Þjóðviljinn - 14.11.1962, Síða 8
8 SÍÐA
ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 14. nóvember 1962
fliPái imMQHiosiiraB
★ 1 dag er miðvikudagurinn
14. nóvember. Friðrekur bisk-
up. Tungl í hásuðri kl. 2.21.
Árdegisháflæði kl. 6.39. Síð-
degisháflæði kl. 19.01.
til minnis
★ Næturvarzla vlkuna 10.—
16. nóvember er í Laugavegs-
apóteki, sími 24048.
★ Neyðarlæknlr vakt alla
daga nema laugardaga kl 13
—17 sími 11510
+ Slysavarðstofan 1 heilsu-
verndarstöðinni er ooin allan
sólarhringinn. nættirlæknir ó
sama stað kl. 18—8. sími
15030
+ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. sfmi 11100
+ Lögreglan simi 11166
★ Holtsapútek og Garðsapó
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19 laugardaga kl 9—
16 og sunnudagj. kl 13—16
+ Hafnarfjarðarapótek er
ooið alia virka daga kl 9—
19 laugardava kl 9—16 no
sunn”-t"o--, kl ____Tfj
+ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
fírffi círui 61336
+ Kópavogsapótek er oplð
alla virka daga kl 9.15—20
laugardaga kl 9.15—16
sunnudngn kl 13—16
+ Keflaviknrapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19
laugardaga kl 9—16 op
sunnudcffn kl 13____16
+ Útivist barna. Böm yngrt
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20 00 börn 12—14 ára til
kL 22.00 Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óbeimil* 1
aðgangur að veitinga-. dans-
og sölustöðum eftlr kl
20.00
söfnin
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19
★ Llstasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl 13.30—15.30
★ Minjasafn Reykjavíknr
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl
14—16
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19
★ Asgrínissafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudaga.
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
skipin
★ Eimskipafélag Islands.
Brúarfoss fer frá Hamborg á
morgun til Reykjavíkur.
Dettifoss fór frá Vestmanna-
eyjum 11. þ.m. til N.Y. Fjall-
foss fer frá Akureyri á morg-
un til Raufarhafnar og Siglu-
fjarðar. Goðafoss fer frá N.Y.
í dag til Reykjavíkur. Gull-
foss fór frá Kaupmannahöfn
í gær til Leith og Reykjavík-
ur. Lagarfoss kom til Reykja-
víkur 12. þ.m. frá Kotka.
Reykjafoss fór frá Siglufirði i
gær til Akureyrar og þaöan
til Lysekil, Kotka og Gdynia.
Selfoss fór frá N.Y. 9. þ.m. til
Reykjavíkur. Tröllafoss kom
til Reykjavíkur 6. þ.m. frá
Leith. Tungufoss fór frá
Gufunesi í gær til Siglufjarð-
ar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur,
Húsavíkur og þaðan til Lyse-
kil, Hamþorgar og Hull.
★ Skipadeild SlS. Hvassafell
fer væntanlega 17. þ.m. frá
Honfleur áleiðis til Antwerp-
en, Rotterdam, Hambórgar og
Reykjavíkur. Arnarfell er í
Helsingfors. Jökulfell fór 12.
þ.m. frá Vestmannaeyjum á-
leiðis til Gloucester og N.Y.
Dísarfell fór 12. þ.m. frá
Stettin. áleiðis til Austfjarða.
Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum. Helgafell er á Akur-
eyri. Hamrafell er í Reykja-
vík. Stapafell er í olíuflutn-
ingum á Faxaflóa.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Norðurlandshöfnum á
austurleið. Herjólíur fer frá
Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til
Vestmannaeyja og Horna-
fjarðar. Þyrill fór frá Húsa-
vík 10. þ.m. áleiðis til Manch-
ester. Skjaldbreið er i Rvík
Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur í dag að vestan
úr hringferð.
★ Hafskip. Laxá er á Akra-
nesi. Rangá fór 13. þ.m. frá
Reykjavík til Bilbao.
flugið
★ Millilandaflug Loftleiða.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá N.Y. kl. 6. Fer til Lux-
emborgar kl. 7.30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 24.
