Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 12
Hverjir vilja læra á Mástars- hljóðfæri Þeir sem áhuga hafa á blásturshljóðfæraleik ættu að veita athygli tilboði frá Lúðrasveit verkalýðsins. Nýir meðlimir hennar eiga kost á ókeypis kennslu. Lúðrasveit verkalýðsins er nú að hefja vetrarstarf- ið. Hún verður tíu ára á þessum vetri og hefurstarf- að óslitið frá stofnun. Nú- verandi stjómandi er Björn Guðjónsson trompetleikari. 1 tilefni af áratugs af- ' maelinu er ætlunin að auka starfsemina og bæta við nýjum félögum. Æskufólki sem hefur hug á að nema blásturshljóðfæraleik skal hér með bent á þetta tæki- færi til að láta óskir sínar rætast, því lúðrasveitin mun sjá fyrir ókeypis kennslu, og er nánar sagt frá því í auglýsingu á öðr- um stað í Þjóðviljanum í dag. Emil gaf Guðmundi á Rafn- kelsstðium blökk og leitartæki 18.681,92 af hverjum háseta. Varlega óætlað nemur gerðar- dómsgróði Guðmundar eftir sumarvertíðina 6—700.000,00 af þessum eina bát. Framhald á 8. síðu Föstudagur 19. október 1962 — 27. árgangur — 227. föiublað. Skrípaleikur stjórnarflokk- anna í kaupgjaldsmálum síld- veiðisjómanna hefur nú náð há- marki. Broddarnir finna reiði sjómanna brenna á sér og nú er heldur en ekki gaman að fylgj- ast með viðbrögðunum. AI- þýðublaðið hellir sér -yfir I.ÍÚ í uppslætti og leiðara og spá- menn Morgunblaðsins ganga á vit sjómanna við höfnina, — grátklökkir. Spaugilegust er þó síðasta setningin í leiðara Al- þýðublaðsins, það kemur nefni- Iega í Ijós, að Alþýðuflokkur- inn hefur mótmælt ' harðlega gerðardómslögunum, sem for- maður Alþýðuflokksins setti í vor til að bjarga LÍÚ-klíkunni útúr bjánalegri klípu, sem hún var komin í. Alþýðuflokkurinn hefur mótað Sjoppum lokaö fáist benzín ekki AKUREYRI 18/10 — A fundi bæjarstjórnar Akureyrar sl. miðvikudag var samþykkt að breyta reglugcrð um lokunar- tíma sölubúða á þá lund, að svonefndum kvöldsiilum verði óheimilt að hafa opið lengur en til kl. 18 á virkum dögum á timabilinu frá 1. okt. til 1. júní, en til kl. 22 yfir sumarið. Breytingarnar ná þó ekki til benzínafgreiðslustaða eða blað- sölustaða, er selja út um op. Ekki heldur til kvikmynda- eða samkomuhúsa. Jafnframt var samþýkkt ^ »or7’nm™ oi. mennt skuli heimilt að hafa op- ið kl. 10 til 12 á sunnudögum. Tillagan um þessar breyting- ar kom frá bæjarráði og var samþykkt i bæjarstjóminni með 6 atkv. gegn 1, 4 sátu hjá. Engin ákvörðun var um það tekin, hvenær samþykktin kem- ur til framkvæmda, en nú munu allir, sem sjoppur reka og möguleika hafa á að koma fyr- ir benzíntank nærri sjoppunni, eiga í samningum við olíufélög- in. En óhætt mun þó að gera ráð fyrir. að sjoppunum kring T? p ftVm c+nrcr Ti* .T • Æskulýðsráð Akureyrar AKUREYRI 18/10 — Á fundi Bæjarstjómar Akureyrar 16. okt. var samþykkt að stofn- setja Æskulýðsráð Akureyrar og samþykkt reglugerð fyrir það. Stjóm ráðsins skipa sjö menn, þrir em kosnir af bæjarstjóm, en tþróttabanda- lag Akureyrar, framkvæmda- ráð IOGT, Æskulýðsfélag Ak- ureyrarkirkju og Skátafélag Akureyrar skipa sinn mann- inn hvert. Fulltrúar bæjar- stjómar eru Haraldur Sig- urðsson, bankagjaldkeri, og í- þróttakennaramir Einar Helgason og Guðmundur Þor- steinsson, fyrir ÍBA Bjöm Baldursson (fyrrv. Islands- meistari í skautahlaupi), fyrir IOGT Eiríkur Sigurðsson skólastjóri og fyrir ÆFAK séra Pétur