi harkalegast á sjómönnum á Eyjabátum. Samkvæmt þessu er samanlburðurinn, sem gerð- ur var í Þjóðviljanum s.l. sunnudag -ekki réttur, þar sem hann miðaðist við samn- inga sjómannasamtakanna innan ASÍ. en félögin á Vest- fjörðum og í Vestmannaeyj- um voru ekki aðilar að þeim samningi. Á Gjafari VE eru blutir skipverja nú 11% og verður hásetablutur, því kr. 65,258,37 fyrir úthaldið' 25/6 tii 28/7, en ekki kr. 68.216,75. eins og segir í útreikningum LÍÚ. Þegar hásetah.utur fyrir um- rætt út'hald samkvæmt úr- skurði gerðardómsins, er bor- inn saman við hásetahlut eins og hann hefði verið sam- kvæmt samningum „Jötuns“, kemur í ljós að rænt er kr. ***** 25.015,71 af hverjum háseta á þessu tímabili. Alls er því rænt kr. 287.680,66 af álhöfn Gjafars á þessu tímaibili og , stungið í vasa útgerðar- manns. Samanburðurinn liítur þann- ig út leiðréttur: GJAFAR VE — Samkvæmt úrskurði gerðardómsins er rænt kr. 25.015,71 af hlut hvers háseta fyrir úthaldið 25/6—28/7. Nafn skips Úlhald Aflaverðm. i kr. Hásetahl. m. orl. samkv. úrsk. gerðard. kr. Hásetalil. m. orl. samkv. samn. f. 1959 kr. Mismunur (rænt af hv. háseta samkv. gerðard.) GJAFAR VE 25/6 — 28/7 2.052.150.00 65.258,37 90.247,08 25.015,71 Síldaraflinn 200 þúsund mólum 'meiri en I fyrra í skýrslu Fiskifélag-s íslands um síldveiðina segir, að. vikuafiinn hafi verið 156.852 mál og tunnur (í fyrra 118.703). Eftir verkun skiptist aflinn þannig á mið- nætti sl. laugardag: í salt 323.974 upps. tn. (356.672) f bræðslu 1.326.857 ímál (1.099,442) t frystingu 33.327 uppm. tn. (23.215) Selt í erlend flutningaskip (0) mál (10.112). Samtals 1.684.158 mál og ,tn. (1.489.441) Hér á eftir fer skrá yfir þau skip, sem aflað höfðu 3000 mál og jl tunnur og þar yfir. Agúst Guðmundsson Vogum 4382 Akráborg Akureyri 13.456 Álftanes Hafnarfirði 6996 Andri Bíldudal 5684 Anna Siglufirði 14.541 Arnfirðingur Reykjavík 3072 Arnfirðingur II Sandgerði 7096 Ámi Geir Keflavík 14.050 Árni Þorkelsson Keflavík 6783 Arnkell Sandi 9122 Ársæll Sigurðss. II Hafnarf. 7274 Ársæll Sigurðsson Hafnarf. 3212 Ásgeir Reykjavík 8856 Ásgeir Torfason Fláteyri 4828 Áskell Grenivík 7820 Ásúlfur ísafirði 3889 Auðu.nn Hafnarfirði 11.983 Baldur Dalvík 7209 Baldvin /Þprvaldsson Dalvík 5645 Bergur Vestmannaeyjum 7986 Bergvík Keflavík 14.771 Birkir Eskifirði 7815 Bjarmi Dalvík . 