Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 1
Verðið en ítalskir sjúkrahúslæknar þar krefjast róttækra endurbóta á ðllum heilbrigðismálum. Þúsund læknar fóru fylktu liði um Róm til að fylgja eftir kröfum sínum. Og enn eitt atriði gæti orðið til þess að leysa deilu sjómanna piiipii® V' ■■ / ' *' ’ 1 «1 m wm , . \ -■' ; Stjórnqrstefnon gjaldiþróta Síldveiðideilan auðleyst á kostnað milliliðanna IA\A\\W\\A\VV\W\A\A\\AV\AAA\A/V\AA/YVVVA í Hermanna- \ sjónvarp í barna- I skólanum! Aldrei hefur gjaldþrot stjórnarstefnunnar blas- að jafn augljóslega við almenningi og þessa daga. Upp er komið neyðarástand á sjúkrahúsum vegna frámunalegrar framkomu Bjarna Benediktssonar við lækna. Og kjaraskerðingarstefna stjórnarvald- anna hefur nú leitt til þess að síldveiðiflotinn er stöðvaður öðru sinni á þessu ári, af því hefur þegar hlotizt tugmilljóna tap og verið er að eyðileggja hina dýrmætustu markaði. Báturinn heitir Farsæll og heimahöfn hans Hafnarfjörður. Þeir eru að landa aflanum kall- arnir, en það ér talsvert mikið verk, einkum þegar lágsjávað er, því að þá þarf að henda fiskin- um einar tvær til þrjár mann- hæðir upp á bryggjuna. Þá er eftir að tína fislcinn upp á bil, Bær brennar til kaldra kola Akureyri, 9/11. — í fyrrinótt brann íbúðarhúsið á Einars- stöðum í öngulstaðahreppi til kaldra kola eða allt sem brunn- ið gat. Húsið var úr steinsteypu. Sömuleiðis eyðilagðist fjósið og skemmdir urðu á hlöðu. Jörðin Einarsstaðir, sem er eitt af fleiri nýbýlum í landi Munka- þverár, er nú i eyði og var því ekkert fólk þar er eldur- inn kom upp og er ókunnugt um eldsupptök. sem ekur honum í fiskvinnslu- stöðina. Löndunin tekur 3—4 tíma, eftir að komið er af sjó. Smábátar, sem gerðir eru út frá Hafnarfirði, hafa aflað 3—4 lest- ir í róðri undanfarna daga. (Ljósm. GJ). Síðnsti íbnar Grunnavíkur fluttir burt ísafirði, 9./11. — í gær komu hingað til ísafjarðar alfluttir síðustu íbúar úr Grunnavík og eru þá ekki eftir í byggð í Grunnavikurhreppi nema 2 bæir, Reykjafjörður og Látravík þar sem vitavörðurinn býr. Munu ekki ver.a eftir í hreppnum nema fjórir eða 5 menn. Eru þá 2 norðurhreppar Norður-ísafjarð- arsýslu eiginlega komnir í eyði, en Sléttuhreppur var farinn í eyði fyrir nokkrum árum. í deilunni um síldveiðisamn- ingana er rangt að láta líta svo út sem það séu aðeins sjómenn og útvegsmenn sem skipti aflan- um á milli sín og greini á um hlutföllin. En það eru miklu fleiri aðilar sem ganga í síldina, og aðrir en sjómenn og útvegs- menn geta hirt sinn hlut án nokkurra samninga eða tog- streitu; ★ Bankamir í landinu ákveða sjálfir hversu mikið þeir hirða af andvirði síldarinnar með okur- vöxtum sínum, og gróði þcirra er nú meiri en hann hefur nokkru sinni áður verið. ★ Olíufélög, innflytjendur og aðrir sem bátaflotinn þarf að skipta við hirða sinn gróða á þurru landi án þess að þurfa að semja um það við einn eða neinn, standa í verkfalli eða verkbanni. ★ Ríkisstjómin sjálf hefur lagt á hátt útflutningsgjald. Mið- að við. það að ein milljón mála bærist á land yrði þessi útflutn- ingsskattur ríkisstjómarinnar af síldinni einni um 26 milljónir kr. Heildarupphæð sú sem sjómenn og útvegsmenn deila um nemur