Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1962, Blaðsíða 8
WÓDLEIKHtiSID Hún frænka mín Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Tónabíó Síml 11-1-82. Aðgangur bannaður (Private Property) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi, ný amerísk stór- mynd. Myndin hefur verið tal- in djarfasta og um ieið um- deildasta myndin frá Ameríku. Corey Alien Kate Manx. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn. LAUGARAS Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sýn^ kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Mysterians ’dnnrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Eitt stór- brotnasta vísindaævintýri allra tima. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Austurbæjarbíé SímQ 1 - 18 - M. Aldrei á sunnudögum (Never on Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I Sængurfatnaðnr — hvítur og mislitur. Rest best koddar Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Skóiavörðustíg 21 LÖGFRÆÐI- I STÖBF | hæstaréttarlögmaður og j löggiltur endurskoðandi. i endurskoðun og j fasteignasala. Ragnar ölafsson ? J Sizni 2-22-93 Sími 50 -1 84. Greifadóttirin Dönsk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Erling Paulsen. Sag- an kom i Familie Journal. Aðalhiutverk: Malene Schwartz, Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla bíó Simi 11-4-75. Butterfield 8 Bandarjsk úrvalskvikmynd. Elizabeth Taylor, Laurence Harvey, Eddie Fischer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stjörnubíó Sími 18-9-36. Þau voru ung Geysispennandi og áhriíarík, ný, amerísk mynd er fjallar á raunsæjar. hátt um unglinga nútímans. Aðalhlutverkið leik- ur sjónvarpsstjarnan Dick Clark ásamt Tuesday Weld. í myndinni koma fram Duane Eddy and the Rebels Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 22-1-40. Ævintýrið hófst í Napoli (Its started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ítalíu m.a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Clark Gable, Vittorío De Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bié Sími 11-5-44. 5. VIKA. Mest umtalaða mynd siðustu vikurnar. Eigum við að elskast? („Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollia Jarl Kulle (Prófessor Higgins Svíþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð börnum yngrí en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. v^ í/aFPÓ^ ÚUPMUHPSSOH Vafiu-ujcda, /7r/nf Sím/. 2397o . * INNHEIMTA LÖöFRÆQl'STÖnr ........... I Hafnarbíó Síml 16-4-44. Svikahrappurinn (The Great Impostor) Afar spennandi og skemmtileg ný amerísk stórmynd um af- rek svikahrappsins Ferdinand Demara. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— VALVER í^vegi 48 aðstoðum | yður við að (M 05 in gleðja börnin. I tí ö > < Avallt úrval af leikföngum. VALVER Sími Sendum heim og í póstkröfu um land allt. VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— Sírni 50-2-49. Kusa mín og ég Frönsk úrvalsmynd með hinum óviðjafnanlega Fernandel Sýnd kl. 7 og 9. VERKFRÆÐINGUR ÖSIÍAST Vér óskum að ráða efnaverkfræðing og vélaverkfræðing sem fasta starfsmenn með búsetu á Siglufirði. Umsóknir sendist Síldarverksmiðjum ríkisins, Pósthólf 916, Reykjavík fyrir 1. nóvember n.k. Laugavegl S Bími 1-19-80 Heimasími 34-890. Fasteignir til sölu Risíbúð, 80 ferm, 4 herb. og eldhús við Kársnes- braut, skammt frá Hafn- arfjarðarvegi, veðlaus. Hagkvæmir samningar. Einbýlishús við Sunnubraut, I. veðréttur laus. Selst tilbúin undir tréverk. Lítið einbýlishús við Borg- arholtsbraut. Stór 3óð. Góð 4 herbergja íbúðarhæð við Holtagerði, I. veðrétt- ur laus. Einbýlishús og íbúðarhæðir víðsvegar í Kópavogi, Garðahreppi og Hafnar- firði. HERMANN G. JÓNSSON hdl. Skjólbraut 1 Kópavogi Sími 10031 kl. 2—7 Heima 51245. SÍLDARVERKSMIÐJUR RlKISINS. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur 10 vikna Ballet-námskeið hefst 8. október n.k. — Kennt verður í Edduhúsinu Lindargötu 9A Rcykjavík og Auðbrekku 50, Kópavogi — Upplýsingar og innritun í síma 1-24-86 frá kl. 1—7 daglega. S» G» T» Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. 5 kvölda keppni. Heildarverðiaun kr. 1.500,00, auk kvöld- verðlauna hverju sinni. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8.30 — Sími 13355. HREINLÆTISTÆK I - IIANDL AUGAR margar gerðir — liandlaugar — Iásar — ventlar — kranar og kranatengi. WC. samstæður „S" Baðker stærð 155x69 Blöndunartæki — ventlasett. * Byggingavöruverzlun ÍSLEIFS JÓNSSONAR Bolholt 4 — Sími 14280. G0TT SMÍÐATIMBUR - ÞILPLÖTUR FYRIRLIGG J ANDI: Úrvalsgóð smíðafura, Ýmsar breiddir og þykktir. Mótatimbur, 7/8x6”, 1x6”, 1x4”, 2x4”, 2x5”, 2x6”. Gabon, 16 og 19 mm — Trétex, slétt og hamrað. Harðtex, stærðir 122x244 cm og 160x210 cm. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS Kársnesbraut 2 — Sími 23729. i g) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 5. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.