7949 Bjárni Jóhanness. Akranesi 6767 Björg Neskaupstað ' 7761 Björg Eskiíirði 6072 Eijörgúlfur DalVík 13.302 Björgvin Dalvík - 6599 •Bjor»- Jónsson Reykjaví-k 13.267' Blíðfari Grafarnesi 3502 Bragi Breiðdalsvík 5622 Búðafell Fáskrúðsfirði 10.039 Dalaröst Neskaupstað 7258 Defri Patreksfirði 14.166 Draupnir Suðureyri 3797 Dóra Hafnarfirði 5349 Einar Hálfdáns Bolungavík 11.997 Emir::.Eskifirði 4711 Eldborg Hafnarfirði 18.890 Eldey Keflavík 9094 Erlingur III Eyjum 5748 Erlingur IV Eyjum 3399 Fagriklettur Hafnarfirði 12.220 Fákur Hafnarfirði 10.887 Farsæll Akranesi 4295 Faxaborg Haínarfirði 7442 Fiskaskagi Akranesi 7053 Fjarðáklettur Hafnarfirði 5152 Fram Hafnarfirði 10.574 Freyja Garði 10.193 Friðbert Guðmu.ndss. S-eyri 4371 Fróðaklettur Hafnarfirði 9461 Garöar Rauðuvík 6578 Geir Keflavík 3585 Gísli lóðs Hafnarfirði 10.142 Gissur hvíti Homafirði 6470 Gjafar Vestmannaeyjum 17.025 Glófáxi -Neskaupstað ' 8325 Gnýfari Grafarnesi 8219 Grundfirðingur II Grafarn. 8429 Guðbjartu.r Kristján ísaf. 11.981 , Guðbjörg Sandgerði 8467 I Gu.ðbjörg ísafirði 12.118 Guðbjörg Ólafsfirði 10.656 Gu.ðfinnur Keflavík 9605 , Guðm. Þórðarsson Rvík 20.516 Guðm. á Sveinseyri 3489 ] Guðm. Péturss Bolungavík 5777 Guðný Isafirði 4765 Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 17.468 Gullfaxi Neskaupstað 12.672 Gullver Seyðisfirði 13.937 Gunnar Reyðarfirði 9367 Gu.nnhildur ísafirði 5741 Gunnólfur Keflavík 7169 Gunnvör ísafirði 5971 Gylfi Rauðuvík 3950 Gylfi II Akureyri 4003 Hafbjörg Hafnarfirði 3753 Hafrún Bolungavík 15.001 1 Hafrún Neskaupstað 8917 Hafþór Reykjavík 10.490 1 Hafþór Neskaupstað 5461 ! Hagbarður Húsavík 4336 , Halkion Vestmannaeyjum 4160 Halldór Jónsson Ólafsvík 12.024 Hallveig Fróðadóttir Rvík 3306 Hannes Hafstein Dalvík 4129 Hannes lóðs Rvík 7803 Haráldur Akranesi 13.418 Héðinn Húsavík 15.221 Heiðrún Bolungavík 4504 Heimaskagi Akranesi 4389 Heimir Keflavík 6684 ; Heimir Stöðvarfirði 7700 Helga Reykjavík 16.402 Helga Björg Höfðakaupstað 7151 Helgi Flóventsson Húsavík 14.579 Helgi Helgason Eyjum 20.463 Hilmir Keflavík 14.407 Höffeli Páskrú'ösíirðr ■ ' 10.649' Hólmanes Eskifirði 13.243 Hrafn Sveinbjarnars. G. 9094 Hrafn Sveinbjarnars. II. G. 10.055 Hrefna Akureyri 4199 Hringsjá Sigluíirði 10.279 Hringver Eyjum 12.791 Hrönn II Sandgerði 8639 Hrönn ísafirði 3458 Huginn Eyjum 6669 Hugrún Bolungavík 9904 Húni Höfðakaupstað 9002 Hvanney Hcrnafirði 6990 Höfrungur Akranesi 10.788 Höfrungur II Akranesi 20.118 Ingiber Ólafsson Keflavík 12.859 Jón Finnsson Garði 10.127 Jón Garðar Garði 17.027 Jón