Þjóðviljinn - 22.11.1962, Síða 9
Fimmtudagur 22, nóvember 1962
ÞJÓÐVILJINN
SlÐA 9
Fólk vzntar til starfa
í frystihúsi voru nú þegar — Hafið samband við verk-
stjórann í síma 1200.
ATLANTOR H.F. — Keflavík.
„Upp á líf og douða" bók
eftir Paul-Emile Victor
bridge
KefívíLhgar
Þjóðviljann vantar böm eða roskið fólk dl blaðburðar
í Keflavík, nú þegar eða um mánaðamót.
Upplýsingar í síma 2314 eða hjá umboðsmanni blaðsins
Baldri Sigurbergssyni Lyngholti 14 Keflavík.
Þjéðviljinn
S: 7 6 4 2
H: A K 4 2
T: 7 6
L: D 9 3
S: D 10 5 3 S: G 9 8
H: ekkert H: G 10 9 7
T: G 9 8 5 3 T: 10 4 2
L: G 8 5 4 L: K 7 2
Þessi mynd var tekin af Paul-Emile Victor þegar hann var stadd-
ur I Reykjavík að undirbúa Græniandsleiðangur sinn.
Komin er út í íslenzkri þýð-
ingu sérstæð bók eftir franska
vísindamanninum Paul-Emile
Victor sem oft kom hingað til
lands um 1950, þegar hann
stjórnaði frönskum leiðangri tii
Grænlands.
Á viðburðaríkri ævi hefur
Victor margt reynt, og eftir-
óskast strax til blaðburðar um
Leifscrötu Kársnes I
Skjólin
Blöðunum ekið heim —Góð blaðburðarlaun!
Talið strax við aíareiðsluna — sími 17500.
—í rrw fíiynirtííox >u .
Þjóðvil jinn
Sex nýjar bækur
barna og nnglinga
Sex bama- og unglingabækur
eru nýkomnar út hjá Setbergi.
Er þar fyrst að nefna Edison,
aðra bókina í flokknum „Fræg-
ir menn“ sem Freysteinn Gunn-
arsson ritstýrir. Þetta er bók
fyrir stálpaða unglinga.
Bækur fyrir drengi em Gunn-
ar gerist Marzbúi, framhald bók-
arinnar um Gunnar gaimfara
sem út kom í fyrra, og Grímur
og útilcgumcnnirnir, önnur bókin
um Grím grallara.
Jóladansleikurinn er saga fyr-
ir stálpaðar telpur eftir norska
höfundinn Evi Bögenæs. Ný
Heiðu-bók nefnist Heiða kann
ráð við öllu. Þriðja telpubókin
er Dísa Dóra tckur í taumana
eftir sama höfund og „Fríða
fjörkálfur.“
minnilegustu atburðirnir rifjast
upp fyrir honum þar sem hann
er á ferð í flugvél með einn
hreyfil stöðvaðan og annan log-
andi og bráður bani virðist
framundan Frá þessari hættu-
stund og endurminningunum
sem þá vakna segir bókin^ Upp
á líf og dauða, sem Jón Óskar
hefur þýtt og Fróði gefur út.
Bókina prýða teikningar eftir
höfundinn.
Formála fyrir bókinni skrifar
Jón Eyþórsson. sem kynntist
Paul-Emile Victor þegar hann
hafði bækistöð Grænlandsleið-
angurs síns hér á landi. Segir
Jón meðal annars: „Paul-Emile
Victor hefur annars vegar fetað
í fótspor Nansens og Vilhjálms
Stefánssonar, að því leyti, að
hann lærði að fara með hunda-
sleða og lifa sem Grænlendingu.r
meðal GrænQmdinga. Hins vegar
hefur hann tekið upp á að beita
vélknúnum farartækjúm á
Grænlandsjökli, og hefur sú
ferðatækni því nær alveg rutt
sér til rúms' á Suðurskautsland-
inu — Vilhjálmur Stefánsson
hefur oft verið talinn sfðasti
landkönnuður hins kamla skóla,
sem trevsti mest á mátt sinn og
megin. Með svipuðum rétti má
telja Victor fyrsta landkönnuð
nýrar tæknialdar ....“
S- A K
H: D 8 6 5 3
T: A K D
L: A 10 6
Suður opnaði á tveimur
hiörtum, norður sagði fjögur
hjörtu og' lokasögn varð sex
hjörtu. Vestur spilaði út tigli
og s'lemman virtist upplögð. þar
ti! tromplegan kom í ljós.