hins vegar aðeins 4 milljónum króna miðað við sama aflamagn. Þegar ríkiisstjórnin ber það fyrir sig að stöðvun síldveiöi- flotans stafi af óleysanlegum ágreiningi sjómanna og útvegs- manna fer hún því með stað- lausa stafi. Hún gæti auðveld- Iega leyst vandann á kostnað þeirra aðila sem hér hafa verið taldir, með því að lækka útflutn- ingsskatt sinn ofurlítið eða með því að skerða ofsagróða banka og auöfélaga. Hún gæti þannig Icyst málið á svipstundu án þess að ganga á málstað sjómanna eða útvegsmanna; tregða hennar stafar af því einu að tilgangur- inn er sá að skerða kjör sjó- manna einhliða. og útvegsmanna umsvifalaust. Eins og bent hefur verið á hér í blaðinu, hefur síldarverð í Nor- egi verið ákveðið kr. 3.61 kíló á sama tíma og hliðstætt verð hér er kr. 1.75. Engin skýring hefur Framhald á 12. síðu. VIÐ HEVRÐUM í gær á tal tveggja drengja, sem virtust vera á þeim aldri, er skóla- ganga hefst. Annar sagði: — Það er líka sjónvarp í mín- um skóla. Andrés Önd og Mikki Mús og stundum með byssur. UPP ÚR DtJRNUM kom við eftirgrennslan, að strákurinn sem talaði var 7 ára gamall og í Landakotsskóla og þar er sjónvarpsviðtækið opið tíðum á skólatíma. Loftnetsgreiðan á skorsteini skólahússins (sjá ör á mynd) bendir í sömu stefnu og öll hin sjónvarps- loftnetin í Reykjavík — á herstöðina á Keflavíkurflug- velli. ÞAÐ ER I hæsta máta ógeðfellt — að reyndar mjög alvarlegt mál — að opinber skóli og það meira að segja baraa- skóli sem börn allt niður í 6 ára aldur sækja skuli demba erlendu hernámssjónvarpi yf- ir nemendur, sjónvarpi sem fyrst og fremst er ætlað til afþreyingar útlendum at- vinnuhermönnum, fullorðnu fóllti. Það á ekkert erindi til íslendinga og allra sízt ís- lenzkra baraa. (Ljósm Þjóðv. A.K.). framfarir og atvinnuöryggi Einar Olgeirsson hefur lagt fram á þingi frum- varp til laga um áætlun- arráð ríkisins. Skal ráðið gera áætlanir um heild- ars’tjórn á þjóðarbú- skapnum bæði til lengri tíma og fyrir hvert ár í í senn. Megintilgangur slíks á- ætlunarráðs skal vera: • að sjá um að fram- leiðslugeta lands- manna sé nýtt til fulls og öllum verkfærum mönnum tryggð næg og örugg atvinna. • að hagnýta auðlindir landsins í þágu þjóð- arheildarinnar og LÆKNADEILA líka á Italíu Það er víðar en á Islandl sem læknar eiga I útistöðum við yfirvöldin. Á Norðurlöndum, einkum í Danmörku, hafa sjúkrahúsalæknar lengi boríð fram kröfur um bætt kjör og ■ frá Róm. tryggja þannig efna- hagslega afkomu og sjálfstæði hennar. • að efla innlenda at- vinnuvegi og leita nýrra úrræða á því sviði, og sé jafnan við það miðað að skapa forsendur fyrir sem beztum lífskjörum í landinu. Á undanförnum þing- um hefur Einar flu’tt frumvörp um þetta efni, en þetta frumvarp er 'okkuð breytt frá þeim. Nánar er gerð grein fyr- ir frumvarpinu á 5. síðu í dag. l\WW\YW\\WWWWWA/VWW\AAAAA/YYVVV\ Dómur vart fyrr en á mónudaginn j, ★ Engar fréttir var að fá 5 í gær af Iæknamálinu í Hæstarétti og máli Lands- sambands íslenzkra vcrzl- unarmanna gegn Alþýðu- sambandi íslands í Félags- dómi. Er vart að búast við dómum í málunum fyrr en á mánudag, a.m.k. í Fé- lagsdómi. VVWWAWWWWWWWWWWWWWWIW á 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.