Þjóðviljinn - 31.08.1962, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.08.1962, Síða 2
Herskipið, serrr hafði boðið frám aösfoð' ’s/fi'óV'* haldið S burt, er henni vár háfnað, en sneri ni Fideiitas sendi út hjálparbeiðni, >g virtist stormur í aðsigi. Braun- tskipin I ilag cr föstudagur 31. ágúst. Paulinus. Tungl í hásuðri kl. 14.34. Árdegisháflæði ltl. 7.10. Næturvarzla vikuna 25. til 31. ágúst er i Vesturbæjarapóteki, sími 2-22-90. Hafnarfjörður: Sjúkrabifrejðin Sími 5-13-30. Skipaúígerð ríkssins: Heklá fer frá Reykjavík . kl. 18.00 ■ú inoKgun til Norðurlanda. Esja ‘er:i Íteýkjavík. Herjólfuf fer frá Hornafirði u dag til Vestmanna- eyja. Þyrill er væntanlegur tii Reykjavíkur á morgun frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Norð- urlandsKöfnum. Herðubreið fer (• frá Réykjávík á morgun austur um land í hringferð. Ilafskip Laxá fór frá Nörresundby 28. þ. m. til Akraness. Rangá er vænt- anleg til Gravarna í dag. Skipadeild SÍS f Hvassafell íór 28. þ.m. frá Reyð- # arfirði til Archangelsk. Arnarfell # iestar síld á Fáskrúðsfirði. Jökul- f feli er í.Grimsby. Dísarfell er í f. Riga,.Xit!afell cr í olíuflutningum V-í. ’FaxafJóa. Helgafelh er, f - Veht- ^. spíls. Hámrafell fór í gær- frá t Reykjay.ík- ál^löis- til, Batumi. £ Jöklar F Drangajökull er á leið til N.Y. f Langjökuil >fer frá Nörrköping í f dag til Hamborgar og þaðan 3. J n.m. tiJilReykjavíkur. yatnajökull J.fpr yænjanlegaj.í.gær frá London á til l^pykjavíkur, . ÖU i .'•] h'l l i ; tli'j {'., :• ■; ... >i;iu' .jc •,;; Pan American flúgvélar kómu tiI 'KefÍavíkúr í gærmorgun frá N.Y. og1 London og héldu áfram eftir skamma viðdvöl til þessaira 1 sömu barga, ... ; ; n' • :, ., ;. ■ > Flugfélag fslands MiIIilandaflúg: Hrírhfaxi fér 'til* Glasgöw og Kauþmahnahafnar 'kl. 8.00 í dag. Væntaniégur aftur ti-1 Re'ykjavik-. f ur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin f fér til Bergen. Osló, Kaupmanna- ^ hafnár og Flamborgar kl. 10,30 i I1 fyrramálið. G,ullfaxi fer til Lon- don kl. 12.30 í dag. Væntanlegur J aftur til Reykjavíkur kl. 23130 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmapnaþafnat;. kl. 8.00 í j1 fyrrjamálið, : * ; :: ., ■ : . • i' Innanlahdsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- f ureyrar (3 .fprðir), Egilsstaða, I1 Hornafjarðar. ísaíjarðar, Fagur- f hólsmýrar, Húsavíkur pg Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Hornafjarð- ar. Ísaf-jarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). gengið 1 sterlingspund 120.92 1 U.S.$ 43,00 1 Kanadadollar 39.52 100 danskar krónur 623.97 100 norskar krónur 603.27 100 sænskar kr. 836.36 100 finnsk mörk 13.40 100 nýir fr. frankar 878.64 100 belgískir frankar 86.50 i fr ■ ■ ■ i n TAIJGÁVEIKIBRÓÖÍR : ■ : "■ i ■ , u '»■ “»r -• , , Framhald af 12. stou.. _ .. ! leiðslfi. xnay.onnesú . þvi, veiþð Jeyfð þar á ný'. Þar eð allt er á húldu um' hina eiginlegu uppsprettu þessa faraldurs. segir að iokum í greinargerðinni frá skrifstofu borgarlæknis, skal ekkert full- yrt um það. hvo.rt hann hafi verið. kveðinn niður fyrir fullt^ og.alH eða hvört sýkilJinn kánn' að vera landlægur hér á landi eins og meðal nágrannaþjóða okkar Neila k@upmenn aS galleðca vöru? Einn af lesendum blaðsins kom að máli við okkur í gær. Sagði hann sínar farir ekki í.’