Fer til N.Y. kls 1.30. Þorfinn-
ur karlsefni er væntanlegur
frá N.Y. kl. 8. Fer til Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hels-
inki kl. 9.30.
vísan
★ Fornleg vísa um nýlegt
skáld.
Andlegt maðkamjöl til sals
maðurinn var að bjóða,
salli kjaftakvarnarmals
kom úr sekknum ljóða.
— S.D. —
...... I .................
alþingi
★ Samednað Aiþingi i dag kl.
1.30.
1. Fyrirspumir. a) Fiskveiðar
með netjum. Ein umr. b)
Virkjun Jökulsár á Fjöllum
o.fl. Ein umr. 2. Endurskoðun
laga um lánv. til íbúða-
bygginga, þáltill. (Atkvgr.). 3.
Skýrsla ríkisstjómarinnar um
efnahagsmálið. — Frh. umr.
★ Bókasafn Dagsbrúnat
opið föstudaga kl. 8—10 e.h
Iaugardaga kl 4—7 e.h. oo
tunnnri i l<1 4—7 e.h
★ Þjóðminjasafnið og Lista
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga. þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
—16
Dagskrá fyrir ungt fólk í
Ríkisútvarpinu
* Bæjarbókasafnið Þtng-
holtsstræti 29A. simi 12308
Útlánsdeild: Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl 17—19 Lesstofa
Opið kl 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl 10
—19 sunnudaga kl. 14—19
Útibúið Hólmgarði 34 Oni'1
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga Útibúii'
Hofsvallagötu 16- Opið kl
17.30—19.30 alla virka daga
nema laupardaga
★ Þjóðviljanum hefur borizt
fréttatilkynning frá Ríkisút-
varpinu um nýjungar í dag-
skránni og ráðgerir útvarpið
að senda út slíkar tilkynning-
ar öðm hvoru, þar sem bent
verður á ýmis atriði í dag-
skránni, hlustendum til hægð-
arauka. Óskar Útvarpið eftir
góðri samvinnu við blöðin um
þetta. Þjóðviljinn mun að
sjálfsögðu verða við þeirri
ósk Útvarpsins að koma þess-
um tilkynningum á framfæri
við lesendur sína og birtist
hér fyrrihluti fréttatilkynn-
ingarinnar, er fjallar um dag-
skrár fyrir ungt fólk. Síðari
Sýnir í Mokkakaffi
Krossgáta
Þjódviljans
★ Nr. 26. — Lárétt: 1 undir-
staða, 6 fyrstir, 7 líkamshluti,
8 ölstofa, 9 spíra, 11 eldstæði,
12 lagarmál (skst.). 14 barði,
15 dómur (þf.). Lóðrétt: 1
vegur, 2 varð hvert við, 3 ó-
samstæðir, 4 fæða, 5 slá, 8
fugli, 9 stimpingar, 10 jurt,
12 skemmti sér, 13 hæð, 14
skammstöfun.
-*• BOKGHILDUR ÚSKARSDÓTTIR sýnir í Mokkakaffi þessa
viku og næstu. Hún er tvítug að aldri og hefur numið við
liistaskólann í Edinborg. Listakonan leit við hjá okkur a
mánudaginn og þá var þessi mynd tekin. (Ljósm. Þjóðv. G.O.)
trúlofanir
★ Nýlega hafa opinberað
lofun sína ungfrú Hulda
Magnúsdóttir, Brún við Þor-
móðsstaðaveg, og Gunnar
Jónsson bóndi Bíldhóli, Skóg-
arströnd, Snæfellsnesi.
félagslíf
★ Kvcnstúdentafélag Islands
heldur fyrsta fræðslufund
sinn um ræðumennsku og
ræðugerð £ Þjóðleikhúskjallar-
anum á morgun (15. nóv.).
★ Frá Handíðaskólanum.
