Þjóðviljinn - 11.09.1962, Side 3
I stuttu md
ELDSVOÐAR: í byrjun vik-
unnar kviknaSd í húsi, sem
Rafveitur rfkisins áttu í
smíðum á Blönduósi. Miklar
skemmd’r urðu á húsinu og
grunur leikur á að um í-
kveikju hafi verið að ræða.
Seinna í vikunni varð eldur
á efstu hæð Stiilishússins við
Laugaveg 168. Þar urðu
mi'kiar skemmdir.
Þá kviknaði í múrhúðuð-
um vinnuskúr í Krossamýri.
TOGARARNIR: Nokkrir tog-
arar hafa landað afla sínum
d Reykjavík í vikunni, bæði
af heimamiðum -og Græn-
landsmiðum. Yfir’eitt hefur
þar vertð um góðan afla að
ræða. T. d. kom Júpíter með
340 tonn.
HAFNARBÆTTJR: Ný
bryggja var tekin í notkun
vestur á Tálknafirði, svo nú
geta stór skip lagzt þar að.
SÍLDIN: Ágæt súldyeiði var
í vikunni. Sóiarhringsaflinn
yfirle tt um og yfir 30.000
mál. Veiðin fór nær ein-
göngu fram fyrir Norður-
landi. Nokkur skip eru hætt
ve ðum.
ÞINGHALD: 13. þing SÍBS
var sett í Reykjavík á föstu-
dag af Þórði Benediktssyni
forseta sambandsins. Þingið
stóð í 33 daga.
MÓTMÆLI: Skipverjar á m.
b. Jóni Jónssyni SH. 187,
sendu Emil Jónssyni sjáv-
arútvegsmálaráðherra harð-
orð móímæli vegna gerðar-
dómsins, sem hann lét setja
á síidveiðidei.unni í vo,r.
BOÐAÐ TIL LANDSFUND-
AR: Samtök hernámsand-
stæðinga héldu fund á
Stykkishólmi laugardaginn 1.
sept. Ræðumönnum var vel
tek ð, en eigandi samkomu-
hússins notaði aðstöðu sína
til að okra á samtökunum..
í HEIMSÓKN: Hin kunna
sænska kvikmyndaleikkona,
Mai Zetterling, kom h’ngað
til lands í sliðustu viku. Hér
mun hún dveljast um nokk-
unt skeið.
LANDHELGISBROT: Tveir
íslenzkir togbátar voru teknir
að ólöglegum veiðum í land-
helgi í síðustu viku. Skip-
stjórarnir á bátunum, Hrafn-
keli og Sæborgu frá Nes-
kaupstað, voru dæmdir í
sektir, 20 og 25 þúsund kr.
hlvor.
AFMÆLISHÁTÍÐAHÖLD-
UM á Akureyri lauk sunnu-
dag’nn 1. september. Þóttu
þau takast sérlega vel. Var
það mjög á orði haft og þótti
vel á fara, að ölvun var mun
minni í bænum um hátíðis-
dagana en oft endra nær. Og
Gylfi Þ. Gislason mennta-
málaráðherra sótti hátíðinr
og flutti ekki ræðu.
Framhald af 1. siðu.
'.endingum að góðu kunnur. Hann
v?r af ís’.enzkú bergi brotinn i
móðurætt, en faðir hans var
’.eikarinn Car’.o Wieth. Hann
varð stúdent 1937 og var sama
ár (ekinn í skó’.a Konunglega
ieikhússins og þaðan útskrifað-
ist hann tveimur árum síðar og
vnr ráðinn við leikhúsið a'út til
ársins 1959. Ðanskir stúdentar
gerðu hann að ,.heiðurs’.ista-
manni“ sínum árið 1956 og í ár
hlaut 'hann verðlaun úr sjóði
Pou’s Reumerts.
Hann lék ótal h’.utverk bæði
á sviði og í kvikmyndum. Meðal
he’ztu hiutverka hans eru talin
Pétur Gautur, Óthelló og Greg-
ers Wer'e í Villiöndinni. Hann
vakti athygli enskra gagnrýn-
enda þegar hann lék í Brúðu-
hei.mili Ibsens á móti. Mai Zett-
er'ing árið 1953 og varð það
undanfari bess að hann var ráð-
inn að Old Vic. Hann kom tví-
vegis hingað til lands, í fyrra
sinn sumarið 1948, þegar hann
’ék hér í Dauðadansi Strindbergs
ásamt þeim Önnu Borg og Poul
Reumert.