' Við fyrstu athugun. sýndist
bezta ráðið vera að ná enda-
spili á austur. Austri er spil-
að inn á fjórða hjartað og
verður að spila frá laufa-
kóngnum . . ef hann á þá
þetta þýðingarmikla spil. Eftir
að hafa athugað aðra hugsan-
lega möguleika ákvað sagn-
hafi að fara ofannefnda ieið.
en fyrst þurfti hann að ganga
frá ýmsum formsatriðum. þó
þýðingarmiklum. þar á meðal
kastþröng á vestur.
Tígulásinn átti fyrsta slag-
inn. síð'an kom hjartaásinn,
tveir hæstu í spaða. hjarta-
kóngur og spaði trompaður. Þá
kom tígulkóngur og síðan tíg-
uldrottning, sem sagnhafi
TROMPAÐI i borði. Nú var
síðasta trompinu spilað úr
borði, drepið á drottningu og
síðasta trompinu spilað. Vest-
ur var nú i kastþröng með
hæsta spaða og laufagosann
þriðja. Hann kastaði laufi,
norður kastaði spaða og aust-
ur varð að spila út í ellefta
slag frá K-7-2 í laufi.
Lykilspilamennskan er að
trompa tíguldrottninguna. Kasti
sagnhafi laufi eða spaða úr
borði, tapast slemman.
Nýlega er lokið einmennings-
keppni hjá Bridgedeild Breið-
firðingg með 48 þátttakendum.
Sigurvegari varð Sigmar
Björnsson með 1841 stig. í
öðru sæti var Aðalsteinn Snæ-
björnsson með 1826 stig og
þriðji Ásmundur Guðnason með
1799 stig. Tvímenningskeppni
með 32 pörum stendur nú yf-
ir og er staðan þessi:
stig
1. Gunnþórunn— Haraldur 496
2. Jón — Þorsteinn 489
3. Þórarinn — Þorsteinn 485
Fyrsta bindi safnrits um
íslenzkar Ijósmœður
Fyrsta bindi safnrits sem nefn-
isí íslenzkar ljósmæður er að
koma út hjá Kvöldvökuútgáf-
unnd á Akureyri. Sr. Sveinn
Víkingur er ritstjóri verksins. í
þessu fyrsta bindi eru frásögu-
þættir og æviágrip 26 ljósmæðra
víða af landinu sem lærðu fyrir
1912. Ljósmæðurnar sjálfar
skrifa suma en kunnugir menn
aðra.
Söfnun efnis um Ijósmæður
hóf sr. Björn O. Björnsson á
vegum Norðra, en Kvöldvökuút-
gáfan hefur tekið við þvi safni.
Er til þess mælzt að þeir sem
eiga efni um ljósmæður í fórum
sínum komi því til útgáfunnar
eða séra Sveins Víkings.
Einnig gefur Kvöldvökuútgáf-
an út bókina Því gleymi ég
aldrei með þáttum eftir 21 höf-
und. Þar af eru fimm þættir úr
verðlaunasamkeppni útvarpsins
með þessu heiti.
Meðal höfunda eru Jochum
Eggertsson. Ragnheiður Jóns-
dóttir Ámi Óla. Davíð Stefáns-
son skáld, séra Árelíus Níels-
son, Kristján frá Djúpalæk, Páll
Kolka og Rósberg Snædal.
★ Maður kom í mjólkurbúð
í gær og spurði eftir skyri og
rjóma, en hvorugt var til. Þá
var kveðið:
Ekkert skyr og enginn rjómi,
ástand það er lítið spaug.
Frekar cn í Félagsdómi
finstn hcr varla ærleg taug.
— Ifí —
A MATBORÐIÐ FRA KJOTVER:
Verið
velkomin
í Kjötver
Verzlii
í Kjötveri
KINDAKJÖT: SVÍNAKJÖT: NAUTAKJÖT: HROSSAKJÖT: FUGLAR:
Súpukjöt Lærsteik Súpukjöt Saltað með beini Gæsir
Saltkjöt Karbonaðisneiðar Buff, barið og óbarið og beinlaust Kjúklingar
Læri Kótelettur Gúllas Gúllas Rjúpur
Hryggir Kótelettur Sneiðar Svið Hamborgarhryggir Buff Svartfugl
Sendum heim allan daginn simi 2900 - þrjár línur
KJ0TVER
REYR