Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 2
SIÐA ÞJOÐVILJINN Laugardagur 10. nóvember 1962 Hannibal Vaidímarsson, forseti A S í, skrifar um síldveiðideiluna Ný tækni á að bæta hlut vinnandi stétta Síldveiðideilan svokallaða er orðin mikið þjóðfélagsvanda. mál Og þvi miður hyllir ekki énn undir neina lausn á henni. Útgerðarmenri hafa i ailt haust haldið fast við þær kröf- úr sinar, að kjör sjómanna á síldveiðum verði að laekka nokkuð niður fyrir gerðar- dómsskammtinn S.l. súmár. Og nú hefur farið fram alls- herjaratkvæðagreiðsla meðal sjómanna um miðlunartillögu sáttasémjara. Sú tillaga fór fram á fast að því eins mikla kjáraskerðingu, og sjómenn urðu fyrir á sumarsíldveiðun- um með gerðardómnum. — Með úrslitum þessarar atkvæða- greiðslu liggur ljóst fyrir. hvort sjómenn eru fusir tii að fall- ast á kjaraskerðingarkröfur út- gerðarmanna. Fjögur hundruð þrjátíu og átta sjómenn sögðu hreint nei við miðlunartillög- urini, en einir 44 vildu sætta sig við hana. Og hvaða vori er til þéss, áð sjómenn fallist á rö'sk- lega 20% lækknn skiþta- kjará frá þvi sém samið var um við þá voríð 1959. — En á sáriia tíhiá hafá allar aðrar þjóðfélagsstéttir svo sem kunnugt er, fengið veru- Spilakvöid í Hafnarfirði Fyrsta spilakvöld Alþýðubanda- lagsins í Hafnarfirði á þessum Vetri hefst kl. 8.3Ó í kvöld í Góðtemplarahúsinu þar suður frá. Góð verðlaun. Kaffiveiting- ar á boðstólum. — legar kaupgjaldshækkanir vegná óhemjulegrar dýrtíð- ar Enn fráleitara var það strax 1 haust þegar LÍÚ bar fram kröfur sinar um hina miklu kjaraskerðingu sjómanna á sildveiðum að slíkar kröfur gætu náð fram að ganga við frjálst samningaborð, þegar þess er gætt. að samningarnir frá 1959 vOru i fullu gildi á mörgum þýðingármiklum útgerðarstöðum. Enginn gat væmst þess, að samningamenn sjómanna færu niður fyrir gildandi kjör frá 1959. Þetta hlutri forráðámétíri LÍÚ að gera sér ljóst þegar frá byrjún Þáð hafði nu eínu sinni svo klaufalega tíl tekizt fyrir lög- fræðingum Landssritnbands ís- lenzkra útúegsmanna: að þeim hafðj ekki enzt lögvizka til áð segja síidarkjárasamnihg- unum uþp á lÖglegn hátt á þriðjungi síldveiðiflotans á su'marsildveiðunum Og þeSsir sámnirigar rim síldvéiðikjör eru í fuílri gildi frám til 1. júní næsta sumar Þegár þetta ,blásti við, áttu forráðamenn LÍÚ að gera sér Ijóst — Við komum ekki lækk- ilttárkröfum okkar frám fyrr en o.kkur hefur tekizt að segja öllum síldarkjarasamningum upp Og verðum Við áð vottá. að okkur takist að gera það fyrir vorið. Við verðum því að una ór breyttum kjörum á vetrarsild- veiðunum og hverfa frá lækk- unarkröfunum að sinni. Samn- ingar undir svona kringumstæð- um eru vonlausir, aðeins til að /WWWWWWMW/VWAA\\/VVV\WY\\W\\\A\\WVW\\WA\WY\/VVVaVV\W\\\/VlVV/WWVWV\/W Þjóð- söngurinn Það er að sögh mérkásta nýmælið í vetrardagskrá út- varpsins áð hætt er Við að Ieika þjóðsönginn í dagskrár- lok á hverjii kvöldí, Segjá smekkvísir menn að það sé misnofkun á þióðsöngnum að láta klifa á honum í sífellu. auk þess sem það kan^ að vera viðkvæmnismál fyrir suma að þurfa á þessutn síð- ustu og verstu timum að hlýða á heitan lofsong sem nefnir guð og ættiörðina í sömu ahd- ránni Eri þáð eru fféiíi Útvártts- stöðvar til á íslandi en rikis- útvarþið. Suður