Þjóðviljinn - 18.10.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 18.10.1962, Blaðsíða 6
g SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 18. október 1062 Skoðun lækna: Léleg og ódýr vín valda lifrarveiki Er hættulegt að drekka ódýrt vín? Fáum við lífshættulegán lifrarsjúkdóro ef við kaupum ódýr- ^r víntegundir að staðaldri? Og hvað um heima- 'uuggið sem nú færist svo miög í vöxt. Gambr- inn ólgar í kútunum og er oft drukkinn löngu áður en hann er tilbúinn. Er slíkt ekki stórhættu- legt fyrir maga og lifur? Slíkar spurningar koma manni í hug eftir að hafa lesið skýrslu frá alþjóðlegu læknaþingi sem nýlega var haldið í Bordeaux. Og þar í heima- landi vínsins var einkum fjallað nm oíndrvkkju og afleiðingar hennar. sem drukku 0.18 lítra af kyn- blendingsvíni á dag tengu lifrarsiúkdóm. Auk bess gerð- ust efnabreytingar ( blóði beirra. Mörg þeirra vesluðust upp og dóu eftir nokkra mán- uði. Hvft kynblendingsvfn voru álíka skaðleg og bau rauðu Þau hænsnin sem drukka vatn eða góð vfn lifðu áfram eins oa ekkert hefði í skorizt. Lifur beirra var heilbrigð eftir sem áður. Kliewe prófessor frá Mainz hefur gert samsvarandi tilraunir með rottur og kanínur og bar bar allt að sama brunni og í hænsnatilraununum Hættulegt vín á íslandi? Stærsta nef í heimi var nýlega hreinsað. Nef- vöxnu höggmynd af Abraham Lincoln í Mount Rushmore í Suöur Dakota. Alls konar óhreinindi setjast í sprungur og hrukkur mynd- arinnar og rcynir mjög á dugnað og hugrekki hreingerningamanns- ins. Myndin cr cin af fjórum (Washington, Jefferson, Roosevelt og Lincoln) sem reistar voru árið 1929 og kostuðu milljón dollara. Þær fá andiitssnyrtingu tvisvar á ári. Myndin sýnir hreingern- ingamanninn hanga á reipum á nefi Lincolns. Tveir þýzkir vísindamenn, þeir Kliewe prófessor frá Ma- inz og dr. Breider frá vín- rannsóknarstofnuninni í Wurz- burg, lögðu yfirgripsmikil gögn fyrir ráðstefnuna. Má öruggt teljast að þau gögn munu vekja ótta meðal þeirra manna sem hneigðastir eru fyrir vin- drykkju. Mun skýrslan þar að auki vekja athygli heilbrigðis- vfirvalda i mörgum löndum Áhyggjur á Italív og Frakklandi Fólk sem undanfarið hefur Nazistar í Vestur-Þýzkalandi Lögregluforingjarnir myrtu þúsundir manna Ein hin mestu stríðsglæparéttarhöld sem sögur fara af í Vestur-Þýzkalandi hófust í Koblenz á mánudaginn. Fyrrverandi yfirmaður rannsóknar- lögreglunnar í Rheinland-Píalz, Georg Heuser, og þrettán aðrir SS-menn eru sakaðir um að hafa myrt um 70 búsund menn. Allir hinir ákærðu störfuuu i SS-sveitunum í Sovétríkjun- um frá 1941 til 1944. éeir myrtu Rússa, Þjóðverja, Gyð- inga og Sigauna. ÞingiS helcpar BaBidaríkjiiii" Ufm ndaríkjaþing hefur sam- t einróma að taka í lög að bon-viski geti hvergi orðið: iema í Bandaríkjunum. ígið fól eftirlitsstofnunum já um að ekki sé flutt inn, ndaríkin neitt samsull sem dingar gerast svo djarfir kalla bourbon-viskí, nema : sé tekið fram á umbúð- n hvar drykkurinn er upp- inn. ályktun þingsins er bent á kotland hafi •heigað sér skot- Kanadamenn kanadiskt og frönsk yfirvöld leyfi í að neitt brennt þrúguvin | lefnt koníak nema það sé Vcgnaði vel f V estur-Þýzkalandi Eftir stríðið hlaut Heuser mikinn frama innan vestur- býzku lögreglunnar — eins og svo margir aðrir nazistaböðlar. En svo kom nafn hans fram i dagsljósið i málaferlunum gegn SS-foringianum Ehrlingar. Ehr- lingar hafði verið vfirboðari Heusers í SS-sveitunum og var þó Heuser háttsettur Það var af hreinni tilviljun að Heuser var nefndur 1 málaferlum bessum. Yfirvöldin tóku að rannsaka málið méð þeim árangri að Heuser var handekinn 23. iúlí 1959. Handtakan vakti gífurlega athygli um gjörvallt Vestur- Þýzkaiand. en5a var hann virtur borgari bar i landi og vfirmenn hans í lögreglunni í Rheinland-Pfalz ..báru fullt traust til hans“ eins oa bað var orðað. Skilríkin í Iagi Vestur-þýzk yfirvöld hafa lýst yfir því að þau hafi ekk- ert haft á móti Heuser er hann gekk í þjónustu ríkisins árið 1954. Skilríki hans voru rann- sökuð og revndust bau vera í i bezta lagi. Siðar hefur komiði í Ijós að skjölin voru fölsuð. 