Þjóðviljinn - 21.10.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.10.1962, Blaðsíða 5
StisHsudagar 21. oktöber 1962 ÞJÓÐVILJINN SfcÐA 5 Þrenn verðlaun 250 krónur, 150 krónur og 100 krónur, verða veitt fyrir réttar lausnir, sem þurfa að vera komnar blaðinu í hendur fyrir 16. nóvember. Skrifið ráðningu undir myndirnar, klippið gátuna úr blaðinu og sendið hana. Myndagáta Þjóðviljans r-------W\ /A % (% II M W Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er 100 íerm. bæð við miðbæinn. Haeðin er hentug sem skriistofuhúsnæði og er laus til afnota nú þegar. gomja ber við Ama Gudjónsson hrl. Garðarstræti 17- 4200 girðingar- staurar að gjöf UNGLINGA vantar iil blaðburðar í eftirtalin hverfi: Grímsstaðaholf Laugarás Framnesveg Kársnes I. Langholt • Hríngbraut T&Hð strax viö afgreiðsluna — simi 1750®. Með Arnaríellinu kom nýlega hingað til lands stór sending girðingarstaura frá Sogni í Nor- egi Eru það 4200 staurar, sem fáeinir Norðmenn hafa safnað saman til þess að létta skóg- ræktarfélög-um hcr á landi störfin. Þetta er ekki í íyrsta sinn, sem ýmsir einstaklingar í Nor- egi senda skógræktarfélögunum staura. Séra Harald Hope í Ytre Ama við Bergen kom hingað með skógræktarfólki ár- ið 1952 í fyrsta shini. Síðan hefur hann fvívegis komíð hing- að í sömu erindum. Fyrir at- beina hans bafa skógræktarfé- lögin þegið rösklega 18.000 girð- ingarstaura að gjöf á 10 árum. Að gjöfum þessum hafa margir staðið, þar á meðal ýmsir, sem tekið hafa þátt í skógræktar- 'ferðum hingað til lands.^En að auki koma þar margir íslands- vinir við sögu, sem aldrei hafa haft tækifiCvi til að kynnast ís- landi eða ísltf>öingum. í. þetta skipti Sefa tveir skóg- ræktarfarar verið eðalhvata- menn að staurasendingunni, þeir Olav Mjölsvik í Innstevik í Sogni og Ola Rád, kennari í Nordfjord. En Ola Rád lézt nú fyrir mánuði. Auk þessara tveggja hafa eft- irtaldir .aðilar tekið þátt í gjöf- inni: Erik Hagen í Sunnfjord, Kr. Ramstad á Fjöllum, J. L. Andreassen Skják Almenning, búnaðarmálastjóri Lien á Ajut- landi, Kristoffer Hovland í Dale, 03a Hovland í Eikefjord ásamt verkamönnum við tunnu- verksmiðju Ola Hovlands og verkamönnum við tunnuverk- smiðju Kristoffers Hovlands í Dale. SJÓNVARPSTÆKI HINNA VANDLÁTU iljf.lrJJiiiyjl.Jl biís'in Hverfísgötu - Klapparstíg Gígefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torö Olafsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjamason. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Rfmi 17-500 (5 Ifnur). Askriftarverð kr. 65.00 á mánuði. Merkjasala -tr í dag er merkjasöludagur Blindravinafélags Islands. Allur ágóði af merkjasölunni renBur til styrktar blindu fólki, fyrst og fremst til að kenna blindum bömum og hjálpa þeim til þess að verða að nýtum þjóðfélagsþegnum og ennfremur til þess að kenna fulltíða blindu fólki einhverja iðn svo sem bursta- og körfu- gerð o.fl. Blindravinafélagið starfræk- ir vinnustofu fyrir þá sem unnið geta sjálfstætt og í sambandi við vinnustofuna er rekin sala á framleiðsl- unni. Einnig hjálpar félagið blixidu fólki á ýmsan annan hátt svo sem með því að lána því viðtæki, starfrækja