Þjóðviljinn - 20.11.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.11.1962, Blaðsíða 7
f * Þriðjuda'gur 20. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 1 SICLUFIÖRÐUR JÖHANN GARIBALDASON fræðir okk- ur um sögu síldarverksmiðjanna á Sigluf. ,Lýsismaðurinn' Eltt sinn réðu erlendir menn lögum ðg lofum á Siglufirði. Erlendir menn höfðu síldarsölt- un, erlendir menn áttu allar síldarverksmiðjurnar. — Þá vorum við enn „undir Dönum". Mennirnir sem unnu sjálf- stæðisbaráttuna breyttu þcssu; það voru reistar íslenzkar síld- arverksmiðjur. Niðjar þeirra er unnu sjálf- stæðisbaráttuna eru margir hverjir ekki langminnugri en svo að nú vilja þeflr aftur bjóða erlendum mönnum að eignast Siglufjörð. Ert ÞtJ samþykkur því? Á ÞÍNXJ atkvæði getur það oIt.ið. Við vorum síðast að fræðast ofurlítið af einum elzta „mjöl- karlinum" á Siglufirði. Við vorum í „Ákavíti", sáum fjall- háa hlaða af mjölsekkjum og unga menn að starfi. En síldin er ekki brsedd fyrst og fremst vegna mjölsins held- ur miklu fremur vegna lýsisins. Nú skulum við ganga upp i svækjuna þar sem allt lyktar af lýsi, þar sem skilvindurnar snúast án afláts og skila straumum af lýsi annarsvegar og gulum vökva hinsvegar, en ein umferð í skilvindunum er þó ekki látin nægja til þess að lýsið sé talið fullhreinsáð. það er verið að bangað til soð og lýsi er fullkomlega aðskilið. Mennirnir í svækjunni hér upbi segja okkur margháttaða vizku um það, — en við erum ekki hingað komin til að reyna að skrifa kennslubók í lýsis- vinnslu. Og hér sjáum við fyrstu konuna í síldarverk- smiðjunum. Þeir geyma hana í einskonar búri til hliðar við skilvindurnar; hún er bar með firnin öll af glösum og mæli- tæki. Okkur skilst að hún hafi eftirlit með vörugæðunum, en það er ekki víst hvernig því yrði tekið ef við færum að hnýsast í kvennabúrið þeirra og skulum því sleppa efnafræð- inni. En nú hefur okkur tekizt að fá einn af elztu lýsismönnun- um til að heyra okkur út undir tankvegg Hann heitir .Tóbann Garibi>ldason. — Á öldinni sem leið skírðu menn syni sína eftir frelsis- hetjum. — Þú hefur starfað lengi hjá Síldarverksmiðjum ríkisins. Jó- hann? — Já, ég byrjaði hcr fyrir 33 árum við byggingu SR j0, en það var fyrsta síldarverk- smiðjan sem ríkið byggði. — Hverjir éttu verksmiðjum- ar sem voru hér áður? •— Verksmiðjueigendurnir hér á Siglufirði áður voru allt ein- staklingar — og útlendingar. — Voru þá margar verk- smiðjur hér? — Hér var Dr. Pauls verk- smiðja, sem Þjóðverji átti og smáverksmiðjur sem Norðmenn áttu Rauðka var til þá — í eigu Danans Sören Goos. Á árunum 1920-1930 Voru hér þrjár norskar verksmiðjur. sem ég man eftir. Fyrsta verk- smiöjan sem ég man eftir hér á Siglufirði var Sörstads-verk- smiðjan. og svo voru Hendrik- sens eða Bakkcvik-verksmiðjan líka norskar. Fyrir 1920 var líka síldarverksmiðia hér fyrir handan fjörð. sem Norðmaður- inn Evanger ðtti Hún fór ' snjóflóðinu .1919, sópaðist út á