Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.11.1962, Blaðsíða 4
4 SÍÐÁ l* J ÓBVTL.TTNN Laugardagur 10. nóvember 1962 HM í körfuknattleik Stjórn Filippseyja eyðilagði keppnina ' Þéir Guðjón JónssOn og Ingólíur Öskarsson skoruðu 9 mörk hvorí leiknum gegn Skovbakken. „Skotíimi" þcirra vakti aðdáun áhorf- enda, enda skoruðu þeir mörg mörkin af Iöngu faeri. Á myndinni sést Guðjón Jónsson skora án þess að Danir fái rönd víð reist. Reynslurík fer og Ágæt frammistaða Fram í keppninni við Skov- bákken er enn umræðuefni íþróttaunnenda. Íþróttasíðan hafði tal af Hilmari Ólafssyni fyrir- liða Fram, en hann kom Þeíw íír utariförnni í fyrradasr. — Ertu ánægður méð árang- urinn? — Já, vid gerðum okkar bézta, og ég tel að við geturn verið ánægðir með frammi- stöðuna. — Reyndist Skovbakken éiris stérkt og hið b.iuS'glist við? — Við vissum að Danmerk- urriiei'starárnir erú sterkir, og sánriréyhdum bað í keppninni. Þeir leggja megináherzlu á samleikiriri ög riáðri góðu línu- spili. Þeir skoruðu 16 áf rriörk- um síririm með Sk'otum af línu 6 úr Vítakásti én aðeins 6 í gegnurtl vömina. •— Leikur vkkar hefur verið öðruvísi? — Það háiri okkrir auðvitað að hafa ekki getað æft í stór- um sal. érida bótt við höfum reýrit að miða biálfuh okkar við leik í stærri sal en til er hér í bænum. Skotmenn okkar voru betri en hiá þeim, og v'I fengum lof í blöðum fvrir góða leikaðferð Hörkukeppni — Skeðí nckkuð sérstaklega minnisstætt í stórleiknum? — iNei, petta var jafri spertn- andi og tvísýnt allan tímann. Við vorum ákveðnir og börð- umst allan tíiriarin af fullum krafti. Við gérðum ékki ráð fyrir sigri, en vorum ákveðn- ir að leggja okkur alla fram. Það er ánnars kaldhæðnislegt að við hefðum lent í miklum varidá ef við hefðrim unnið leikinri, þar sém néár állir okk- ar voru búriir með suriiárléyfi siri óg hefðu ekki átt héiriian- gerigt til annarrar utáriférðar á næstúnrii. — Þið l'ékuð fléiri leiki? — Við képpturtí við brjri lið 'örinrir. og unnúm állá leikína. Þessir leikir voru af 'okkar hálfu ékki hærrí 'éiris göðir 'ög Árósum. enda erfítt að ker svóna oft á jafri skömmi' tíma. öflugt lið — Hvað um liðið og þjálfuri bess? — Liðið er mjög samstætt og sarnhent og góður félagsandi ríkjandi. Við höfum verið að móta bað í mörs ár Það er Hilmar Ólafsson. 'kipað baáði eldri og yrigri leik- mörinum. Sá yngsti er 18 ára en sá elzti 35 ára. Aðeíns tveir hafa leikið landsleiki, svo . ið erum ekki vanir stórleikjum. Leikmennimir hafá sýnt mikla ástundrin við æfingar og lofs- verðán áhuga fyrir eflingu liðs- iris; — Þáð var lagt ihri á nýja braut í háridkriattleiknum með MHr pilSliir ÞÍIplÖtlir 4x8 fet. þykktir 8 m/m. 12 m/m. 22 m/m og 26 m/m. Vsentanlegar þykktir: 8 tn/m. 16 m/m, 18 m/m og 20 m/m. 4x8 fet, 4x9 fet 210x160 cm og 5V4XI2 fet. Einnig 4x9 fet gatáðar. Þykkt: Vs“. ír&fi* Pbstnlötur 4x8 og 4x9 fet, þýkkt: V2“. 127x279 cm. Verð kr. 663,75 pr. plata. Einnig fyrirliggjandi: Palisander harðviður og spónn, eik 3“ þykkt: mahóériispönr ö. fl. mmn 0LAFSS0N HF. Grettisgötu 2 — Sírrii 24440 ★ Austurriska sjónvarpið úg ritvarpið hafa keypt útvarps- og sjónvarpsréttinn á vetrar- olympíuleikjunum í Insbruck 1964. Sahininguririri hljóðar ripp á ÍOO klukkustúrida send- ingu ifrá mikilvægustu kebpn- isgréinum. Útvarpið ög sjóri- várpið urðu að greiða sem svárar um 150 milljónum kr. fyrir flutningsréttinn. Þessir a'ðilar hafa