Næsta umræðukvöld verður
í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30 í
húsakynnum skólans Skip-
holti 1. Þorkell Grímsson hef-
ur framsögu um uppruna list-
arinnar og sýnir skuggamynd-
ir. Á eftir verða frjálsar um-
ræður.
Sýning Magnús-
ar Tómassonar
★ Sýning Magnúsar Tómas-
sonar í Bogasal Þjóðmin-a-
safnsins hefur nú staðið í
rúma viku. Þetta er fyrsta
sýning Magnúsar og sjálfur
er hann með yngstu mönnum
sem haldið hafa sjálfstæða
sýningu. Engu að sfður hef-
ur aðsókn verið góð og ellefu
myndir hafa þegar selzt, en
á sýningunni eru alls 28
myndir.
Sýningunni lýkur á sunnu-
dagskvöld.
útvarpið
13.00 „Við vinnuna“.
14.40 „Við sem heima sitj-
um“: Svandís Jónsdóttir
les úr endurminningum
tízkudrottningarinnar
Schiaparelli (7).
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Kusa í stofunni".
20.00 Varnaðarorð: Gunnar
Hermannsson skipstjóri
hiuti tilkynningarinnar mun
birtast hér á síðunni á næstu-
unni.
Æskulýðstónleikar
Sinf óní uhl j ómsveitarinnar
fara nú að hefjast, þeir fyrstu
verða 26. og 27. þ.m. í Há-
skólabíói. Hefur verið haldinn
sameiginlegur fundur skóla-
stjóra og útvarpsmanna til að
undirbúa þá. Þar verða fyrst
sýnd og skýrð einstök hljóð-
færi og samsetning hljóm-
sveitarinnar og síðan leikin
ýmis létt og auðskilin lög og
loks sérstök verkefni fyrir
ungt fólk.
Lög unga fólksins
Eru á þriðjudögum, með
allskonar nýrri og léttri tón-
list, en klassfskir tónlistar-
þættir fyrir ungt fólk á mánu-
dögum. Aðrir þættir, sem
ætla má að ungt fólk hafi á-
huga á, eru tónlist á atómöld,
stund fyrir stofutónlist, jazz-
þættir og harmóníkuþættir og
loks danskennsla á laugar-
dögum. 1 spumingakeppni
unga fólksins á mánudögum
er líka tóniist.
Barnatímar
Eru á hverjum degi, oftast
20 mínútur í senn, en 45 mín-
útur á laugardögum og 50
mín. á sunnudögum. Sunnu-
dagstímamir eru ætlaðir öll-
um aldurskeiðum. Á mánu-
dögum er þjóðlegt efni fyrir
nokkuð stálpuö börn, á þriðju
dögum tónlistartími á mið-
vikudögum og laugardögum
útvarpssaga, á fimmtudögum
efni fyrir yngstu hlustend-
urna, á föstudögum ýmislegt
sögulegt íslenzkt efni: „Þeir
sem gerðu garðinn frægan“,
og eru frásagnir um merka
Islendinga, einkum frá síðari
öldum. Á laugardögum er auk
útvarpssögunnar, tómstunda-
þátturinn.
talar til sjómanna.
20.05 „Mood Indigo" eftir
Duke Ellington.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur
fomrita: Ólafs saga
helga; III. (Óskar Hall-
dórsson cand. mag.).
b) Útvarskórinn syngur:
Söngstjóri: Dr. Róbert
A. Ottósson. c) Gils
Guðmundsson rithöf-
undur flytur erindi:
Gísli Magnússon Hóla-
biskup. d) Hallgrímur
Jónasson flytur frásögu-
þátt: Hauststormur á
Kili.
21.45 Islenzkt mál (Jón A.ðal-
steinn Jónsson cand.
mag.).
22.10 Saga Rothschild-ættar-
innar.
22.30 Næturhljómleikar: Síð-
ari hluti tónleika Sin-
fóníuhljómsveitar Is-
lands í Háskólabíói 8.
