Þjóðviljinn - 24.11.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 24.11.1962, Side 1
* Á mánudag verður dregið um Axminsterteppið, sem er fyrsti aukavinningur í Skyndihappdrætti Þjóðviljans. En aöeins verður dregið úr seldum miðum. Menn skyldu athuga, að fleiri aukavinning- ar koma á eftir fram að að- alhappdrætti á Þorláksmessu og má þar nefna Bernina saumavél, ferð með SlS skipi til Vestur Evrópu, vegghús- gögn frá AxeH Eyjóifssyni og borgar sig þannig að gera skil sem fyrst. I dag er skrifstofa happ- drættisins opin á Þórsgötu 1, frá kl. 10 tíl 12 og 1 til 4 og tekið á móti skilum þar. Símar 22396 og 19113. Þá er hægt að kaupa miða úr happdrættisbifreið blaðsins niðri í Austurstræti. Kostar miðinn aðeins kr. 25.00. 2 dagar | M®ímæ,a af_ ! Afþýðusamhandsþmgi áttí að fjúka / nótt \ námi hámarks-1 álagningu á nauðsynjum I Meðal þeirra ályktana, ^ sem aðalfundur Bandalags k. kvenna í Reykjavík gerði um yerðlagsmál, voru þess- k\ r: ® ^ Vegna þeirrar dýrtíðar, b | scm myndast hefur hér á ^ undanförnum árum og eðli- g lega kemur mjög við hedm- JJ ili í landinu, skorar fund- ■ urinn á stjórnarvöld lands- J ins og löggjafarþing að af- t létta að verulegu leyti sölu- S| skatti og innflutningsgjöld- k um af brýnustu nauðsynja- ^ vörum. b Fundurinn skorar á verð- x lagsnefnd, að hlutast til um g að framfylgt verði þeirri /4 reglu, sem upp var tekin B fyrir nokkru, að verzlanir 3 verðmerki allar vörur, sem 0 þær hafa til sölu og sýnis k Fundurinn mótmælir af- ^ námi ákvæða um hámarks- ‘ álagningu verzlana á ýms- um nauðsynjavörum, svo sem búsáhöldum, glervöru, kvenskófatnaði, fatnaði og byggingarefni, og krefst þess, að aftur vcrði sett ákvæði um hámarksálagn- ingu á þessar vörur. Fundurinn skorar á Al- þingi að beita sér fyrir því, ^ að verðlag á nýjum og k þurrkuðum ávöxtum lækki stórlega frá því sem nú er, b svo þeir, geti orðið dag- ™ legir réttir á borðum al- mennings. Sambandsstjórnin var einróma endurkjörin á fundi í gærkvöld Kjör sambandsstjórnar Alþýðusambands fs lands fyrir næsta kjörtímabil fór fram klukkan að ganga tólf á kvöldfundi á sambandsþinginu í gær. Var fráfarandi sambandsstjóm einróma endurkjörin. Hannibal Valdimarsson ,Paradísarheimt hrósað í „Time' Paradísarheimt Halldórs Kiljans Laxness er komin út í Bandaríkj- unum hjá Crowell, og Time sem kom út í gær birtir allýtarleg- an ritdóm. Þar segir meðal ann- ars: „I nýjustu skáldsögu sinni lít- ur Laxness . . . rólega og ástríðu- laust á aldagamla leit mannsins að paradís og sýnir með fínlega slungnum, góðlátlegum hæðnum stil hversu torvelt er að höndla paradís. ... 1 dásamlega lifandi mynd, jafn j velviljaðri og hún er skopleg, , a£ fyrstu mormónakynslóðinni j leiðir Laxness fram strangt j guðsmannasamfélag sem er að laga sig að brestum mannsins. . | Gegn aðild í i að E.B.E. j Bétt áður en blaðið í ir c í prentun í nótt samþykkti ra Alþýðusambandsþing á- lyktun með 176 atkvæðum @ gegn 84 þar sem lýst er k eindreginni andstöðu við íj| hverskonar aðild Islands að k Efnahagsbandalagi Evrópu Íj annarri en í formi við- k skiptasamninga. Halldór Kiljan Laxness. 