Þjóðviljinn - 22.11.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 22.11.1962, Page 5
Fimmtudagnr 22. nóvember 1962 ÞJÓÐVTT ttatm Cylfí játar að hafa oftafíð út- fíutning til„ væntanlegs "EBí ÞINCSJÁ ÞJÓÐVILIANS Framhald umræöna um Éfriahagsbandalagið á fundi saméinaðs þings í gær várð með þeim hætti að tveir ráð- herranná tóku allan tímann sem leyfður var til umræðn- anna cg vörnuðu þannig öðr- um þingmönnum að komast að. Óláfur Thórs (íhald) flutti hálftima ræðu af skrifuðum blöðum, en virtist ekki hafa kynnt sér éfni þeirra of • vel fyrirfram, því hann rak mjög í vörðurnar í lestrinum. Kom þár fátt fram, ræðan var öll svár til Þórarins Þórarinssonar, sem hafði vogað sér að væna for- sástisráðherrann um þá höf- uðsynd að bera ekki nægjan- legt traust til vina fslands og bandamanna í löndum Efna- hagsbandalagsins. Bar Ólafur af sér þær sakir með miklum svardögum. Hins vegar kvaðst forsætisráðherrann óttast, að íslendingar verði ekki lengi táldir fullgildir í tölu „siðaðra menningarþjóða“ ef þeir temji sér Framsóknarhugsunarhátt, sem sé á þá leið að krefjast alls af öðrum en láta ekkert í staðinn. Mótmælti Ólafur harðlega þvi að ríkisstjórnin ætti að láta niður falla í bili viðrgéð- ur við valdamenn Efnahags- bandalagsins. Að síður væri valið í algjörri blindni ef velja ætti nú um leið íslands varð- andi Efnahagsbandalagið. með- an ekki væri meira vitað um hvér kjör íslendingum byðust En ríkisst.iórnirf yrði að n 'a biðtímann til að halda áfram að spjalla við valdamenn bandalagsins. og leitast við að „ná hylli, samúð og skilningi þéirra manna sem á að semja við“. Gylfi Þ. Gíslason (alþ.fl). hélt hálftíma ræðu eftir að venjulegum fundartíma var lokið, til að koma að svari við ræðu Lúðviks Jósepssonar. Byrjaði ráðherrann á að játa. að ein veigamikil aðfinnsla Lúðvíks við skýrslu ríkisstjóm- arinnar hafi verið réttmæt. Ot- flutningur Islands til hins „væntanlega Efnahagsbanda- lagssvæðis" árið 1961 hafi ekki verið 61% af heildarútflutn- ingnum, heldur 56%, því r.ieð hafi verið talinn útflutningur til Nígeríu. Sagði ráðherrann að sér hefði verið ókurinugt um að Nígería hafði afturkallað umsókn um aukaaðild. Aðfinnslur ráðherra við á- deilu Lúðvíks voru ekki veiga- miklar, en áttu allar að sanna mikilvægi þess að fsland tengdist Efnahagsbandalaginu Jafnframt lýsti Gylfi yfir því að ríkisstjórninni væri einkar ijós nauðsyn þess að viðhalda mörkuðum fslendinga i Aust- ur-Evrópu, en kom öllu heim og saman í lokin með bví að I gær var hinn vikulegi fund- ardagur sameinaðs þings, en á undan fundi 1 sameinuðu þingi var nú skotið neðri deild- ar fundi til að hespa af 1. um- ræðu i þeirri deild um kosn- ingalánið. sem svo er nefnt. Gunnar Thoroddsen fjármála- ráðherra (íhald) hafði stutta framsögu og lagði mikla á- herzlu á nauðsyn þess að af- greiða inálið í síðásta: lagi'1 é föstudag En þegar formenn þingflokka stjórnarandstöðunn- ar höfðu samkvæmt þessu .tal- að stutt. og lýst yfir vilja sin um til að greiða svo fyrir fram. gangi málsins sem um var beð- ið brá svo við að Gunnar rauk upp í ræðustól aftur og hóf þræturæðu. sem hæglega hefði getað komið af stað umræðum um alla viðreisnarpóHtíkina. iáta þá von í ljós, að tengsl Is- lands við Efnahagsbandalagið kynnu að verða upphaf að auknum viðskiptum við Aust- ur-Evrópu! Þegar ráðherrarnir voru bún- ir að ljúka sér af var umræð- um 'restað. Honum varð þó ekki að þess- ari framhleypni sinni. Eysteinn Jónsson svaraði að vísu en einnig þá j stuttri ræðu. og málinu var visað til 2. umræðu og fjárhagsnefndar Eftir framsöguræðu Gunnars tók Eysteinn Jónsson (Fram- sókn) fyrst til máls. Lýsti hanr yfir stuðningi Framsókn- : arflokksins við lántökuna. en minnti á að aðalröksemd stjórnarfiokkanna fyrir kjara- , ^er^ijjg^ijstgfpij viðreisnarinn- ar hefð verið. að erlend !