þ.m. Stjómandi: Willi-
am Strickland. a)
„Punktar" eftir Magnús
Bl. Jóhannsson. b)
„Flökt“ eftir Þorkel Sis-
urbjörnsson. c) „Moldá“
eftir Bedrich Smetana.
23.10 Dagskrárlok.
Pólitísk uppsögn
Framhald af 7. síðu
gangi gegn þessum nýju vald-
höfum i bænum, þá sé at-
vinnofsóknum að mæta.
Hér er um að ræða árás
á borgaraleg og stéttarleg rétt-
indi starfsmanna bæjarins, og
sú skoðun er staðfest af ein-
róma ályktunum Starfsmanna-
félags Hafnarfjarðar og Banda-
lags starfsmanna ríkis og bæja.
Slíkar aðfarir þekktust ekki
hjá þeim meirihluta er Al-
þýðubandalagsmenn voru aðil-
ar að í bæjarstjórn Hafnar-
fjarðar. Má t.d. á það minna,
að forstjóri bæjarfyrirtækis var
í baráttusætinu á lista Sjálf-
stæðisflokksins í bæjarstjórnar-
kosningunum í Hf. 1958, og
þótti engum neitt athugavert.
Störf hjá Hafnarf jarðarbæ
hafa ýmist verið auglýst eða
ekki, en Morgunblaðið er mjög
hreykið af þvi að staða bæj-
arritara, sem á að gegna starfi
skrifstofustjóra hafi verið aug-
lýst og þar með sé lýðræðinu
og réttiætinu fullnægt. Ja, heyr
á endemi. Það stolt er tákn-
rænt dæmi um hræsni og yfir-
drepsskap þeirra, sem í orði
þykjast sérstaklega vilja
tryggja lýðréttindi, en kasta
grímunni, þegar völdunum er
náð og veita þá ofbeldishneigð
sinni útrás. Sannleikurinn er
sá, að löngu áður en staða
bæjarritara var auglýst var
hinn nýi meirihluti í bæjar-
stjórn búinn að veita hana,
það vita allir Hafnfirðmgar.
Það þurfti nefnilega m.a. að
„dreifa valdi milli tveggja
samstarfsflokka", svo að notuð
séu orð Mbl. Framsóknarmenn.
sem gengu til kosninga undir
því kjörorði. að þeir hefðu
engan áhuga á störfum hjá
bænum hafa eins og bæjarbú-
ar vita, engu öðru sinnt síðan
I kosningunum lauk en að reyna
að troða inn mönnum sínum,
hvort sem til þess þyrfti að
víkja mönnum úr starf eða
stofna ný störf. Hafa Fram-
sóknarmenn verið óánægðir
með, hversu hægt hefur geng-
ið í þessu efni þar sem íhald-
ið hefur töglin og hagldirnar
og bæjarfulltrúa Framsóknar i
vasanum, en nú mun vera að
rætast úr um uppfyllingu á
þessum hugsjónamálum Fram-
sóknar.
Starfi bæjarritara var búið
að ráðstafa þegar í sumar, og
sá sem fékk það veitt hafði
sagt upp fyrra starfi áður en
bæjarstjórastarfið var auglýst,
enda var umsóknarfrestur um
það örfáir daga. Það var meira
að segja búið að auglýsa eftir
manni í hans stað áður en
bæjarritarastarfið var auglýst.
Fyrrverandi skattstjóri í Hafn-
arfirði. lögfræðingur að mennt-
un og gagnkunnugur öllum
málefnum Hafnarfjarðar sem
fyrrv. bæjarstjóri þar, fékk
þau svör hjá hinum nýju vald-
höfum, sem fulinægja „lýðræð-
isást" sinni með sýndarauglýs-
ingum, að það þýddi ekkert
fyrir hann að sækja um starf-
ið. það væri þegar búið að á-
kveða að veita það utanbæjar-
manni, áður en sýnt var hverj-
ir sæktu.