1 rauninni hefur Steinar haft skipti á einu sjálfsánægðu mann- félagi og öðru — en fyrirheitna landið hefur gengið honum úr greipum. Hann hverfur aftour heim á bæ sinn á Islandi, legg- ur mormónabækurnar frá sér en tekur að hlaða í skörð í garði. Sérhverja paradís ber up á sker mannlegs breyzkleika, virðist Laxness vera að segja — og þegar öllu er á botninn hvolft er ekki svo mikill skaði skeður“. Sambandsstjórn Alþýðusam- bands Islands er þannig skipuð: Forseti Hannibal Valdimars- son. Varaforseti Eðvarð Sigurðsson. Ritari Jón Snorri Þorleifsson Meðstjórnendur: Snorri Jóns- son, Helgi S. Guðmundsson, Mar- grét Auðunsdóttir, Sveinn Gam- alíelsson, Einar Ögmundsson og Óðinn Rögnvaldsson. Varamenn í miðstjórn: Bene- dikt Davíðsson, Hulda Ottcsen, Markús Stefánsson og Páll Eyj- ólfsson. I sambandsstjórn: Fyrir Vestfirði: Karvel Pálma- son Bolungarvík, og Bjarni ílinn- bogason PatreksfirðL Varamenn: Jón Magnússon Isafirði og Pétur Pétursson Isafirði. Fyrir Norðurland: Björn Jóns- son Akureyri og Valdimar Sig- tryggsson Dalvík. Varamenn: Gunnar Jóhannsson Siglufirði og Sigurður Jóhannsson Akureyri. Fyrir Austurland: Sigfinnur Karlsson Neskaupstað og Guð- mundur Björnsson Stöðvarfirði. Varamenn: Davíð VSgfússon Vopnafirði og Ilrafn Sveinbjarn- arson Hallormsstað. Fyrir Suðurland: Sigurður Stefánsson Vestmannaeyjum og Herdís Ólafsdóttir Akranesi. Varamenn: Björgvin SSgurðs- son Stokkseyri og Óskar Jónsson Selfossi. Endurskoðendur: Guðjón Jóns- son og Hilmar Jónsson. Til vara: Jón D. Guðmundsson. Áður en kjör sambandsstjóm- ar hófst lýsti Jón Sigurðs- son því yfir fyrir hönd sexmenn- inganna sem áður höfðu gefið yfirlýsingu, að þeir myndu ekki gera neinar uppástungur um stjómarmeðlimi í samræmi við framangreinda yfirlýsingu. Var sambandsstjómin síðan einróma endurkjörin eins og áður er sagt. Kvöldfundur — þinglok í nótt. Fyrsta mál á dagskrá kvöld- fundarins í gær var um efna- hagsmál og vom tillögur meiri- Framhald á 3. síðu. STARFSFOLK á Alþýðusambandsþingi Enn birtum viö myndir hér á síðunni frá Alþý ðusambandsþings í KR-húsinu, þó ekki að þessu sinni af þingfulltrúum heldur fáeinum starfsmanna á þinginu, en þeir eru sem vænta má all- margir. Á annarri myndinni sjást konur sem annast framreiðslu veitinga í KR-húsinu: Frá hægri: Guðbjörg Sigurðardóttir, Hrönn Pétursdóttír, Guðbjörg Jóhannsdóttir, María M. Guðmundsdóttir, Ingibjörg Þorvaldsdóttir og Jóna Halldórsdóttir. Hin myndin er af Jóni Alexanderssyni magnara- verði viö tæki sín og tól, en Jón sér um að hátalarakerfiö í salnum sé jafnan í lagi og ann- ast um upptökutækin. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Hokksþingið sett klukk- an 10 í fyrromálið Þrettánda þing Sameiningar- flokks alþýðu — Sósíalista- flokksins verður sctt í Tjarn- argötu 20 í fyrramálið, sunu- dag, kl. 10 Formaður flokksins, Einar Olgeirsson alþingismaður, set- ur þingið, en síðan verður rannsókn kjörbréfa og kosnir starfsmenn þingsins. Að loknu matarhléi, kl. 13,30, hefst fundur að nýju og verður þá flutt skýrsla miðstjórnar og rætt um stjómmálaviðhorfið. Framsögumenn aru alþingis- mennimir: Einar Olgeirsson Björn Jónsson og Lúðvíi Jósepsson. Fulltrúar á flokksþingi ut- an af landi eru beðnir urr að hafa samband við skrif- stofu flokksins í Tjarnargötu 20 í dag, laugardag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.