Þjóðviljinn - 20.11.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. nóveníiber 1962
Þ.TÓ»VILJINN
SÍÐA 5
Á fundi neðri deildar Álþing-
is í gær flutti Lúðvik Jósepsson
ýtarlega framsöguræðu fyrir
frumvarpi þeirra Karls Guð-
jónssonar, um stuðning við at-
vinnuvegína.
Aðalefni frumvarpsins er.
sagði flutningsmaður, að létt
verð af aðalútflutningsatvinnu-
vegunum miklum útgjalda-
byrðum sem á þeim hvíla, í
því skyni að þeir eigi hægara
með að standa undir þeim
kauphækkunum, sem nú hlytu
að vera á næsta leiti og öðrum
fyrírsjáanlegum útgjöldum.
Auk kauphækkananna sé aug-
Ijóst, að fiskverð verði að
hækka mjög bráðlega. Fisk-
verðið sé undirstaðan að kaupi
sjómanna cg hljóti að frigja
með hækkunum á kaupi al-
mennt.
Varanlegar úrbætur
Aðrar leiðir, sem farnar hafa
verið, og átt hafa að létta und-
ir með útflutningsframleiðsl-
unni, hafa reynzt skammgóður
vermir. e:ns og gengislækkan-
irnar, s' ’eitt !>afa af sér gíf-
urlegar \ ..rðhækkan’r og svo
þær aftur hækkun kaupgjalds.
f frumvarpinu er sýnt hvern-
ig hægt sé að lækka útgjöld út-
flutningsatvinnuveganna mjög
verulega, svo auðvelt væri að
standa undir kauphækkunum
cg hækkuðu fiskverði.
Vaxtalækkun:
100 milljónir
Veigamikill þáttur frum-
varpsins eru ákvæði um lsekk-
un vaxta af rekstrar- og stofn-
lánum útflutningsatvinnuveg-
anna. Rakti framsögumaður á-
kvæði frumvarpsins um þessi
atriði, en þau eru, að vextir af
afurðalánum verði lækkaðir úr
7—71/2% í 2V2—3%. Vextir af öðr-
um rekstrarlánum útflutnings-
atvinnuveganna lækki úr
9—91/2% í 7—'7%% og loks að
vextir af stofnlánum sjávarút-
vegsins fcprist aftur í það horf
sem var fyrir viðreisnarlöggjöf-
ina og lánstíminn lengist aftur
i fyrra horf.
Með þessum vaxtalækkunum
mætti spara útflutningsat-
vinnuvegunum um 100 millj-
óna kréna útgjöld árlega.
Vátryggingar:
70 milljónir
LúðvÍK ræddi ýtarlega um
aðra þætti tillagnanna, og rök-
studdi þær. Sýndi hann fram á.
að ástæða væri til að ætla að
hægt væri að lækka vátrygg-
ÞINCSJÁ ÞJÓÐVILJANS
ingargjöld fiskiskipaflotans
um helming. Frumvarpið gerir
ráð fyrir bráðabirgðafyrir-
komulagi á tryggingunum fyrra
helming næsta árs, en ríkis-
stjórnin hlutist ti', um að vá-
tryggingariðgjöldin lækki um
helming. En upp úr miðju
næsta ári hlutist ríkisstjórnin
til um að nýtt vátryggingafé-
lag verði byggt upp. sem taki
við vátryggingum fiskiskipaflot-
ans, en stefnt verði að því að
útgjöldin haldist um heiming
frá því sem verið hefur.
Vátryggingariðgjöld fiski-
skipaflotans nema nú um 140
milljónum króna árlega. Með
því að lækka þau útgjöld um
hclming mætti létta um 70
milljóna króna útgjaldabyrði
af útveginum.
Útflutningsgjöld:
160 milljónir
Lúðvík lagði mikla áherzlu á
þann þátt frumvarpsins sem
fjallar um læltkun útflutnings-
gjalda sjávarafurða í sama horf
og þau voru áður en ríkis-
stjórnin setti bráðabirgðalögin
í ágúst 1961. Þá voru útílutn-
ingsgjöld sjávarafurða 2.9%.
Nú eru þau komin í 7.4%.
Siík útflutningsgjöld munu
ekki þekkjast hjá nokkurri
annarri þjóð. Aðrar þjóðir
leggja hins vegar sérstaka á-
herzlu á að létta undir með út-
flutningsatvinnuvegunum.