á KefVavíkur- flúgveíli er starfræk! her- manttaútvarp. og ráðamenn þar .eru ekkert feimttir við ís- lenzka bióðsönginn: hvorki smekkvísi rté önnur við- kvæmni eru þeim fiötur um fót. Þeir ’eika islenzka bióð- söttsinn ekki sialdnar en þrisvar á sóísrhrina klukkan sex á -nnrananna klúkkán óex síðdérTic oa á miðnætti æv- ittléáa áaamt beím þáttda- risk'á Kánttski er þet.tá Kað sfem kn-no ttrá’- éf til viil á VöfoÖriálir l\/ro<-fttlpáár .foV’b- Utt-iccr*n°- -Áninc a fflr pð tlfp ; eripndu dátaiVQrrtti áem haiak'nnbur á þjóðsöria stór- veldisins. Hver er ósannincíamaður ? Morgúnbláðið segir i gær -ó Bandaríkítt gattgi hart eft- ir því að fjarlægðar verði frá Kúbu þotur sem borið geta eldflaugar með kjarnorku- hleðslum, þar sem Sovétríkih hafi boðið að fjarlægja ölí þau vopn frá Kúbu „sem Bandaríkin teldu árásarvopn" — og ekkert séu augljósari érásarvopn en slíkar flugvéi- ar. Ekki er langt um liðið Síðan ráðamérin hetnáms- flokkáriná Stóðu uppi á Al- þingi íslendinga og lýstu há- tíðíega yf’ir bví að flugfélar af þessu tagi væru einvörð- ungu vamárvopn. það Væru fáfróðir menn eða illa inn- rættir sem héldu fram hinu gagnstæða: skrif Þjóðviljans bess efnis taldi Bjámi Bene- diktsson eitt það ljótasta sem c47t tiefði f íslenzku blaði Vilja hernámsblöðin nú ekki skýra frá því hvort Gúð- mundur !. Guðmúridssori og Bjartti Benédiktsson fóru með vísvitandi ósantíiridi í yfirlýs- ingum sínum. Eða er þáð ef til vill Kennedy forseti sem beitlr bvílíkum málflutningi í vfirgangi sírium gegn smá- ríkinu í Karíbahafi? — Austri. eyða tima og teíla hattstsíld- veiðunum i hættu og stofna ný- fengnum mörkuðum j voða En þannig hugsuðu forustu- menn LÍÚ ekki. Þeir hafa eytt öllu haustinu í árangurslausa samninga og vaidið þjóðar- búinu marara rnilljónatuga tjóni með ágengnistiltektum sínum. Þeir hafa vafalaust treyst a. að bakhjari þeirra. ríkisstjórn- in, myndi nú eins og í sumar. lækka kjör sjómanna með iög- gjöf og nýjum gerðardómi. Ef til viil verður þeim enn að trú sinni, þó að jafnan hafi þótt áhættusamt nokkuð að höggva oft i sama knérunn Aðeins tvennt getur leitt til skjótrar lausnar i síldveiðidéil- unni- 1. — Að LÍÚ gefi hreinlega upþ lækkunarkröfur sínar að sinni, eins og gera bar strax. o.g hefji veiðarnar skv kjorun- um frá 1959. 2. — Eða. að ríkisstjórnin verji verulegum hluta útflutn- ingsgjáidsiris th iausnar deil- unni og auðveldi LlÚ þannig uppgjöf sina. — Munu þeir þó engrar ölmusu þurfi yfirleitt eftir síðustu síldarvertíð Mönnum er enn í fersku minni, að útgerðarmenn sögð- ust verða að fá 3 dauða hluti í viðbót. vegna hinna riýju og dýru taskja kraftblakkar og sjálfvirkra síldárléitartækja. Raunar var þá sannað. að við tilkomu þessarar nýju -tækni, spöruðust aðrir útgjalda- iiðir. svó að ná'.ega stóðúst á endum. nýju útgjaldaliðirnir. og hinir. sem spöruðust. Auk þess varð það svo gróði útgerðar- innar. að nýju tækjunum fylgdu auknir aflamöguleikar og lengdur úthaldstím' En Iítum bara á kostnaðar- verð nýju tækjanna. Hvílir það nú éins og tnará á útgrerðinni ennbá? — Nei, allir þeir út- gerðarmenn, sem sæmilega vóru hepþnir með afiabrögð st. sum. ar fengu nýju tækin fuilborg- uð og nieira en það með fjár- fúlgum bcim, sem Emil Jónsson