ákveðið að bjóða EvrópusjÖnvarpinu að taka þátt í kostnaðinurn apsm flutn- 5 »-» 'A -y'irs14 * ★ Sarrikværii. . Al- b.i óða-hnefaleikasambandsins er Irigemar Jchannsson þriðji maðrir á áskorendalistanum um heimsmeistaratignina í hnefaleik. Floyd Patterson og Eddie Machen eiga rétt á því að keppa við Listöri á undan Johannsson. KR frjáisíþróttamerin: Innan- félagsmót í því, sem frestað var 27. og 28. október sl. fer fram Ó C1lr'ö1'^nö;rsn 1-1 ° þátttöku ykkar í Evrópubikar- keppninni? — Já, þetta er í fyrsta „inn sem íslenzkt lið tekur þátt í þessari keppni. Við fengum bæði dýrmæta reynzlu í þess- um ’ :k og uppörfun vegna á- rangursins. Vonandi verður þetta til þess að íslenzk lið leggi framvegis óhikað út í slík alþjóðleg stórmót. — Hverju spáirðu annars um leikina hér heima I vetur, heldurðu að Fram haldi ts- landsmeistaratitlinum? — Það er bezt að spá engu. En ég er viss um að Hafn- firðihgar verða ókkrir erfiðir eins og áður. Eins og áður hefur verið skýrt frá hefur ríkisstjórn Filippseyja með pólitískum yfirgangi komið í veg fyrir að hægt verði að halda heimsmeistaramót í körfu- knattléik, en það var fyrir- hugað í Manilla í byrjun desember. Stjórn Filippseyja neitaði að veita landsliði Júgóslavíu lárid- vistarleyfi, þar sem það væri „hættulegt öryggi landsiris". Alþjóða körfuknattleikssam- bandið brást röggsamlega við, og kvaðst ekki láta beita með- limi sína slíkum bolabrögðum. Var heimsmeistarakeppninni aflýst.. Hefur sambandið þess i stað ákveðið að HM í körfu- knattleik verði háð seínt á ár- inu 1963 og þá í Brasilíu. Körfuknattleikssamband Fil- ippseyja sendi tvo fulltrúa sína til Evrópu nú í vikunni til að ræða við forseta alþjóðasarn- bandsins, Bandaríkjamgnninn Jones, um mótið sem átU að vera í Manila. Alþjóðasam- bándið hafði tnkynnt ríkis- stjórn Filippseyjá a'ðéfhúnlétti af banni sínu gagnvart júgó- slafrieskum íb'róttamönnúm, yrði mótið háð í Manila. Síðustu sánmirig&úmléíírinifn- ar leiddu þó ekki til néins á- rangurs, og Filipþseyjar rriissa af ágætu íþróttamóti, land- kynningu og tekjulind vegna pólitísks þjösnaskapar. Áhrif í Danmörku. Eftir að tilkynnt var rim frestun heimsmeistarakeppn- inriar, tiíkynntu Perú-menn dariska körfuknattléikssam- bandinu að þeir hefðu ekki lengur áhuga á fyrirhuguðum landsleik, sem fara átti fram í Kaupmannahöfn 14. nóv. MORRIS IIOO „Undraba rniö W- I um \\ I dag birtum við mynd aí Morris 1100, sem er einn af þeim möguleikum sern SKYNDIHAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS býður upp á. Við hringdum til um- boðsmannsins 'og spurðum hann um bílinn og leýfði hann okkur góðfúslega að hafa þetta eftir s'ér: MORRIS 1100 fæst bæði tveggja og fjögurra dyra. Einföld vökvafjöðrun, framhjóladrif og diska- hemlar. Vélin er BMC 50 ha. og gírkassi synchroniseraðu^ Benzíneyðsla á 100 km. er 6 lítrar. Vagninn er allur ryðvar- ínn og botninn sléttur. Farangursrými er mjög rúmgott og miðstöð kraft- mikil. Mesta lengd er 3,72 m, en lengd milli hjóla 2,37 mf. Eitt af sérkennum þessa vagns er hve stöðugur hann er á beygjum, og í heima- landi hans. Bretlandi, er sagt að hægt sé að skrifa sendibréf í honum á 96 km hraða, enda kallaður „Undrabamið í bílaheimjnum’1 af ýmsum bílatímaritum. Verð á De Luxe er kr. 150.000,00. RAUPH) MIÐA X SRVNDHIIPPDRÆTTI HÓÐVIUANS STRAX í D»S Þjóðvilians t * \ 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.