Þjóðviljinn - 14.11.1962, Qupperneq 9
Ráðstefnan flokkaði kven-
fólkið í fjóra mismunandi hópa
eftir skapgerð. Fyrsti flokkur:
„liF>ophob“ eru konur sem fyll-
ast sjúklegri skelfingu yfir
hverju aukapundi sem á þær
bætist. Þær eru einlægt að
leita læknis af þessum sökum
— alveg án tillits til hvort þær
eru í raun og veru of feitar
eða ekki. „Lipophob” þýðir
hræðsla (phobus) við fitu
(lipos) Reynsla læknanna sýnir
að þetta eru venjulega smá-
vaxnar konur með fínlega
beinabyggingu. Hræðslan við
Heimilistækja-
sýning hjá SÍS
Véladeild SÍS opnaði í gær
„Haustsýningu heimilistækja” í
Kirkjustræti 10 við hliðina á
Gefjun. Sýnd eru ýmis heimilis-
tæki sem SfS flytur inn og
r-otkun þeirra. Sýningin verður
opin daglega kl. 2 —10 fram-
yfir næstti helgi.
að verða of feit raskar bæði
sálarró þeirra — og fjölskyld-
unnar.
Andstæða þessara kvenna
eru konur sem oft eru 50—60
kílóum ofan við meðalþunga.
Þrátt fyrir það eru þessar kon-
ur venjulega glaðlyndar, frjáls-
legar og lausar við vanmeta-
kennd. Fyrirtaks húsmæður og
mæður, sem þykir gaman að
elda góðan og myndarlegan
mat handa fjölskyldunni og
taka sjálfar með ánægju
þátt í móltíðinni. Þær gefa
því sjaldan gaum að þær
séu of feitar. Séu þær heils-
unnar vegna tilneyddar að fara
í megrunarkúr ber hann sjald-
an árangur. Þær vantar innri
fullvissu um að það sé nauð-
synlegt og löngun til að vera
grannar.
Milli þessara öfga er svo
þriðji flokkurjnn,, , konur sem t
byrja á mégrunárkúr, 'iýíg.ja
honum um tíma, en hætta svo
fljótlega við hann og byrja á
oðrum nyjum. Þær vitá allt
sem vert er að vita um kalor-
íuútreikninga. Þær þekkja af
eigin reynslu marga mismun-
andi megrunarkúra, en þær
„Ó, en leiðinlegt’
faró aldrei svo lengi eftir nein-
um að hann beri árangur. Þær
hafa mikinn áhuga á allskonai
lyfjum og venja sig á pillur og
inntökur sem eiga að minnka
matarlystina. Með mikilli
mælsku halda þær þvi síðan
fram að það séu hinar og þess-
ar innri meinsemdir, vitlaus
efnaskipting og fleira, sem séu
aðalorsök þess að þær eru of
feitar. Þessar konur eiga það
til að nota sakkarín í kaffið
sitt að staðaldri en salla svq á
sig rjómakökum og öðru fínirí’
hyenær sem tækifæri gefst.
★
Fjórði flokkurinn — þær sem
megra sig skynsamlega — er
nú algengari en áður var, segja
læknamir. Þessar konur vita
að hverju þær stefna með því
sem þær leggja á sig. Aðalat-
riðin eru tvö: 1) Við megmn-
ina á að eyða óþarfa fitumagni
úr líkamanum. 2) Eggjahvítu-
magn líkamans má ekki
minnka. Þær minnka kaloriu-
fjöldann í daglegri fæðu sinni,
en án allra ýkja og „svelta"
aðeins í skynsamlegu hófi.
Allt hitt: leikfimi, nudd og
hressilegar gönguferðir skiptir
miklu minna máli, en er þó
gagnlegt líka.
★
Konan í fjórða fiokki veit, að
það er aðeins agi við sjálfa sig
sem her árangur. Og hún beit-
ir þessum aga með glöðu geði.
Hún veit að megrun krefst
mikils tíma og umfram allt af-
armikillar þolinmæði ef hún á
að bera árangur án þess að
vera heilsunni skaðsamleg.
Lyfjaneyzla er mjög sjaldan
trygging fyrir góðum vexti og
eftir því breytir sú skynsama
(í fjórða flokki).
Þetta sögðu vísindamennimir
í Chicago. Sem sagt: það er
viljaþrek og aftur viljaþrek og
ekkert svindl við sjálfan sig,
engar rjómakökur í veizlum,
ekkert smánart í tíma og ó-
tíma, enginn sykur í kaffið,
engar kartöflur, ekkert .
þurfum við að halda áfram
upptalningunni ?
BAÐKER
LÉTT OG FALLEGT. Vegghillur eru skemmtilegar og fallegar, en því miður oftast heldur dýrar.
Hér er sýnishorn af hillum sem heimilisfaðirinn getur kannski búið til sjálfur. Það eru not-
aðir einfaldir listar með götum og hillur úr furu. Hillurnar eru heflaðar og hægt að lakka þær
eða mála eftir vild, en á því er þó engin þörf.
Jersey í karl-
mannafatnað
Kvcnfólkið er lengi búið að
blessa jerseyið — þotta þunna,
hlýja prjónaefni úr ull sem er
svo þægilegt að vera í. Kjólar
dragtir, pils og blússur — allt
úr jersey — hefur verið dag-
legt brauð síðustu árin. En nú
eru karlmennirnir Ioks búnir
að uppgötva hina góðu kosti
þessa efnis.