Auglýsing á starfi bæjarrit-
ara af hendi íhalds og Fram-
sóknar var því ekki annað en
loddaraleikur og sýndarmennsk-
an ein, en hræsnin og sýndar-
mennskan mun sjálfsagt full-
r.ægja þeim mönnum, sem
hafa lýðræðið og mannréttind-
ir. á vörunum en er ofbeldið
eðlislægt.
Morgunblaðið heldur því m.a.
fram í vörnum sínum fyrir of-
beldinu, að við samstarf Al-
þýðubandal. og Alþýðufl. hafi
verið fjölgað störfum hjá Hafn-
arfjarðarbæ. Það hefur nú ver-
ið sýnt fram á, að skrifstofu-
stjóri hafi verið hjá Hafnar-
fjarðarbæ allt frá 1930. Þar
varð því engin breyting á, og
starfsmönnum á bæjarskrifstof-
unum hefur ekki fækkað við
valdatöku íhalds og Framsókn-
ar.
Aðalárásarefni hinna nýju
bandamanna á fyrrv. meiri-
hluta var að við Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar væru tveir for-
stjórar (en þar var áður for-
stjói og fulltrúi svo að um
mannafjölgun var ekki að
ræða) og að þar væri of mik-
ið greitt í stjómarkostnað „og
almenningur látinn borga brús-
ann“, segir Mbl.
Allar frásagnir um að 1954
hafi verið ákveðið „að tveir
menn skyldu vera um hvert
„embætti" eru því tilbúningur
og fjarstæða, en hvað hefur nú
gerzt eftir kosningar? Fyrst
var ráðinn að Bæjarútgerðinni
forstjóri sem tckur laun hinna
beggja, síðan hefur annar ver-
ið ráðinn með fulltrúanafni
með sömu launum og hvor
hinna hafði, og Framsókn
linnir ekki látum í kröfum
sínum um að fá líka einn for-
stjóra við Bæjarútgerðina hinn
þriðja. Stjómarlaun þar verða
því fyrr en varir tvöföld á við
það sem áður var. Þessu hafa
bæjarbúar fengið að fylgjast
með síðan um kosningar.
Ekki trufla verklegar fram-
kvæmdir bæjarstjómarmeiri-
hlutann. Þær hafa engar verið,
ekkert unnið að varanlegri
gatnagerð, ekkert við skóla-
byggingar, ekkert í hafnar-
málum og samþykkt hefur ver-
ið að stöðva byggingu íþrótta-
hússins. En bitizt er og rifizt
um ný störf: starf þriðja for-
stjóra Bæjarútgerðarinnar og
starf hafnarstjóra sem Fram-
sckn heimtar að stofnað verði
handa sér. Laun bæjarstjóra
munu hafa verið stórhækkuð
um tvo launaflokka. Hver borg-
ar nú brúsann? Hver borgar
launahækkanirnar og nýju
störfin? Það skyldi aldrei vera
að það væri almenningur, það
fóik í bænum, sem nú hefur
verið sýndur hnefi ofbeldisins
og sagt, að það skuli ekki
reyna að rísa gegn Sjálfstæð-
isflokknum og framsóknarihald-
inu.
Vegna stjórnar vinstri sinn-
aðra manna í Hafnarfirði um
langt skeið ræður bærinn yfir
miklum atvinnutækjum, og
þess vegna getur svipa atvinnu-
ofsóknanna náð til margra,
þegar þau falla í hendur
manna, sem skirrast ekki við
að beita henni, manna sem
hafa ást lýðræðis og mannrétt-
inda á vörunum en mis-
þyrma hvoru tveggja í verki.
Uppsögn skrifstofustjóra bæj-
arins vegna stjórnmálaskoðana
hans er ekkert annað en bein
árás á alla starfsmenn Hafn-
arfjarðar. Starfsmannafélag
Hafnarfjarðar og Bandalag
starfsmanna ríkis og bæja hafa
því talið sér skylt að mæta
þessum árásum og standa vörð
um réttindi félagsmanna sinna.
Blekkingar Morgunblaðsins fá
ontfii HrovH 1 im hnttpj mál.
i
í
v