Þjóðviljinn - 31.08.1962, Síða 1

Þjóðviljinn - 31.08.1962, Síða 1
Sl. .in"ðvih’uda'g 2!k' águsi, hljóp ;af ,'stokkunum í, Elmshorn i V- ; IPýzkalandi; nýtí olú'fljitninga- , sk’.p. samcign Sanjhaníts ís!. sani- vinnufélajía oj; Olíufélagsins. Frú s Guðrún njartar1 gaf'skiijinu nafn. '. Hoi;\r þáð ..Stttiiafoll". : Stapafoll or ÍU.Q smálcstir að! ■* 'Ktjerð Q'A mtlað til olíufjutninga j - með strön.dum íram. IJcimahöfn í hcss vei'ðífr' Keflavík. JSkipiö; yerðui'. alhónf. í'ýf'ir hokfóberTok. i l'ra afmælishatiðahöldunum á Akureyri í fyrradag. Myndin er af skrúögöngunni frá Uáð- hústorgi út á ílirótta.völlinn. Sjá frétt og myndir á 12. síðu. — (Ljósm. h.jóðv. SVF.). Verkalýðsfélögin kjósa á 28. pínglð 15. sept - 7. okt. • Á tímabilinu frá 15. september til og með 7. október nú í haust kjósa verkalýðsfélögin fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Geta full- trúarnir orðið 340 — 350 er sitja þingið, 28. þing Alþýðusambands ís- lands, sem haldið verður í nóvember. • Stjórn Alþýðusambandsins tilkynnti fyrir nokkru í útvarpi kosn- ingatímann og hefur einnig skrifað verkalýðsfélögunum bréf þar að lútandi, um kosningarnar til sambandsþings og framkvæmd þeirra. • Enn hefur ekki verið ákveðið hvern dag í nóvember Alþýðusam- bandsþingið hefst né um þingstaðinn. Alvarleqt umferðqrslys Drengur hœttu lega meiddur Gunnar Myrdal um EBE Skerðir fullveldi og hlutleysi þjóða STOKKHÓLMI 30/8 — Innganga Svíþjóðar í Efnahagsbandalag Evrópu er fyrst og fremst póli- tísk en ekki efnahagsleg aðgerð. Aðild eða auka- aðild að bandalaginu er ósamrýmanleg hlutleysis- stefnu Svíþjóðar, segir í nýrri bók eftir hagfræð- inginn heimskunna Gunnar Myrdal og tvo aðra forystumenn sósialdemókrata í Svíþjóð. Áður hefur verið ; greint frá þessari bók í fréttum. Hún kom út í dag, en efni hennar kvis- aðist út áður, þar sem hún er talin ' stærsta spi'engjan sem sprengd verður í kosningabar- áttunni í Svíþjóð sem nú er ný- hafin. .Auk Gunnars Myrdal eru það þeir Thor Ekström, hagfræðing- ur sænska verkalýðssambands- ins og Roland Pálsson, sérfræð- irtgur sósíaldemókrata í utan- ríkismálum, sem rita bókina. Gunnar Myrdal ér löngu heims-! kunnur . fyrir- hagfræðirannsókn- [ ir sínar og ritstörf og einnig fy.rir störf sín, fyrir. Samein-' úðu' þjóðirn.ar. ; Hann , vár um tíu ára: skeið (1947—1!)57) for- maður Efnahagsnefndar Sam- einuðu þjóðanna í Evrópu, en hætti þá störfum til að geta sinnt vísindastörfum eingöngu. Hann er prófessor í hagfræði við Stokkhólmsháskóla. Roland Páls- son er höfundur bókarinnar „Við og Vestur-Evrópa". Pólitískt takmark I hinni nýju bók leggja höf- undarnir þrír áherzlu á það, að takmark Efnahagsbandalags- ins sé fyrst og fremst stjórn- I málalegs eðlis með það fyrir | augum að stofna bandaríki Vest- ur-Evrópu. Líta verður á efna- hagslég áhrif bandalagsins í ljósi þeirra pólitísku afleiðinga sem það hefur fyrir aðildarn'kin. Höfundar segja það fáránlegt að kunnir sænskir stjórnmála- menn skuli hafa vogað sér að halda því fram að sænsk aðild geti samrýmst hlutleysisstefnu Svíþjóðar. Það sé einnig furðu- legt að sænskir ráðamenn skuli ímynda sér að aukaaðild Sví- þjóðar að EBE geti komið til án þess að hún leiddi til á- Framhald á 3 síðu. í gær um fjögur leytið varð mjög alvarlegt slys á Sogavegi rétt vcstan við Tunguveg. Sex nianna fólksbifreið kom akandi vestur Tunguveg á allmikilli ferð. Skammt vestan við Tunguveg er vliðkomustöð strætisvagna. Þar stóð strætisvagn og var hann að hleypa út fólki. Vagninn fer svo af stað og sér bifreiðastjórinn á fólksbifreiðinni tvö börn koma út á götuna. Er það 9 til 10 ára telpa, sem leiðir við hlið sér sjö ára dreng. Er þá sem telpan missi af drengnum og heldur hann áfram suður yfir götuna. Bifreiðarstjórinn á fólks. bílnum snarhemlar, en þá vill svo til að híllinn þversnýst á götunni, og virðist hægra fram- bretti hafa lent á drengnum. Bíllinn rennur áfram og stað- næmist upp undir húsagörðum við húsið nr. 210 við Sogaveg. Bílstjórinn kemur út og segist honum svo frá, að drengurinn hafi legið ca. þrjá metra fyríir aftan bilinn. Orengurinn var þeg- ar fluttur á Slysavarðstofuna og þaðan beint á Landspítalann. Eru meiðsli hans mjög alvarleg. Hann cr brotinn á báðum lær- um og rifbeinsbrotinn. Auk þess eru skrámur á höfði og vinstri öxl, en ekki er vitað um höfuð- kúpubrot. Drengurinn hafði fulla meðvitunr og var líðan hans framar iillum vomini í gærkvöld. Hann heitir Þór Uagnarsson. Við skoðun kom í ljós að fólks- bíllllnn var ekki í lagi; hemlar misjafnir og hafði bílstjórinn fengið að fresta skoðun. Handtökur ; í Portúgal LISSABON 30 8 — Ríkislögregla Salazars einræðisherra í Portú- gal handtók í dag 24 menn o£ sakaði .þá um að vera félagar í hinum bannaða Kommúnista- flokki landsins. Fjórir hinna handteknu! eru konur. Lögregla Salazars lét f veðri vaka, að hinir handteknu hefðu gert samsæri um að steyja stjórn landsins og stofna alþýðulýðveldi í Portúgal. MOSKVU- 30,8 — 0 Þant, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna hefur undanfarið verið í heimsókn í Sovétríkjunum, og m.a. átt viðræður við Krústjoff forsætisráðherra. í dag hélt O Þant blaðamannafund í Moskvu áður en hann hélt á brott áleið- is frá Meskvu. Hann sagði m.a. að Krústjoff hefði ekki í hyggju að sitja allsherjarþing SÞ. heimtu skráin Gjaldheimtuskrá Reykjavíkur [ fyrir 1962 verður lögð fram í dag og liggur síðan frammi ^ almenningi til sýnis i gamla iðnskólahúsinu við Vonar- stræti fram til 13. september ^ n.k. (i 1 skránni er að finna upp- * [ |i lýsingar um álögð þinggjöld, útsvör og aðstöðug jöld. — 11 Þjóðviljnn skýrir nánar frá f i gjaldheimtuskránni í næsta ) blaði.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.