Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 8
t
g SÍÐA
1» J ÓÐ VIL.TTNN
Laugardagnr 10. nóvem'ber 1062
íJipA
★ í dag er laugardagurinn 10.
nóvember. Aðalheiður. Tungl
i hásuðri kl. 23.29. 3. vika
vetrar. Árdegisháflæði kl.
3.49. Síðdegisháflæði klukkan
16.10
söfnin
visan
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 10.—
16. nóvember er í Laugavegs-
apóteki, sími 24048.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl 13
—17 eími 11510
+ Slysavarðstofan i heilsu-
verndarstnðinni »r nnin a'lnn
sólarhrinf'inn nætnrlmknir 4
sama staS kl. 18—8. sfmi
15030
+ Slökkviliðið oe s.lúkrabif
reiffin. sfmi 11100
+ Lögreglan sfml 11166
+ Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka dnva
kL 9—19. laueardaga kl 0—
16 og sunnudaea kl 13—16
★ Hafnarfjarðarapótek er
opið alla virka daea kl 9—
19- laueardava kl. 9—16 np
SUnnndaíTo kl 13—16
+ Sjúkrabifreiðin Hafnar.
firðt sfmi 51336
★ Kópavocsapótek er opið
alla virka daea kl. 9.15—20
laugardaea kl. 9.15—16
sunnudaea kl 13—16
★ Keflaviknrapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19
laugardaga kl 9—16 oe
SUnnndoea 13—jR
+ Útivist bama. Börn yner1
en 12 Sra mega vera úti til
kL 20.00. böm 12—14 ára til
kL 22.00. Bömum oe uneline-
um innan 16 ára er óbeimil1
aðgangur að veitinga-. dans-
og sðlustöðum eftlr kt
20.00
Krossgáta
Þjóðviljans
★ Bókasafn Dacsbrúnar ei
opið föstudaga kl. 8—10 e.h
laugardaga kl 4—7 e.h. oe
Simn”-1 - kl 4—7 e.h.
*■ Þjóðminjasafnið oe Lista
safn ríkisins prn onin sunnu
daga. briðiudaga. fimmtu
daga og laugardaea kl. 13 30
—16
★ Bæiarbókasafnið Þine
holtsstræfi 29A sími 12308
Gtlánsdeild: Onið kl. 14—22
alla virka daga nema laue
ardaea kl 14—19. sunnu-
daga kl 17—19 Lesstofa
OpiS kl 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10
—19 sunnudaga kl. 14—19
Ötibúið Hólmearði 34’ Opið
kl. 17—19 alla virka^ daea
nema laueardaea Ötibúi?
Hofsvallagötu 16- Opið kl
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga
★ Tæknibókasafn IMSl eT
opið alla virka daea nema
laueardaea kl 13—19
+ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaea oe mið-
vikudaea ki 1330—15 30
★ Minjasafn Reykjavikur
Skúlatún) 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl
14—16
★ Bókasafn Kópavogs útlán
þriðjudaga og fimmtudaga f
báðum skólunum
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kl. 10—12 13—19 og 20—22
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19. Gtlán alla virka
daga kL 13—15
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl 10—12 og
14—19.
★ Asgrimssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið briðjudaga
fimmtudaga og sunnudagn
kl 13.30—16
★ Höfundur vísunnar í dag
sneiðir að þeim blaðamönn-
um, sem alltaf þurfa að rugla
gömlum og góðum málshátt-
um.
Ef ég sé að aðrir blína
upp í nýja sperrukerk,
tek ég leið á lykkju mína
að líta á þetta furðuverk.
há.
til Ventspils, Finnlith og
Hamborgar. Langjökull lestar
á Vestfjarða- og Norðurlands-
höfnum. Vatnajökull fór 8. þ.
m. frá Norðfirði til Grimsby,
Calvis, Rotterdam og London.
-+Hafskip. Laxá fór frá Kaup-
mannahöfn 7. þ. m. til Akra-
ness. Rangá er í Reykjavík.
Martha lestar á Norður- og
Austurlandshöfnum.
útvarpið
afmæli
+ Sjötugsafmæli á f dag
Gunnar Bjamason, Framnes-
vegi 14.
skipin
gengið
★ Nr. 23. — Lárétt: 1 svefn,
6 ílát, 7 hæð, 8 fæða, 9 tíma-
bil, 11 bæn, 12 öðlast, 14 fu*»l,
15 gætilega. Lóðrétt: 1 á lit-
inn, 2 læsing, 3 ending, 4
tuska, 5 kyrrð, 8 labb, 9 spil,
10 alda. 12 grein, 13 skamm-
stöfun, 14 dýrahljóð.