éttar og. kenndi austurvið- sk.þtu.num u.m fjárhagstjón ög . ý.msan baga sem hann hefði crö.lð ilyri:'-cííann haf.ði. lágt í það stórræði að byggja sér íbúð og í þessa íbúö heíur .hann , sett 3 klcseijþasso. hvern.á eft’ir öðrum. Þeir hafá allir SprúngJð og s\' síðásti ! gerir viðkomandi kau.pmaður si.g sekan um alvarleg svik. því aö ónýta vöru ber honum að bæta, þjóðernið skiptir þar ekki máli'. Kaupmanniniim" ber að bæta vöruna og á síð- afigbótakröfu á innfl,yiiíjandaj|jn ! og hann af'tur á, .séjjanclann úti. Þó gallar k 'mi fram.í eín- stekúrrr vörútegundúm,' sem með.þeilti afleiöingumiað stórr '• keýptar eru t'il landsins frá > ■ J ■■ ■ ■>'" Frá Hafnarfirði —. íeikning eftir Sigfus Ilalltlórssón. ' þau sýningu í Hafnarfirði Á morgun, laugardag, kl. 4 síðdegis opnar S'igfús Hall- dórsson tónskáld málverka- sýningu í Hafnarfirði. Á sýningu þessari .eru. rúm- lega 60 myndir og- aliar frá Hafnarfirði. Þetta eru olíu- myndir, vatnslitamyndir, mannamyndir, olíupastel- myndir, rauðkrítarmyndir og svartkríiarmyndir. Sigfús .Haildórsson hefur. sem kunnugt er oft efnt til; málverkásýninga áður, bæði einn og ' -'rnéð “Öðruih: Síðast •.•.'••• • sbnulöriie j • Nýft hefti af Nátt- úrufræðingnum ;; .;. . . .;• . ■. 1 í nýjasta.hefti Náttúrufræð- ingsins xitar Jón Eyþórsson um Svein Pálsspn, en 25. ap- ríl sl. vpru liðíð 200 ár frá fæðingu hans, Um fru.mdýr nefnist grein eftir, Örnólf Thoriacíus, Sigurður Þórarins- son skrifar 7. kafla niynda sinna úr jarðfræði íslánds og íjallar nú um malaij'ajSa. Guð- múndur' Kjartánssón' ri.far um jókulrninjar á Hálsum mi.Jli Éerúfjárðar óg Hamársfj-aröar og Trausti 'Ei.nai'ssón Nokkur orö um ísláUs 'syæði'. Þfi er þátturinn Sitt af hverju. F.jöl- margar' ljósmyndir og teikn- ingar eru í heft.inu. • OatuageEðasffpId Loftleiða ákveðið Á sí'ðastá fundi bcrgarráðs var samþýkkt að gatnagerðar- gjald eftir hús Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli verði sem hér segir: Af skrifstofu- húsi kr. 52.00 pr. rúmmetra, af flugstöðvarhúsi kr. 27.50 pr. rámmetra. sýndi hann hér í Reykjavík myndir úr . borginni fyrir tveim ánym. | © Minnisvarði um torgsölukonu Minnisvarði götusölukon- unnar var nýlega reistur í boi'ginni Göttingen í Vestur- Þýzkalandi. Þessi varði á að minna á. sölukonuna Charlotte Muller, • s.em .fædd var.,,.18. október 1840 og sat-áræftir-ár- á hverjum degi og hvernig sem viðraði undir stóru sól- tjaldi á brautarstöðinni í Gött- ingen og seldi ávexti og sæl- gæti. Enginn minnist þess að skemmdir urðu á íbúöi.fini., ■ Maðurinn sagðist hafa kvart- að við verzlu.nina, en fengið Svör: að kassarnir væru tékkneskir og' reynslan á þeim væri sú að tæplega nokkur kassi, sem fluttur hefði verið inn, hefði reynzt ógallaður! Blaðið hafði þegar samband við eina af stærstu hreinlæt- isvöruverzlunum bæjarins og spurðist fyrir um klósett- kassa. Þeir vcru til og fransk- ir að þjóðerni. v — Viö hofum líka tékkiieska ka|s%..en þeir eru bara upþ- seldir í bili. — Ilverriig hafa þéir reynzt? — Þeir hafa reynzt nokkuð sæmilpga. að vísu fengum við !