Þjóðviljinn - 27.09.1962, Side 11

Þjóðviljinn - 27.09.1962, Side 11
Skáldsaga eftir RICHARD CONDON: Hátíðarsamkoma á laugardag isex ára gömul. Á sex árum lærði hún Parísarfrönsku og Varsjárpólsku, Rómarítölsku og hákastilísku — og enn hærri ■þýzku. Enskan var svona og svona — hana hafði hún lært í Juiia Richman kvennaskólanum í New York. Evu v^r ljóst að hún var , misheppnuð. Ilópur vin.a heima í Bandaríkjunum hafði varið miklu af dýrmætum tima sínum í að úts-kýra þáð fyrir hemji. Þetta hafðf á sínum tíma kert framkomu hennar dálitið uhdar- . legg, Jþpgar-uþrír eða fieiri voru samankomnir. en Mourne hafði tekið fyrir það. Hann hafði unnið burt þessa tilfinningu eins og við afiimun — algerlega og fyrir fullf og allt. Nöfnin hennar á vegabréfum og öðrum skýrslum höfðu verið Lewis, Cryder, Sment, Quinn og Sundeen. Eitt nafnið hafði verið I raunym'piegt n;afn .Bo.urpes, hin : höfðu wérið riótiUðí.tilí hð í koma þrem eftirl.íkingum a.f spænskum meisturúm yfir lan'damærin á ' þrérri rnism'Uhá'ndi' stöðúm. Fyrir : aðrá' riáfntíréýtirtgúna, áður en 8.00 j 12.00 . 13.00 15.00 18.30 19.30 20.00 20.15 20.40 21.00 21.20 21.30 22.00 22.10 22.30 23.00 Morgunútvarp (Bæn — Tón- leikar — 8.30 Fréttir — 8.35 Tónleikar — 10.10 Veður- fregnir). Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir og tilkynning- ar). „Á frívaktinni”; sjómanna- þáttur (Sigríður I-Iagalín). Síðdegisútvarp (Fréttir og tilkynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleikar — 17.00 Fréttir — Tónleikar). Öperulög — 18.45 Tilkynn- ingar — 19.20 Veðurfregn- ir. Fréttir Einsöngur: Bodhan Papr- ocki syngur óperuaríur eft- ir Puecini, Zelenski og Nowowiejskþ Erindi: Gengið upp að Görð- um; síðari hluti (Ólafur Haukur Árnason skólastjóri) Einleikur á1 þílniio: Ánne- ro.se. Schmidt leikur sónötu í A-dúr eftir Philipp Em- anuel Bach. Ávextir; IV. erindi: Döðlur, appelsínur, grapealdin og •sm'ðTíTtT—(snjLn t.irry-Árna- dóttir). - , Sinfóníuhljómsveitin í De- troit leikur tvo forléiki eft- ir Auber: „Fra Diavolo” og „Masaniello”; Paul Paray stjórnar. Úr ýmsum áttum Ævar R. Kvaran). Fréttir og veðuríregnir. Kvöldsagan: „I sveita þíns andlits” eftir Moniku Dick- ens; V. (Bríet Héðinsdóttir). Harmonikulög — Joe Basile leikur. Dagskrárlok. ‘ FJÓRTÁNDI DAGUR hún vissi að hann var þjófur og glæpamaður, hafði hann gert hana að heilbrigðri, eðiilegri, dáðri og elskaðri konu. Þegar hún komst loks að sannleikan- um um hann, var ekkert lengur rangt isem hann gerði. Avenue de la Motte-.Picquet í Paris liggur frá Camps de Mars að Inva’.ídekirkjurtni og .er býsna borgaraleg. Eva ók beint frá Le Bourget til vinnustofu Jean Marie i númer átján. Ein- hvern veginn tókst henni að troða sjái’.fri sér og töskunum sínum tveimur inn í iyftukrilið og með pappahylkið fyrir ofan höfuðið, af því að ekki var rúm annars staðar, isteig hún á loft eins og gyðja í goðsögn. æinn millimetra í einu. Lyftan var aifrönsk, rétt eins og Jean ,;Már- ie. sem opnaði þegar hún hringdi dyrabjöllunni að kvistíbúðinni. Hann togaði hana innfyrir, skildi farangurinn eftir úti og kyssti hana á báðar knrtar. ■ Svo horfði ■ hann -óstúðLega á’ hana, meðan hún bar farangurinn inn. Pappahylkið setti jhún. upp að 'Mejjgþurh. Hann ?snerti það ekki, heldur hrópaði „Er það þetta? Eru þau þarna? I aJlra heilagra nafrii, EVa -- ségðú það. Fljótt! Eru þau þarna inni?