fjörð. — Sörstadsverksmiðjan brann og Hendriksenverksmiöj- an hætti A eftir þessum verksmiðjum var byggð verksmiðja sem Gránufélagið átt.i. Þegar það félag skipti um eigendur og nafn byggði það verksmiðju sem kölluð var Grána. Þessa stöð keypti Sören Goos og__m- einaði sinni verksmiðju og átti hana þar til bærinn keypti verksmiðjuna af honum, og hefur verksmiðjan síðan gengið undir nafninu Rauðka. — Þessi Sören Goos hafði söltunarstöð úti í Hvanneyrarkrók og aðra hjá verksmiöjunni sunnan á eyrinni. — Hvernig voru þessar gömlu verksmiðjur? — Það var gamaldagsfram- leiðsla í þessum verksmiðjum. Gömlu verksmiðjurnar notuðu in soðin niður í stórar vélpress- ur, er skilja fiskinn frá soð- inu. Fiskurinn fer í þurrkofna. þaðan gengur hann þurrkaður í kvamir sem mala hann og mjölinu er svo blásið yfir í mjölhúsið þar sem það er sekkjað og vigtað Soðinu er dælt upp í kör á II. hæð í verksmiðjunni og frá þeim gengur þaö til skilvind- anna. Þar er skilið vatn frá lýsi. Vatninu er dælt í svo- kallaöa soðslöð, þar er . það eimað þar til orðin eru 50% af þurrefni í því. þá er það kallað kjarni, soðkjarni. Kjarn- anum er síðan dælt í geyma — Baeði uppmnnin á Norð- urlandi? — Þau voru bæði Skagfirð- ingar. — Og varstu æskuárín i Málmey? — Ég fór þriggja ára með foreldrum mínum upp í Sléttu- hlíð og var þar hjá þeim í níu ár, en þá fluttu þau að Engidal við Siglufjörð og bjuggu þar til æviloka. Pabbi dó 1918, en vet- urinn 1919 tók snjóflóð Engi- dalsbæinn með öllu fólki sem í honum var. — Hvar varst þú þá? — Við vorum þrír bræðumir á sjó. tvö systkin á Isafirði og Verksmiðjurnar í gangi. — (Ljósm. Hann. Bald.) allar dúkapressur. Síldin var soðin í körum og síldarmauk- inu hclit í strigadúka og press- að í þeim. í þessum gömlu verksmiðj- um fór lýsið í kör og þar var það unnið á þann hátt að láta það rcnna sjálft sundur í kör- unum —- og lýsið var allt sett á cikartunnur, („lýsisföt"). — Svo hefur innslan breytzt? — Áriö 1929 /ar SR 30 byggð- fyrsta sildarverksmiðjan sm íslenzka ríkið byggði. Upphaf- lega var hún með tveimur vél- pressum er pressuðu síldina, og gengu þær báöar fyrir gufuafli. gufuvélum. — En nú eru verksmiðjun.c.. fleiri? — Aðalverksmiðjan nú er SR 46, og fer öll lýsisvinnslan fram í henni. — Verksmiðjurnar eru fjór- ar: SRP (gamla Paulsverk- verksmiðian). SR 30. SRN (byggð 1935) og SE 46. — Og hver eru afköst þess- ara verksmiðja allra eða verk- smiðjusamstæðu? — Afköst verksmiðjanna — þær geta nú unnið úr 20 þús, málum síldar á sólarhring. — Viltu segja okkur í aðal- atriðum frá vinnslunni nú? — Fyrstu lýsisvlTtr^luvélarn* ar eru í SRN. Það var byggt lýsisvin*: «»* ný- tízkuvélum 1935. Það voru skilvinduvélar, litlar. sex að tölu af Titan-gerð Þar vor „experimentuð" upp vél sem kallast NS 70, og notum .ið nú algerlega þá vélategund. á- samt Laval SVK 5.' sænskri vél. Nú fer síldin á færiböndum f piór suðlikcr- Trciðnn for síld- og tekur annar 1300 tonn en hinn 5000 