Þjóðviljinn - 24.11.1962, Síða 8

Þjóðviljinn - 24.11.1962, Síða 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1962 ★ I dag er laugardagurinn 24. nóvember. Chrysogonus. 5. vika vetrar. Tungl í hásuðri' kl. 10.16. Árdegisháflæði kl. 3.44. Síðdegisháflæði kl. 16.01. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 24. nóvember til 1. desember er í Reykjavíkur Apóteki. sími 11760. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, r.æturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. •jc Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er onið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16, sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Cltivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kL 20.00. visan ★ 1 gærmorgun frysti og birti, og varð fagurt að sjá tli fjalla: Þó að hríð og helköld mjöll hlaði sköflum saman, einatt bíður upp við fjöll yndi mitt og gaman. — H.J. — ur Hvalfjarðargöngi Þó að næði um Nató enn nepja frá kommadóti þá standa á varðbergi vaskir menn með vasana fulla af grjóti. — G. — Krossgáta Þjóðviljans ■jc Nr 35. — Lárétt: 1 sam- koma, 6 tíndi, 7 þyngdarein- ing, 8 karlmannsnafn, 9 skel, 11 kindina, 12 skammstöfun, 14 veizla, 15 orusta. Lóðrétt: 1 fugl, 1 þras, 3 skammstöf- un, 4 vonda, 5 skammstöfun, 8 æra, 9 æðir, 10 illgresi, 12 nægilegt, 13 ath., 14 upphróp- un. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15—30. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. útvarpid Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Oskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan: — Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardags- lögin. 18.00 Úlvarpssaga barnanna: Kusa í stofunni. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Fálss.). 20.00 Þrjú stutt hljómsveitar- verk: Konungl. filharm- oníusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar. a) Amaryllis, svíta eftir Hándel. b) Sinfónía úr óratóríinu Salómon eftir Hándel. c) Brottnámið úr kvennabúrinu, for- leikur eftir Mozart. 20.15 Leikrit: Menn og ofur- menni eftir Bernard Shaw; III. kafli. Þýð- andi: Ámi Guðnason. — Leikstjóri Gisli Hall- dórsson. Leikendur: — Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann. Þorsteinn ö. Stephensen, Lárus Páls- son o.fl. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Renalds Brauner. 01.00 Dagskrárlok. skipin Lysekil 19. þ.m. fer þaðan til Kotka, Gdynia, Gautaborgar og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Hafnarfirði 25. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Trölafoss er á Siglufirði, fer þaðan til Akureyrar, Seyðis- fjarðar, Norðfjarðar, , Eski- fjarðar og þaðan til Hull, Hamborgar, Gdynia og Ant- werpen. Tungufoss kom til Lysekil 21. þ.m. fer þaðan til Gravama, Hamborgar og Hull. ic Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag að vestan úr hringferð. Herj- ólfur er í Reykjavík. Þyrill er væntanlegur til Raufar- hafnar kl. 13.—14. í dag. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á vesturleið. Herðubreið fer frá Vestmannaeyjum kl. 19.00 í kvöld til Reykjavíkur. + Skipadeild SlS. Hvassafell fer í dag frá Antwerpen á- leiðis til Rotterdam, Ham- borgar og Reykjavíkur. Am- arfell er í Gdynia. Jökulfell kemur til New York á morg- un frá Glouchester. Dísarfell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Litlafell fer væntanlega í dag frá Hamborg til Rendsburg. Helgafell lestar á Norðurlands- höfnum. Litlafell fer væntan- lega í dag frá Hamborg til Rendsburg. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassa- fell fór 17. þ.m. frá Reykja- vík áleiðis til Batumi. Stapa- fell losar á Norðurlandshöfn- um. flugid ★ Millilandaflug Loftleiða. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá N.Y. kl. 6. fer til Luxemborgar kl. 7.30, kemur til baka frá Luxemborg kl. 24 og fer til N.Y. kl. 1.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn. Gautaborg og Osló kl. 23, fer til N.Y. kl. 0.30. + Millilandaflug: Flugfélag Islands. Millilanda- flugvélin „Hrímfaxi“ fer til Bergen, Oslo, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Vætanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16:30 á morgun. Millilandaflugvélin „Skýfaxi" fer til London kl. 10:00 í fyrramálið. ■A- Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. GDD Kvikmyndasýning Germaníu ★ Næsta kvikmyndasýning félagsins Germanía á fræðslu- og fréttamyndum verður í dag, laugardag, í Nýja bíó. Verður þetta væntanlega síð- asta kvikmyndasýningin á þessu ári. Fréttamyndirnar, sem sýnd- ar verða, eru frá helztu at- burðum á s.l. sumri, nánar tiltekið júlí og ágúst, þ.