1 Ákæruskjalið gegn nazista- böðlunum er 318 síður. Heuser er sakaður um að bera ábyrgð á dauða 30.356 manna. Hann og einn hinna ákæröu eru grunaðir um að hafa brennt menn lifandi. Málaferlin munu að öllum líkindum standa í þrjá til fjóra mánuði. Yfirvöldin hafa varið brem árum til rannsókna. 197 vitni verða kölluð fvrir réttinn. Myrti sjúk börn Vcstur-þýzki lögregluforing- inn Wilhelm Döring hefur ver- ið dreginn tyrir rétt í Bonn og sakaður um að hafa myrt 14 ára gamlan rússneskan dreng < heimsstyrjöldinni, Ennfremur mun hann hafa látið skjóta 699 Gyðinga í Sovétríkjunum á ár- unum 1941 til 1943. Þar á með- al voru 16 geðsjúk börn. Hann var þá háttsettur SS-foringi. Döring skaut 14 ára drenginn vegna bess að hann hafði orðið vitni að þvi er SS-mennimir brytjuðu niðui böríiin sextán i Sjumjatji. Diiring skaut 14 ára dreng- inn vegna þess að hann hafði orðið vitni að því að SS-menn- imir brytjuðu niður bömin sextán í Sjumjatji. Búizt er við að réttarhöldin yfir Döring muni' standa í 3 vikur. 32 vitni hafa verið kölí- uð til yfirheyrslu. Ennfremur mun dómstóllinn í Bonn taka fyrir mál 13 fyrr- verandi SS-manna sem sakaðir em um fjöldamorð. SS-menn bessir voru varðmenn í Kulm- hof-fangabúðunum, en þar voru 170.000 þýzkir, pólskir og aust- urrískir Gyðingar teknir af lífj á stríðsárunum. ferðazt um víniöndin Italíu og Frakkland hefur ef til vill undr- azt yfir bví að á vmsum opin- berum stöðum hafa verið hengd upp skilti þar sem skor- J að er á almerning að neyta hins eðla vökva í hófi. 1 lönd- um þessum færir þó víniðnað- urinn mikið fé f ríkiskassann. En athygli Frakka og ttala hefur beinzt að miklu vanda- máli. Sífellt verður meirg um bað að miðaldra menn ( Lönd- um þessum fái lifrarsjúkdóm — sem að öllum líkindum staf- ar af neyzlu ódýrra vína sem almenningur drekkur. Þvi að einnig í þessum löndum kostar hið fína oe eðla þrúguvín tals- vert fé. Og Frakkar og ttalir hafa til þessa drukkið vín með öllu daglegu brauði Kynblendingsvín Vísindamennimir þýzku hafa framkvæmt rannsóknir sinar með vanalegri býzkri ná- kvæmni. Þeir byrjuðu á því að rannsaka vínviðinn sjálfan. Margir framleiðendur hafa með kynblöndun komið sér upp vínviðarstofni sem ber sér- staklega sætar og safamiklar brúgur. Vín úr þrúgum þess- um er ekki sérstaklega ljúf- fengt en inniheldur hinsvegar mikið alkóhól. Af bessum kyn- olendingsvínum er mikið fram- leitt i Frakklandi. ttaliu. Júgó- slavíu oc víðar Kvnblendings- vinið er ódýrt og vont vin — og þessvegna bað vínið sem mest er drukkið. t Frakklandi fá margir sem drekka slíkt vín lifrarsjúkdóm og bendir bað til bess að bað hafi eiturverkan- ir. Komið hefur í liós að þrúgusafinn hreinn er ekki hættúlegur en verðui hins veg- ar skaðleeur moiSn«imTii eftir '’oriunina Franskir læknar undruðust ekki niðurstöður Þjóðverjanna. Þeir höfðu orðið hins sama var- ir meðal sjúklinga sinna. t sumum héruðum Frakklands bar sem mikið er drukkið af kynblendingsvíni eru hættuleg- ir lifrarsjúkdómar útbreiddir meðal fólks. Franskir læknar hafa auk bess komizt að beirri niðurstöðu að lélegt og ódýrt vín sé taugakerfinu hættulegt. f Þýzkalandi hefur lengi ver- ið bannað að