kieip af hverjum hásetahlut og lagði í lófa útgerðarmanna. Hvað ætla þeir bá að gera með bann gróðahiut, sem bcim nti kynni áð takást að ná af hásetahlutunum? Ætlá þeir má- ske að horga nýju tækin í ann. að sinn? Nei. þessí kröfugerð um stór- lækkaðan hásetahlut miðað við umsárriin kjör 1959 er ósvinna, þegar alíar aðrar launastéttir hafa fengið verulegar kaup- hækkanir ti] að mæta ört vax- andj dýrtið. í annan stað er það óheyrt fyrirbæri. að fullkomnari tækni eigj að skerða kiör hins vinn- andi manns Ný tækni á því aðeins rétt á áér að hún geti i senri bætt hag atvinnurekandans — og það eerir hún vissuiega i þessú tiiíéili — oe einnig Úætt kiör vérkamánnsiris Hin aukna verðmætasköpun af völdum nýrrar tækni á auð- vitað að skiptast í tvo hluti. Hún á að skiptast á miili vinnu- afi« Og fi4rn,a*rtt„ * "♦vSttttu- lifinu Hitt er fiarstæðo ’ð allur ávinnirigurinn af nýrri tæknl nisi að renna til fiármagnsins Os enri fáránlegri fiarstæða er bað. að ný tækni eigi auk þess áð skerða hlútdeild hins vinn- andi manns í beim verðmætum cem virinan skapar. En ó þeim fiarstæðúgrunrii hvila krofúr útgerðarmarinn ' síidvetðideilúntti. Hannibal Valdimarsson Um skartgripi og Jóhannes Margir góðir menn hafá talað um það, að það er fyrst óg fremst tilviljun há'ð hvaða gripi íslendingar hafa fyrir augum Það þarf ekki að koma inri i mörg hús á landinu til að sánnfærast um það hvé smekkur fó’.ks er óöruggur Og þótt húsráðandi sé kann- ske sæmilega stáddúr sjálf- ur. þá skál harin samt ekki látinn i friði :honum eru gefn. ar g.jafir Þáð eru rriéiri 'ó- sköpin - ■ Við éigum góða listatttenn Það getur vel verið að í dag eigum vi'ð fleiri góðá' ttt&’.ar'í'" en ljóðskáld. Hirisvégar er það frekar Ég vil ekki lata njá líða að þákka fyrir stækkuh Þjóð- viijans. Ég varð ekki fyrir vóhbrigðum með stækkuniná heldur líkár nýi ÞjóðViljinn ágætlega. Þjóðviljinn hefur alltaf ver- ið málsvari alþýðunnar í sóktt hennar og vörn fyrir betra lífi. Þjóðviijinn hefur fyrst og fremst verið blað fyrir hugsandi fólk. Hann hefurlót- ið brýnustu hagsmunamálin hverju sinni sitja í fyrirrúmi, en vegna rúmleysis oft ekki getað sinnt öðrum málum sem skyldi. Ég fagna því að nú hefur Þjóðviljinn verið stækk- aður óg getúr því nú sinnt fleiri verkefnum en óður. Það þarf að gera Þjóðviljánn þánn- ig að fólki líði ékki vel nema það hafi náð í hánn. ÞSð verð- úr að viðurkenna þá stáðreynd Sósíalistar í Rangárbingi Á morgun, sunnudag, kl. 2 síð- degis hefst aðalfundur Sósíal- istsfélags Rangárþings að Hvoli. Auk venjulegra aðalfundarstarfa fer þar fram kosriing fulltrúa á flokksþing. Ásmundur Sigurðs- son flytur erindi og sýttd verð- ur kvikmynd. ★ Frönsku blöðin hlakka yfir að Sophia Loren og Carlo Ponti maður hennar ætli að sækja um franskan ríkisborgararétt til að fá að lifa sarrian 1 friði. Mirinstu múriaði að Póriti væri varpað í fóngelsi á ítalíu fyrir að lifa í tvíkvæhi. Italskir dótti- stólar viðurkenna ekki skilttað sem hann fékk í Mexíkó frá fvrri konu sinni. sorgleg staðréyrid að alltof íáir listamenn vinna fyrir list- iðnað Vetkefnin éru óend- anlega rhörg. Það þarf að taka til i íslenzkum húsurri og, r íslenzkum skrínum. Þó eru til slíkir merin. Éinri þeirra er Jóhannes Jó- hánnessön. ÍJng