Úiílutningsgjöld sjáY.apaíúíðsi.,
munu nema á þessu ári 230—
250 milljónum króna. Sumt af
því rennur að vísu til Fisk-
veiðisjóðs, til stofnlánasjóðs
sjávarútvegsins. En það er ó-
eðlilegt, og ættu stofnlánin að
koma af almannafé. en ekki
af sérskatti á sjávarafurð-
ir.
Lækkun útflutningsgjaldanna
gæti því létt um 160 milljónum
króna árlega af sjávarútveg-
Heildarlækkun, út-
gjalda: 400 milljónir
Enn ræddi framsögumaður á-
kvæði frumvarpsins um lækk-
un á farmgjöidum skipa, en ís-
lenzku skipafélögin hafa lagt
þungar byrðar á útflutnings-
atvinnuvegina með óeðlilega
háum farmgjöldum. Miklar
fúlgur mætt.i einnig spara með
þeim ákvæðum frumvarpsins
sem takmarka þóknun sem
sölufclög innlend og erlend fá
nú greidda.
Með þessum og öðrum þeim
ráðstöfunum sem frumvarpið
gerir ráð fyrir, væri hægt að
lækka útgjöld útílutningsat-
vinnuveganna um hvorki meira
né minna en 400 milljónir kr.
árlega.
Fiskverð óeðlilegt
I síðasta hluta ræðu sinnar
leiddi Lúðvík rök að því að
ráðstafanir til að létta á út-
gjaldabyrði útflutningsat-
vinnuveganna þyldi enga bið.
Kauphækkanir hlytu að verða
á næstunni og vart gæti dreg-
izt lengur en til áramóta að
hækka fiskverðið til bátaflot-
ans frá því sem það var ákveð-
ið fyrir ári. Það verð er nú
í engu samræmi við annað
verðlag í landinu og er ekki
eðlilegur grundvöllur fyrir
kaup sjómanna. . , .
Norskt fiskverð þýddi
milljón króna meira
á bát
Fiskverðið hér á landi hefur
lengi verið of lógt samanborið
við t.d. fiskverð í Noregi. Um
það hefur nýlega verið samið
að norskir fiskjimenn fái 5,15
kr. fyrir hvert kg af þorski
slægðum með haus. Hér fá sjó-
menn 3.21 fyrir kg af úrvals-
fiski. Mismunurinn er um tvær
krónur á hvert fiskkíló!
Miðað við veiði meðalbáts
nemur mismunurinn verðmæti
upp á eina milljón króna. Og
iriiðað við hlutaskiptin á báta-
útgerðinni þýðir þctta, að ef
við''hefðum sama fiskverð hér
og í Noregi yrði hlutur skip-
verja á vetrarvertíðinni einni
25—30 þúsund krónum hærri.
Svipaður verðmunur er /á.
síldinni í Noregi og hér. Norð-
Ctgefandi:
Lúðvik Jósepsson
menn hafa nýskeð samið um
verð á síld til frystingar og er
það 3.60 kg, en hér er greitt
1.75 kr. á kg!
Brýn nauðsyn lækk-
unarráðstafana
Allar athuganir á orsökum
þessa gífurlega verðmunar
koma að hinu sama: Fyrst og
fremst hinum gífurlega mun á
vöxtum hér og í Noregi. I öðru
lagi er útflutningsgjald á sjáv-
arafurðum þar varla til. Norð-
menn hafa útflutningsgjald
sem nemur 0.075% en hér nema
útflutningsgjöld á sjávarafurðir
7.4%- Auk þess eru önnur út-
gjöld á útflutningsframleiðsl-
unni hér miklu hærri en í Nor-
egi. En Norðmenn greiða kaup
til verkafólks í sjávarútvegin-
um sem nemur 33—35 kr. á
tímann, en hér er kaupið um
25 kr. á tímann.
Lúðvík' ‘Vi’tnaði'“í ■ fyrri'
ræður um þetta mál, þegar
hann hefði gert enn rækilegri
grein fyrir hauðsyn þess, en
þörfin hefði aldrei verið brénni
en nú að slíkar ráðstafanir
væru gerðar.
