Þjóðviljinn - 24.11.1962, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 24.11.1962, Qupperneq 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN I>augardagur 24. nóvember 1962 Litt gagnar aukin framleiSsla ein — þaS jbarf „Sautjánda brúðan" Ástralska leikritið „Sautjánda brúðan“ hefur nú verið sýnt tóif sinnum í Þjóðleikhúsinu. Senn Iíð- ur að jólum og eru því fáar sýningar eftir á leiknum, hin næsta annað kvöld, sunnudag. Sýn- ing Þjóðleikhússiins á ieikritinu hlaut yfirleitt góða dóma og frammistaða leikenda mjög rómuð, ekkl hvað sizt þeirra Róberts Arnfinnssonar og Jóns Sigurbjörnssonar, sem sjást hér á myndinni. 40 sunnlenzkir kennarar á fundi I gær var fyrsti dagurinn á þessu Alþýðusam- bandsþingi sem hægt var að ræða meginmál þings- ins, fyrr var ekki starfsfriður fyrir málóðu mála- liði ríkisstjórnarflokkanna, sem virðist hafa fengið fyrirmæli um að eyðileggja starfstíma þingsins, fyrst ríkisstjórnarflokkunum tókst ekki með að-' Eðvarð þá geta faiiízt á það orððld^ stoð dómstólanna að leggja Alþýðusambandið und- Launamáiaáiyktunin var því- ! næst samþykkt, fyrrihluti henn- hækkun aðeins til þeirra lœgst ' a* meðu, 164 atkv',gegn 83, en máls Jón H. Guðmundsson, Hér- dís Ólafsdóttir, Eggert Þorsteins- son, Hermann Jónsson, Vest- mannaeyjum, Sigurður Stefáns- son, Tryggvi Helgason og Jón Sigurðsson, er kvaðst eiga við sambandsfélögin með orðunum ..þeir lægst launuðu“, og kvaðst Helgina 11. og 12. nóvember hélt Kennarafélag Suðurlands kennaraþing á Selfossi, sóttu það um 40 kennarar auk námsstjóra og gesta. ísak Jónsson skólastjóri flutti þar erindi um átthagafræðslu, Gestur Þorgrímsson erindi um kennslukvikmyndir og notkun þeirra í skólum. Seinni daginn fluttí Skúli Þorsteinsson erindi um kjaramál kennara og stóðu umræður um það mál fram eft- ir degi. Meðal ályktana sem þingið ^efði',eru þessar!'i •f'*-* 1. Fundur haldinn í Kennara- félagi Suðurlands á Seifossi 12. nóv. 1962 álítur að launam:s niunur kennara á skyldunáms- diginu megi ekki grundvallast á öðru en sérmenntun til starfs- ins umfram almennt kennara- próf. 2. Fundur haldinn i Kennara- félagi Suðurlands 12. nóv. 1962 gerir eftirfarandi ályktun um Fræðslumyndasafn ríkisins: að fjárhagur safnsins verði rýmkaður svo. að safnið verði fært um að gegna betur hlut- verki sínu; að safnið gæti þess að eiga jafnan nægilega mörg eintök af hverri fræðslumynd; að skýringar og leiðbeíningar um notkun séu látnar fylgja hverri mynd; að í myndaskrá sé bent á hvaða aldursflokki myndin hæfi ásamt greinargóðu yfirliti um efnj. myndarinnar; að gerðar verði kvikmyndir af fvrirmyndar skólum og kenns’u- '"‘■^rfum á íslandi Formaður Kehnarafélags Suð- urlands er Bergþór Finnbogason ■ á Selfossi ir sig. Fyrsta málið á þingfundi A’ þýðusambandsins, er hófst eftir hádegi i gær, var álit og tillÖ" ur launamálanefndar og hafðí Eðvarð Sigurðsson framsögu. Hann rakti þróunina í kjara- málum verkalýðsins og hvernig þeim málum er nú komið. Síðan fórust honum m.a. orð á þessa léið: Hagfræðingar ríkisstjórnarinn- ar ræða oft um að framleiðslu- aukningin eigi að þola vissa hækkun á ári. En hasnaðurinn af framleiðsluaukningunni hefur farið eitthvað annað en til laun- bega. Þetta verður að breytast. Þeir verða að fá þann hlut sem þeim ber af framleiðsluaukning- unni. Þá vék hann að því nýmæii að farið væri fram á vinnuhagræð- ingu og að gera rammasamning um það fyrirkomulag. Eðvarð skýrði frá að nefndin hefði þá um morguninn m.a. rætt við þrjá fulltrúa beirra fvrirtmkja sem aðallega eru frystihús — launuðu" hvort átt væri við sambandsfélögin eða aðeins þá iægst launuðu innan þeirra. Hannibal Valdimarsson kvaðst fagna þvi eftir ólögmætisyfir’.