stúlka segir allt í eínu: Ég sá afskaplega falleg- an hring hjá hönum Jóhannesi um dagirin. Ég ætla að slá mér víxíl tii að kaupa þenn- an hring. , . >-r'- Þetta er alveg dagsatt. Hitt ér svo dálítið uridar- legt hvernig hún fór að því að fín’na jóhanries. ’ðann er að vísll með verkstæði á Skólavörðustignum, en þú get- á eitt að hokkuð stór hluti fólks les lítið annað en dagblöðin, og þess vegna er brýnna en riokkru sinni áð fólk finni i blaði sínu eitthvað við sitt hæfi, að þar sé að finna eitt- hvað lim áhugaefni sem flestra. Að sjálfsögðu á Þjóðviljinn að skýra gang mála, innan- lands og utan, hér eftir sem hingað til. En hann þarf líka að taka upp léttara hjal. Sér- staklega þarf hann að gera meira fyrir æskuna, því henn- ar er framtíðin. Iþróttasíðan hefur veríð og er mjög skemmtileg fyrir vissan hluta æskufólks, en það þarf líka að sirina áhugamálUm þess hluta æskunttar sem ekki hef- ur áhuga á íþróttum. Æsku- fólkið, ekki síður en þeir full- orðnu, hefur hin ólíkustu á- hugamáí, allskonar „hobbý”: Ijósmyndun, steinasöfnuri, garðrækt — svo eitthvað sé nefnt. Þessu óg öðru slíku þarf Þjóðvlljinn einníg áð sinna. Svo vantar lifandi þætti fyrir kvénfólkið. Þá eru og riáUðsynÍegir áfram þættir sem viðtöl og frá vinnustöð- um. Taka þarf upp meiri frétt- it og fræðslu uitt vfsindi og tækni. I stuttu máli sagt er ég mjög ánægð með stækkun Þjóðviljans og fagna þeim möguleíkum sem bjóðast við stækkun hans, og hef hér að framan drepíð á nokkrar ósk- ír í því sambandi. Þjóðviljinn hefur aila tíð fyrst og fremst verið mál- svari vinnandi stéttánna. 4 bví sviði verður enn sem fyrr hans megin verkefni. Ef vérkamenn og aðrir launbcgar eiga að geta lifað mannsæm- ur farið fram hjá því 4 leið í vinnu á hverjum degi átt þess að taka eftir því. Verk- stæðið finnur engirin nema honum hafi verið sagt að það sé í húsinu númer sjö. Það er víst afskaplega mik- ið af léttúð og tilgerð i skart- gripasmíði. Menn eins og Jó- hannes eru lausir við þess- háttar vandræði. í gripurn hans er léttleiki, sveiflá alvarleg vinna; þessi ágæti, sterki formvilji sem þan’tt góða gegna hversdagsmann vantar. af því hann nemur svo sjaidan staðar til að ein- beita sér. Skartgripir eru engu þýð- íngarminni en dráttarvélar og málverk. andi lífi, þurfa þessar stéttlr að standa saman. Það er hið stóra verkefni Þjóðviljans að sameiná þessar stéttir til nýrr- ar sóknar fyrir bctri afkomu. betra lífi. Þjóðviijinn hcfur ævinlega staðið með alþýðunni í hags- munabaráttunni og sagt þjóð- inni sannleikann þegar ÖII önnur blöð hafa vcrið sam- taka um að reyna að blekkja hana f hinum afdrifaríkustu máium. Þjóðin getur því ekki án Þjóðviljans verið. En til þess að Þjóðviljinn geti rækt hið margþætta hlut- verk sitt þarf útbrciðsla hans að stóraukast. Það er einmiít verkefni þitt og mitt, okkar sem viljum réttlátt þjóðfélag f frjálsu, sjálfstæðu landi, að stórauka útbreiðslu Þjóðvllj- ans. Þótt hver kaupandi út- vegaði aðeins einn nýjan kaupanda væri þar um tvö- földun útbreiðslunnar aíl ræða. En við getum rRr* mikíú meira, og því skora ég á alla vini Þjóðvil.ians áð hefja sókn og margfalda íHhréiðslú hans á næstunni. Þorgerður Sigurgeirsdóttir. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.