Erlendis er hafin fjöldafram-
leiðsla á karlmannafatnaði úr
jersey. Heil föt eru framleidd
fyrir strákana, en jakkar fyrir
þá fullorðnu. Það er auðvelt
að þvo þennan fatnað heima,
sé aöeins fyigt sömu reglum og
venjulega við þvott á ullarfatn-
aði.
Vinsælt
Jerseyfatnaður fyrir karl-
menn er ekki alveg nýr af nál-
inni. Það var byrjað að fram-
leiða hann fyrir 3—4 árum. En
það er fyrst nú að karlmenn-
irnir hafa tekið við sér. Sér-
Nýkomin mjög vönduð vestur-þýzk baðker í tveimur
stærðum, hagstætt verð.
Vatnsvirkinn hf.
Skipholti 1. Reykjavík. Sími 19562.
„Ö, en léiðinlegt!” er heiti þessarar myndar sem fékk 300 sterl-
ingspunda verðlaun í Ijósmyndasamkeppni fyrir áhugamenn sem
brezka blaðið „Daily Herald” efndi nýlega tii. Litla brúðarmær-
in sem leiðist svona skelfilega heitir Anne Skelton og er frá
Devonport. (Fyrir aðra áhugaljósmyndara: myndavélin er RoIIei-
flex T. Stilling: hrafti 125, ljósop 11, Ilford FP3 filma, eng-
inn filter).
BUKKSMIÐIR - RAFSUÐU
MENH - AÐST0UARMENN
ískast strax. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
JLIKKSMIÐJAN GL0FAXI
Ármúla 24.
ingen. Vinsælasta sniðið:
kragalaus, einhnepptur, oft
bryddur og með gull- eða, silf-
urlitum, sléttum hnöppum. Að-
alliturinn er blátt, en brúnt er
einnig orðið mjög vinsælt.
Jakkarnir eru ýmist með eða
án fóðurs.
Vonandi fáum við þráðum
svona karlmanna- og drengja-
fatnað hingað. Og það er til-
hlökkunarefni, sérstaklega fyr-
ir mömmur lítilla drengja, því
það eru fá efni jafn þægileg
í meðförum og ullarjersey í
hentugum litum.
Á Bridge-Rama sáum við
Lengyell spila tvö hjörtu og
Eins og ég gat um í síðasta vinna þrjú, sem virðist nokkuð
þætti sigraði sveit Einars Þor- eðlileg útkoma á spil n-s. Það
finnssonar hollenzku sveitina. mætti ef til vill segja, að a-v
Eftirfarandi spil er úr þeim hafi gefið full fljótt eftir, þar
leik. eð þeir eiga meiri hluta hvað
staklega yngri kynslóðin, t.d. er
jerseyjakki nú allra algeng-
asti skólabúningur stráka í
Svíþjóð, segir Stockholms-Tidn-
b I E
Allir utan hættu,
norður gefur.
Norður
Filarski
A : AtD-G-6
y -. K-D-G
♦ : A-8-4-2
* : 10-5
Gunnar Einar
Vestur Austur
A : K-8-3-2 A : 10-5
V: A-7-5 y : 10-8
♦ : 9-6 ♦ : K-D-G-10
*: K-9-7-6 7-3
*: A-D-3
Suður
Lengyell
A : 9-7-4
V: 9-6-4-3-2
♦ : 5
4>: G-8-4-2
Sagnir á Bridge-Rama:
Norður Austur
l spaði 2 tíglar
dobl pass
punkta snertir, en n-s hefðu
Sjálfsagt sagt þrjú hjörtu.
Á hinu borðinu hittust stóru
„skóflumar“ í leiknum, enda
voru sagnir þar heldur við-
burðarríkari. Tveggja tígla
Sögn austurs átti að merkja
tígullit, hliðstætt tvö lauf ofan
i eitt lauf þar eð andstæðing-
arnir spiluðu Vínarkerfið. Slav-
enburg hafði hins vegar gleymt
þessu, og þrír tíglar hjá hon-
um þýddu að hann tæki vel
á móti öllum hinum litunum.
Kristinn á nokkuð góða hendi,
en eftir þriggja tígla sögn vest-
uns, álít ég vanhugsað að koma
inn á þremur spöðum. Fjög-
orra spaða sögn Slavenburgs
er alveg út í bláinn og eigin-
lega óskiljanlegt, hvers vegna
hann doblar ekki. Kreyns slapp
með einn niður eftir ónákvæma
iöm og græddu Hollendingar
þvf eitt stig á spilinu.
Suður
pass
2 hjörtu
Vestur
pass
pass
pass
pass
Kristinn Kreyns Lárus Slavenburg
1 tígull 2 tíglar pass 3, tíglar
3 spaðgr pass pass 4 spaðar
dobl pass pass 5 lauf
dobl 5 tíglar pass pass
dobl pass pass pass
Það er undir skapgerðinni
komið hvort megrun tekst
Miðvikudagur 14. nóvember 1962
ÞJOÐVILJINN
SIÐA 9
Læknaráðstefna í Chicago:
• Þeir sem ætla að megra sig eða halda sér grannvöxnum hljóta fyrr eða
síðar að spyrja: Er nokkurt það lyf til, sem öruggt er gegn þykkum
mjöðmum og sveru mitti? Er nokkur megrunarkúr algerlega óbrigðull?
• Um síðustu mánaðamót héldu læknar vísindalega ráðstefnu í Chicago
í Bandaríkjunum um þessi efni. Þeir rannsökuðu fjölda kvenna og kom-
ust að þeirri niðurstöðu að árangur megrunar væri fyrst og fremst undir
skapgerð kominn.
L