Þjóðviljinn - 11.09.1962, Page 4

Þjóðviljinn - 11.09.1962, Page 4
helitil erlend tídindi verkfallsdagana Náttúruhamfarir Tugpúsundir fórust í jarðskjá Einhverjir hörmuleg- ustu jarðskjálftar sem um getur á síðarj árum hófust í íran kl. 22.52 eftir staðartíma (18.52 eftir ísl. tíma) á laug- ardagskvöldið 1. sept- emher. Fyrsti kippurinn var, að venju, snarpastur, en síðan rak bver kippurinn annan næstu sex klukkustundirnar. Hundruð þorpa og bæja lögðust (í eyði, svo að varla stóð steinn yfir steini, og á sumum stöðum komst enginn lífs af. Líklega verður aldrei vitað með vissu hve margir menn týndu llífi, en mánntjónið hefur verið áætlað allt að tuttugu þúsundum og . kann að hafa verið mun meira. Jarðskjálftinn átti upptök sljn milli bæjanna Hamadan, Saveh og Ghazvin, um 150 km fyrir vestan höfuðborgina Teheran, • en jarðskjálftasvæðið er talið hafa verið um 30.000 ferkíló- metrar að flatarmáli. Jarð- skjálftans varð e:nnig vart í Teheran, en þar urðu aðeins minniháttar skemmdir á húsum. Harðastur varð jarðskjá’ftinn í Ghazvinhéraði. Þar er talið að rúmlega 160 þorp og bæir hafi farið í eyði. Sem dæmi um eyðilegginguna og manntjónið þar var nefnt að í bænum Ru- 'öák' héfðu aðeins’ 12 af 4 750 'lbúufn korhizt lífs; af1.'Hvert ein- ! ásta hús hrundi í bænúm Dar- akfahan, þar var talið, að 3.350 mðnns hefðu heðið bana. Svip- Tiirœðismenn teknir höndum PARÍS 7/9. — Frey innanrík- isráðherra skýrði, frá því í dag að fimm af þeim a. m. k. eilefu mönnum sem reyndu að ráða de Gaulle af dögum 22. ágúst hefðu verið handtékn'r, m. a. höfuðpaurinn Alain de la Tocn- aye, fyrrverandi liðsforingi í iranska hernum. aða sögu var að segja frá mörg- um öðrum stöðum. Jarðhrær- ingar héldu áfram svo til ó- slitið næstu daga, en voru þá miklu vægari. Hjálparsveitir voru strax sendar á vettvang og unnu baki brotnu næstu daga og nætur að bjarga þeim sem graf zt höfðu lifandi undir rústunum. Mörg- um tókst að bjarga, en fleiri yoru .þejr, spm dóu, af sáx.um sínum, kulda og hungri. Talið er að um 100.000 manns hafi misst heimili sín og verður sá vandi ekki auðleystur að út- vega þeim húsaskjól fyrir vet- urinn, sem senn heldur innreið síná, én hann er oft harður á þessum slóðum,. Miðvikudaginn 5. september urðu jarðhræringar víða um he;m, í Sovétríkjunum, Tyrk- landi, Ítalíu,, Bandaríkjunum og Japan, en þær voru með vægara móti 'og p!lu ekki teljandi tjóni. TT cJZJZj Mikið lögregluútboð þegar de Gaulíe heimsóHi Bonn > Mariner á réttri braut PASADENA, Kaliforníu 5/9. i 1 Eandarískum ’vísindámönnum < ! tókst í nótt að koma radíó- i boðum til Venusarfarsins I Mariner II. sem settu í gang < aukahreyfil þess og breyttu þann:g stefnu þess, svo að J það komst á þá braut sem 0 íyrirhuguð var þegar þvi var i < 4 skótið á loft 27. ágúst. Geim- 1 faríð mun m. a. s. fara held- , ur ^naör planetunni en upp- ) haflega var ætlað eða í um • 14.000 km fjarlægð. Vesturþýzka lögreglan hafði geysilegan viðbúnað