tonn. Framleiðslan sl. sumar varð 5600 tonn. Það- an fer kjaminn í litla verk- smiðju sem gerir úr honum mjöl sem látið er i loftþétta plastpoka, og er það mjöl, kjarnamjölið, eftirsótt vara. Sú vinnsla hófst fyrst í fyrra. Lýsið fer gegnum skilvind- ur og síðan er því dælt á geyma, — Hvað hafið þið komizt hæst í lýsisframleiðslu á dag? — Mest framleiðsla á lýsi i sumar var 509 tonn á Sv.lar- hring. — Hve mörg tonn taka geymarnir? — Alls eru hér geymar fyrir 1200 tonn af lýsi. í sumar höf- um við framleitt 14.500 tonn af lýsi. (Þessi síðasta tala er færð til samræmis við það sem hún varö er lýsisvinnslu lauk). — Hve margir vinna hér við lýsið? — Það eru 6-7 menn á vakt í lýsishúsinu. Vaktir eru fjór- ar á sólarhring. Hver maður hefur tvær vaktir á sólarhring, eða samtals 12 stundir. Á vakt- inni er hvorki farið í mat eða kaffi, en drukkið þar sem menn standa, en menn matast á frí- vaktinni —O— — Nú hefur þú sagt mér töluvert um lýsi, en ég .11 líka vita eitthvað örlítið um sjálfan þig. Ertu fæddur hér á Siglufirði? — Nei. ég ei fæddn.r í Málr ey á Skagafirði 23 febrúar 1895. Foreldrar mfnír n-aribaidi Einarsson — líkleaa sá fvrst.i með því nafni hér á landi — og Margrét Fir.arsdó+tir biu"gu þá í TVTnÍ^-.. „Lýsismaðurinn" Jóhann Garibaldason. — Lýsisgeymarnir á Siglufirði taka samtals 12.000 tonn en framleiðslan varð 14.500 tonn. ir fluttir til Reykjavíkur, En það er margt sem heldur manni hér. Við SR hef ég starfað frá 1930 eða frá því fyrsta . erk- smiðjan tók til starfa; fastur starfsmaður frá 1935 og hef séð um lýsisframleiðsluna síðan —* og verið kallaður „lýsismaður" —O— Það eru aðeins þrir áratugn liðnir frá því útlendingar áttu allar verksmiðjur á Siglufirji Nú eru þær allar íslenzkar. En nú eru í landinu tveir stjórnmálaflokkar (annar beirra kennir sig við „slálfstæði"!!) sem hafa þá stefnu að tjóða (sland allt falt til kaups. Ger- ast aðilar að „Efnahagsbanda- lagi" cg vcita erlendum auð- hringum rétt til þess að kaupa altt islenzkt land er þeir girn- ast, allar islenzkar verksmiöj- ur, byggja nýjar verksmiðjur, reisa nýja bæi — og fylla þá með erlendum íbúum. Vilt þú að Siglufjörður kom- ist sftur undir vfirráð átlend- inga? Vil þú að útlendingar kaupi aðra íslenzka firði og reisi nýja eitt i skóla. Mamma fórst í bænum, stjúpmóðir hennar, tvær systur mínar og maður annarrar þeirra. og ein fóstur- systir. Það verður stutt þögn. en svo snýr Jóhann sér að mér aftur og heldur áfram; — Þá flutti ég til Sigluf jarðar. í hef verlð hér síðan. — Þú varst á sjó — v*rstu sjómaður þegar þú varst ung- ur? ■— Ég fór íyrst til sjóe á skakfiskirí. eins og bað var kallað. Það var á skipi úr Eýj»- íirði. 