—★—
Lárus Pálsmn gekk á Kon-
ung’ega ’.eik'kólann ásamt Mog-
ens Wieth. iíann leyfði Þjóðvilj-
anum að hafa þetta eftir sér um
hinn ’.átna vin sinn:
-Það er qfureinfalt að segja
að Mosens hrfi. veríð einn mesti
leikari sinnar kynslóðar og þó er
sagan ékki néma há’.fsögð með
| þvi. Hann ‘vh'f’be'fniiegá 'méira.'
Hann var mikill húmanisti, arf-
tski gama'lar leikhúsmenningar
í báðar ættir. Hann einn allra
| danskra leikara i dag gat geng-
; ið inn á sviðið. hiúpaður þeirri
] rómantik sem guðirnir gefa ein-
; stökum mönnum. og kynnt sig
| sem ..Prins af Danmarks Land“
: og a’.lir sögðu — auðvitað. Og
j hann var ennbá meira: Hann
?l var hetja. Áratugum saman var
j hann í návígi’ við ’bann sjúk-
: I dóm, sem nú vann ; á honum. Á
j meðan lék hann hvert stórhlut-
; verkið af öðru Og a-drei heyrð-
; ist hann kvarta og a’.drei vor-
AMBASSADOR: Nýr am-
bassador Noregs afhenti for-
seta íslands trúnaðarbréf sitt
í vikunni. Hann heltir Jo-
han Zeier Gappelin.
SÍLDARSALA: 5. sept. var
undirrttaður il Reykjavík við1-
bótarsamn'ngur um sölu á
20.000 tunnum af Norður-
landssíld til Sovétríkjanna.
Þau hafa þá a ls keypt 100
000 tunnur af framleiðslu
sumarsins.
RAÐHERRAFUNDUR: Dóms-
málaráðherrar Norðurland-
anna héldu fund 'íi Reykjavík
dagana 6.—7. ssptemher
Ræddu þeir gagnkvæma
framkvæmd ýmissa stjórn-
valdsákvarðana í einhverju
öðru Norðurlandaríki.
SETTUR INN: 5. sept. skip-
aði forseti íslands Alfreð
Gislason bæjarfógeta í Kefla-
Vlk, en Alfrað varð að segja
af sér í fyrra vegna van-
rækslu í starfi.
Kcnnai h.ann stalfum sér. ÞaS
er mikil blessun að hafa átt að
vini s’.íkan mann og mikil ábyrgð
að lifa eftir hann“.
Jafntefli á Akureyri 2:2
Akureyringar misstu af einu
stigi í leiknum gegn Fram á
heimavelli á sunnudag og éru
þar með úr sögunni sem mögu-
legir si.gurvegarar í íslandsmót-
inu, en Fram tryggði sér aö
komast. £ úrslit. Talsvert rok
var er leikurinn fór fram og
hafði það að sjálfsögðu mik-
il áhri.f á leikinn. Akureyringar
léku undan vindi í fyrri hálf-
lei.k rg lá þá mjög á Fram,
tókst Steingrími að skora tví-
vegis fyrir Akureyringa og
endaði þanni.g hálfleikurinn 2:0.
í síðari hálfleik snerist. leik-
urinn við, og Baldvin skorar
fyrir Fram snemma í hálfleikn-
u.m, og er 20 mín voru tll l'eiks-
loka jafnaði Guðmundur Ósk-
arsson leikinn, 2:2. Ekki voru
fleiri mörk skoruð, en á síð-
ustu mínútu áttu Akureyringar
snarpar. sóknarlotur og munaði
sáralitlu að þeim tækist að
skora sigurmarkið.
Dómari var Magnús Péturs-
son og áhoríendur margir eins
cg jafnan á Akureyri.
Tvö börn meiðast er
ekið var aftan á bifreið
Um kl, 16,10 á sunnudaginn
var Dodgebifreiðinni R-9921 ek-
ið aftan á Skodabifreiðina R-
8839 á Reykjanesbraul við
gatnamót Vífilsstaðavegar. Tvö
börirt; iö ara ’ktúlká og 14 ára
dréfigu'r; ■ serh'>''á&fú: í aítursa&ti'
Sködabiíreiðarihnar - ■ nieiddust
talsvert og var drengurinn flutt-
ur á Landsspitalann. Skodabií-
reiðin eyði’.agðist að kalla við
áreksturinn.. ;
Frarrhald af 1. síðu.
húsum er ráðgert að hækk
úr 500 kr. í 1500 krónur.