ýs- ingu þeirra Jóns Sigurðssonar og fél. í gær skuli þeir i dag koraa og taka þátt í umræðum og til- iösufiutningi enda þótt þeir hefðu hætt að starfa í nefhdum nú væri auðséð að þeir litu á bingið sem löglegt Hermami Guðmnndsson kvaðs* skilja að ríkisstjórnarsinnar kveinkuðu sér undan orðalafi á’yktunarinnar. en bótt hann hefði kosið vægara orðalag væri hvert orð ályktunarinnar satt. Hermann tók undir orð Eðvarðs um ákvæðisvinnufyrirknmuian’ð og kvaðst telia hreina fjarstæk., að hæad væri að la«ra misrétíi,[ í skintíngTj hió?l'>rteknar>na með aukiuni ákvæðisvinnu. Hann kvað taka lan^an tima að koma á ákvæði^vinnufvrirkomulagi. og vrði báð ekk’ aert nema verka- sfem einhverj-ar tilraunir „hafa JJðurinn ^stæði. þíJ5¥Í:» Standard-Triumph ★ 1 dag sýnum við ykkur bfl sem ekki er mjög þekkt- ur hér á landi, en eftir því sem umboðsmenn hans hér segja mun hann ekki gefa öðrum bílum i þessum stærð- arflokki mikið eftir. Fer hér á eftir það sem umboðið hafði um bíiinn að segja, nokkuð stytt. ★ STANDARD fólksvagn, er framleiddur með ýmsum nýj- ungum í samræmi við vax- andi kröfur heimsmarkáðs- ins af hinum heimsþekktu STANDARD-TRIUMPH verk- smiðjum í Coventry, Englandi. ★ Hið nýtízkulega form hans hefur gert hann mjög eftir- sóttan á heimsmarkaðnum. Hann er nú með hærri og víð- ari rúðum og því bjartari, einnig þægilegri og allur mik- ið glæsilegri bíll en eldni gerðir með gamla forminu. — STANDARD fólksvagninn lætur mjög vel að stjórn og er því ákaflega lipur og þægi- iegur i innanbæjarakstri. T. d. má taka á honum hring sem er aðeins 7.5 m í þvermál og mun það vera alger nýung. ★ STANDARD fólksvagninn er með 43 hestafla véi af fuli- komnustu gerð, sem ásamt hinum nýja sportbyggða gír- kassa gerir möguiegt að ná 80 km hraða á aðeins 17 sekúnd- um. Véiin er 4 cyl. og er stað- sett að framan. Sjálfstæð fjöður fyrir hvert hjól. — Yfirbygging 2 dyra, lengd 3.89 m., breidd 1.52 m., hæð 1.32 m. Hjólbarðarstærð 650x13. — Beygjuradius 3.85 m. Þyngd 750 kg. Verð: kr. 147.000,00. Skyndihappdrætf* Þjóövi I jans gert í þessa átt. Síðan sagði hnn: Hér er um stórmál að ræða, sem verkalýðsfé’.ögin verða að hafa fullt vald á og fulla þátt- töku i stjórn þessara mála, annars má búast við að sé ver farið en heima setið. Það er margs að gæta í þessu má'i, margar hættur. Tryggvi Helgason annar fram- sögumaður nefndaririnar. f’utti langa og ýtarlega ræðu um þró- unina í kjaramálum sjómanna á síðustu tveimur árum, og er ekki rúm tíl að gera henni skil að 1 yagni hér, Elinbergur Sveinsson einn nefndarmanna, kvartaði um orðalag i upphafi nefndarálits- ins er hann taldi pólitískt. vild’ auðheyrilega fara með kjara- skerðingaraðgerðir rikisstjórnar- irinar sem feimnismál, er ekki mætti tala um, en var samþykk- ur álitinu að öðru leyti. Jón Sigurðsson talaði næst og sagði fátt merkilegt; venjulegt agg. Pétur Sigurðsson talaði aðal- ’ega um ákvæðisvinnu og aukna framleiðni. og skoraði á þlng- iri sambykkia launaályktunina .Tón Ingimarsson óskaði eft’r að nánari kröfur um kauphækk- un yrðu i ályktuninni. Eðvarð Sigurðsson svaraði því og vék síðan að ræðu Péturs S'gurðssonar Qg sagði m.a.: Hefur ekki orðið framleiðslu. aukning hér á Iandi? Jú, svo sannarlega, hún hefur orðið mciri hér en í flestum Iönd- um. En hafa kjörin batnað? Þvert á móti. Hvað veldur Því? Þvj veldur stefna ríkis- stjómarinnar í skiptingu þjóð arteknanna. Hér þarf réttlát- ari skiptingu þjóðarteknannn. ^að hefur ekki staðið á ís- ’ ’.'