Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.08.1962, Blaðsíða 9
Isfirðingar sem unnu sig upp í 1. deild í fyrra eru nú horfn- ir þaðan aftur eftir árs dvöl. Ekki er háegt að segja, að þeir hafi mætt með gott lið til keppninnar enda tókst þeim ekki að sigra í neinum leik en hlutu jafrttefli í einum, gegn Akranesi. ■ Leikir þeirra í fyrra gáfu þó ekki svo slæm fyi'ir- heit, en eitthvað virðist hafa verið haldið illa á málunum. Við athugun á liðskipan kem- ur fram, að fimm leikmenn léku nú með sem ekki léku úr- slitaleikinn í fyrra, og hafa þeir ekki verið sá styrkur fyrir lið- ið sem það þó þarfnaðist svo mjög. Nokkrir liðsmenn hafa getið sér gott orð hér fyrir sunnan og ber fyrstan að nefna Björn Helgason sem ber ægishjálm yfir sína menn og meir en það, því að í tveim síðustu leikjun- um hefur hann verið bezti maður vallarins. Markvörður- inn Kristján Guðmundsson hef- ur einnig átt góða leiki og oft varið afbragðs vel. Þorvaldur Guðmundsson h. bakv. hefur verið traustur í vörn. Þessir leikmenn verða eftirminnileg- astir úr liði ísfirðinga. Ekki voru yfirburðir Fram miklir er þeir léku gegn ísfirð- ingum á föstudagskvöldið, en sigur þeirra 2:0 var þó verð- skuldaður. Eitt mark í hvorum háiflei.k er ekki hægt að kalla góða frammistöðu., þar sem svo mikið ber á milli hjá liðunum hvað snertir knattspyrnulega getu. Fyrra markið kom er 32 mín. voru liðnar af leiknum og setti það Hrannar Haraldsson úr aukaspvrnu. Spyrnti föstu skoti af vítateig í gegnum-yarnar- vegg ÍBÍ og hæfði viðstöðialaust í li''rn marksins. Annað markið settu ísfirðing- ar eiginlega s.iálfir én * bað kom 3 mín. fyrir leikslok. Grét- ar Si.gurðsson og Kristján markv. spörkuðu saman og hrökk knötturinn afturfyrir sitt af hvérju ★ Júgóslavneska meistaran- um í 400 metra Iilaupi og 400 metra grindalilaupi Djani Kovac, hcfur vcrið neitað að fá að taka þáít i Evrópumót- inu í Belgrad í næsta mán- uði. Það er hans eigið félag sem hcfur tekið þessa ákvörð- un vegna agabrots hans á leikvelli. ★ Wilma Rudolpli er nú á keppnisferðalagi í Svíþjóð. Þcssi 22 ára fótfráa lsona heillar alla hvar sem hún kemur, og þegar hún kom til Stokkhólms var þar íjöldi blaðamanna. Hún sagðist æfa vel undír næstu Ct.ympíuleika, tvísvar á dag tvo tíma í hvort sinn. „En tekur það ekki sinn tíma að annast um barnið?" spurði cinn blaðamaður. — „Hvaða barn?“ svaraði Wilma, „ég á ekkert barn, hvaðan hatið þið það?