28 tonna skútu sem íét Flink; var eina vertíð þar. Svo stundaði ég nékarlaveiðar á seglskútum með Ásgrími Jin- arssyni skipstjóra: hann var föðurbróðir minn. Hákarlaskip- ið var líka ur Eyjafirði. Ég var fjórar vertíðir á þessum skipum. Svo fór ég á Snugg, sem Helgi Hafliðason útg' 1- armaður á Siglufirði átti. Skip- stjóri á honum var lfka Ás- grímur Einarsson. — Á hvaða tíma árs stund- uðu þið hákarlaveiðarnar? — Hákarlaveiðarnar voru stundaðar frá því í apríl og fram undir síldarvertíð. eða um 10 vikur af sumri. Þá stundaði ég einnig reknetaveið- ar á skútum og með snurpunót eftir að reknetaveiðum var hætt. Við veiðar með snurpu var ég í þrjú sumur. en K. fór ég i land. giftist — og hef verið landkrabbi síðan 1920. — Þú kannt vel við þig hér — og hvggur ekki á að flyt’a burtu? — Já. ég kann vel við mig hér á Sielufirði .... Ætli g ••"•ði ekki hér það sem eftir nnprc nvii IrvnVlrnrnír rnín- — útlenda — síldarbæi á ÍS- landi? Ef þú ert á móti því að bjóða Island falt hæstbjóðanda, mundu þá að þú getur omið í veg fyrir það, og það er skylda þín. Þú getur gert það aðeins með einu móti: með því að greiða aldrei þeim flokkum at- kvæði þitt sem vilja bjóða Is- land falt til kaups. — Heldur ekki bó þeir tali fagurlega fyr- ir kosningar. þvi þeir hafa fyrr framkvæmt eftir kosningar það sem þcir afneituðu fyrir kosn- ingar. „Það jaðraði við hungur á vorin í æsku minni". sagði „mjölkarlinn" áttræði. Guðjón Þórarinsson, sem við ræudum viC síðast. Samt vildu þessir hungruðu menn vera íslending- ar — og ráða landi sínu einir. Og fátækir. hungraðir og fáir linntu þeir ekki baráttunni ,'yrr en sjálfstæðið var fengið. fttll yfirráð íslendinga yfir Islandi. Eigum við svo, saddir og kærulausir, að selja Island? J. B. Samsöngur Alþýiukórsins Alþýðukórlnn eíndi til sam- söngs í Klrtju Öháða safn- aðarins Háteigsveg á þirðjudagslrröldið. Dr. Hallgrimur Helgason stjómaði kórnum eins og að undanförnu. Viðfangsefni voni öll innlend að einu und- anteknu. Þetta voru lög eftir Helga Helgason. Hallgrím Helgason, Sigursvein D. Krist- inss<wi og Björgvin Guð- mundsson, svo og lög eftir ýmsa misjafnlega vel kunná tónsmiði, sem Hallgrimur söngstjóri hafði raddsett. Bar þar mest ó sex lögum eftir Ingunni Bjarnadóttur. Hefur Hallgrímur gert talsvert af því að raddsetja lög þessar- ar konu, sem mörg eru eink- ar geðþekk. Þessar raddsetn- ingar hans hafa ýmislegt til sfns ágætis. þó að misjafnar séu og virðist ekki alltaf i sem fyllstum stíl við eðli laganna sjálfra. Kórinn er nú orðinn van- ur og vel þjólfaður, enda nýtur hann ágætrar forystu. þar sem Hallgrímur er. Má segja. að hann hafi yfirleitt farið mjög vel með þau við- fangsefni. sem á efnisskránni. voru. — Á samsöng sínum í fyrravetur flutti kórinn þáttinn „Credo" úr As-dúr- Hallgrímur Hclgason. messu Schuberts, *en að þessu sinni fór hann með þóttinn „Agnus Dei" úr sama tón- verki Væntanlega heldur hann þessu áfram á næstu tónleikum sínum. unz verk- inu er lokið. — Guðmundur Tónsson var kórnum til á- gætrar aðstoðar með undir- leik sínum á píanó í þessum rr.essuþætti. svo og þætti úr óratoríunni „Friður á jörðu" eftir Björgvin Guðmunds- son. B.F. á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.