Sigurgeirsson. Skát- ar hafa ekki enn skipað sinn fulltrúa. ÞJ. • Hringver oetra en Röst AKRANESI 15/10 — Nokkr- ir framtakssamir Akurnesing- ar hafa myndað hlutafélag til reksturs á félagsheimil- inu RÖST, sem Alþýðuflokk- urinn á hér í bæ. Var hús- ið áður póst. og símstöð, en hefur nú verið breytt í félags- heimili. Gárungamir á Akra- nesi kalla húsið HRINGVER, og mun það nafn dregið af alþekktum snúningi krata. ® Siátrun lokið í Djúpi ÞtJFUM 16/10 — 1 dag lauk slátrun í sláturhúsi Kaupfé- lags Isfirðinga í Vatnsfirði. Slátrað var 2200 fjár og er það fleira en nokkm sinni fyrr. Ekki liggja fyrir tölur um meðalfallþunga, en væn- leiki er talinn allt að hálfu kílói minni en undanfarin ár. AS ® Tvö félags- heimili HÚSAVlK 16/10 — Síðast- liðinn laugardag var opnað á Húsavík nýtt samkomu- og veitingahús, sem hlotið hefur nafnið Hlöðufell. Eigandi er samnefnt hlutafélag. Þetta er gamalt hús, ein hæð með risi og rúmgóðum kjallara. Húsið hefur verið innréttað á mjög smekklegan hátt og er nú hið vistlegasta. Á aðalhæð er samkomusalur, sem rúmar 80—100 manns auk anddyris og lítillar setustofu og búrs. Yfir þeim hluta hússins í ris- hæð er baðstofa, sem rúmar um 50 manns við borð. I kjallara er eldhús, fata- geymsla og snyrtiherbergi. Teikningar að innréttingu gerði Ragnar Emilsson arki- tekt. Með opnun þessa samkomu- húss er að nokkru leyti bætt úr brýnni þörf Húsvíkinga fyrir aukið húsrými til fé- lagsstarfa. Formaður Hlöðufells h.f. er Guðmundur Hákonarson bæj- arfulltrúi. VHH. stefnu í kaupgjaldsmál- Morgunblaðið og sjó- mennirnir Spámaður Morgunblaðsins spyr skipsmann af Höfrungi II.: — Eitthvað hlýtur þú nú að geta sagt mér um hijóðið í þér og félögum þínum, vegna þess- ara tafa? — Ekkert nema það, að við erum flestir mjög óánægðir með gerðardóminn í sumar. — Jæja, hver var hásetahlut- urinn hjá ykkur á sumarsíld- veiðinni? — 141 þús. krónur. — Ég vona að úr rætist og þið komist bráðum á sjóinn aft- ur. Boðskapurinn: Blessaður ykk- ur liggur ekkert á, þið hafið grætt svo mikið að ykkur er engin vorkunn að bíða svolítið lengur eftir öðrum gerðardómi. Höfðingsskapur Emils Það hefur verið mikið sport LÍÚ manna að miða alla sína útreikninga við hæstu skipin. Því er til dæmis mikið flaggað hver hásetahluturinn hafi verið á Víði II., Höfrungi II. og öðr- um toppskipum. Nú er ekki fjarri lagi að beita svipuðum aðferðum. Tök- um t.d. Víði II. Eftir eins mánaðar úthald þess báts í sumar var háseta- hluturinn orðinn 84.109.23, hlut- ur útgerðarmannsins var þá orð- inn 1.360.564,65. Þá var beinn gróði Guðmundar á Rafnkels- stöðum af gerðardómi Emils •Tónssonar orðinn 214.842,08, eða • Góð tíð á Ölafsfirði Ólafsfirði 18/10 — 1 október hefur veðurfar verið mjög gott til landsins, en heldur hefur verið óstiRt til sjávar- ins. Snjólaust er enn með öllu. Oft hefur lagt hér snjó upp • úr göngum, en síöastlið-" in tvö ár hefur haustvertíð verið góð, t.d. hefur Lágheiði verið fær bílum fram til há- tíða, og er útlit fyrir, að svo verði í ár. Þrír _ stórir bátar haía haf- ið róðra. Eru það Stígandi, Þorleifur Rögnvaldsson og Guðbjörg. Afli hefur verið fjórar til sex lestir í róðri. Frystihús er í byggingu á vegum Magnúsar Gamalíels- sonar útgerðarmanns, 15 og 20 íbúðarhús eru í smíðum. Sveinn. • Fiskveiðar á Flateyri FLATEYRl 13/10 — Héðan reru í sumar 