Þjóðviljinn - 28.11.1962, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. nóvember 1962
ÞJÓÐÝILJINN
SÍÐA 9
Skemmtilegur
listiðnaður
Bamhahnetur í hakstur
Þessa kátu hersingu
hér að ofan rákumst við
á í verzlun sem nýlega
hefur verið opnuð hér í
bænum. Það er verzl-
unin Dimmalimm í Að-
alstræti 9 og það er ein
af þrem eigendum
hennar, Sigrún Gunn-
laugsdóttir, sem hefur
búið til brúðurnar.
Engar þeirra eru eins.
koma honum á hærra stig. Þær
hafa þama í verzluninni um-
boðssölu fyrir ýmsa sem fást
við slíkan iðnað og einnig hluti
sem þær sjálfar hafa fram-
leitt.
„Eftir jólin höfum við i
hyggju að koma upp dómnefnd,
sem dæmir vörumar og ætti
það að verða trygglng fyrir
því að aðelns sé um fyrsta
flokks muni að ræða. — Við
leggjum mikið uppúr að fá sem
allra mest af þessu unnið hér
heima og úr íslenzku efni“.
Einnig verður hægt að fá efni
til ýmiss. listiðnaðar og.handa-
vinnu . í. verzluninni, t.d. svo-
nefnd Rya-teppi- og mottur' og
verður notað íslenzkt garn. Og
þeir sem vilja reyna við batik
og tauþrykk ættu einnig að fá
sitthvað við sitt hæfi.
Auðvitað er óþarfi að flytja
inn það sem hægt er að búa
til eins og fallegt og skemmti-
legt hér heima. Lítið þið t. d.
á taubrúðuna neðar á síðunni.
Er hún ekki indæl? Og fiskur-
inn sem er ætlaður sem vegg-
skreyting eða til að hafa und-
ir heitt á borði er búinn til úr
fiskroði. Einnig má geta þess
að Sigrún hefur látið prenta
1 smáviðtali við heimilisþátt-
inn sagði Sigrún, að þær, hún
og Helga og Þórunn Egilsson
héfðu mikinn áhuga á að
styrkja íslenzkan listiðnað og
^■VtoWWWWWWWWWWWWWWWAWWVWWWWWWWWWWWWWVVWWWWWWWWWWWWWWWWWWAAAAWWVW^
Ein merkasta bók ársins — bók, sem á erindi til allra íslendinga
Ú R HEIMSBORC
f GRIÓTAÞORP
ÆVISAGA ÞORL \KS Ö. JOHNSON
6 e EFTIR LOÐVÍK KRISTJÁNSSON -
Saga fslands, síðari hluta 19. aldar verðuv ekki skráð án þess Þorláks Ó. Johnson
sé getið. Og saga Þorláks verður ekki skráð, án þess að komist sé í snertingu við
smekklégt jólaalmanak sem
hún hefur teiknað. — „Það var
mikil vinna“, segir Sigrún,
„og' hefði kannski verið betra
að fá það prentað erlendis, en
ég vildi heldur að það yrði
gert hér, fyrst það var hægt.
Eins og áður er sagt, er okk-
ur það mjög mikið áhugamál
að ýta uhdir listiðnaðinn. ,4tm-
anlands. Kannski gæti þetta
meira að segja orðið útflutn-
ingsvára, eins og í Danmörku
og Svíþjóð".
Okrað á börnunum:
Ohæfilegt verð
á aðgöngumiðum
Kona nokkur kom að máli
við heimilisþátt blaðsins og bað
um að vakið yrði máls á hinu
óhæfilega verði sem væri á að-
göngumiðunum að bamaleik-
riti Þjóðleikhússins, Dýrin í
Hálsaskógi.
Sagði hún að það væri bein-
línis ekki hægt fyrir foreldra
með mörg böm að veita böm-
unum þetta. Verðið á aðgöngu-
miðunum er kr. 65 fyrir böm
og kr. 80 fyrir fullorðna og
'öftast verður einhver fullorð-
inn að vera í fylgd með böm-
unum a.m.k. ef um minni börn
er að‘ræðaí é'*-.......
Þjóðleikhúsið sýnir aðeins
eitt bamaleikrit á ári, sagði
konan, og það er ansi hart, að
það skuli nota aðstöðu sína til
að okra á börnunum. Það er
auglýst óspart í útvarpi og
blöðum og auðvitað vilja böm-
in fá að sjá leikritið. Það er
alveg áreiðanlegt að þeir fengju
alltaf húsfylli á leikritið ef þeir
lækkuðu miðana dálítið, og
mundu örugglega ekki tapa á
því.
Með þessu móti gegnir leik-
húsið ekki því menningar-
hlutverki sem því er ætlað.
Það er lítið gagn að þvi að
taka til sýninga fyrir bönv
ágætt leikrit, en hafa verð að-
göngumiða svo hátt, að fæstir
foreldrar geta leyft bömum
sínum að fara að sjá það.
Þetta sagði konan og var
heldur reiðileg. Hvað segir
Þjóðleikhússtjóri um þetta?
Við höfum reynt:
burða, er áttu eftir að skipa
miklu máli fyrir afkomu henn-
ar í þrjá áratugi.
Sjómenn og verkamenn kynn-
ast í sögu Þorláks fyrstu til-
ÚR HElMSBORG í GRJÓTAÞORP er fögur bók í öllum skilningi. Hún er
ómetanlegt heimildrrrit um sögu okkar á síðari hluta 19. aldar og baráttu frjáls-
lynds umbótamanns fyrir öllu því. sem til framfara horfði fyrir land og lýð.
HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP, ævisaga Þorláks Ó. Johnsons, er bók, sem
aaman er að gefa og þiggja.
skii r, c: s .1 Á
WVWWWWWWWWVVVVWWWWWWWWWWWWWWWVWVWX WVWWWWVWVWWVWWWWWWWWVWWWWVWWWVWWWVV
BAMBA smákökur
allar stéttir landsins.
• Bændastéttinni er þar greint
frá fyrirmálsskeiði þeirra at-
og kökurnar voru reglulega
bragðgóðar. Pokinn af hnetum
með 100 gr. kostar í smásölu
kr. 11. