Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 12
JUNELLA - nýasti og bezt búni togari Englendinga Þjóðviuinn Þriðjudagur 21. ágúst 1962 — 27. árgangur — 185. tölublað Uerkfalli trésmiða aflýst Þar sem nýir kaup- og kjarasamningar hafa tek- izt milli Trésmiðafélags Reykjavíkur og Meistara- íélags húsasmiða er verkfalli; Trésmiðafélagsins hér með aflýst. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Efnahagsbandalagið virð ir efAi han fkl STOKKHÓLMI 20 8 — Et mað- ur ætlar að brjóta Efnahags- bandalags-hnctuna til að ná í S.L. SUNNUDAG kom til heima-f" hafr.ar nýjasti togari Breta, verksmiðju- og skuttogarinn Junella, en eigendur skipsins «ru J. Marr & Son Ltd. i Hull. Skipið var smíöað í skipasmíða- stöCinni Hall, Russel & Co. Ltd. j Aberdeen, cn sú skipasmíða- sltöð hefur m.a. smíðar nokkra togara fyrir 1:1 endinga. JUNELLA er 240 feta löng og rúrnl. 38 fet á breidd. Aðalkost- urinn við frystibúnað skipsins, «r að hægt er að hraðfrysta allan aflann innan nokkurra Iklukkustunda. Sólarhringsafköst ‘t'ru sem næst 25 tonn af þvegn- mm og slægðum fiski. Allur stór- jiski’r, lúCa og annað þess hátt- ;ar er tryst sér. Aðallestin tekur 306—350 tcnn. Talið er að sltip bel.a muni valda stórbyltingu í jiskveiðum Breta, en allur bún- aCur J.ess cr af nýjustu og fu; I- Ikcmnustu gerð. Skipstjóri verð- iir Charlie Drever, scm áður var með Ncrthella og vann silf- urþcrskinn sl. ár. Boðoð tll landsfundar Vel heppnaðir fundir her- ndmsandstœðinga eystra i. Hásefi á síldarbáf drukknar NESKAUPSTAÐ 20,8 — I>að sviplega slys varð á mótor- toátnum Þráni frá Neskaupstað síðdegis í gær, er hann var á síldveiðum út af Austfjörðum, að Þorgeir Ólafsson háseta tók út með nótinni og drukknaði. Þorgeir mun hafa verið að enda við að kasta nótinni, er Jianafótur slóst um hann og tók hann fyrir borð og fannst hann ekki aftur. Gott veður var. er slysið vildi til. Þorgeir Ólafsson sem var um þrítugt lætur eftir sig konu og þi’jú börn. Hann var búsettur í Eg- ílsstaðakauptúni en faöir hans og svstkini eru búsett hér i IMeskaupstað. larnið látið er sjúkraílugvélin kom Sl. laugardag var Bjiirn Páls- son fngmaður beðinn að sækja tveggja ára dreng úr Reykja- vík vestur að Brekku á Barða- :strönd. Voru foreldrar drengsins staddir þar á ferðalagi, er hann veiktiít hastariega af heila- Jiimnabó'gu. Bjiirn brá við skjólt <og i'Iaiig vcslur ásamt Krist- feirni Tryggavsyni lækni og voru þeir komrir þangað cftir klukku- tíma, en þá var drengurinn lát- 6nn. Þeir fundir, sem Samtök hernámsandstæð- inga boðuðu til á Austurlandi vegna landsfundar- ins í haust og þegar hafa verið haldnir, hafa verið vel heppnaðir. Á laugardagskvöldið var fundur haldinn í Borgaríirði eyslra. Hann hófst í seinna lagi vegna þess hversu seint menn komu að landi úr róðri, en að öðru leyti var fundurinn vel heppnaður og vel sóttur. Frum- mælendur voru þeir Þóroddur Guðmundsson, Ari Jósefsson og Kjartan Ólafsson, en auk þeirra tóku til máls: Sigurður Pálsson, Jót.ann Sigurðsson og Ásgrim- Ur Ingi Jónsson. í lok fundar- ins var kjörin 9 manna héraðs- Framhald á 10. síðu. eitthvað af kjarnanum, verður maður að hafa sterkar tengur t höndunum og ekki láta neinn bilbug á sér finna. Þetta hefur Noregur m.a. orðið að reyna í sambandi við fiskveiðimálin, segir sósíaladcmókratablaðið „Stokkholms-Tidningen" í dag. Ummæli eru í ritstjórnar- grein um þann ágreining, sem risinn er milli stjórnar Efna- hagsbandalagsins annarsvegar og Noregs, Danmerkur og Bret- lands hinsvegar um stefnu EBE í fiskveiðimálum. Bláðið getur þess að Noregur og Danm. hai'i viljað láta fisk- veiðihagsmuni sína vera þunga á metunum, þegar sótt var um aðild að Efnahagsbandalaginu, en forysta EBE virðist hafa takmarkaðan skilning á þessu. Nú séu að hefjast umræður Efnahagsbandalagsins um stefn- una í fiskveiðimálum á fundi eem hvorki Noregi, Danmörku Fram'hald á 10., síðu. FRAM-AKRAHES 0:0 Skagameim voru líflegir og ákveðnir í leik, þegar þeir mættu Fram á Laugardals- vellinum í gærkviild, en urðu að sjá af öðru stiginu til fremur kraftlítils liðs Fram- ara. Skagamenn voru mun betri í leiknum og sköpuðu sér oft mjög góð tækifæri, en vegna framúrskarandi markvörslu Geirs Kristjáns- sonar fékkst ekkert mark skorað. Þórður Þórðarson var nú aftur með sínum gömlu fél. og sýndi hann, ,að hann á enn til snerpu og var liðinu tví- mæialaust mikill styrkur að fá hann aftur. samvinna hans við Rikarð og Svein var oft með miklum ágætum. Það var ekki Jangt liðið á leikinn, Jregar sýn'egt var að Skaga- menn voru sterkara liðið á vellinum. Á 15. mínútu brau.st Þórður í gegn, en Geir kom á móti og tökst að loka mark. inu. Litlu síðar sendi Þórður háan bolta fyrir markið til Ingvars, sem skallaði fast, en rétt yfir þverslá. En Fram átti líka sóknarlotur og á 20. mín bjargar Helgi snilldar- lega, er Grétar skaut eftir góða fyrirgjöf frá Baldri. Það sem eftir var hálfleiksins ■gerðu Skagamenn harða hrið að marki Fram og voru þar virkastir Rikharður. Þórður og Ingvar, en Geir greip oít- skemmtilega inn í. í )ok hálf- leiksins munaði þó litlu að Fram tækist að skora. er Grétar skaut al stuttu íáeri. Skagamenn byrjuðu ái sama krafti í síðari hálfleik og' höfðu enn meiri yfirburði en í þeim fyrri. Á 7. mín. sendi Ríkarður til Ingvars, sem tókst að ieika á Birgi, Geir kom út á réttu augna- bliki. Það var 4 mín. síðar sem Skagamenn voru næst þvi að skora í leiknum. Ingvar sendi fyrir markið tii Þórðar, sem lyfti knettinum yfir Geir, jem kominn var út á móti, en Hrannar Haralds- son var fljótur að átta sig hvað var að gerast «g tókst að skalla frá á markiinu. Vörn Fram var nú orðin mjög opin o.g Jéku Skaga- menn hana oft grátt og voru oí't nærri þvi að skora. en alltaf varð eitthvað ti.l bjarg- ar, t.d. átti Skú’.i gott skot á mark, en Geir tókst að reka tána i knöttinn. í liði ÍA bar mest á Rik- arði og Þórði. svo oS Ingvari og Sveini Teitssyni. náði lið- ið oft góðum og skemmtleg- um leik, þótt ekki hefði það árangur sem eríiði. Framliðið var mjög dauit og er raunar furðu'.egt að liðið skuli ekki sýna meiri snerpu, er iþað nú í fyrsta skipti í 15 ár sér hilla undir meistaratitilinn. Beztur í liðinu var Geir markvörður, en án hans hefði liðið stórtapað. Eftir iþennan ieik eru úr- slit mótsins enn jat’n óráðin sem ívrr. Evrópumeistaramótið i sundi, sem hófst nú um helgina, er háð í þessari glæsilegu sundlaug í Leipzig. Sundlaug þessi er mjög fullkomin og búin allri nýjustu tækni, t.d. má nefna að áður en dýfingarmenn fara upp á brettin, sem sjást hér á myndinni, fara þeir um klefa sem er hitaður með innfra- rauðurn geislum, því aö stökkið heppnast ekki vel ef vöðvarn- ir eru kaldir. Frá EM í sundi á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.