án væru orðin of há og greiðslu- halii þeirra vegna við útlönd svn mikil! að engin frekari lán mætti taka. og yrði þjóðin að leggja hart að sér til að standa undir þessu. En greiðsluhallinn hefði þá verið svo tilkominn að tekm hefðu verið mikil fram- kvæmdalán erlendis. Nú væri þetta frumvarp stað- festing á því að þessi stefna I ríkisstjórnarinnar hefði reynzt I óframkvæmanleg Hins veaar væri nú stofnkostnaður i öll- I um greinum fram!eiðs1uonar orðinn svo gífurleeur h°Hq lán hrykki skammt. Tók Ey- steinn það dæmi. að fram- kvæmd eins oe Keflavikurvov- urinn mvndi kosta um 200 milijónir króna, en lánsupphæð frumvarnsins er um 240 millj- ónir Fvsteinn taldi tvimæla- !aust réttara nð Alþinei ráð- c+afcA; 'ínnfénu með losum T.úðyik Tósepsson fAlbvðu- ® bandalas) lýsti yfir að Alþvðu- handa’aeið væri samhvkkt bvi að vpita þessa lántnkuhoimild. ein= cio hesar hofði knmið fram í efri deild TaVdi hann að vext,- ’r og ánnar kostnaður Vð hett.a ’án mvndu samsvara 70t vöxt- ■im oa mættn það t.eliast óhag- stæðari vextir og ekki einu sinni ,samhæri1pgir við há vexti spm einstakhngar hefðn átt. kost á T.ánstimi væri h'ns v»»- ar særnÍVcmr o« lánakiör pð!i- lev Hitt væri óviðkunnanlegt við bessa ’ántökuheimild að um hana væri beðið án þess að rik- isstinmin gprði grein fyrir því til hvers ætti að veria láninu. Rikisctiórnin hafí Vpngi haft á nriónunum framkvæmdaáætl- un sem erlendir og inn’endir sérfræðingar hafi unnið að Nú sé að minosta kosti ár frá því að lofað var að birta Alþingi bessg famkvæmdaáætlun en ekkert bóli á henni enn Hins veear sé farið fram á lántöku- heimi’d t.il sams konar fram- kvæmda Þannig bæri málið óeðlilega að. og enn óeðlilegar þegar ríkisstjórnin i ofanálag tæki sér einræðisvald til að ráðstafa lánsfénu Það hefði hó fengizt fram i efri deild að rikisst.jórn- in skuli ráðstafa fénu ■ sam- ráði við fiárveitinganefud Ai- þingis en það ákvæði eitt segði að visu ekki mikið Hugs- anlegt og raunar eðlilegt væri ' að skilia það svo. að fjárveit- inganefnd fengi vald til að gera tillögur um ■skiptingu ifjár- •. ins. Hitt væri þó líklegra að ríkisstjómin liti á þetta sem formsatriði einungis og ætlaði fjárveitinganefnd að hafa lítil áhrif á úthlutun þess. Lúðvik tók undir það sem fram var komið. að frumvarp- ið væri j andstöðu við viðreisn- aráróðurinn að öll meginvand- ræði i efnahagsmálum stafi af of miklum erlendum lántökum. Því færi að sjálfsögðu fjarri. að erlendar lántökur sem varið væri til þess að auka útflut.n- ingsfamleiðsluna sköpuðu aukna erfiðleika. s!ík lán gætu bætt gjaldeyrisviðskiptin við útlönd. Öllu máli skipti í því sambandi hvernig lánsfénu væri varið. Lagði Lúðvík á- herzlu á. að því iánsfé, sem nú yrði aflað. yrði varið til þess að auka þjóðarframleiðsluna, auka útflutningmn. með því móti kæmi það að mestu gagni. Ný Pipp-bók ÓÍáta-bók og Magga- bók Þrjár nýjar barnabækur eru komnar út hjá Fróða. Tvær þeirra eru í bókaflokkum sem áður hafa verið kynntir íslenzk- um börnum. Alltaf gaman í Ólátagarði heit- ir önnur bókin sem út kemur um þann stað. Höfundur er Ast- rid Lindgren en þýðandi Eiríkur Sigurðsson. Myndir eru í bók- inni. Þriðia bókin um músar- ungann Pipp nefnist Pipp fer í skóla. Sid Roland er höfundur en Jónína Steinþórsdóttir býð- andi. Bókin er með myndum. Bókin Mawi Maria osr Matt- hías er ætluð nokkuð eldri börnum en hinar tvær. Höfund- ur er sænskur, Hans Pettersen. og býðendur Gunnar Guðmunds- son og Kristián J. Gunnarsson. Með m'vnólum. Kynning á CLAIROL hárlitunarvörum fer fram í LÍDÓ i kvöld kl. 8,30. í'.. - Þar verður staddur sérfræðingur frá verksmiðjunni, sem