“ Sænsku blaða- mcnnirnir höfðu alHaf vaðið í þeirri villu, að Wilma hcfði alið barn. Jutta Ilcine frá V-Þýzka- Iandi sem cr sprctthörðust kvenna næst á eftir Wilmu Rudolph setti nýlega Evrópu- Kristján. Bar þá að annan bak- vörðinn og gerði hann tilraun að bjarga/"én spyrnti í eigið mark enda stóð hann illa að knettinum svo að staða hans var erfið. Tækifæri Fram voru mörg í leiknum t.d. komst Ásgeir tví- vegis í opið færi og sama er að segja um Þorgeir. Hallgrímur átti gott skot, sem Þcrvaldur fékk bjargað á marklínu, og Grétar og Baldur áttu opin tækifæri, sem misstu marks. ísfirðingar fengu sex horn- spyrnur í fyrri hálfleik og áttu oft ágæt tækifæri í þeim síðari sem á vantaði herzlumuninn til að geta skorað. ísfirðingar léku ogt allvel i síðari hálfleik, og er hann það bezta sem þeir hafa sýnt í deildinni í leikjum sín- um hér. Kveðjideikur ísfirðinga var svo á su.nnudaginn og mættu þeir Val. Valsmern sigruðu 2:1 og var sá sigur sanngjarn. Vals- menn náðu þó eldrei neinum tökum á ieiknum þótt þeir hafi . ver’.ð betra liðið. Isfirðingar í vorú harðir af sér óg aát-luðu auðsjáanlega ékki að gefast upp fyrr en í fulla hnefana. Valsmerin Skoruðu fýrsta markið (á 10. mín). Þorstei.nn Sívertsen spyrnti með hnénu. af markteig eftir sendingu Berg- steins. Litlu síðar komst Gunn- ar Sigurjónsson v. innh. ÍBÍ í epíð tækifæri, en spyrnti fram- hjá. Annað mark Vals kom eftir mistök miðframv. ÍBÍ, er hugð- ist senda knöttinn til markv. en hi.tti illa, og fékk Þorsteinn Sívertsen knöttinn og spyrnti hcnum í mark framhjá' Krist- jáni sem kom út á móti. Skömmu síðar var dæmd víta- spyrna á Val vegna þess að Guðmundur miðframv. brá brá Jóni Jónssyni. Björn Helgason s'pyrnti framhjá, hárfínt þó. ísfirðingar settu mark sitt á ekki tókst þeim að jafna leik- inn. m i 35. mín. síðari hálíleiks. Erling L U J T st. m menn Vals og sendi síðan Fram 9 4 4’ 1 12 15:005 knöttinn fyrir markið til Sig- ÍA 8 4 3 1 11 17:08 urðar Gunnarssonar, sem af Valur 9 4 3 2 ii’ 13:07 markteig spyrnti föstu skoti í KR 9 3 4 2 1C 17:11 netið. Eftir markið lifnaði held- IBA 9 4 4 1 9 19:16 ur betur yfir Isfirðingum, en ÍBÍ 10 0 1 9 1 2:36 metra ilhjálmur stokk 15,7 Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum á Melavellin- um, Keppendur voru fáir og setti það svip sinn á mótið. Veður var ekki hagstætt fyiúr írjálsíþróttakeppni. I þrístökki náði Vilhjálmui' Einarsson iR lágmarksafreki því sem sett var fyrir þátttöku í EM. Vilhjálmur stökk 15.79. met í 200 metra hlaupi 23.3 sek. ★ Svíar og Italir háðu ný- lega landskeppni í frjfjsum íþróttum. Keppnin fór fram í Stokkhólmi og sigruðu Svíar með 20 stiga mun 116 gegn 96. Óvæntust urðu úrslit í 200 m hiaupi, — olympíumeisitarinn Berruti náði aðeins þriðja sæti, liinn frábæri sænski spretthlaupari Ove Jonsson sigraði með miklum yfirburð- um á 21,0, Fernström varð 2. á 21.3 og Berruti hljóp á 21,1. Svíar gera sér nú góðar vonir um að Ove vcrði Evrópumeist- ari í Belgrad. Italúui Radman. sigraði í spjótkasti 77,12 m, og Mcconi sigraði í kúlu- varpi 17.85 m cg Asplund sigraði í sleggjukasti 59,85. Svíar munu heyja landskeppni víð Austur-Þjóðverja í