Þjóðviljinn - 28.11.1962, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 28, nóvember 1962
ÞJÖÐVILJINN
SÍÐA 3
Adförin að Der Spiegel afdrifarík
Flokksbræður Adenauers
Eitt mesta flugslys sögunnar
97 fórust þegar Boeingþota
eru sagðir vilia að hann víki frá Brasilíu hrapaði í Perú
BONN 27/11 — Aðförin að vikublaðinu Der Spiegel ætl-
ar að verða afdrifarík fyrir ráðamenn Vestur-Þýzkalands.
Frjálsi demókrataflokkurinn hefur þegar krafizt þess að
Strauss landvarnaráðherra viki úr embætti og nú er haft
eftir góðum heimildum að flokksbræður Adenauers for-
sætisráðherra á þingi krefjist þess að hann láti af emb-
ætti upp úr áramótunum eða í síðasta lagi næsta sumar.
Það er fréttaritari bandarísku
fréttastofunnar AP £ Bonn sem
hefur þá sögu að segja að sam-
þykkt hafi verið einróma á lok-
uðum fundi í þingflokki Kristi-
legra demókrata að Adenauer
láti af embætti. Segir fréttaritar-
inn að það hafi lengi verið skoð-
un þingmanna flokksins að Ad-
enauer hafi ekki tök á stjómar-
taumunum og hafi það sannazt
bezt með afskiptum hans af
Spiegelmálinu.
Flokkurinn vill því að Aden-
auer láti sem allra fyrst af emb-
ætti, en áður hafði verið um
það talað, að hann gegndi því
fram á næsta haust, og búizt
við að hann myndi þá beita
öllum brögðum til að sitja áfram,
ef þess yrði nokkur kostur.
Keynd stjórnarmyndun
1 frétt Reuters af fundi Kristi-
legra demókrata er þessarar sam-
þykktar ekki getið, heldur sagt
að samþykkt hafi verið að skora
á Adenauer að hefja þegar í stað
samningaumleitanir um myndun
nýrrar samsteypustjómar með
Frjálsum demókrötum, en báðir
flokkar hafa áður látið í ljós
þá ætlun sína að halda áfram
samvinnunni, þeir síðamefndu
þó með því ófrávíkjanlega skil-
yrði, að Strauss landvarnaráð-
herra fái ekki embætti í hinni
nýju stjóm.
hnefum að hann verði settur
utangarás og stendur hann bet-
ur að vígi en áður eftir úrslit
kosninganna i Bajern. Því er bú-
izt við að Adenauer muni reyna
einhverja málamiðlunarlausn, og
hefur getum verið leitt að því,
að Strauss verði látinn víkja úr
embætti landvarnaráðherra, en
hann skipaður í staðinn ráðherra
fyrir málefni Atlanzbandalagsins,
én það embætti var ekki til áður
í stjórninni.
Adenauer ræddi í dag við ýmsa
helztu flokksmenn sína, m. a.
við Paul Lúcke húsnæðismála-
ráðherra, en hann hefur verið
nefndur sem hugsanlegur eftir-
maður Strauss í embætti land-
Strauss er talinn munu berj- varnaráðherra. Adenauer ræddi
ast gegn því með hnúum og einnig við Strauss sjálfan.
Ráðherra á Pakistanþingi:
Griðasáttmáli við
Kína huasanlegur
LIMA 27/11 — Farþegaþota af gerðinni Boeing-707 í eigu
flugfélags í Brasilíu hrapaði til jarðar í dag milli Pisco
og Lima í Perú og fórust allir sem með henni voru, 97
talsins. Þetta er eitt af mannskæðustu flugslysum sem
orðið hafa.
RAWALPINDI 37/11 — Einn af
ráðherrum stjórnar Pakistans
lýsti því yfir á þingíi landsins í
dag að hann teldi ckki það myndu
Alþjóðamál í deiglunni
FundurMacmillans
LONDON og WASHINGTON
27/11 — Það var tilkynnt sam-
tímis x höfuðborgum Breti. og
Bandaríkjanna i dag að þeir
Macmillan forsætisráðherra og
Kennedy forseti myndu ræðast
við á Bahamaeyjum 19. og 20.
desember.