* 1 Enskt pund
1 Bandaríkiadollar
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
Í00 Fmnsk mörk
100 Franskir fr
'00 Belgfskir fr ..
100 Svissnesk’r fr
Gvllini
100 v-þýzk mörk
100 Tékkn xronuT
1000 Lírur
100 Austurr sch. .
100 Pesetar
, 120 57
43.00
40.91
. 621 8!
602.30
835.53
. 13.40
. 878.6* *
. . 86.50
995 4'-
1.193.00
1.072,61
Ó98 0'
69 30
. 166 88
71.80
★ Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss fer frá Rotterdam
í dag til Hamborgar og R-
víkur. Dettifoss fer frá Rvík
kl. 15.00 í dag til Eyja og
þaðan til N.Y. Fjallfoss fór
frá Rvík 8. þ.m. til Húsavík-
ur, Akureyrar og Siglufjarð-
ar. Goðafoss fer frá N. Y. 1.
þ.m. til Rvíkur. Gullfoss fer
frá K-höfn 13. þ.m. til Leith
og Rvíkur. Lagaxfoss fór frá
Kotka 6. þ.m. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Hafnar-
firði 8. þ.m. til Siglufjarðar,
Norðurlandshafna og þaðan
til Lysekil, Kotka og Gdynia.
Selfoss fór frá N.Y. í gær til
Rvíkur. Tröllafoss kom til R-
víkur 6. þ.m. frá Leith. Tungu
foss fór frá Kristiansand 7.
þ.m. til Rvíkur.
★ Skipadeild Sfó. Hvassafell
er í Honfleur. Arnarfell fer
væntanlega í dag frá Kux-
haven áleiðis til Hamborgar.
Jökulfell lestar á Faxaflóa-
höfnum. Disarfell fer væntan-
lega í dag frá Málmey áleið-
is til Stettin. Litlafell fer í
dag frá Rvík áleiðis til Aust-
fjarðahafna. Helgafell fór
væntanlega í gærkvöld frá
Þorlákshöfn áleiðis til Sauð-
árkróks. Hamrafell væntan-
legt til Rvíkur n.k. mánudag
frá Batumi.
-fr Skipaútgerð ríkisins. Esja
er á Austfjörðum á norður-
leið. Hekla fer frá Reykjavík
á morgun vestur um land i
hringferð. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur. Þyrill
er á Norðurlandshöfnum.
Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum á suðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á
norðurleið.
Jöklar. Drangajökull er á
leið til Tietersaari. Fer þaðan
fiugið
ur frá New York kl. 6. Fer
til Luxemborgar kl. 7.30. Kem-
ur til baka frá Luxemborg kl.
24.00 og fer til New York kl.
1.30. Þorfinnur karlsefni er
væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Gautaborg og
Osló kl. 23.00. Fer til New
York kl. 0.30.
félagslíf
13.00 Óslvalög sjúklinga.
14.40 Vikan framundan.
15.00 Laugardagslögin.
16.30 Danskennsla.
17.00 Fréttir. — Æskulýðs-
tónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands, hljóðrit-
aðir í Háskólabíói í
fyrravetur. Stjómandi:
Jindrich Rohan. Kynn-
ingu annast dr. Hallgr.
Helgason.
18.00 'Crtvarpssaga barnanna:
Kusa í stofunni.
18.30 Tómstundaþáttur bama
og unglinga.
20.00 Vinsæl hljómsveitarlög:
Tékkneskar hljómsveitir
leika.
20.15 Leikrit: Menn og ofur-
menni eftir Bernard
Shaw; I. kafli. Þýðandi
Árni Guðnason. Leikstj.:
Gísli Halldórsson. Leik-
endur: Rúrik Haralds-
son, Helga Bachmann,
Þorsteinn Ö. Stephen-
sen, Erlingur Gíslason,
Helga Valtýsdóttir, Ró-
bert Amfinnsson, Guð-
björg Þorbjarnardóttir,
Lárus Pálsson o.fl.
22.10 Danslög.
happdrætti
★ Skrifstofan á Þórsgötu 1
verður opin í dag kl. 10 til 12
og frá kl. 1 til 4. Sérstakléga
viljum við benda á tímann
frá kl. 1 til 4 sem heppileg-
an skilatíma.
Skyndihappdrætti Þjóðvilj-
Frjálsíþróttamenn Ármanns.
Munið aðalfund deilarinnar á
sunnudaginn kl. 4 í félags-
heimil Ármanns. Stjómin.
★ Þeir, sem eiga leið _.n
heiðar og úthaga. eru beðnir
að gera aðvart, ef þeir verða
varir við sauðfé eða hross
Dýraverndunarfélögin.
