Þjóðviljinn - 22.11.1962, Side 8

Þjóðviljinn - 22.11.1962, Side 8
? w 8 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember lf>62 í dag er fimmtudagur 22. ............ nóvember. Cécilíumessa. Tungl Ur> ílr.*Y> Ai í hásuðri kl. 3.18. Árdegishá- llclll CBUI flæði kl. 2.19. Síðdegishá- ——— flæði kl. 14.42. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 17-24. nóv. er í Vesturbæ.iarapóteki. sími 22290. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin aila virka daga tek eru opin aila virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin firði sími 51336. ýmislegt Krossgáta Þjóðviljans Ef leiðist þér nýtt og gamalt gróm, sem gengur illa að losna við, þá farðu til þvottar í Félagsdóm, hann mun fást til að veita þér Iið. G. söfnin Hafnar- ★ Kópavogsapótek er ooið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, börn 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. ★ í dag kl. 5 e.h. heldur Sig- urður Benediktsson listmuna- uppboð í Þjóðleikhúskjallar- anum og verða þar á boð- stólum að þessu sinni 25 mál- verk og vatnslitamyndir, sumt úrvalsmyndir eftir fremstu llstamenn okkar. Meðal þeirra verka sem þarna eru til sölu má t.d. nefna Haust við iÞng- vallavatn, vatnslitamynd eft- ir Ásgrím Jónsson, Landslag, olíumálverk eftir Jón Stefáns- son, Sumarkvöld við Korpu, olíumálverk eftir Kjarval. auk tveggja annarra mynda eftir hann, 6 myndir eHir Gunnlaug Scheving, 3 eftir Jón Þorleifsson, myndir eftir Gunnlaug Blöndal, Svein Þór- arinsson. Kristínu Jónsdóttur o.fl. Myndimar eru til sýnis i Þjóðleikhúskjallaranum í dag kl. 10—16. Sigurður mun væntanlega halda tvö uppboð enn fyrir jól, annað bókauppboð og hitt málverkauppboð. ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19, sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15—30. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. félagslíf ★ KR — frjálsíþróttadeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í Café Hpll. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. ★ Félagsheimili ÆFH Tjarnar- götu 20 er opið alla daga vik- unnar frá kl. 15.00 til 17.30 og 21 til 23.30. Þar er ávallt á boðstólum kaffi. te. mjólk. gosdrykkir og kökur. Einnig er þar gott bókasafn. töfl og spil til afnota fyrir gesti. Við bjóðum ykkur velkomin í Fé- lagsheimili ÆFR. — Stjómin. ★ Körfuknattleiksfélag Rvík- ur. Æfingar fyrir 3. flokk karla eru í Langholtsskóla þriðjudaga kl. 20.30 til 21.20, föstudaga kl. 18.50 til 19.40. Þjálfari Einar Matthíasson. Nýir féjagar velkomnir. ★ Bazar. Félagar eru vin- samlega beðnir að koma munum á bazarinn sem hald- inn verður 2. desember n.k. til skrifstofunnar Bræðra- borgarstíg 9. sem allra fyrst. Sjálfsbjörg. ★ Nr. 33. — Lárétt: 1 unn.. 6 spúi, 7 tveir eins, 8 matur, 9 á húsi, 11 heppni, 12 ó- nefndur, 14 svei. 15 last. x-úð- rétt: 1 unaður, 2 vond, 3 end- ing, 4 ótta, 5 forsetning, 8 einmana, 9 stjóma, 10 æðir, 12 neitun, 13 skammstöfun. 14 fangamark. skipín ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 19. þ.m. frá Hamborg. Dettifoss kom til N.Y. 20. þ. m. fer þaðan 30. þ.m. til R- víkur. Fjallfoss fór frá Eski- firði 21. þ.m. til Lysekil, K- hafnar, Léningrád, K-hafnar og Rvíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 16. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 16. þ. m. til Rvíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík 23. þ.m. til Ham- borgar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Rat'farhöfn 21. þ.m. til Húsavíkur, Dalvíkur, Hrís- eyjar, Sigiufjarðar, Akureyr- ar og Vestfjarðahafna, Reykja- foss kom til Lysekil 19. þ.m fer þaðan til Kotka, Gdynia Gautaborgar og Reykjavíkur Selfoss er í Hafnarfirði Tröllafoss fór frá Þingeyri í gær til Flateyrar. ísafjarðar. Siglufjarðar, Akureyrar, Seyð- isfjarðar, Norðfjarðar. Eski- fjarðar og þaðan til Hull. Hamborgar, Gdynia og Ant- verpen. Tungufoss fór frá Húsavík 17. þ.m. til Lysekil. Grávama, Hamborgar " Hull. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Antwerpen. Arnarfell fór í gær frá Leningrad áleiðis til Gdynia, Stettin, Hamborg- ar, Grimsby og íslands. Jökul- fell er væntanlegt til N. Y. í dag frá Glauchester, Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell fór 18. þ. m. frá Eskifirði áleiðis til Hamborg- ar. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell fór 17. þ.m. frá R- vík áleiðis til Batumi. Stapa- fell fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Norðurlandshafna. ★ Hafskip. Laxá fór 21. þ.m. frá Kerkwall til Stornoway og Rangá fór frá Bilbao 21. þ.m. til Napolí. Hans Boyl fór frá Stettin 16. þ.m. til Akra- ness. ★ Skipaútgerð rílíisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja- víkur. Þyrill er væntanlegur til Reyðarfjarðar 23. 11. frá Manchester. Skjaldbreið fer frá .Reykjavík á morgun til Breiðafjarðar og Vestfjarða- hafna. Herðubreið er í Rvík. alþingi Hádegishitinn Þetta koi't mun hér efr*r birtast daglega i blaðinu. Á það eru letraðar skammstaf- anir á heitum nokkurra veð- urathuganastöðva á landinu og stöðvar utanlands fullum stöfum. Hjá hverju stöðvar- heiti stendur hitastigið á þeirr stað á hádegi daginn áður er kortið birtist. Skammstafanirnar þýða: — flugið ★ Sameinað Alþingi í dag kl. 1.30. Fyrirspum: Vátrygging fiskiskipa. Hvort leyfð skuli. Neðri deild í dag að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Framkvæmdalán, frv. 2. umr. Ef ieyft verður. 2. Rík- isábyrgðir, frv. Frh. 2. umr. 3. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv. 1. umr. 4. Stofnlánadeild landbúnaðar- ins, frv. 1. umr. 5. Almanna- tryggingar, frv. 2. umr. 6. Bráðabirgðabreyting og fram- lenging nokkurra laga, frv. 2. umr. 7. Jarðræktarlög, frv. 1. umr. 8. Stuðningur við at- vinnuvegina, frv. Frh. 1. umr. 9. Áætlunarráð ríkisins, frv. 1. umr. 10. Efnahagsmál, frv. 2. umr. 11. Lánsfé til húsnæð- ismála o.fl. frv. 2. umr. ★ Millilandaflug Flugfélags Islands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannaha^nar kl. 7.45 í fyrramálið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, Isafjarðar, Hornafjarðar, Sauðárk'róks óg Vestmannaeyja. ★ MiIIilandaflug Loftleiða. Snorri Sturluson er væntan- legur frá N.Y. kl. 8. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 9.30. Eiríkur rauði er væntan- legur frá Helsinki, Kaup- mannahöfn og Osló kl. 23. Fer til N.Y. kl. 0.30. leiðrétting ★ I frétt blaðsins í gsar af kjördæmaráðstefnu Alþýðu- bandalagsins, sem haldin var á Selfossi um síðustu helgi, urðu þau mistök, að nafn eins fulltrúans misrit- aðist í myndatexta. I frétt- inni stendur, að fjórði maður frá vinstri sé Kristján Guð- mundsson, Selfossi en á að vera Frímann Sigurðsson, Stokkseyri. Kristján var hins- vegar einn þeirra fulltrúa, sem vantar á myndina og eru hlutaðeigandi beðnir afsökun- ar á þessum mistökum. QDD útvarpið Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Á frívaktinni. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.00 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Gyða Ragnarsd.). 18.20 Veðurfregnir. 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna (Hákon Guð- mundsson). 20.20 Prelúdíur eftir Rakh- maninoff (Colin Horsey leikur á píanó). 20.30 Erindi: Reynslan er lif og sannleikur (Ölafur Tryggvason frá Akur- eyri). 21.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: William Strickland. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. — a) Tokkata eftir Girolamo Frescobaldi. b) Fjögur andleg ljóð eftir Jo- hannes Brahms. 21.35 Erindi: Paul Cadovius, náttúruafl í byggingar- iðnaðinum (Sigurður Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri). 22.10 Saga Rothscild-ættarinn- ar eftir Frederick Mor- ton; VIII. (Hersteinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Harmonikuþáttur (Reyn- ir Jónsson). 23.00 Dagskrárlok. RVK = Reykjavík SÍÐ = Síðumúli STY = Stykkishólmur KVD = Kvígindisdalr GLT = Galtarviti HBV = Hornbjargsvit KJÖ = Kjörvogur BLÖ = Blör.di ós NAU = Nautabú SIG = Siglunes AKU = Akureyri GRE = Grímsey GRS = Grímsstaðir MÖÐ = Möðrudalur RAU = Raufarhöfn FGD = Fagridalur EGI = Egilsstaðir KAM = Kambancs HÓL = Hólar í Homafirði FGH = Fagurhólsmýri KBK=Kirkjubæjarklaustur LOF = Loftsalir STÓ = Stórhöfði HÆL = Hæli ÞIN = Þingvellir RNS = Reykjanesviti IÞRÖTTIR Framhald af 4. síðu. Að endingu segir i skýrsl- unni að enginn leikur hafi fall- ið niður á sumrinu af þeim leikjum sem KDR útvegi dóm- ara á. Einnig þakka þeir Knatt- spyrnuráði Reykjavíkur fyrir sérstaklega gott samstarf á ár- inu. — Skýrsla stjórnarinnar og reikningar en þeir sýndu 730.00 kr. halla voru síðan samhykktir ., ,9S gengið til kosningia um nýja stjórn. Hana skipa: Formaður: Þor- steinn Sæmundsson Víking, Guðm. Guðmundsson Fram, Eysteinn Guðmundsson Þrótti, Brynjar Braeason Vfkine. Sveinbjörn Guðbjarnarson ÍA. Til vara Einar Hiartarson og Grétar Norðfiörð. Endurskoðandinn Páll Guðna- son var endurkjörinn. H. ftríðsbók og ferðasoga Tvær þýddar bækur um hætt- ur og mannraunir eru komnar út hjá Setbergi. Önnur heitir Sjö menn við sólarupprás og er eft- ir enska blaðamanninn Alan Burgess. Segir þar frá tékknesk- um hermönnum sem tóku þátt í að ráða nazistaböðulinn Heyd- rich af dögum á stríðsárunum og afdrifum þeirra. Hin bókin er ferðasaga frá myrkviði Suður-Ameriku. ör- lagaleikur við Amazon eftir Leonard Clark. höfund bókar- innar „Fljótin falla í austur" sem kom út í fyrra. DÖMUR Nýjung í hárskolun frá CLAROIL. Reynið hið nýja Loving Care. Hárgreiðslustofan Grettisgötu 6. — Sími 24744. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og virðingu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu BJARNEYJAR MAGNFRÍÐAR BJARNADÓTTUR ’ Höfðaborg 23 Vilborg Tryggvadóttir Valdimar Tryggvason Ingibjörg Magnúsdóttír Svavar Tryggvason Sveinbjörg Haraldsdóttir og barnabörn. V -----v- Konan mín HULDA SKÚLADÓTTIK Sunnuhvoli, Seltjamarnesi, sem andaðist ib þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaeiru 29 b.m. Fyrir hönd vandamanna óskar Sigurðsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.