á.m. kappsiglingu, er fram fór i sambandi við Kieler Woche. Fræðslukvikmyndimar eru þrjár talsins. Ein er um ný- ungar við uppeldi munaðar- lausra barna, og hefur sú uppeldisaðferð sem hér er um að ræða gefið mjög góða raun, önnur þessara mynda er af dýrgripum konungshallarinn- ar í Múnchen, munum, sem safnað hefur verið í tíu aldir. og má nærri geta, að þar kennir margra grasa. Margt er þar, sem hvergi á sinn líka annars staðar. Kvikmyndsýningin hefst kl. 2 e.h., og er öllum heimill að- gangur, bömum þó einungis 1 fylgd fullorðinna. Listmunamarkaður Máls og menningar að Laugavegi 18 ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer frá Reykjavík á morgun til Dublin og þaðan til N.Y. Dettifoss fer frá N.Y. 30. þ.m. til Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Eskifirði 21. þ.m. til Lysekil, Kaupmannahafn- ar, Leningrad, Kaupmanna- hafnar og Reykja-. ,..ur. Coða- foss fór frá N.Y. 16. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór 'á N.Y. kl. 22.00 í gærkvöld til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Ak- ureyri í gærkvöld til Reykja- víkur. Reykjafoss kom til Sl. mánudag opnaði Mál og menning listmunamarkað í bókabúðinni að Laugavegi 18 eins og frá hefur verið sagt hér í blaðinu. Er þar á boðstólum mikill íjöidi af ýmiss konar skrautnaunum af ýmsu þjóðerni. Margir þessara gripa eru kjörnir til gjafa og er verði þeirra mjóg stillt í hóf. Ættu menn að líta inn á markaðinn éður en allt verður upp gengið. Hér á myndinni sjást nokkrir þeirra gripa, sem þarna fást keyptir. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). ÞINGSJÁIN Fi'amhald af 5 .síðu. stakra þjóða né hin mikla grundvallarandstæða milli þjóðfélagskerfanna leiði til stríða; að sósíalisminn geti leyst kapítalismann af hólmi án þess að til heimsstyrjaldar komi. Mannkyninu hafi aldrei fyrr verið búin jafngeigvænleg hætta af heimsstyrjöld vegna þess hve tortímingarvopnin eru orðin mikilvirk. Þróunin mætti frá hans sjónarmiði ganga miklu seinna, að sósíalisminn sigraði miklu seinna, ef það mætti aðeins ganga svo að yf- ir mannkynið yrði ekki leidd hörmung heimsstyrjaldar. Og það sem við eigum að einbeita kröftúm ókkaf að, ér að leggja fram okkar skerf tl þess að styrjaldarhörmungum verði af- stýrt. ' ’ ntuiMq íslendingfar beri sátta- orð á milli Við höfum látið ginnast í hernaðarbandalag, sem að mínu áliti er bandalag stór- velda auðsins £ heiminum. Mörg ríki þess bandalags hafa þegar gert sig bera að árásum. Og við Islendingar höfum látið blekkjast til að koma hér upp miklum herstöðvum. Það er okkar harmsaga í þessum efn- um. Þeir menn sem ráðið hafa þessu hafa ekki áttað sig á því að þessar herstöðvar eru okk-1 ur engin vernd ef til styrjaldar, sprengjurnar, draga til okkar kemur, heldur draga til okkar hættuna. Þær eru heldur ekki, og engar herstöðvar, sú úgn pagnvart vondum kommúnist- Kaupum hreinar léreítstuskur um er muni hræða þá frá að hefja heimsstyrjöld, eins og haldið er fram. Þjóðir sósial- istísku landanna hafa ekki fremur hug á þvi að hefja heimsstyrjöld en við. Þióðir sem koma sundurflakandi í sárum úr síðustu heimsstyröld langar ekki í aðra enn skelfi- legri heimsstyrjöld. Þjóðir sem loks eftir alda fátækt og eymd eru að vinna bug á fátæktinni og lyfta sér upp á stig nútíma- iðnaðarþjóða hugsa fyrst og fremst um að fá að vera í friði og þróa sitt þjóðfélag í friði. Okkar verkefni, Islendinga, ætti að vera það að bera sátt- arorð og skilnings milli stór- veldanna í heiminum. Við . missum einskis í þó _við kom- um fram eins og barn sem segir fullorðnum að þeir eigi ekki talað eins og menn sem bera að vera að slást. Við getum fyrir brjósti haf sinnar litlu þjóðar og um leið allra þjóða. Um reí og mink Húsavík 16/11. — Þórður Pét- ursson refaskytta frá Árhvammi veiddi þrjá refi í gær. 1 dag leitar hann minka í heimasveit sinni, Laxárdal. Þórður er mikil skytta og hefur áður margan varg að velli lagt. HJ. Akureyri 17/11. — Minka verð- ur nú öðru hvoru vart á götum Akureyrar. Einn var drepinn í Aðalstræti um daginn. Maður nokkur gekk par fram á tvo minka, rotaði annan en missti af hinum. ÞJ. Prentsmiðjs Þjéðviljsns Kveðjuathöfn um móður okkar AÐALBJÖRGU JAKOBSDÖTTUR fer fram í Fossvogskirkju þirðjudaginn 27. þ.m. kl. 10.30. Athöfninni verður útvarpað. Jarðsett verður frá Eyrarbakkakirkju kl 14 sama dág. F.h. okkar systkinanna Jakob Gíslason.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.