★ Orðsending frá Kvcnfélagi
sósíalista. Félagskonur og aðr-
ir velunnarar sósíalismans
eru vinsamlega beðnir um að
gefa muni á bazar félagsins,
sem haldinn verður um næstu
mánaðamót í Tjamargötu 20.
Upplýsingar í símum 17808 o°
36676. — Nefndin.
if Knattspyrnufclagið Vík-
ingur. Aðalfundur knatt-
spyrnudeildar Víkíngs verður
haldinn næstkomandi laugar-
dag 17. nóvember í félags-
heimilinu og hefst kl. 4.
frá höfninni
ic Þýzki togarinn sem
strandaði á Patreksfirði um
daginn kom til Reykjavíkur
i fyrrinótt og fer í slipp.
Togarinn Marz fór á veiðar
f gærkvöld.
Rangá kom kl. 7 í gær-
kvöld.
Jökulfellið kom síðdegis af
ströndinni.
Það óhapp varð um borð í
flutningaskipinu öskju í fyrra-
dag, að híft var svo hraust-
lega „blökk í blökk” að aft-
urmastrið bognaði við átökin.
Töfralampinn
+ Hafnarf jarðarbíó sýnir um
þessar mundir kínversku lit-
myndina Töfralampann. Þetta
er mjög falleg mynd, byggð
á gamalli kínvei’skri helgi-
sögn. Geta íslenzkir kvik-
myndahúsgestir kynnzt þama
kínverskri leiklist, sem er
mjög sérstæð og okkur ókunn
og framandi.
ic Millilandaflug Flugfélags
Islands. Millilandaflugvélin
Skýfaxi fer til Bergen, Osló,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 10.00 í dag. Vænt-
anleg aftur til Reykjavíkur
kl. 16.30 á morgun. Milli-
landaflugvélin Hrímfaxi fer til
London kl. 10.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa-
víkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja.
•+ Millilandaflug Loftleiða.
L,eifur Eiríksson er væntanleg-
,Framtíð manns og
heims' ný bók AB
| Októberbók Almenna bókafé-, ír samtíðarinnar glíma við af
lagsins er komin út, Framtið | h\'að mestri alvöru og alúð, en
-manns og hcims eftir franska | það annað, að framsetning höf-
Ívísindamanninn Pierre Rousse-
au. Dr. Broddi Jóhannesson hef-
ur þýtt bókina, og flutti hann
r.okkra kafla úr þýðingunni í
útvarpið í fyrravetur.
Bókin er hugleiðingar Rousse-
au um framtíð mannkynsins og
(alheimsins í nálægri og fjaríægri
.framtíð. Höfundur hefur ritað
'margar bækur aðrar þar sem
^vísir.dalegt efni er sett fram á
(a'þýðulegan hátt. Fyrír Framtið
Siðasii
sýningar-
dagur
★ í dag lýkur sýn-
ingu Maye W. Han-
sens,- sem staðið
hefur yfir í Mokka-
kaffi að undan-
förnu. Sýningin
hefur verið vel
sótt og nokkrar
myndir selzt. —
Myndin er af einu
erkanna á sýning-
nni og nefnist það
'ogarar í Vest-
oannaeyjum.
manns og heims fékk hann svo
' nefnd Nautilius-varðlaun.
; 1 formála segir þýðandi, að
*það sem einkum hafi hvatt sig
I til að koma bókinni á framfæri
I við íslenzka lesendur sé
það að hún fjalli um ým-
is þau vandamál og viðfangs-
efni „sem drengilegustu hugsuð- 1 Jónsson.
undar er svo Ijós, að hverjum
sæmilega greindum alþýðu-
mar.ni er vorkunnarlaust að
skilja hann. . . .“
Bókin er 258 blaðsíður; myndir
og línurit eru lesmálinu til
skýringar.
Þá er einnig komið út nýtt
hefti Félagsbréfa AB. Þar birt-
ast meðal annars tvö ljóð eftir
Har.nes Pétursson, smásaga eft-
ir Guðberg Bergsson, ræða pró-
fessors Steingríms Þorsteinsson-
a r á sextugsafmæli Laxness,
grein um Hjglmar Gullberg eftir
Svein Einarsson og ritgerð um
nýlegar ljóðabækur eftir Ölaf
1
Eiginkona mín
JÓNlNA GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR
er andaðist að Elliheimilinu Grund hinn 3. þ. m. verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. þ. m.
Blóm vinsamlegast afbeðin, þeir sem vilja minnast hinnar
látnu láti líknarstofnanir njóta þess.
Hjörtur Eiíasson og fósturbörn.
i
é