framleiða kyn- blendingsvín og nú er innflutn- ingur slíkra vína einnis hann- aður. Hinsvegar hefur mikið af ó- dýrum vinum verið flutt inn til Norðurlanda. bar á meðal til tslands. Spumingin er hvort víntegundir bessar séu ro- blendingsvín. tslenz.k heilbrigð- isyfirvöld ættu að rannsaka málið. Skýrslan frá Bordeaux- ráðstefnunni er allt annað en uppörvandi K/eópatro erað s/sga Fox Kleópötrukvikmyndin sem El- izabeth Taylor leikur i er orðin æði kostnaðarsamt fyrirtæki. Ekki aðeins fyrir kvikmyndafé- lagið Fox heldur fyrir alla þá sem reknir hafa verið hver af öðrum úr starfi eftir bví sem kostnaðurinn við mvndina hefur aukizt um nýjar milljónir. Fyriir skömmu lokaði Fox öllum skrif- stofum sinum i Evrópu í spam- aðarskýni. Og nú hefur svo að segja öllu starfsliðinu við aug- lýsingadeildina i Hojlywood, ver- ið sagt upp. Sumir hinna brott- reknu hafa unnið hjá fyrirtæk- inu um 30 ára skeið. Nú eru að- eins þrír menn eftir til að aug- ivsa hina rándýru Kleópötru. Tilraunir með hænsni Maðurinn hefur ætíð gert til- raunir með dýr til að bjarga sinni eigin heilsu I fimm ár hefur dr. Breider ( Wúrzburg gert tilraunir með búsundir hænsna. Hænsni drekka mikið ' i hafa stóra lifur og eru bví '•el til tilrauna fallin. Hænsnunum var skipt ( brjá hópa. Einn fékk vatn. annar fínt vín og sá briðji drakk kvnblendingsvín. Þau hænsnin Grænlendingar andvfoir EBF K AUPM ANNAHÖFN 17/10 Annar fulltrúi Grænlendinga á danska þinginu, Nic. Rossing. sagði á þingi í dag. að aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu myndi verða Grænlendingum fremur til tjóns en hagsbóta. Franskir herfor- ingjar pynda sína 6 eigin menn Franskur hershöfðingi einn og margir liðs- foringjar voru nýlega handteknir og sviptir stöðum sínum eftir að upp komst að beir höfðu beitt menn sína harðræði og Dyndað marga beirra á skepnuleaasta hátt Herskyldir unglingar i 14. fallhlífarherfylkinu í Toul- ouse hafa lifað í algjöru hel- víti. Yfirmenn beirra pynd- uðu bá og hröktu á alla lund. Æðstu hernaðarvfirvöld i Frakklandi hafa nú neyzt til að skýra opinberlega frá uví sem komið hefur fyrir. enda hefur almenningur þegar frétt af atburðunum á skotsoónum Afhjúpunin byrjaði með nafnlausu bréfi frá manni sem búsettur er ( námund- við herbúðimar Bréfritai nn kvaðst hafa séð liðbiálfa sparka f hermann einn og berja hann með hnefunum Hermaðurinn hafði ekki ork- að að ganga f takt við aðra vegna þungra byrða Hann missti meðvitundina og urðu félagar hans að gera á honum ^ndunaræfingar til að halda honum á lífi. Liðþjálfinr '-orfði á og hafðist ekki að Vitnið skarst í leikinn o<• "irði liðbjálfann hvort tai"' 'vgðist ekki gera eitthvað t’’ ■ð bjarga lífi mannsins. — Hann getur drepizt fyrir mér. sagði iiðþjálfinn. Þegar ísinn hafði verið brotinn brugðu foreldrar ung- linganna við Þeir drógu fram í dagsljósið bað sem synir beirra höfðu ekki árætt að skýra frá- Sumir höfðu verið barðir með byssuskeptum og aðrir höfðu verið látnir hátta sig til að taka naktir á móti svinuhöggunum. Enn aðrir voru látnir hlaupa klukkustundum sam- an fáklæddi- rreð nfðbungar byrðar á baki Þeir sem gáfust upp voru látnir skríða um. tína upp sígarettustubba og éta bá. Þegar beir herskvldu voru torveldari viðfangs en yfir- mennimir óskuðu voru loeir neyddir til að éta sinn eigin saur eða innihaldið úr sorp- tunnum herfylkisins Hernáðarvfirvöldir hafa neyðzt til að taka afstöðu ->egn bessu til bess að forða öllum franska hemum frá smáninni Fallhlífarliðið sem frægt varð ( Alsír vildi hins- vegar ala upp sams konar hermenn í Frakklandi. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.