þegar de Gaulle Frakklandsforscti kom í opinbera heimsókn til Bonn á þriðjuduginn. Hvorki mcira né minna en átta þúsund vopnaðir lögreglumcnn voru á vqrði hvert sem hann fór og þyrlur hersins svifu jafnan yfir bíl hans. Þessi viðbúnaður stafaði m. a. af því að lögreglan þóttist hafa spurnir af því að frönsku fasista- samtökin OAS, sem nú hafa helztu. bækistöðvar sínar -í Vest- ur-Þýzkalandi og eiga marga á- I kafa fylgismenn í franska her- liðinu þar, ætluðu að reyna að ráða forsetann af dögum. 1 ræðum sem þeir de Gaulle cg Adenaúer kanzlqri fluttu rheð- an á heimsókninni stóð lögðu þeir báðir áherzlu á þá íniklu þýðingu sem sættir og samvinna Þjóðverja og Frakka hefði fyrir framtíð Eyrópu og talið er víst að Adenauer sé nú enn staðráðn- ari en fyrr að styðja sjónarmið frönsku stjórnarinnar varðandi skipulag og pólitíska einingu Efnahagsbandalagsins. Karen Blixen látin. 77 ára KAUPMANNAHÖFN 7/9. — Skáldkonan Karen Blixen lézt í dag á heimili sínu, Rungsted- lund, fyrir norðan Kaupmanna- höfn. Hún varð 77 ára gömul. Hún var nær fimrritugu þegar hún vann sér frægð með bók- inni „Severi Gothic Tales" sem hún skrifaði á ensku undir nafninu Isak Dinesen, én Ðiner sen vár ættarnafn hennar. Hún 'g'ftist sænska b'aróhinum ypn, Blixen-Finecke 1914 og f'luttíst þá til Kénya-og ' stjornáði bú- garði þeirra hjóna þar til ársins 1931. Þau skildu 1925. Frá Ken- ya er bókin Jörð í AfrDku (1937) sem Mál og menning hefur gefið út. Meðal annarra bóka hennar má nefna Vinter- evéhtyr ,(1942), Daguerrotyper (10$1)n b> Bqbettes , Gæstebud (l^gjtMoSipögeJ^eaþegtp^p (1955) 'óg4 ÍSidstpj .FortæJlinger,. (1957), séfn þó . urðu-okki hennar §íð- ustu; ' héitíur Skæbneanekdoter (1959). Enn ,á laugardag var verið að leita að miinnum sem grafizt höfðu lifandi undir rústum þessa þorps á jarðskjálftasvæðinu í íran ÞETTA GERÐIST LÍKA Eldflaugin sem bera á Schirra á loft gölluð CANAVERALHÖFÐA 6/9 — í dag átti að reyna hreyfla Atlas-eldflaugarinnar sem bera á næsta bandaríska geimfarann, Walter Sohirra, á loft 25. september. Áður en þeir væru settir í gang kom þó í ljós leki. í eldsneytis- leiðslum flaugarinnar og varð að 'hætta við tilraunina. Frægur prófessor er sakaður um morð STUTTG. 4/9 — Einn fræg- asti umferðarfræðingur heims, prófessor Kurt Leibbrand, var leiddur fyrir rétt hér í dag, sakaður um að hafa fyrirskip- að morð 26 Itala, þegar hann var foringi í þýzka hernáms- liðinu í Frakklandi. Hann hef- ur undanfarin ár verið pró- fessor við svissneska háskóla. Krústjoff ræddi við bandarískan ráðherra MOSKVU 6/9 — Krústjoff ræddi í dag lengi við banda- ríska innanríkisráðherrann Stewart Udall sem nú er á ferð um Sovétríkin ásamt föruneyti að kynna sér sov- ézkar vatnsaflstöðvar. Við- ræðurnar fóru fram í o.rlofs- bústað Krústjoffs við Svarta- haf. Norskur síldarbátur fórst við heimaströnd ÁLASUNDI 1/9 — Norski sí’.darbáturinn Polarsirkel sem var að koma af íslands- miðurn með síld fyrir rúma