>Tl|íj^|)I^ada sendingu. !‘eúkiið þið: ijana báetta ? — Já. -ipg síðanirþöfum við .ekki fengið neinar kvartanir útaf kössunum. Annars er það svo, að einn og sem er gallaður og gildir þáð hinum. sósíalísku ríkjum, ;ber ekki að dæmp öll viðskipti út frá þeim, eins" og svö mörg-' TO h^ttír,. ,til.v .Þftð-i gr.,.stað-.. reynd.aö er.u>;viöskiþti þessí' bi'yh ííau.ðsýffl.' 'þair' cð raikill hluti framieiðslu okkar i’er til þes'safá 'þjóðá bg við- skiptin hafa reynzt okkur mjög hagstæð. Hinsvegar ber okkur að hafa vakandi auga á ‘ því' áö viðskíptaþjóðin ^lúhnfári'okkuf dkki -og- er' þá Vi'tánlega'sárrrá* fivöf :í tíítít-"á.‘• S '•/• ■■■• ■ Kaúpgjíaildstíð- indi í „Vinnunni" Kaupgjaldstíðindi, kaup- taxtar fjölmargrá verkalýðs- félaga 'á landinu; er’ mégín- éfnf nýs- heftis Vinnunnar1, tímarits ;Alþýðúsambands fs-' lands. í hefti er birt viðtal við Helga Þorkelsson formann hi|rt''fiaíi!1 MÍkkru sinni vdifc: rgþþarna sapi;hú|j daimadags] 8. aprílVu93b. ú I. \ ? ■! í • Háskolarektor það getáý^Uta&i .ý^ið'i Sk|aj$tergajM é áj\.- grein. pf, einn kasSi1 friftáfliim ‘ uni iðrlvæðmgu ^GfáértJ'—*- "-■ ’allaður og giídir þáí jafnt um austræna sem vest. Á ýSvij rþiir ýjakrt 'érziv swp iti kommandör a! 5; Bannebrog «.# ' • Erið.rjk múnöi, rianjgkonungi-, u$jjh4pjr sáfcij; ÁfKmann Snæ- vaf . 'hfáikúiáréktðf .íkrmman- dörkros-i Dannebrogorðunn- ar», segir í fré.tt frá danska sendiráðinu. Afhenti ambassa- dor Dánmerkur. Bjarne Paul- son. háskólarektor heiðurs- meuldð. sl. þriðjudag. ’Nú; vakna hvort: véi'zjn n;j. sern skiptavinúrn * sínú vöru, sé ekki skyld að bæta manninum tjónið. Það mun veng almenn regla í viðskipt- um hj Griénlánds og' Íífskjör þaf í landi, sagt frá listasafni ASI, grein um árangur í lauriútóálútn' 'kvoé’na ...., pg sitthv-ao fi^ira. •« J urP-íh l'h 1 •• ú' .. rt ’|| (' Jumarbúsiaða- land við Elliðaár .ÚÍW' Srðastá fundi , borgaxráðs m Nú Vj sú, sém með klósettkassana hafi neit- að honum um bætur á þeim forsendum að kassarnir væru tékkneskir og við þessu væri ekkert að gera. Þeir væru hvort sem er allir ónýtir. Hér i var gefð isvofeljji* * 4% í>ar sem nú;’.stetjdifr fer. vli'ilií.sl svo. | ð jjyefjdujj jheiltíafskipulagni,ng ssvæöifejns n maðúrirtriif,sHsii(i ■ viðííl-ausián' Ölliðaáa, .'i.ellff bortgar- ráð ekki fært áð, Ifila í té ióðaréttindi eða önnur sam- bærileg réttindi frékar en gert hefúr ’vé’rið með húáum, sem reist hafa verið á sumarbú- staðalöndunum við Rauðavatn. Um það leytj, sem fór veðrið að versna fisch var enn 300 niuur i ounu. /sanaarisKi sjonermn fylgdist einnig með skipinu, sem var í nauðum statt. háfðf' 1 ,<0 en sneri nú við' “ og hélt á íullri íerð á staðinn. :: 2) — ÞJÓÐyjLJINN — £östudagur 31. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.