Guðmundur Vigfússon, borg
arfulltrú: Alþýðubandalagsins
mótmælti fyrirhugaðri hækkur
mælaleigunnar og aukamæla
gja.ds.ns. Lagði hann fram til
lögu um að nýr liður yrði sett
ur inn í gjaldskrána un
minnstu hitave'tumælana, þ. e
mæla allt að V2 þuml., og yrð
gjald fyrii' þá ákveöið 15 krón
ur á mánuðd, hækkaði sem si
um 3 kr. úr 12. Þá yrði gjalc
fyr.r mæla V>—% þuml. ekk
hærra en 24 kr. á miánuði
Einn g lagði Guðmundur til ai
gjaldið fyrir aukamæli yrð
ekki hækkað nema í 1000 kr.
Bjöm GuÖmundsson, (F
benti á að hagnaður hitaveit
unnar hefði á síðasta ári num
ið 13,5 milljónúm króna o,
spurði hvort fyrirhugaða
gjaldahækkanir myr.du, þegar
hagnaöinn væri litið, verða að
kallandi.
Óskar Hallg'rímsson (krati
lýsti .samþykki ,sínu við tillög
GV., ta]di ,;einkuiji hækku
aukamælagjaldsins , óeðlil^g
tóáa'. ' ' '' ' '
Að urhræðúrn lökíilmi'"'v’á
samþykkt að vísa gjaldskrá:
frumvarpinú og framkomnur
breytingatillögúm til 2. uir
.v .1 * #*-.■ . ..... - „
14% kaisphækkun og 7
sfytfrf vinnut ími prentara
Sl. laugardag tókust samning-
ar í prentaradcilunni og hafði
verkfall þá staðið í rétía viku.
Sáttasemjari lié’t fund með
deiiuaöilum á fösíudagskvöid og
stóð hann fram á nótt. Náðist
þá samkomulag um öll aðalat-
riði samninganna og var geng-
ið frá þeim á fundi eftir há-
degi á laugardag. Var samnings-
uppkastið lagt fvrir fundi í fé-
lögum deiiuaiila og samþykkt
af þeim báðum.
Aðalatriði hinna nýju samn-
inga eru þau, að prentarar fá
14"o Peina kauphækkun. Þá fá
þeir frí hálfa laugardaga í jan-
úar og er vinnuvika
þeirra þá crðin að meðaltali 44
stundir, þar sem þeir vinna
hálfa laugardaga 6 mánuði árs-
ins, vinna ekkert á laugardög-
um þrjá mánuði, júní, júlí og
ágúst en vinna allan laugardag-
inn þrjá mánuði, október, nóv-
ernber og desember. Einnig var
samið um, að p'.entarar fái
greitt 6"/o orlofsfé á alla auka-
vinnu en höfðu áður ekkert or-
lofsfé þar sem þeir hafa fast
sumarfri á fullum launum. Loks
var samið urn það, að prentar-
sr ha di veikindadögum si 'num,
þótt þeir flyijist milii vinnu-
staða.
Nokkrar flei'ri smábreytingar
voru gerðar á samningunum, t.
d. viðurkenndu prentsmiðjueig-
endur nauðsyn á auknu eftirliti
með heilbrigðisháttum á v nnu-
stöðum og þvC að komið verðt
upp fullkomnum matstofum á
vinnustöðunum.
Samningar þessir gilda frá 3.
septemiber 1962 til 1. september
1963 með venjulegum ákvæðum
um uppsagnarrétt verði ger.gis-
fell'ng eða vísitöluhækkun.
Mynda og skemmtikvöid
fyrir þátttakendur í skíðanám-
skeiðunum í Kerlingafjöllum;
verður i Þjóð'.eikhússkjallaran-
um í kvöld kl. 9.
Stríðsœsingar gegn Kúbu
Framha’.d af 12. síðu.
'heimld til að beita vopnavald'
gegn Kúbu, ef hann teldi það
naúðsyhlegt-
Varalið boðið út
Kennedy forseti gekk til móts
við kröfur þessara á'hrifamiklu
'þingmanna um að ráðizt yrði á
Kúbu, þegan hann fór fram á
það við þingið á föstudaginn að
honum yrði heimilað að bjóða
út. 150.000 manna varaliði ef
hann teldi þöif á því og vCsaði
í því sambandi sérstaklega á
þróun mála á Kúbu.