milljón ísl. krónur strandaði við Florö. Mannbjörg varð, en lítil von er til þess að bátnum verði komið á flot. Sovétstjórnin fús að stöðva kjarnatilraunir Bandaríska ljóðskáld-j! ið e. e. Cummings látinn NORTH CONWAY 3/9 — Bandaríska ljóðskáldið e. e. cummings (þannig skrifaði hann jafnan nafn sitt) lézt í dag, 67 ára gamall. Hann var eitt kunnasta ljóðskáld Bandaríkjanna, gaf út um tylft ljóðabóka og eina skáld- sögu. Biður Kambodja um kínverskt herlið? PHNOMPENH 3/9 — Stjórn- arleiðtogi Kambodja, Síhan- úk prins, sagði í dag að hann kynni að neyðast til að biðja Kina um að senda her til landsins til að tryggja landa- mæri þess, ef honum tækist . ekki að fá nauðsynlegar (| tryggingar annars staðar frá. ,1 Krag tekinn við, Hækkerup utanríkis- ráðherra KAUPMANNAHÖFN 3/9 — J. O. Krag tók í dag form- lega við stjórnartaumunum af Kampmann og Per Hækkerup i1 við embætti utanríkisráð- J ( herra. Enn er óráðið hvort () Krag tekur einnig við for- mennsku sósíaldemókrata- flokksins. I Helmingur thalidom- idbarna dó úr innanmeinum HAMBORG 3/9 — Blaðiðj' Bild skýrir frá jþvL að helm- ,; ingur þeirra 'barna sem'J fæðzt hafa vansköpuð í V- J, Þýzkalandi af því að maeð-, l ur þeirra neyttu svgfnlyfsins i» thalidomids á meðgöngutím-1 J .anum hafi látizt úr innan- meinum, hjarta-, blóðsjúkdómum. GENF 3/9 — Fulltrúi Sovét- ríkjanna á afvopnunarráð- stefnunni, Kúsnetsoff, ítrek- aði að þau væru fús að und- irrita samning um takmarkað bann við kjarnasprengingum, eins og vesturveldin hafa lagt til, að því tilskildu að þau Rós-tur í Loildoil skuldhyhdu si’g til að gera hlé á sprengingum neðahjarðar, þar til fullt sámkomulag um sprengingabann hefur tekizt. Vesturveldin höfnuðu þessu boði. maga- og vegna fundahalda Gagarín og frú var vel fagnað í Khöfn. LONDON — 2/9 — Miklar róstur urðu á tveimur stöð- um í austurhluta Lundúna í j1 dag. Nazistar höfðu boðað tild funda í borgarihlutanum, en fengu heldur óblíðar móttök- ur og varð að flytja suma þeirra á sjúkrahús. 2.000 lög- d KAUPMANNAHÖFN 8/9 — reglumenn höfðu verið kvadd. Gagarjn geimfari og kona ír á vettvang til að afstýra (| hans ihafa verið í Danmörku úndánfárha daga og (vferið' mjög vel fagnað. Þau komu á vinnustaði, m.a. Burmeister og Wain, og sátu veizlu kon- . ungs. Manntjón af völdum fellibyls í Hongkpng HONGKONG 3/9 • óéirðum, ;eh það :kom fyrir J lítið. tí "■ ..■ ■'• . ,J ' !»" :» 1» 1» 1» Afvopnunarráðstefn- unrii frestað til 12. nóvember GENF 7/9 — Afvopnunar- 11 raðste'fnu 17 ríkja sem hér J Flelli'byl- héfur. setið á 82 fundum var-■ ( úr sem gekk yfir Hongkong í dag frestað fram til 12. hóv- , l hefur kostáð um 2()0. manns •eitttJét. •LÁtill . sém enginö / Íífið, en næé' 50.000; hafa árangfir 'hefur orðifi. af þeák orðið heimilislauá. • ;Urri lðhgú viðræðum. ff( i i» <» 1» i» i! •4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 11. september 1962 i UJl ow h<i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.