næsta mánuði. ★ Landskeppni i frjálsum fþróttum milli Svía og ítala hófst í Stokkhólmi nú í vik- ’ unni. Ef'tir fyrri dag keppn- innar hafði Svíþjqð hJotið,59 stig en ítalía 47 stig. Fvrstu menn í hverri; gyein- urðu- þessir: spjqtiíústi Ra.kiiaan ít. 77.12, Lievore ít. 74.63, W. Lagesson Sv. 73.87, hástökk: Enginn veit hvort afrekið vei'ð- ur tekið giit, því að vindur var nokkur, ágætis-vindrnælir er til en mertn forðast að nota hann. Valbjörn Þorláksson ÍR hlaut á þessu móti sex meistara- mótstitla. Hann sigraði í stang- arstökki, stökk 4.15, næsta hæð sem hann reyndi við var 4.35. Einnig sigraði hann í 100 m hlaupi á 10.8 sem er bezti tími S. Petterson Sv. 2.11, Nilsson Sv. 2.08, Brandoii ít. 1.95: kringlukast: Grossi It. 54.03. L. Haglund Sv. 52.68, ö. Ed- lund Sv. 52.13: 10.000 m halup: O. K'árlson Sv. 29.48,0, Ambu ít. 29.48,2, B. Köllevig Sv. 30.04,4, langstökk: Piras It. 7.13, E. Wingren Sv. 7.05, E. Edvinsson Sv. 7.02, 3.000 m hindrunarhalup: L. Oedenby Sv. 8.56,4, Sommaggio It. 9.00,4, Gustafsson Sv. 9.04,7: 200 m lilaup: O. Jonsson Sv. 21.0, Fernström Sv. 21.3, Ber- ruti ít. 21.4: 1500 m hlaup: Holmestrand Sv. 3.50,8, S. O. Larsen Sv. 3.51,0, Rizzo ít. 3.53,3: 400 m grindahalup: Morale It. 50.3, Frino It. 51.6, O. Anderson Sv. 52.4: 4x100 m boðhlaup: Svíþjóð 40.4, Italía 40.5. ★ Hér til hliðar nést Ove Jonsson slíta marksnúruna í 4x100 ni boðhlaupi, sænska sveitin setti nýtt met 40,4 og var 1 m á undan liinni „u- sigrandi“ ítölsku sveit. utan úr heimi Islendings í ár. I 200 m hlaupi á 22.9 og í 400 m grindahlaupi á 56.4 (bezti tími í ái’). Valbjörn var einnig í báðum boðhlaups- sveitunum. Einar Frímannsson vann langstökkið með 6.03. Gunnar Huseby sigraði að sjálfsögðu í kúluvarpi. En mesta athygli vakti Arthúr Ólafsson Á með 15.00 metra kasti sínu. Þetta er í fyrsta skipti sem Arthúr varpar yfir 15.00 m. Lengri köst láta vonandi ekki á sér standa. Arthúr er fimmti íslendingur- inn sem kastar yfir 15 metra* hinir eru Gunnar Huseby KR, Guðm. Hermannsson, KR, Skúli Thórarensen ÍR, og Ágúst Ás- Framhald' á 10. síðu. F.H.-Áriionn I kvöld fer fram í Kópavogi úrslitaleikur í Islandsmótinu í handknattleik kvenna utanhúss. Keppni var mjög jöfn og hörð í þessu móti og FH og Ármann urðu efst og jöfn að stigatölu, Ármann tapaði fyrir FH, en FH tapaði fyrir Breiðabliki. Ármann og FH verða því að leika aukaleik til að úrslit fá- ist í mótinu, leikurinn átti að fara fram í síðustu viku, en var frestað vegna þess að Ármanns- stúlkurnar höfðu ákveðið að fara inn á Kerlingafjöll og vera þai' urn viku tímá. Nú eru þær semsagt komnar í bæinn aftur og úrslitaleikurinn hefst í kvöld kl. 8 á vellinum við barnaskólann á Digraneshálsi í Kópavogi. Þriðjudagur 21. ágúst 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.