Þjóðviljinn - 20.11.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.11.1962, Blaðsíða 8
w 8 SfÐA ÞJÓÐVILJTNN Þriðjudagur 20. nóvember 1902 nmioipgjiniD ★ I dag er þriðjudagurinn 20 nóvember. Játmundur kon- ungur: Tungl í hásuðri kl. 7.29. Árdegisháflæði kl. 12.27. til minnis ★ Næturvarsla vikuna 17.-24. nóv. er f Vesturbæjarapóteki. sími 22290. Neyðarlætentr vakt alla daga nema taugardaga kl 13 —17 «fmt 11510 ★ Stysavarðstofan 1 heflsu. verndarstöðinni er onin atlan sólarhrinnmn riæl-rmlmVnir 6 sama <rtað kl 18—8. sfmi 15030 + «!lökkvH5ðfð oG slúkrahlf refðin sími 11100 ★ Löereelan vimf 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó tek eru onm alls virka dn'O’ kl 9—19 laugardatra kl 9_ 16 oe vunnudawa Vl 13—16 *• Hafnarfjarðarapótek er onið alla virka daga kl 9— 19 lau?arda»a kl 9—16 on Ciinnurlo rrn M 13.—16 *r S.iúkrabffrefðfn Hafnar. firðl aím! S1336 ★ Kópavocsapótek er opið alla virka daga kl 9 15—70 laugardaea kl 9.15—16 cirnntifíocfo VI 13—16 *• Keflavfknrapótek er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaea kl 9—16 oe SUnondova kl 13—16 *• Útivisf barna. Börn vngr' en 12 Sra meffa vera öti ti' kl 20 00 höm 12—14 Sra ti' kL 22.00 Bömum oe unglinv um innan 16 Sra er óheiov’T aðganeur að veitlnea- dans- os sðlustððum eftlr ki 20.00 söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaea kl 8—10 e.h laueardaea kl 4—7 e.h. oe sunn”d—. n 4—7 e.h *r Þjóðminjasafnið oe Llsta safn ríkisin*: eru onin sunnu daga briðjudaga. fimmtu- daga oe Taugardaga kl 13 3° —16 ★ Bæjarbókasafnið Þlns holtsstræti 29 A «fm> 12309 Ó’tlánsdeild’ Onið kl 14—22 alla virka daga nema taue ardaea kl 14—19 sunnu- daga kl 17—19 Lesstofa Opið kl 10—22 alla virka daea nema lausardaea kl 10 —19 sunnudaea kl. 14—19 Ótibúið Rólmearð' 34- Oni^ kl. 17—19 alla virka daga nema laueardaea Ótibúi* Hofsvallaeötu 16- Opið kl 17.30—19 30 alla virka daga nema laugardaga Krossgáta Þjódviljans ★ Nr. 31. — Lárétt: 1 skáld- verk, 6 fæða, 7 guð, 8 flýtir 9 tímábils, 11 óp, 12 mynni, 14 gerið óðan, 15 álögur. Lóð- rétt: 1 nema, 2 borða, 3 tveir eins, 4 krass, 5 nes, 8 org, 9 óska, 10 guðir, 12 gruna, 13 vatn, 14 etandi. ★ Tæknibókasafn (MSl et opið alla virka daga nema laueardaea kl 13—19 *■ Llstasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaea oe mið vikudatra kl 13 30—15 30 *r Minjasafp Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema tnánudaga kl 14—16 ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl 10—12 oe 14—19 ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga oe sunnudaga kl 13 30—16 ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán briðjudaga og fimmtudaga < báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22 nema laugardaea klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. flugið ★ Millilandaflug Loftleiða. Snorri Sturluson er væntan- legur frá London og Glasgow kl. 23. Fer til N.Y. kl. 0.30. skipin ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Honfleur áleiðis til Antwerp- en, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. ArnarfeL fer í dag frá Leningrad áleiðis til Gdynia, Stettin, Hamborgar, Grimsby og Islands. Jökulfell er væntanlegt til Clouchest- er á morgun frá Vestmanna- eyjum. Dísarfell er á Húsavf Litlafell fór 18. b.m. frá Eskifirði áleiðis til Hamborg- ar. Helgafell lestar á Aust- fjörðum. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis t.il Batumi. Stapafell losar á Húnaflóahöfnum. ★ Skipaútgcrð ríkislins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjóífur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til R- víkur. Þyrill fór frá Manch- ester 18. þ.m. áleiðis til Reykjafjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ★ Eimskipafclíig Islands. Brú- arfoss kom til Reykjavíkur í gær. Dettifoss fór frá Eyjum 11. þ.m. til N. Y. Fjall- foss fer frá Raufarhöfn í dag til Seyðisfjarðar. Eskifjarðar og þaðan til Lysekil, Gauta- borgar og K-hafnar. Goðafoss fór frá N.Y. 16. þ.m. til Rvík- ur. Gullfoss kom til Rvfkur 18. þ.m. frá Leith og K-höfn. Lagarfoss fer frá Grundar- firði í dag til Raufarhafnar. Dalvíkur, Ölafsfjarðar, Siglu- fjarðar og Akureyrar. Reykja- foss fór frá Akureyri 14. þ.m. til Lyseikil, Kotka, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Selfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá N. Y. Tröllafoss fer frá Eyjum í kvöld vestur og norður um land til út- landa. Tungufoss fór frá Húsavík 17. þ.m. til Lysekil, Gravama, Hamborgar og Hull. félagslíf ★ Féiagsheimili ÆFR Tjamar- götu 20 er opið alla daga vik- unnar frá kl. 15.00 til 17.30 og 21 til 23.30. Þar er ávallt á boðstólum kaffi. te. mjólk. gosdrykkir og kökur. Einnig er þar gott bókasafn. töfl og spil til afnota fyrir gesti. Við bjóðum ykkur velkomin í Fé- lagsheimili ÆFR. — Stjómin. vísan ★ Skömmu eftir félagsdóm rakst Jón Rafnsson á gamlan félaga inni f banka og kvað: Inni í banka er hann blankur, auminginn. Iilur fengur iila forgengur, Áki minn. Frelsuðum fagnað ★ Kveðið út af sjálfslýsingu Áka Jakobssonar í Morgun- blaðinu 18. nóvember 1962: Áður varstu, auminginn, eins og d,iöfuii forhertur. Nú ertu orðinn, Áki minn, engilhreinn og frelsaður. íhaldslof ég um þig syng allar. þennan vetur. Aldrei hrifinn herkerling hefur vitnað betur. Misjafnt Misjafn er sauöur í mörgu fc og misjafnt hvernig fólk leggst í svaðið: dómarar eiga sér engin vé, og Áki skrifar í Morgun- blaðið. hjónabönd ★ Á laugardaginn voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni fríkirkju- presti ungfrú Kolbrún Elín Anderson og Vilhjálmur Ant- on Stefánsson. Heimili þeirra verður að Suðurlandsbraut 120. QDD GsMSDd] útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími bamanna. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Þuríður Pálsdóttir syng- ur innlend og erlend lög. 20.20 Framhaldsleikritið Loma Dún eftir R. D. Blackmore og Ronald Gow; IV. kafli. Þýðandi: Þórður Einarsson. — Leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Rúrik' Haraldsson, Kristín A. Þórarinsdóttir, Amdis Bjömsdóttir, Þóra Borg, Guðrún Ásmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Indriði Waage og Krist- björg Kjeld. 21.00 Fyrir langalöngu: Tón- list eftir Khrennikoff við leikrit eftir Glad- koff (Arkipova, Belaya og Pankoff syngja með hljómsveit undir stjórn Ossovakys). 