Þjóðviljinn - 31.08.1962, Síða 3
Boðað fil landsfundar
Landsfundur hernámsandstæðinga verður sett-
ur í Reykjavík eftir hálfan mánuð, föstudaginn
14. september kl. 5 síðdegis. Um þessa helgi ná
fundahöld úti á landi til undirbúnings landsfund-
inum hámarki.
Nýja fram-
haldssogan
Þjóðviljanum hefur borizt
i sú vitneskja, að annar ís-
1 lenzkur aðili hafi fyrir all-
1 löngu gert ráðstafanir til að
afla sér þýðingarréttar á sög-
i unni sem er nýbyrjuð fram-
1 haldssaga í Þjóðviljanum, og
telur blaðið rétt að hætta
birtingu hennar, enda þótt
i ekki muni enn gengið frá )
samningum um réttinn. Bið-
ur blaðið lesendur velvirðing-
ar á þessu og væntir þess að
þeim Uki við nýju framhalds-
söguna, sem byrjar í dag.
Einar Laxness
Haldnir verða 3 fundir á Snæ.
fel'.snesi um helgina, 3 á Vest-
íjörðum og 6 á Norðurlandi eða
ails á 12 stöðum_
Snæfellsnes
Á Snæfe’.lsnesi verða fundir
haidnir í Grafarnesi, Stykkis-
hólmi og Ó’.afsvík og verða
frutmmælendur á öllum fundun-
um þeir Einar Laxness og Þor-
varður Örnóifsso.n. Auk þeirra
verður séra Þorgrímur Sigurðs-
son á Staðastað framsögumað-
ur í Stykkishólmi og Ólafsvík
og á fundinum i Stykkishóimi
ennfremur Gunnar Guðbjartsson
bóndi á Hjarðarfeili.
Vestfirðir
j Fundirnir á Vestfjörðum
vorða haldnir í Súðavík. Suður-
eyri og ísafirði. Framsögumenn
á ö'.’.um fundunum verða þau
j Guðmundur Ingi Kristjánsson
skáld á Kirkjubóli frú Guðrún
Verzlunin vtð útlönd
Gunnar Myrdal um aðild að EBE
Framihald af 1. síðu.
rekstra við utanríkisstefnu lands-,
ins að öðru leyti. Benda bók-
arhöfundar á, að ríkisstjórnin
hafi verið í þessari viku er
hún sótti um aukaaðild fyrir
Svíþjóð að Efnahagsbandalaginu.
Efnahagsbandalags-ríkin ses
hafi eftir miklar og erfiðar deil-
ur náð samkomulagi sem feluc
í sér þá kvöð fyrir öll aðildar
ríki að þau gangist undir ströng
lög og harðan aga. Þennan aga
verði öll EBE-ríkin að gangasB
Sex fundir verða haldnir á
Norðurlandi. og tala þeir Gils
Guðmundsson rithöfundur og
Ragnar Arnalds á þeim öllum.
Auk þeirra verður Skúli Guð-
jónsson bóndi' á Ljótunnarstöð^
um frummælandi á fundinum á
Hó’mavík, Hermann Pálsson
lektor á fundinum á Hvamms-
tanga og Skagaströnd, Magnús
Gislason á Frostastöðum á fund-
unum á Siglufirði og Sauðár-
króki. Steingrímur Baldvinsson
bóndi í Nesi og Þóroddur Guð-
mundsson rithöfundur írá Sandi
á Akureyrarfundinum. I
Guðrún Guðvarðardóttir
Gils Guðmundsson
Guðvarðardóttir og Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur.
Norðurland
Viðskiptalöndin 77
og Bretland stœrst
þangað hefur numið 233,6 millj. ★ Frá Monakó fyrir
2 þúsund krónur.
A fyrra helmingi þessa
árs hafa íslendingar átt
verzlunarskipti við 77
lönd og nemur saman-
lagt andvirði útfluttra
og innfluttra vara á
tímabilinu 3467 milljón-
um króna.
Mest hafa viðskiptin
verið við Bretland eða
550 millj. kr. á báða
bóga, en önnur mestu
viðskiptalönd íslendinga
eru Bandaríkin, Sovét-
ríkin, Vestur-Þýzkaland,
Ítalía, Svíþjóð og Dan-
mörk svo nokkur séu
nefnd.
)
Verzlunin við Bretland hefur
verið mun meiri nú í ár en á
sama tímabili í fýrra. Nú hafa
verið fluttar út vörur þangað
fyrir 316.3 milljónir króna og
inn fyrir 233,7 millj., en í fyrra
nam útflutningurinn 254,8 millj-
> ónum og innflutningurinn 133,5
millj. kr.
: ★ Óhagstæð Bandaríkja-
viðskipti
Á fyrra helmingi þessa árs
„hefur. verzlunin við .Bandarikin
vé’rið óhágstæð um 34,5 milij-
. ónir^ „króna, , ýtflutninguríon
en innflutningurinn 268,1 mil'.j.
kr. Sömu mánuði í fyrra voru
fluttar út vörur til Bandaríkj-
anna fyrir 217.6 millj. en inn
fyrir 208,3 mi’lj_ króna.
★ Breytt Iilutföll frá
fyrra ári
Sovétríkin hafa á fyrrgreindu
tímabili keypt íslenzkar afurð-
ir fyrir um 83 miUj. kr. meira
en innflutningurinn þaðan hefur
numið. Útflutningurinn þangað
i ár nemur 269,7 millj. og inn-
flutningurinn 186,8 millj. kr. Á
sl ári voru Ihlutföllin allt önnur
en nú; iþá voru fluttar til Sov-
étríkjanna vörur fyrir aðeins 6.8
miilj. króna en inn fyrir 186,8
milljónir.