.m verkalýð að koma betrr '■ipulagi á vinnubrögð. efnisnýt- mgu og stjórn fyrirtækjanna. ís- lenzkur verkalýður vill að það sé vit í því sem hann er að gera Eðvarð óskaði eftir nánari skilgreiningu á orðum Jóns og Péturs Sigurðssonar um „kaup- naum enan síður ph stvínnurek- nnóur éð lokum car,^l Trp>rn-'Qrirv Yið ve^ðu'n að berins^ fv',i'* cooCV,,*,, kauni með sömlu að- f'”'ðinni síðari hlutinn einróma. Hver laug að Dananum Guðmundur Garðarsson kvaddi sér hljóðs utari dagskrár og las tvö bréf frá Dönum, send L.ÍV, hið fýrra frá dönskum verzlun- armönnum og hið síðara fr; ara danska Alþýðusambandsins til danskra verzlunarmanna. þar sem hann segist hafa fengið upplýsingar utti það á Islandi í sumar að Hannibal Valdimars- son hefði sagt sér rangt um mál LÍV. Hannibal Valdimarsson kvaðst fagna því að þessi bréf hefðu verið lesin, einmitt á Alþýðu- sambandsþingi. Nú kvaðst hann fá tilefni til að fá upplýst frá hverjum á ísiandi hin dönsku félagasambönd hefðu fengið þessar upplýsingar. Hann kvaðst ekki efast um að ritari daneka Albýðusambandsins myndi vilja hafa það er sannara reyndist. Jáfnframt tók hann skýrt fram: ég er þó ehki með þessu að leggja mái íslenzks verkalýðs undír neintt danskan dóm. — Við þessar umræður rifj- aðist ósjálfrátt upp fyrir þing- fulltrúum að Jón Sigurðsson Petur Petursson skýrði frá hafði í ræðu sinni snemma á beim vimuhagræðingartilraunum : þinginu sagt: „Ég átti þess kost sem gerðar hafa verið á íssfirði og taldi ávinninginn hafa orð- ið mestan á paonírnum. Afburðn- menri hefðu borið meira úr být- að ræða við hinn danska mann nckkra klukkutíma nóttina áður en hann fór af Iandinu". Næst var álit Allsherjamefnd- um en mareir ekki náð þvi sem ar afgreitt, og síðan rædd at- miðað hefði verið við sem meða’- ! vinnumál þar til fundi var frest- afköst. ! að til kl. 9. — Samþykktir Auk framanskráðra tóku til þingsins verða birtar síðar. Ö~ löglegt Sex fulltrúar á Alþýðusam- bandsþingi hafa látið bóka yfirlýsingu þar sem þeir kom- ast m.a svo að orðr. „Við teljum þessar og síðari gjörð- ir þessa þings, þar á meðal væntanlegt stjómarkjör, ólög- legt, þótt við höldum áfram þátttöku í þingstörfum". Þe; þykja stjórnarblöðunum mik- ii tíðindi; Morgunblaðið segir í þversíðufyrirsögn: „Allar gerðir þingsins ólögmætar. Engin lögmæt stjórn í ASI næstu tvö árin“; og Alþýðu- b’.aðið segir með heimsstyrj- aldarletri: „Þíng ASÍ ólög- legt“. Og víst eru þessi við brögð - sexmenninganna sögu- leg; þess eru náumast dr-’ áður að menn mótmæli lög- brotum með því að taka þátt i þeim. Hefðu sexmenningarn. ir trúað staðhæfingum sínum um ólög meirihlutans hefðu þeir auðvitað horfið af þing- inu umsvifalaust eins og sann- heilagir menn, en með því að taka þátt í þingstörfum áfram eru þe:r að gera yfirlýsingar sinar hlægilegar. Hinn eiginlegi tilgangur með yfiriýsingunni er auðvit- að sá að undirbúa nýjan málarekstur i Félagsdómi. Ef Alþýðusambandsþing sam- þykkir mótmæli gegn stefnu rikisstjórnarinnar í kaup- gjalds- og verð’.agsmálum, verðu.r Félagsdómur látinn úr- skurða að lögum samkvæmt hafi þingið stutt stefnu ríkis- stjórnarinnar. Mótmæli þingið skertum kjörum og takmörk- uðum réttindum. verðUr Fé- lagsdómur látinn dæma að ’.n.gtð hafi í raúriinni heimt- ð bágari kjör 0° rriirifti rétt Og að lokum verða þeir Ósk- ar Hallgrímsson. Pétur Sig- urðsson. Sverrir Hermannsson og kumpánar þeirra kjörnir !ögmætri kosningu í Alþýðu- sambandsstjórn af þeim einu mönnum sem eiga að hafa atkvæðisrétt um verkpJvð'- mál á íslandi — þrovpA-,--.-- unum í Fé’agsdómi. — A- '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.