mun pefa ýmsar upplýsingar um notkun og meðferð háralits og hár- snyrtingu. Einnig mun hann sýna tvær kvikmyndir, sem gefa j fullnægjandi leiðbeiningar um notkun CLAIROL háralíts. ! Auk þess koma fram sýningarstúlkur úr tízkuskóla Sigríðar Gunnarsdóttur, sem sérfræðingurinn hefur litað hárið á, og sýna þær einnig ýmsan fatnað frá Markaðnum, Laugaveg 89. Allir sem vilja kynnast CLAIROL hárlitunarvörunum eru velkomnir. ! # Heildverzlun Árna Jónssonar h.f. ÍINKACMBOÐSMFN' r VR i 1 A I R o 1 T N C NEWYORK Horfið frá við- reisnarkenningu StÐA 5 Utgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sóslallstaflokk- urinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Magnús Torfi ölafssont Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: Ivar H Jónsson. Jón Bjarnason. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðia: Skófavörðustlg 19. Sfmi 17-500 (5 línur) Askriftarverð kr 65.00 á mánuði. Stórveldishroki gandaríkin hafa nú loksins aflétt hafnbanni sínu á Kúbu, og þar með er um sinn lokið örlagaríkum átökum sem nær höfðu leitt nýja heimsstyrjöld yfir mannkynið vegna ofstækis bandarískra stjórnarvalda. Blöð hafa gert mik- ið að því að túlka þessi átök sem þátt í valda- togstreitu stórveldanna, en það sjónarmið hrekk- ur skammt til skýringar á atburðunum. Hinar raunverulegu forsendur eru ástandið í róm- önsku Ameríku. Bandaríkin hafa óttazt bylt- ingarstjórnina á Kúbu, ekki af hernaðarástæð- um heldur sökum þess að fordæmi hennar gæti orðið öðrum rómönskum Ameríkuríkjum til eft- irbreytni. Þess vegna hafa Bandaríkin stefn’t að því alla tíð síðan 1959 að steypa Kúbustjórn af stóli, fyrst með efnahagsstyrjöld, síðan með raunverulegum hernaðaraðgerðum í margvísleg- um myndum, þar á meðal innrás. Allt þetta ár hefur verið kunnugt að verið var að þjálfa stóra heri til nýrrar innrásar. Andspænis þess- ari hættu átti Kúbustjórn þann einn kos’t að auka vígbúað sinn sem mest og komast yfir þvílíkan vopnabúnað að innrás væri vonlaus fvrirfram eða svo kostnaðarsöm að menn hik- uðu við hana, þannig að upp kæmi samningsað- staða sem tryggt gæti Kúbu eitthvert öryggi. Þessu marki hefur nú verið náð: Bandaríkja- stjórn hefur heitið bvi að ekki skuli gerð árás á Kúbu frá yfirráðasvæðum hennar, og sam- kvæmt því hefur Kúbustjórn fallizt á að draga úr vopnabúnaði sínum. Kúbumenn hafa unnið mikilsverðan sigur á meðan unnt er að trevsta loforðum Bandaríkiastjórnar J^n þessi átök hafa sýnt í mjög skæru ljósi hroka bandaríska stórveldisins oe vfirgang gagn- vart smáþjóðinni. Bandaríkin hafa sett skilyrði um vopnabúnað Kúbumanna, en ekkert minnzt á vopnabúnað sjálfra sín. Bandaríkin hafa heimtað eftirlit á Kúbu en ekkert minnzt á eftirlit hjá sjálfum sér. Bandaríkjamenn hafa fordæmt „árásarvopn“ Kúbubúa en ekkert minnzt á hlið- stæð vopn sem þeir hafa sjálfir á herstöðinni sem þeir halda á Kúbu í óþökk allrar bióðar- innar. Bandaríkjamenn fljúga yfir Kúbu dag hvern og segjast munu halda því áfram, skerða þannig friðhelgi landsins og sjálfstæði. en ekki er Kúbubúum boðið upp á að leika Bandaríkin á sama hátt. í öllum þessum átökum birtist rembingur stórveldisins sem þykist geta setið yfir hlut hverrar smáþjóðar og telur að jafn- rétti sé fráleit resla í samskintum bióða. þessi uppblásni hroki á sér augljósar sálfræði- legar skýringar þegar stórveldið er í raun- inni að heykjast á hinum upphaflegu árásarfyr- irætlunum sínum. En hann er jafn ógeðfelldur engu að síður, og mætti vera okkur íslending- um sérstakt umhugsunarefni. Jafnvel þeir sem nú dansa eftir bandarískri hljóðpípu ættu að minnasf þess að einhvern tíma kunna þeir að vilja stíga siálfstætt snor. — m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.