Umræilum um málið var
frestað.
fundir í gær
Á dagskrá efri deildar Al-
þingis í gær voru aðeins tvö
mál: Frumvarp Eggerts Þor-
steinssonar og Friðjóns Skarp-
héðinssonar um fræðslustofnun
launþega. Flutti Eggert fram-
söguræðu og málinu var vís-
að til 2. umræðu og heilbrigð-
is- og félagsmálanefndar Hitt
málið var kjarasamninsar opin-
berra starfsmanna, stjómar-
frumvarpið 'i! staðfestingar
á lausn læknadeilunnar. Lagði
fjárhagsnefnd einróma til að
það yrði samþykkt og hafði
Ólafur Björnsson o.rð fyrir
henni. Voru greinar frumvarps-
ins samþykktar samhljóða og
málinu vísað til 3. umræðu.
í neðri deild voru 14 mál
tðalfundar Rithöfundafélags
ands var haldinn sl. sunnudag.
k venjulegra aðalfundarstarfa
tti formaður Rithöfunasam-
ids íslands, Björn Th. Bjöms-
[, skýrslu um starfsemi sam-
idsins á sioastliðnu starfsári.
íræður urðu um hana, svo og
i margvísleg hagsmunamál
röfunda önnur og félagsleg
kefni, sem framundan eru.
stjóm Rithöfundafélags Is-
ids voru kiörnir eftirtaldir
inn Friðjón Stefánsson for-
iður, Elías Mar ritari, Baldur
karsson gjaldkeri; meðstjórn-
iur: Kristján Bender og Svein-
irn Beinteinssor,, og endui'-
iðendur: Jóhann Kúld og Sig-
ur Einarsdóttir frá Munaðar-
5i. I stjórn Rithöfundasam-
nds tslands r.æsta ár voru
irnir: Jóhannes úr Kötlum
Björn Th. Björnsson; í stjórn
:höfundasjóðs Ríkisútvarpsins:
n úr Vör.
E Rithöfundasambandi fslands
i nú rúm]m?a 70 manns.
ættan er af
A fundi neðri deildar í gær
minnti Einar Olgeirsson á
hvernig reynslan og sagan
hefðu staðfest það mat. sem
hann og aðrir sósialistar hefðu
haft á Múnchensamningnum
og atburðunum fram að heims-
styrjöldinni síðari, og hve fá-
ránlegt virtist nú mat Morgun-
blaðsins og Sjálfstæðisflokks-
ins, sem dýrkaði Chamberlain
og var óspart á samúð með
fasistum Francos á Spáni og
hrifið af undanlátssemi við
Hitler.
Einar hafði aðeins örstuttan
tíma til athugasemda við lang-
lokaræðu Bjarna Benediktsson-
ar, þegar almannavarnirnar
komu á dagská þingfundarins
i gær og taldi þörf að taka
Bjarna betur til bæna síðar.
Einar kvað þess mikla þörf að
reyna að uppræta ótta Bjarna,
misskilning hans og ímyndun
"m það, af hverju árásarhætt-
"u stafi fyrir fslendinga.
Brýn nauðsyn né að skilja að
það sé trygging fyrir lífi ís-
Ienzku þjóðarinnar að fjar-
lægja herstöðvarnar, og að þarl
-é síður cn svo uein verná •
þeim.
á dagskrá og átta þeirra tekin
fyrir. Lúðvík Jósepsson flutti
framsöguræðu fyrir frumvarpi
þeirra Karls Guðjór^ssonar um
stuðning við atvínnuvegina og
var umræðu frestað að lokinni
ræðu hans. Nú lauk 2. um-
ræðu frumvarpsins um al-
mannavarnir. Einar Olgeirsson
talaði og hafði aðeins athuga-
semdatíma. Atkvæðgreiðslunni
var frestað. Ráðherrar höfðu
framsögu um innlenda endur-
tryggingu: frumvarp um veit-
ingasölu, gistihúsahald o.fl.;
breytingar á almannatrygging.
unum. og öryggisráðstafanir
gegn geislavirkum efnum en
síðasttalda frumvarpið hefur
farið ágreiningslaust gegnum
efri deild. F.t ■ «1 7. um
ræðu og nefndar.
Nokkrar umræður urðu um
íramlengingu skattsins á afurð-
ir bænda til byggingar Bænda-
hallarinnar. og töluðu Jón
Pálmason o.g Gisli Jónsson móti
málinu en Gunnar Gislason
með.Talaði Gunnar fyrir hönd
landbúnaðamefndar sem iega-,
ur öll til að framlengingin verði
samþvkkt TTmræðunni var
frestað
Halldór Ásgrímsson flutti
framsögu fyrir frumvarpi sem
hann flytur ásamt Eysteini
.Tónssyni og Lúðvík Jósepssyni
um að taka allmarga vegi á
Austfjörðum í þjóðvegatölu.