í dag hvatti McNamara land-
varnaráðherra þ'ngið til þess að
verða við þessum tilmælum for-
setans án tafar.
Ofbeldisafgerðir í sex liðum
Enn einn af öldungadeildar-
mönnum Demókrata, Thomas
Dodd, lagði í dag fram áætlun
í sex liðum um hvernig Banda-
ríkin gætu stuðlað að falli
stjórnar Castros. Hann leggur m.
a. t 1 að komið verði á lagg-
irnar kúbanskri útlagastjórn í
Bandaríkjunum, að sett verði
hafnbann á Kúbu og öð'rum
vörum en matvælum ekkl
hleypt til landsins, að sveitum
gagnbyltingarmanna verði veitt
ódulbúin aðstoð og að stofnað-
ur verði „frelsisher“ landflótta
Kúbumanna. Dodd er hins veg-
ar andvígur líéinni innrás
bandaiCskra hersveita á Kúbu.
Ameríkuríkin andvíg
mótaðgerðum
Rusk, utaniCkisráðherra Banda-
ríkjanna, 'hefur formlega fariS-
fram á að riáð Ameríkuríkjanna
verði kvatt sarnan til að ræða
vopnakaup Kúibu í Sovétríkjun-
um. Þetta hefur ekki fengiS-
góðar undirtektir í hinum vold-
ugri íi'kjum rómönsku Ameríku
og hefur fréttarita'ii AFP það
eftir ráðamönnum í Mexíkó a9
stjórnin þar í landi telji a5-
Kúba hafi rétt til að kaupa
vopn hvar sem er, ekki síður í
Sovétríkjunum en annars stað-
ar. Mexikóstjórn myndi að vísu
fús til að taka þátt í slCkum.
fundi Ameríkuráðsins, en myndi
alls ekki fallast á neina íhlutun
í málefni Kúbu.
U-2 flugvél skotin niður 1
Framhald af 1. síðu
lega stundað njósnir yfir Kína
og niðurstöðum þeirra njósna-
ferða að sjálfsögðu ekki verið
haldið leyndum fyrir Banda-
ríkjamönnum.
Fara undan í flæmingi
Talsmenn Bandaríkjastjórnar
hafa verið ófúsir að svara
spurningum blaðamanna um þátt
hennar í þessum njósna. og ögr.
unarferðum. Ta’.smaður utanrik-
isráðuneytisins, Joseph Reap,
sagði að Bandaríkin ættu eng-
an þátt í þessu.m ferðum og
tiigangslaust væri að ræða má’—
ið frekar. Fréttamenn létu spurn-
ingar dynja á McNamara land-
varnaráðherra, en hann fór und-
an í flæmingi og endurtók í sí-
fellu að f'.ugvélin hefði verið
eign Formósustjórnarinnar.
Engirn trúir þeim
Eri' fréttaritari ReuterS Lsegir
áð !1 Washington hallist rrjeiin’ að
þeirri skbðun að FormósUstjor'ii
hefði fæplega getað haldið uppi
slíku njósnaf.ugi án viija og viL
undar Bandaríkjastjórnar, enda
yiðúrkenndu. talsmenn henngf að
hún gæti haft gagn af njósna-
iðju Formósumanna, þar setn
löndin skiptust reglulega á upp-
lýsingum sem leyniþjónustur
þeirra afla.
Vekur mikla athygli
Fréttastofan segir ennfremur
að þetta atvik hafi vakið mikla
athygli og umtal, og það ekki
aðeins vegna þeirrar hlutdei’dar
sem Bandaríkjastjórn eigi í
njósnafluginu, heidur einnig
vegna hins, að nú þykir sýnt aS
Kínverjar hafa yfir mjög full-
komnum varnarvopnum að ráða.
Á það er mínnt að bandarískir
herfræðingar vefengdu það í
lengstu lög á sínum tíma, að U-2
flugvélinni sem skotin var niður
yfir Sovétríkjunum hefði veriS
grandað með eldflaugavopni.
Ætlá að hætta „í hili“
Formósústjórn gáf' fil ''kvnna
í dág- 'áð njóShaflúgfnu i’|ir kín-
vérska1 megíhCándlnú ýrði nú.
hætt. —i „1 biii“I eðá þar til
vitneskja hefði fengizt um þaÁ
hvernig flugvélin hefði veriÁ
skotin niður.
Þriðjudagur 11, september, —, þJÓBVILJINN,, —