Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.10.1962, Blaðsíða 11
Skáldsaga eftir RICHARD CÖNDON: Freyjugötu 41 — Sími 11990. Innritun í barnadeildir daglega Irá kl. 8—10 e. h. 24. DAGUR ,.Hann er að rekja aðra slóð“. „Þið eruð vonandi ekki með tvo í takinu? Það dugar ekki að feia tveimur sama verkefn- ið“. „Nei, ekkert þess háttar". „Ég þekki nokkra náunga í Madrid og Barcelona. Bófa með pólitík á heilanum“. „Ég fer til mannsins míns í Paris á morgun. Við verðum sennilega komin til Madrid arin- að kvöld“.' . : , „Svo fljótt getur það ekki gengið fyrir sig. Það er ekki svo auðvelt að gera svona lagað í ,símskeyti“. „Víst er það hægt“. „Hægt, kannski. . . En það kostar skilding“. „Auðvitað“, „Um það bil þúsund pund“. „Eruð. þér alveg frá yður? Fyrir að senda símsk’eyti' og halla, ser svo afíur á eyrað. Nei, þetta er. nú ekki hægt!“ „Kannski þér viijið heldur gera það sjálfar fyrir ekki neítt?“ „Heyrið þér mig' nú, herra Tense . . .“ „Kallaðu mig Jack. Það kalla mig, allir Jack,“ „Heyrðu . mig, Jack. Ég hef enn betrí .tiliögu, Hvað . segirðu um firi]m prósent af þessum fimmtíti, þúsundum, þegar ,við náum aftur í mályerkin?"” Hann skellihló, sker.andi,, k,ven- legum hjgtri. Loks. varð hann að þurrka sér um . augun. Hann nennti ekki að syara henni með orðum. „Við eigum ekki þúsund pund, það er heila málið,“ sagði hún. Hann svaraði henni ekki en saup á bjórkollunni sinni og brosti enn við hugsunina um tilboð hennar. „Hve mikið út í hönd?“ spurði hún ioks. Hann brosti út að eyr- um og k’.appaði henni á höndina. „Ég hef ekki hlegig svona mik- ið í mörg ár. Hvernig væri að borða með mér miðdegisverð í kvöld?“ ,.Ég var búin að segja að ég ætla til Parísar." , Þú verður að brevta ferðaá- ætluninni. Við getum borðað heima hjá mér. Bara við tvö. Það ætti ekki að vaesa um okk- ur. Og svo getum við rætt um þóknunina þegar við borðum inorgunverð.“ „Þóknun handa hverjum?" „Þóknun handa mér, ljúfan mín.“ Hún horfði á hann með van- þöknun og hanrt fói“ áftur'!áð fiiksta og hlæja. Hann s’.ó öl- kQÍlunni í borðið í kæti sinni. • „Hv11 jkyrkaf 1 j(hefði,þetta akjy. ^et’aið örðiðú' 'srigði ‘ liánn *’og dæsti. ..v,pf.,þú jiefðir verið með á nó.tiirilfnh. f Báktj'éfifpsíffif.í kynþokki, spænsku undirheim- qrnir, meistaraverk . . . Merton hefði Orðið óðiir aí hrifhmgu. Ég held við verðum að skrifa þessa sögu. Heyrðu mig nú. Þeg- ar þú kemur aftur til Parísar ■'ri- gendu mér þá mynd af þ’ér rfieð hjartnæmrí iletrun. Éítt- hvað þessu Kkt: „Til Jadks,- meistarans miná. Þú . lézt spænska drauminn rriinn, ræt- ;ást.“ Undirritað fullu nafni. Hvaða nafni sem vera skal.“ ,,Af hverju?“ spurði hún irindrandi. 1 j f „The Populace verður að fá myndir. „Afbrot um allan heim“ — hvernig titill er það?“ „Mynd af mér?“ „Skiptir engu máli. Sendu mér fésið á hvaða fallegri hnátu sem þú kannt að rekast á. Það er ekki til of mikils mælzt, finnst þér það?“ „Og hvað mikið reiðufé til að hafa samband við þessa Spán- verja?“ „Tja — við skulum segja fimmtíu kall.