21.15 Úr Grikklandsför; IV. erindi: Akrópólis, Aþena og umhverfi (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 21.50 Inngangur að fimmtu- dagstónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands. (Dr. Hallgrímur Helga- son). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsd.). 23.00 Dagskrárlok. Hitinn á hádegi 19. nóvember Þetta kort mun hér eftir birtast daglega í blaðinu. Á það eru letraðar skammstaf- anir á heitum nokkurra veð- urathuganastöðva á landinu og stöðvar utanlands fullum stöfum. Hjá hverju stöðvar- heiti stendur hitastigið á þeim stað á hádegi daginn áður en kortið birtist. 1 gær vildi svo til að bæði heitasti og kaldasti staðurinn voru á Grænlandi. tíu stiga hiti í Brattahlíð en 22 stiga frost i Meistaravík. Skammstafanirnar býða: — RVK = Reykjavík SÍÐ = Síðumúli STY = Stykkishóimur KVD = Kvíg'indisdalur GLT = Galtarviti HBV = Hornbjargsviti KJÖ = Kjörvogur BLÖ = Blönduós NAU = Nautabú SIG = Siglunes AKU = Akureyri GRE = Grímsey GRS = Grímsstaðir MÖÐ = Möðrudalur RAU = Raufarhöfn FGD = Fagridalur EGI = Egilsstaðir KAM = Kambancs HÖL = Hólar í Hornafirði FGH = Fagurhólsmýri KBK=Kirkjubæjarklaustur LOF = Loftsalir STÓ = Stórhöfðí IIÆL = Hæli ÞIN = Þingvellir RNS = Reykjanesviti Nýr bæklingur Trú og athafnir ★ Lofsöngnum Ó guð vors lands er misþyrmt með því. að leika hann þrisvar sinnum á sólarhring i bandaríska sjónvarpið í Kéflavík. Nýútkominn bæklingur Trú og athafnir verðúr seld- ur á strætisvagnaleið Austur- og Vesturbæjar hér í borg i dag. Afgreiddur til kvenfé- laga út um land gegn eftir- kröfu. Verð kr. 12.00. Guðrún Pálsdóttir, Bólstaðahlíð 9. alþingi ★ Efri deild í dag kl. 1.30. Kjarasamningur opinbcTa starfsmanna, 3. umr. ★ Ncðri deild í dag kl. 1.30. 1. Almannavarnir, frv. Frh. 2. umr. 2. Efnahagsmál, frv. I. umr. 3. Jafnvægi í byggð landsins, frv. 1. umr. 4. Sjó- mannalög, frv. 1. umr. 5. Siglingalög, frv. 1. umr. 7. stuðningur við at- vinnuvegina, frv. Frh. 1. umr. 8. gatnagerð bæjar- og sveit- arfélaga, frv. 1. umr. 9. Áætl- unarráð ríkisins, frv. 1. umr. 10. Efnahagsmál, frv. 2. umr. II. Ríkisábyrgðir, frv. 2. umr. 12. Lánsfé til húsnæðismála o.fl., frv. 2. umr. gengið *• 1 Enskt pund ™... 120.57 i Bandaríkiadollar . . . 43.06 l Kanadadollar 40.94 100 Tékkn krónur . 598.01 1000 Lirur ............. 69.38 100 Austurr sch.... 166.88 100 Pesetar ............ 71.80 190 Danskar krónur .. 6218) 100 Norskar krónur 602.30 100 Sænskar krónur .. 835.58 100 Fmnsk mörk ......... 13.40 100 Franskir fr.... 878.64 300 Belgískir fr. ...... 86.50 Hio Sv’omeskir fr. . 995 100 gyllini ......... 1.195.90 100 v-þýzk mörk 1.072,61 ! Sendisveinar óskast strax. — Vinnutimi tyrir bádegi. Þurfa að bafa hjól. Þjóðviljinn Verkamenn Verkamenn óskast strax. BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ h.l. Borgartúni 25. — Símar 16298 og 16784. HAFNARFIRÐI, 17. nóv. 1962. Þakka vinsemd mér sýnda sjötugum. Góðar stundir. Gunnlaugur Steíánsson. t Faðir minn, tengdafaðir og afi JÓHANNES GUÐNASON airdaðist 16. nóvember. Eggert Jóhannesson, Sígurborg Sigurðardóttir, Sigríður Eggertsdóttir. Maðurinn minn JÖHANN STEFAN BOGASON, húsvörður í félagsheimili K.R. Lézt 15. þ.m. Elginkona, börn og systkjni hins Iátna. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.