“ Hún .iokaði dyrunum og brosti og kjnkaði koili. Hann tók hylk- ið og þaut inn í vinnustofuna um leið og Lalu kqm með handa. pati innum aðrar dyr. Lalu minnti mest á brúðu. Rödd hennar var hærri en hundaflauta. Eva varð að beygjá sig langt niður til að kyssa hana. „Ert það þú, Eva! Var þetta skemmtileg ferð. Hvernig leið Jim. Flyturðu bráðum til hans? Voru þeir hrifnir af mál- vekunurn hans Jean Marie?“ Hljóðin sem hún gaf frá sér minntu á heilan flokk af drukkn. um kanarífuglum. Hún rétti upp höndina, greip hönd Evu og saman stikuðu þær inn í vinnu- stofuna á eftir Jean Marie, Þáð var feikn stór vinnustofa m'e’ð 'g'Ierþaki ög tveim stórum gluggum, vinnustofa ,sem sæmdi manni sem hafði haldið tvær umtöl’uðustu sýningarnar í Par- is á einu ári. Þama var útsýn yfir Si'gnu, Eiffetúrninri, Hotel: tíes InValides-. . . Eva reyntíi að muna að Lalu : háfði engá h'ugmynd um í hverju ' Qwtl'uni.n 'rai' fóigin og „Æ, hvaða vandræði. Fyrir manninn, á ég við,“ sagði Lalu. Jena tyllti sér á skemii og tók lokið af hylkinu. Hann blistraði og hreyfði augabrýrnar, svo að Eva og Lalu gátu ekki að sér gert að hlæja. Þetta var d'ásam- leg stund. og Eva óskaði þess af ö’.'.u hjarta að Bourne hefði líka verið viðstaddur. Þá sá hún undrunarsvipinn á andliti .Jean Marie. Hún sá hann hvolfa hyikinu og slá i botninn á því. Það var tómt. Það var ekki neitt í hylkinu. Engin máiverk. ekki neitt. Ekki nokkur skapað- ur hlutur. Eva tók skæri og klippti hylkið í sundur. Ekki neitt. Enginn Velazques, enginn Zurbarán, enginn Greco. Hún gleymdi a’.drei svipnum á Jean Marie. , , . Engin. rnálverk. Ekki eitt ein- a.sta málvprk í hylkinu! Framhald af 12. sðu. lög-i við undirleik Árna, en í upphafi samkomiunnar mun Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra, formaður Norræna fé- lagsins, flytja ræðu. — Sam- koman hefst kl. 8 30. Stofndagur 29. sept. 1922 Á fundi með fréttamönnum L gær skýrði stjórn NF stuttlega frá starfi félagsins liðna fjóra áratugi. Norræn félög voru fyrst stofnuð í Svíþjóð, Noregi og Danmörku skömmu eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, öll um líkt leyti mánuðina marz og apríl 1919. Norskur prófessor, F. Paasehe að nafni, varð hvata- maður a'ð stofnun NF á ís’andi. Hafði hann samband v:ð Svein Björnsson þáverandi sendiherra íslands í Kaupmannahöfn, en hann aftur við Matthías Þórðan son þjóðminjavörð, sem beitti sér fyrir, stofnun félagsins 29 sept. 1922 og var kjörinn fyrst' formaður þess. Aðrir félagsfor- menn hafa verið: Sigurður Nor- dal prófessor, Stefán Jóh. Stef ánsson sendiherra, Guðlaugu: Rósinkranz þjóðleik'hússtjów. og Gurinar Thoroddsen fjármá’-a- ráðherra. Með honum í stjórn eru nú Páll ísólfsson, Vilhjálm- ur Þ. Gíslason, Arnheiður Jóns- dóttir, Sveinn Ásgeirsson, Sig- urður Magnússon og Thorolf Smit'h. Sambandsstjórn deilda Norræna félagsins skipa nú aukl Gunnars, Amheiðar og Sveins, Þeir Þóroddur Guð-| mundsson, Þorleifur Bjarnason, Steindór' Steindórsson og Gunn- ar Ólafsson. Framkvæmda- stjóri NF er Magnús Gislason. 