“ að halda af stað til Madr- id, hafði hann deilt niður allri framleiðslu sinni í umboðssölu. Enn á ný tók lífið á sig hinn rósrauða lit sem hafði bliknað við fregnina um morðið á senor Elek. Jean Marie kom til Madrid tveimur og hálfum degi eftir Bourne og Evu — alveg mátu- lega til að vera með í veizlunni sem hertogafrúin hélt hinum ný- giftu til heiðurs. Til þess að skapa .hið rétta andrúmsloft, hafði Bourne beð- ið þar til Eva kom aftur frá London og síðan .sendi - hann Cayetano símskeyti til Barcel- ona: Var rétt í þessu að giftast úr- yalíri, kyeritníuini keö^J&Iadrid í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti í dag þriðjudaginn 9. þ.m. kl. 1—3. Tilðboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Verkameiiii óskast í byggingavinnu við nýju lögreglustöðina við Snorrabraut. — Löng vinna — mikil eftirvinna. Upplýsingar hjá verkstjóranum á vinnustað. VERKLEGAR FRAMKVÆMDIR H.F. Þeir, sem flutt liaía búferlum og eru LÍFTRYGGÐIR hjá oss eða hafa innanstokksmuni sína BRUNATRYGGÐR hjá oss, eru vinsamlega beðn- ir að TILKYNNA bústaðaskipti hið ‘fyrsta. aqíslands Ingólfsstræti 5 — Sími 11700. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Fastir liðir eins og venjulega. 13.30 Harmonikulög. 20.15 Kórsöngur: Regens- biu-get’ pómspatzen syngja ; jíýzk þjó’ðíög; THe'obalá Schrems stjórnar., 20.15 Rússíáridsférð Napóle- oná* fyfra erindi (Jón . ' iGriðnasöri' mágister). 20.40 Tönle’kar: Píanósón'ata nr. ('éririoll op,- 22 eftir SéHlffftárin (Ariririj-'ósé' : Schmitt lcikrir). • - - 21.00 Bách leikurú lé'ttum dansi: Dr. Hallgrímur Helgason spjallar um bændakantötu Tómasar- kantorsins í Leipzig. Kant- ötuna flytja Dletrich Fisc- her-Dieskau, Lisa Otto og Fílharmoníusveit Berlín- ar; Karl Forster stjórnar. 21.45 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Gerð- ur Guðmundsdóttir). 2X00 Dagskrárlok. Jean Marie fór til tuttugu og sjö listaverkasala í sjö löndum. ÍFjórtán þeirra vissu að málverk- ih sem hann. sýndi þeim eftir- rpyndir af, voru úr Dos Cortes safninu. endaþótt enginn þeirra hefði séð frummyndirnar. Þeir :sogðust svo sem geta látið hann 'vita ef málverkin kæmu. á njatjk- áð.inn, en hann yrði' að látn ;sér lynda að vera neðaptfga á'.h’ið- j’Lst og auk þess.þ.vrfti hann að hafa meira fjárma^n en banki. .Tean Marie var ekki mjög hrif- inn af þessu. En iþegar þetta mál var út- rætt, töldu allmargir listaverka- salar hann á að senda þeim mál- verk sín til sölu. Sem innfæddur Parísarbúi hafði hann gert lít- ið af því að ferðast, oe það var honum óbiandin ánægja að kom_ ast að raun um. að hann var eiginlega frægur rnaður. Hann , gerði allmarga hagstæða samn-1 inga. Þegar timi var kominn til i Gzímssiaðaholt Laufásveg Sólvallagötu Hringbraut Uesturgötu Kársnes II Ránárgötu Framnesveg Talið strax við afgreiésJuna sími 17500. i i -i >■ i . . S t', W._............ ... . Þriðjudagur 9. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — j 31' úiíiy ,e 'i I.U.I; ; 6: --- /VH0J 5'/ÖJí J — (flf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.