Enn er ekki að fullu ákveðið
hvar þeir muni hittast, en búizt
er við að það verði í Nassau,
höfuðborginni á Bahamaeyjum,
en þær eru eign Breta. Þetta
verður sjötti fundur þeirra siðan
Kennedy tók við forsetaembætt-
inu í janúar í fyrra. Síðast hitt-
ust þeir í Washington í apríl s.l.
Skömmu áður en Macmillan
heldur vestur um haf, mun hann
eiga viðræður við de Gaulle
Frakklandsforseta, en ákveðið
hefur verið að þeir hittist í Par-
ís 15. og 16. desember.
Macmillan sagði aðspurður á
brezka þinginu í dag að í við-
1 ræðum hans við de Gaulle og
Kenrtedy myndi fjallað um ýms-
ar hliðar á afstöðu vesturveld-
anna til Sovétríkjanna. Hann eaf
í skyn að í ýmsum málum væri
ástæða til að ætla að samningar
gætu tekizt bráðlega við Sovét-
ríkin, eins og t.d. varðandi bann
við kjamasprengingum, fyrstu
skref í átt til afvopnunar, ráð-
stafanir til að koma í veg fyrir
skyndiárásir O.s.frv.
Griðasáttmáli við Varsjár-
bandalagið?
Einn þingmanna Verkamanna
flokksins, Árthur Henderson, lét
í ljós voh um að Macmillan
myndi í víðræöunum við Kenne-
dy og de Gaulle leggja fram til-
’ögur til að auðvelda að gerður
rði griðasáttmáli milli Atlanz-
andalagsins og Varsjárbanda-
iagsins. Aðspurður hvort brezka
stjórnin væri hlynnt þvl að slík-
r sáttmáli yrði gerður sagði
Macmillan: Við erum hlynntir
öllum ráðstöfunum sem gætu orð-
ið til að draga úr viðsjám á al-
þjóðavettvangi. Hann bætti við
að vel kæmi til mála að tillaga
þessa átt yrði rædd á fundi
í
þeirra Kennedys, en sagði að semf>
stæði legði hann meiri áherzlu
á þau mál sem von væri um
að hægt yrði að finna lausn á
innan skamms.
brjóta í bága við þær skuldbind-
ingar sem Pakistanar hafa tekið
á sig með aðild sinni að hern-
aðarbandalögunum SEATO og
CENTO að þeir gerðu griðasátt-
máia við Kínverja.
Ráðherrann, Zulfikar Ali Bh-
utto, hafði áður varað þingmenn
við afleiðingum þess að Pakistan
segði sig úr hemaðarbandalögun-
um við vesturveldin, en þess hef-
ur verið krafizt af mörgum þing-
mönnum ög hafa þeir sakað
bandamenn Pakistans, og þá
einkum Breta og Bandaríkia-
menn, um svik af því að þeir
hafa látið Indverjum vopn í té.
Bhutto lýsti yfir að enda þótt
Pakistanar yrðu áfram í hemað-
arbandalögunum, væru þeir
tengdir Kínverjum órjúfandi vin-
áttuböndum.
Viðskiptamálaráðherrann skýrði
þinginu frá því að innan skamms
myndi gerður viðskiptasamning-
ur við Kína, sá fyrsti sem gerð-
ur hefur verið milli landanna.
Flugvélin sem var á leiðinni
frá Rio de Janeiro til Los Ange-
le- átti að lenda í Lima klukkan
9.30. Síðast heyrðist frá flugvél-
inni þegar hún var yfir Pisco
og var klukkan þá 9.14. Flug-
stjórinn bað þá um að mega
nauðlenda flugvélinni. Gert er
ráð fyrir að þotan hafi hrapað
til jarðar rétt eftir þetta, en hún
fannst þó ekki fyrr en um kvöld-
ið, um 70 km fyrir sunnan Lima.
Hún var gereyðilögð og var lítil
sem engin von til þess að nokk-
ur hefði komizt lífs af. Síðar
staðfesti flugherinn í Perú, að
allir sem með flugvélinni hefðu
verið hefðu beðið bana.