heim- ili fyrir það o.fl. Segjá má að .starfsemi Blindravínafélagsins sé tví- þætt: Annarsvegar að auka lífshamingju blinda fólksins sjálfs og hins vegar að nýta sem bezt vinmikraft blinda fólksins í þágu þjóðfélagsins. Starf félagsins kostar mikið fé og einu tekjur þess eru áheit, gjafir og ágóði af - merkjasölu. Heitir félagið á Reykvíkinga að styðja starf- semi þess með því að kaupa merki félagsins í dag. Velferb og varasjóbir JJndanfarna daga hefur það komið berlega 1 ljós á Alþingi, að núverandi stjórnarflokk- ar hafa með öllu gefizt upp við að ræða á raun- hæfan hátt um þau miklu vandamál, sem við bla slenzku þjóðlífi. Og ástæðan er skilj- anle^. -->að hefur tíðum verið þrautalending „viðreisnarstjórnarinnar“ að kenna illu árferði eða allt of háu kaupgjaldi verkalýðs um allt, sem miður hefur farið. En að þessu sinni finnsi stjóminni víst óvarlegt að kasta sökinni á ár- ferðið. Og fyrir skömmu viðurkenndi Gylfi Þ. Gíslason, að kaup verkamanna væri of lágt, og missti þar með „glæpinn“ út úr höndunum á sér, vegna kosningaskjálfta, sem nú er tekinn að færast í stjórnarliðið. Sú staðreynd er því öllum Ijós, að það er stjómarstefnan sjálf, sem er kvilli þjóðfélagsins í dag. Og í Ijósi þess er; skiljanlegt, að ráðherramir séu fremur óupp- litsdjarfir. J^n þrátt fyrir þetta virðast sfjórnarflokkamir; ráðnir í að halda enn til streitu sömu stefn- unni. Enn á að auka skaftpíningu almeníiings um 350 milljónir á næsta ári, það á að viðhalda lánsfj árkreppunni og vaxtaokrinu. Það er eins og komið sé við kviku hjá ráðherrunum, ef minnst er á að létta þessari plágu af þjóðinni. Og einu rökin fyrir þessari ste’fnu, eru að ekkí megi undir nokkrum kringumstæðum skerða varasjóði ríkisstj ómarinnar, hvort sem þar en nú um að ræða „gjaldeyrisvarasjóð“ eða nokk- ur hundruð milljónir af ,,'frystu“ sparifé lands- manna. Þannig er auðsöfnunin orðin lífakkeri þeirrá, sem landinu stjórna í dag, og engin önn-i ur sjónarmið mega komast að. Ráðherramir, reyna ekki að verja neitt annað en þetta éina’ markmið stjórnarstfnunnar; þeir neita því ekki, að hún hefur leitt yfir almenning ofsalegri dýrtíð en nokkru sinni fyrr og alger't öngþveiti ríkir í lánsfjármálum. En eitt er auðsynlegt segir ríkisstjómin: Við verðum að eiga peninga í sjóði, hvernig svo sem allt annað veltist. J framsöguræðu sinni um húsnæðismál á Al- þingi í fyrradag benti Einar Olgeirsson á það, að með þessari stefnu sinni í efnahagsmálum, væri ríkisstjórnin að reyna að beygja fólk und- ir alræði pningavaldsins. Hagsmunum, heilsu og velferð fjölda yinnandi fólks, væri stefnt í beinan voða á þennan há'tt. Það er orðið algengt, að menn vinna 10—12 stundir virka daga, og verja öllum frístundum sínum að auki til þess að reyna að kljúfa kostnað við að koma sér upp eigin húsnæði. Á sama tíma liggur Seðlabank- inn með hundruð milljóna af sparifé lands- manna og neitar þessu sama fólki um lán. Þessa öfugþróun verður að stöðva. Heilsa, hagur og velferð fólks er vissulega margfalt dýrmætari en allir; varasjóðir „viðreisnars'fjórnarinnar“. — b. i 4 k 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.