2400 félagsmenn NF Alls eru nú starfandi 20 deildir NF á íslandi með um 2400 félagsmönnum. Lang- stærsta félagsdeldin er í Reykjavík og félagsmenn henn- ar um 1000. Meginmarkmið félagsins hef- ur frá upphafi verið það að efla sambúð og samvinnu meðal allra norrænna þjóða inná við og útá við og stuðla að því að samband íslendinga við aðrar norrænar þjóðir verði sem öfl- ugast, víðtækast og bezt, bæði menningarlega og fjárhagslega, að svo miklu leyti sem verða má fyrir sjálfstæðis sakir, eins og segir í lögum félagsins. Annað árið í Madrid hafði Bourne tekið sér fjögurra daga frí í hverjum mán,uði í París. Elek sá um hótelreksturinn með- an á þessum fjarvistum stóð. í sjöundu Parísarferðinnj — öðru stefnumóti hans við Evu — hafði hann hitt Jean Marie sem var kvæntur Lalu, beztu vinkonu Evu. Jean Marie var gáfaður mál- ari, sem kaus heldur að ;stæla gömul málverk, vegna þess að hann hélt því fram að, i sinum augum væri listin viðskipti. f þriðja skipti sem þeir hittust, fannst Bourne hann vera búnn að .undirbúa málarann hæfilega til að skýra frá því sem hann hafði í huga. Það tók þá tutt- ugu mínútur að komast að sam- komulagi. Tvær konur meið- est í umferðar- , slysum I fyrrakvöld laust fyrir kl. 23 varð öldruð kona fyrfr^Mfreið á Laugavegi rétt innan við Nóa- tún. Skömmu síðar varð ung kona fyrir skellinöðru á Lauga- vegi á móts við Egilskjör. Báðar konurnar hlutu nokkur meiðsli en þó ekki alvarleg. hún vonaði að Jean Marie myndi það líka. Nú stríddi hann henni með því að ha’.la sér letilega upp að píanóinu. ..Af hverju opnarðu það ekki?“ spurði hún. „Af hverju skyldi ég . opna? Þétta érri bara afþrykk af mynd- úrfum serh ég málaði.“ „Hvað áttu við. el'skan?? spurði Lalu. „Hann er bara að striða,“ sagði Eva. „Sjáið þið til — Jim tókst ekki að se'.ja málverkin fyrir Jean Marie. Maðurinn dó“. Skyndihappdrætti Thorval dscnsf cl agsins . VINNINGAR; Glæsilegpstii leikföng, sem hér hafa sézt. Tilvalin til jólagjafa. — Happdrættismiðar til sölu á Thorvaldsenbasar Austurstfæti 4, Verzl. Mælifell og and- dyri Háskólans. 100 vinningar. Vcrð miða 10 krónur. Drcgið 1. október. Meinuð skólavist Framhald af 1. síðu. Verður beitt liervaldi? Bandaríkjastjórn hefur lýst yfir því, að hún muni beita valdi, ef henni þykir nauðsyn, til þess að úrskurður dómstó’l- anna verði virtur. í Missisippi. Talsmaður hermálaráöuneytis- ins í Washington sagði i dag, að sér væri ekki k.unnugt um að beita ætti hervaldi til að knýja valdamenn -í: l\fj-esisip,pi . tjj .að: virða lögin urrr réltindi iblökku- fólks. Áður hufðu. birzt. fjjéttiri um það, að Bandaríkjas-tjórn væri ákveðin í að, beitn herstyrk' til að knýja Bernett til að’heim- ila negrum skólavist- Þetta mál er orðið alvarlegur ástéitingarsteinn stjórnarinnar í Washingtón og yfirvalda í Missisippi.' Me'redith er fyrsti blökkumaðurinn sem reynir að komast til náms i Oxford. Um- sókn hans um skólavist er því prófsteinn á það hvort negra- æskunni i suðurríkjunum á- að auðnast að njóta háskólanáms í framtíðinni. PILTAR ■ i 15 til 18 ára að aldrl, óskast til starfa nú þegar við sendiferðir og annað. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra. BÚNAÐARBANKI ISLANDS nn»i •• 111 so 5 heribergja íbúð við Kleppsveg og 3 herbergja íbúð í riifðahvérfi. Félagsmenn, sem vilja forkáupsrétt að , íb.úðunum, snúi sór til skrifstofunnaf * Hafnarstræti 8 iýrir „3y október. Lr:> m ! . B. S. S. R. — Síini 23873. Verkamenn og loftpressumaður óskast strax. SANDVER sf. Sími 20122. í-FimrAtudagUr 27. septemben 1962- -K ÞJÖÐVILJINn 4t (\JJ

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.