Með þotunni voru 80 farþegar
og 17 manna áhöfn. Meðal far-
þeganna voru forstjóri þjóðbanka
Kúbu, Bomilla, og landbúnaðar-
ráðherra Perú.
Fimmta Boeing-þotan sem
ferst í ár
Þetta er fimmta Boeing-þotan
sem hefur gereyðilagzt i flugslysi
það sem af er þessu ári. Versta
slysið varð í París í júní, þegar
131 maður beið bana. Nokkrum
dögum síðar hrapaði önnur þota
af gerðinni Boeing-707 yfir
Indíum og létu þá 111 menn líf-
ið.
1 marz fórust allir 95 sem voru
með Boeing-þotu þegar hún
hrapaði til jarðar á Long Island
við New York skömmu eftir flug-
tak frá Idlewildflugvelli og í maí
týndu lífi 45 menn í slíkri þotu,
þegar dýnamitsprenging varð í
henni á leið til Kansas City í
Bandaríkjunum.
Eftirhreýtur Stalínstímans
Einn afhjúpaður en
annarendurreistur
í fréttum frá Moskvu segir að
það sé haft eftir áreiðanlegum
heimildum að búast megi við
réttarhöldum gegn mönnum sem
áttu hlut að máli þegar saklaust
fólk var ofsótt eða líflátið á
tímum Staiíns. Hér er átt við
fyrrverandi uppijóstara eða fólk
sem sverti heiður annarra
manna.
Frá því segir í upplýsingariti
rithöfundasamtakanna í Moskvu
„Moskovskí literator" að þekkt-
um gagnrýnanda, Jakof Elsberg,
hafi verið vikið úr samtökun-
um vegna þess að hann hafi átt
frönsku eynni Guadeloupe í V- þátt í því að ýmsir rithöfund-
Nehru um landamæradeiluna-
Búum okkur undir
i ««! m ** KBMtti m** m
i strío
NÝJU DELIII 27/11 — Nehru,
forsætisráðherra Indlands, sagði
í dag að Indverjar yrðu að búa
sig undir langt strið og þeir
yrðu að taka upp nýjar baráttu-
aðferðir. Ekki kæmi til mála að
láta Kínverjum haldast uppi of-
beldisárásir. Indverjar myndu
ekki láta tæla sig í gildru aftur.
Nehru sagði þetta í ræðu sem
hann flutti í veizlu sem haldin
var til heiðurs forseta Vestur-
Þýzkalands, Heinrich Lubke, sem
kominn er í opinbera heimsókn
til Indlands, en eftir fréttum að
dæma nefndi hann ekki tilboð
Kínverja um vopnahlé og samn-
ingaviðræður einu orði.
ar hafi verið sendir í fangelsi,
en þaðan áttu sumir þeirra ekki
afturkvæmt. Elsberg hefur ver-
ið deildarstjóri í Heimsbók-
menntastofnuninni og átt sæti
í ritstjórn tímaritsins Voprosi
Literatúri (Bókmenntaleg vanda-
mál.)
Rithöfundar láta semsagt sér-
staklega mikið til sín taka í
afstalíníséringunni um þessar
mundir; það nægir að minna á
nýleg kvæði Évtúsjenko og
skáldsögu þá er kom út í nóv-
emberhefti þekktasta bók-
menntarits landsins, Novi mír og
fjallar um líf pólitiskra fanga.
Út hafa komið frímerki með
mynd Blúchers marskálks sem
var einn þeirra hershöfðingja
sem féllu í hreinsununum i
Rauða hemum og von er á frí-
merki með mynd Túkhasjev-
skís. Það er í fyrsta sinn að
út kom.a frímerki með mynd af
þeim sem féllu í hreinsunum
'-•'t-Stalíns.
Sovézkur rithöfundur vinn-
ur nú að ævisögu Túkhasjév-
skís og að öllum líkindum
verður gerð kvikmynd um ævi
hans. Tímaritið ískússtvo Kíno
birti ekki alls fyrir löngu
mjög margar myndir úr heim-
ildarkvikmyndum þar sem
fórnarlömb hreinsananna koma
við sögu. og gat með sérstöku
þakklæti þeirra manna sem
komu í veg fyrir að þessar
myndir væru eyðilagðar.