Guðmundsson Keflavík 8504 Jón Gunnlaugs Sandgerði 6800 Jón Jónsson Ólafsvík 7320 Jón Oddsson Sandgerði 5241 Jón á Stapa Ólafsvík 11.498 Júlíus Björnsson Dalvík 5958 Jckull Ólafsvík 4796 Kambaröst Stöðvarfirði 6607 Keilir Akranesi 9356 Kristbjörg Eyjum 7208 Leifur Eiríksson Rvík 14.437 Ljósafell Fáskrúðsfirði 10.641 Leó Vestmannaeyjum 6222 Mánatindur Djúpavogi 9528 Manni Keflavík 10.654 Marz Vestmannaeyjum 3565 Mímir Hnífsdal 6179 Mummi Garði 7725 Muninn Sandgerði 3987 Náttfari Húsavík 8065 Ófeigu.r II Eyjum 11.214 Ólaíur Bekkur Ólafsfirði 8169 Ólafur Magnússon Akranesi 7636 Ólafur Magnússon A. 21.092 Ólafur Tryggvason Hornaf. 7150 Pálína Keflavík 12.166 Páll Pálsson Hnífsdal 7310 Pétur Jónsson Húsavík 5605 Pétur Sigurðsson Rvík 15.459 Rán Hnífsdal 5751 Rán Fáskrúðsfirði 7586 Reykjanes Hafnarfirði 3525 Reykjaröst Keflavík 6670 Reynir Eyjum 7202 Reynir Akranesi 7064 Rifsnes Rvík 8895 Runólfur Grafarnesi 8634 Tsé’íéý' Éskifirðr "20.553 Sigrún Akranesi 7335 Sigurbjörg Keflavík 3945 Sigurbjörg Fáskrúðsfirði 4303 Sigurður Akranesi 11.955 Sigurðui' Siglu.firði 9363 Sigurður Bjarnason A. 12.4891 Sigurfari Eyjum 428S Siguríari Akranesi 7873 Sigurfári Patreksfirði 6238 Sigurfari Hornafirði 4205 Sigurkarfi Njarðvík 6847 Sigurvr.n Akranesi 9477 Skipaskagi Akranesi 6494 Skírnir Akranesi 16.149 Smári Húsavík 8297 Snæfell Akureyri 10.474 Snæfugl Reyðarfirði 9592 Sóli'ún Bolungavík 10.791 Stapafell Ólafsvík 7064 Stefán Árnason Fáskrúðsf. 7575) Steíán Ben Neskaupstað 11.325 Stefán Þór Húsavík 4697 Steingrímur trölli Keflavík 12.303 Steinu.nn Ólafsvík 9829 Stígandi Eyjum 7191' Stígandi Ólafsfirði 8776 Straumnes Isafirði 6289 Súlan Akureyri 10.829 Sunnutindur Djúpavogi 11.776 Svanur Reykjavík 5903 Svanur Súðavík 6401 Sveinn Guðmundsson Ak. 3809 Sæfari Akranesi 6565 Sæfari Sveinseyri 16.333 Sæfaxi Neskau.pstað 4865 Sæfell Ólafsvík 7147 Sæljón Vogum 3236 Sæþór Ólafsfirði 9555 Tálknfirðingur Sveinseyri 6963 Tjaldur Stykkishólmi 6072 Valafell Ólafsvík 7803 Vattarnes Eskifirði 11.307 Ver Akranesi 5401’ Víðir II Garði 21.042 Víðir Eskifirði 12.349 Vilborg Raufarhöfn 3159 Vinur Hnífsdal ...• 6679 Vörður Grenivík 5279 Þorbjörn Grindavík 15.853 Þorgrímur Þingeyri 4693 Þórkatla Grindavík 12.193 Þorlákur Bolungavík 8581 Þorleifur Rögnvaldssor- Ól. 7533 Þórsnes Stykkishólmi 8689 fn’áiriri Neskáupstáð 8495, Þriðjudagur 21. ágúst 1962 — iÞJÓÐVILJINN — (3’

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.