Þjóðviljinn - 11.09.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.09.1962, Qupperneq 1
 lflLIIIIN muinii De Gaulle í Þýzkalandi U-2 flugvél yflr Kornupp nn er />V. ,ti ' . » ' verii al'skáiþlegá sl. sóbijtajgj[^B snjór kom í f.foJI í i'yrrmfút og enn, meírá í nótt sem leið. í mórgun var hvítt niður í iniðjar hlíðar. Fagridalur var illfær fólksbíium í morgun, en eitthvað hefur rætzt þar úr, því að úrkomulaust og bjart veður hefur verið í dag. Sl. 3 vikur hefur verið hér kuld' og óþurrkar, sem hafa farið illa með heyfeng bænda. í hálfan mánuð samfellt hef- ur ekki verð hægt að eiga neitt við heyin, en gras spratt hér seint vegna kals í túnum á köldu vori. Útlitið er sem sagt ekki sem bezt. Við aðrar hrelb'ngar bænda hér eystra bætist það, að illa Iítur út með kornuppskeruna, en korn er ræktað á 150 ha. lands á svæði Búnaðarsam- bands Austurlands. Ekki var liægt að sá korninu eins snemma og æskilegt hefði verið og vorið var kalt. Júlí var sæmilegur, en ágúst kaldur og sólarlitill og er því reiknað með að korn- ið verði mjög illa þroskað. Kornið liefur mest verið not- að til skepnufóðurs og bætist nú þessi skaði ofaná hey- leysð ef ekki bregður til batnaðar hið allra fyrsta. Um kl. 7 í gærmorgun varð ungur piltur á skellinöðru fyrir bifreið í Blesugróf og lærbrotn- aði. Var hann fluttur í sjúkra- hús. PEKING 10/9 — Banda- rísk njósnaflugvél af gerðinni U-2 sem flug- her Formósustjórnarinn- ar hafði fengið til afnota var skotin niður yfir austurhluta Kína á sunnudag. Formósu- stjórn hefur viðurkennt að slíkrar njósnaflugvél- ar sé saknað og Banda- ríkjastjórn játað óbein- línis að njósnaflugið hafi átt sér stað með hennar vitorði. í stuttorðri filkynningu frét.ta. stofunnar Nýja Kína um atvikið var þess ekki getið með hverj- um hætti flugvélin ;hefði verið skotin niður, en víst þykir að það hafi verið með eldflaugar- vopni, þar eð flugvélar af þess- ari gerð fljúga hærra og hraðar en svo að þeim verði grandað með öðrum vopnum. Bandaríkjastjórn játar Bandaríska utanrikisráðuneyt- ið vildi í fyrstu ekkert um það segja hvort Formósustjórn hefði fengið slikar flugvélar frá Bandaríkjunum, en neyddist síð- ar til' að viðurkenna, að hún hefði sumarið 1960. tveim mán- uðum eftir að U-2 flugvélin var skotin niður yfir Sovétríkjunum. heimilað Lockheed-verksmiðjun- um að selja Formósustjórn tvær U-2 flugvélar til njósna yfir meginlandi Kína. Flugvél- arnar ko.mu til Formósu í desem- ber í fyrra og hafa síðan reglu- Framhald á 3. síðu. Hltaveifygiöld ó að hœkka þreföldun mœla- leigu og aukamœlagjalds Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur ákveðið að hækka hitaveitugjöldin á bæjarbúum með því að þrefalda algengustu mælaleigu og gjald fyrir auka- mæla. Frumvarp að nýrri gjaldskrá fyrir Hitaveitu Reykjavíkur var til fyrri umræðu á síðasta fundi borgarstjórnar og fylgdi settur borgarstjóri, Gunnlaugur Péturs- son borgarritari, því úr hlaði. í frum-varpi þessu er gert ráð fyr- ir breytingum á útreikningi heimæðagjalda, þannig að hann verði einfaldari en ver-ið hefur og tekið jafnframt tillit til sérstöðu fjölbýlishúsa. Sem fyrr segir hækkar mælaleiga samkvæmt gjald- skrárfrumvarpinu stórlega. Leiga fyrir langalgengustu mælana, þ. e. mæla allt að 3/4 þuml., á ad hækka úr 12 kr. á mánuði í 303 kr. eðá á ári úr 144 kr. í 360 kr. Leiga fyrir 1—2 þuml. mæla mun hækka úr kr. 41,60 í 75 kr. á mánuði, en minni hækkun á enn stærri mæl- um. Gjald fyrir aukamæli í Framhald á 3. síðu. Sviplegt fráfall Mogens Wieth í London í gær Danski leikarinn Mogens Wieth lézt í gistihúsi sínu í London í gær. Hann varð 42 ára gamall. uganga úr Kópavogi í arlái sunnu Dauða hans bar mjög brátt að, en hann hafði hins vegar ekki gangið heill til skógar lengi. Hann hafði nýlega ráðizt til fremsta leikhúss Lundúna, Old Vic, og var byrjaður að æfa fyrsta hlutverk sitt, Antonio x Landsfundur hernámsandstæðinga verður sett- ur í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík kl. 5 síðdeg- ir n.k. föstudag og stendur væntanlega fram á sunnudag. Fundinum lýkur með kröfugöngu úr Kópavogi til Reykjavíkur, þar sem haldinn verð- ur stuttur útifundur. Þóroddur Guðmundsson rit-greinir frá úrslitum i undir- . höí'undur mun setja íundinn, en skriítasöfnuninni á þeim stöð- síðan verða kjörnir forsetarum, þar sem henni er þegar lok- íundarins. o.g neíndir., Þá flytur'ð. Siðan verða almennar um- Ragnar Arnalds- skýrslu um störf æður. samtakanna undanfarin-2 ár.og KI. 1,30 - síðdegis á laugardag hefst fundur að nýju og verður þá rætt í þre-m liðum um bar- áttumál samtakanna; 1. Þjóðfrelsisbaráttan og aðild íslands að Efnahagsbandalagi Evrópu. Framsiigumenn: Jóhann- er úr Kötlum og Arnór Sigur- jónsson. 2. Herstöðin og styrjaldar- hættan. Ffflmsögu hefur Jóm Óskar, rithiifundur. 3. Samliikin og verkefni I þeirra. Framsiigumaður Sverrir I Bergmxnn. 1 Að lokuni mun Kjartan Ölafs- son h-afa framsögu um skipulags- mál samtakanna. Rædd verða önnur mál og kjörin landsnefnd. Siðdegis á sunnudag verður safnazt saman á hinum forna þingstað í Kópavogi. þar sem Kopavogseiðar voru svarnir fyr- ir þriú hundruð árum. Þar mun Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur flytia ávarn, en siðan verður farin kröfuganga ti! Reykjavíkur og seítur útifundur í miðbsénum um hálf sex leytið. Um kvöldið er fyrirhugað, að lí.ndsí'undarmenn k: mi saman. Mogens Wileth Kaupmanninum frá Feneyjum. Félagar hans í leikhúsinu sökn- uðu hans, begar hann kom ekki á æ.fingu. og' fundu hann 1-átinn. Mogens Wieth var mörgum ís- Framhald á 3. síðu,- De Gaulle Frakkiandsforseti kom á sunnudagskvöld hcim úr ferðalagi sínu til Vestur- Þýzkalandji þar sem honurn var hvarvetna fagnað af miklum mannfjölda og hyllt- ur með lúðrablæstri og her- sýningum, eins og þeirri sem myndin er af. Þriðjudagur 11. september 1962 — 27. árgangur — 196. tölublað skotin niður -----------

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.