10—15 trillu- bátar, nokkrir með línu, aðrir með handfæri. Afli var frem- ur tregur og nokkuð langt að sækja, því að fiskur gekk lítið sem ekki á grunnið. Oft var órólegt til sjávarins og gæftir stopular. Var þvf at- vinna minni hjá fiskverkun- arfólki en æskilegt hefði ver- ið. Bátar eru nú almennt hætt- ir veiðum. Þó róa þrír þeirra enn, allir með línu. Tveir þeirra, báðir nýir níu lesta, ætla að halda áfram róðrum til hátíða, ef veðrátta leyfir. Ekki er enn vitað, hve margir stærri bátar verða gerðir út frá Flateyri í vetur, en enginn hefur ennþá hafið róðra. Kraftblökkin hefur malað útgerðarmönnum milljónagróða. Hún er notuð scm kjör sjómannanna. (Ljósm. Þjóðv. G. O.) átylla til að rýra • Félagsheimili í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI 18/10 — Al- þýðubandalagsfélagið í Stykk- ishólmi hefur nýlega tekið húsnæði á leigu, þar sem það ætlar sér að reka ýmiss konar félags- og skemmtistarfsemi í vetur. Hefur verið unnið að því undanfarið að lagfæra og mála húsið. Þegar samkomu- staður þessi verður fullbúinn, verður hann væntanlega op- inn flest eða öll kvöld vik- unnar. Félagsheimili er ekk- ert í Stykkishólmi, og koma því þessar framkvæmdir að miklum notum. JÓ • Kirkjuþing sett á morgun REYKJAVÍK — Kirkjuþing þjóðkirkjunnar verður haldið hér í Reykjavík dagana 20. október til 4. nóvember, í samkomusal Neskirkju. Þingið verður sett í Nes- kirkju á morgun, laugardað, 20. október, kl. 2 síðdegis. Sr. Þorgrímur V. Sigurðsson, prestur á Staðastað, varafor- seti Kirkjuráðs, flytur ræðu. Biskup setur þingið. Kirkju- kór Neskirkju syngur undir stjóm Jóns Isleifssonar. Urskurður í Framamálinu Grímur og Páll rétt kiörnir Stjórn Alþýðusambands Is- lands hefur nú fellt úrskurð í máli því varðandi fulltrúakjör í Bifreiðastjórafélaginu Frama, sem kjörstjórn félagsins skaut til hennar. Eins og kunnugt er kom upp ágreiningur í kjörstjórninni um kjöi fulitrúanna. Félagið kaus alls 7 fulltrúa á þing ASÍ. f kjöri voru 3 listar og hlaut A- listinn flest atkvæði. Tveir menn, Grímur Friðbjörnsson og Páll Eyjólfsson, voru hins vegar bæði á B-lista og C-lista og j hlutu þeir samanlagt allmiklu j fleiri atkvæðj en fuiltrúamir á A-listanum. Formaður kjör- j stjórnar. Steingrimur Aðalsteins- í son, taldi, að það bæri að reikna þeim Grími og Póli at-! kvæði beggja listanna sem þeir voru ó, en því mótmælti meiri-1 hluti kjörstjórnar og var á- greiningi þessum skotið til úr- skurðar stjórnar ASÍ. Eins og áður segir hefur stjórn Alþýðusambandsins nú fellt úrskurð sinn og sent kjör- stjórn Frama bréf um málið. Er úrskurður hennar á þá leið að Grími og Páli skuli reiknað atkvæði beggja listanna og eru þeir því réttkjörnir fulltrúar Frama á Alþýðusambandsþing- ið. ásamt 5 fulltrúum af A-list- anum. Kjörstjórn Frama hefur enn ekki haldið fund til þess að afgreiða þetta kosningamál, en svo stendur á að hlutkesti verður að fara fram milli þriggja manna á A-listanum sem eru jafnir að atkvæðum um það hver þeirra hlýtur 7. sæti full- trúa Frama á Alþýðusambands- þingi. Er formaður félagsins, Bergsteinn Guðjónsson, einn þessara þriggja manna. Fyrsti varafulltrúi Frama á þingið verður Magnús Eyjólfsson en hann var eins og þeir Grímur og Páll í kjöri bæði á B-lista og C-lista. Framhald á 8. síðu i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.