Færði Halldór fram athyglis-
verðar staðreyndir um erfið-
leikana { vegamálum Austur-
lands og rökstuddi nauðsyn
þess að fleiri vegir þar yrðu
færðir í þ.ióðvegatölu. þar sem
sýslur og hreppar hefðu engin
tök á að mæta sívaxandi vega-
þörf TVTálinu var vísað til 2.
.....v" og samgöngumála-
nefndar.
Ritstjórar:
Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslalistaflokk-
urinn. —
Magnús Kjartansson. Magnús Torfi ÖLafsson,
Sigurður Guðmundsson (ábj
Fréttaritstjórar: Ivar H Jónsson. Jón Bjamason.
Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðia: Skólavörðustíg 19.
Stmi 17-500 (5 línurV Askriftarverð kr 65.00 á mánuðL
Kosningalánið
J^íkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp á þingi
þar sem hún æskir heimildar til þess að taka
250 milljóna króna kosningalán í Bretlandi. Lán-
taka þessi er á ýmsan hátt sérstæð. Ríkisstjórn-
in gengur algerlega fram hjá Framkvæmdabank-
anum, sem var þó einmitt stofnaður til þess að
taka sérstaklega framkvæmdalán. Ríkisstjóm-
in fer fram á að hún ein fái að úthluta fénu
hæfilegan tíma fyrir kosningar en kveðst ekki
hafa hugmynd um það ennþá hvernig lánsfénu
skuli skipt milli einstakra framkvæmda. Og Al-
þingi má ekki fá nema mjög nauman tíma til
að fjalla um málið, líkt og hinir erlendu lánveit-
endur séu orðnir svo óbreyjufullir að losa sig
við fjármunina að þeir muni grýta þeim út í
yztu myrkur ef við giípum þá ekki nægilega
snemma.
J^n eitt er þó athyglisverðara en allt annað í
sambandi við þessa lántöku. Það er fastur
siður alþjóðlegra lánastofnana að krefjast
greinargerðar um það í hvað lán verði notuð,
síðan metur lánveitandinn hvort hann telur
framkvæmdina skynsamlega, þannig að hún
standi^mdir lánveitingunni og tryggi skil á um-
sömdum tíma. Þetta eru frumatriði í öllum
venjulegum lánasamningum; þannig var ’til að
mynda hitaveitulánið tekið fyrir skemmstu með
því að senda ýtarlegar skýrslur um framkvæmd-
ir allar og væntanlegar tekjur hitaveitunnar. En
ríkisstjórnin kveðst nú eiga kost á láni í Bret-
landi án þess einu sinni að hafa nokkra hug-
mynd um það sjálf í hvað hún ætli að nota lán-
ið, hvað þá að hún geti gert lánveitendum fjár-
málalega grein fyrir væntanlegum athöfnum
sínum. Þessi aðferð brýtur í bága við undirstöðu-
reglurnar í alþjóðlegum fjármálasamskiptum;
hvað veldur?
yísbendingu má fá í þeim ummælum stjórnar-
blaðsins Vísis að þessi lántaka sanni að Bret-
ar beri nú allt annað traust til stjórnarvaldanna
á Islandi en beir gerðu í tíð vinstristjórnarinn-
ar; lán af þessu tagi hefði verið óhugsanlegt
1958. Allir vita í hverju þau umskipti eru fólg-
in. Árið 1958 stóðu Bretar í styrjöld við íslend-
inga ’til þess að brjótast inn í landhelgina; nú
veiða brezku togararnir í landhelgi með samn-
ingum við íslenzk stjórnarvöld. Að sögn Vísis
er þetta ástæðan t.il þess að við eigum nú kost
á láni í Bretlandi. Var það ef til vill Guðmundur
í- Guðmundsson utanríkisráðherra sem útvegaði
lánið og undirritaði samning um bað um leið og
hann gekk frá samningnum um veiðar Breta
í landhelgi? Er ástæðan til þess að Bretar skipta
sér ekkert af fiái’málahlið lánsins sú. að þeir
líta á fjárfúlguna sem pólitískt lán til þess að
tryggja st.iórnarflokkunum áframhaldandi völd
— og brezku togurunum áframhaldandi veiðar?