★ V.Þýzkaland í 4. sæti
Svo. að drepið' sé á nokkur
fleiri viðskiptalönd- íslands á
ár.shelmingnum er þess að geta
að tii Vestur-Þýzkalands hafa
verið fluttar út vörur fyrir 178,2
millj. króna Ðg inn fyrir 196,8
millj., en á sama tíma hefur
útflutningurinn til Austur-
Þýzkalan'ds númið 26.3 milljón-
um og innf'utningurinn 28.4
mill.j. krpna, Til ítaliu hafa ver-
ið fluttar vörur fyrir 110 1
millj kr. o,g innflutningur num-
ið 17,7 millj., útflutnmgur til
, Svíþjóðar 83,2 millj. kr. og inn-
flUtningur 119,8 millj. kr. -
Það eru ekki háar töur við
nöfn allra viðskiptalanda ís-
lendinga í Hagtíðindum, þaðan
sem framangreindar upplýsingar
eru fengnar Dæmi: Ti] Búlgaríu
hafa verið fluttar út vörur héð-
an frá íslandi fyrra helming
þessa árs fyrir 487 þús. krónur,
en ekkert inn Útflutningurinn
til Grænlands hefur á sama
tíma numið 6 þús. krónum. út-
f’.utningur til Lúxemborgar 3
þús. krónum 0£ innflutningur
írá Mónakó 2 þúsund kr. Til
Líbanon hafa verið fluttar vör-
Ur fyrir 104 þús. kr. og til
Pakistan fyrir 145 þús. kr. en
innflutningur þaðan numið á
sama tímabili 27 þús krónum.
Robert Frost í
Sovétríkjunum
MOSKVU 29/8 — Bandaríská
Ijóðskáldið Rcbert Frost kom í
dag til Moskvu en hann mun
dveljast í Sovétríkjunum í hálfan
mánuð. Skáldbræður hans sov-
ézkir tóku á móti honum á flug-
vellinum, . þ.á.m. Tvardovskí og
Évtúsénko. Frost sagði við blaða-
menn að í Sovétríkjunum mynái
hann kynna sér vísindi, listir, í-
þróttir, góða tónlist og auðvitað
Ijóðagerð. : - ...
Höfundar f.ialla talsvert um
hugsanlega aðild Noregs að EBE,
en norska stjórnin hefur heitið
þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Segja þeir að þjóðarálitið í Nor-
egi sé stöðugt að verða and-
snúnara aðild að bandalaginu,
og sömu sögu sé að segja um
Bretland. Andúðin á aðild vaxi
stöðugt jafnframt því sem yfir-
völd EBE taka mjög illa beiðni
Norðmanna um undantekningar
frá ýmsum ákvæðum Rómar-
samningsins.
Þremenningarnir krefjast þess
að aðild Svíþjóðar að Efnahags-
bandalaginu verði rædd almenn-
ar 02 opinskár og að þjóðin verði
UDplýst betur um málið. Þeir
benda á, að umræður hafi ver-
ið miklu meiri og betri í Nor-
egi. Þar hafi 17 af 17 hagfræði-
prófessorum og dósentum, með
i hinn víðkunna vísindamann
| Ragnar Frisch í broddi fylking-
ar, skrifað Stóhþinfinu bréf og
varað við allri aðild að EBE.
Aukaaðild er blekking.
Sænsku höfundarnir minna á,
að niðurstaðan af umræðum
norska þingsins hafi verið sú
að aukaaðild hafi verið óraun-
hæf og henni hafnað. Þeir minna
á þau ummæli Halvarti Lange,
utanríkisráðherra, í Stórþinginu.
að aukaaðild gerði hvert ríki
jafn bundið af ákvörðunum
Efnahagsbandalagsins og ef um
fulla aðild væri að ræða.
Bent er á. að það sé alls ekki
ljóst hvað átt er við með auka-
aðild, og Svíþjóð hafi lagt út
í algjöra óvissu með umsókn
sinni um aukaaðild.
undir, hvort sem þau sækja urni
fulla aðild eða aukaaðild.
1
Heldur samvinnu Norðurlandao
Bókarhöfundar nefna sam-
vinnu Norðurlanda sem and-
stæðu þeirra kvaða og aga sem
EBE-ríkm verða að gangast und-
ir. Norræn samvinna sé gotti
dæmi um það hversu langt sá
hægt að ná í samvinnu án þes3
að þátttökuríkm þurfi að afsala
sér neinu af sjálfstæði sínu og
fullveldi.
Keflvíkingor I
í 1. deild 1
f gærkvöld var leikinn úr-
slitaleikur í II. deild í knatt-
spyrnu og var hann milli Þrótt-
ar og Keflvíkinga^ Leikar fórui
svo að Kcflvíkingar unnu með
3 : 1.
Þetta var 3. leikurinn, serm
þessi lið leika í keppninni.
Fyrsta leikinn vann Þróttur, 2;lr-
annan Keflavík 6:0 og aftur :íl
gær.
Keflvikingar áttu miklu meira
í leiknum og allan fyrri hálf-
leik voru þeir í stöðugri sókn.
Þeim tókst þó ekki að skora
nema einu sinni fram að leik-
ihléi. í ibyrjun síðari hálfleika
áttu Þróttarar góðan leikkafla,
en stuttan og jöfnuðu þ!á, eni
Keflvíkingar tóku leikinn í sín-
ar hendur að nýju með tþeim
afleiðingum að nú færast þeic
upp í I. deild og Þróttarar verða
að bdta i það súra epli að sitjæ
aftur í II. deild
NÆTURVINNA
Okkur vantar mann nú þegar við innpökkun á blaðinu.
Þjóðviljinn.
Föstudagur 31. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJIÚN — (3 ]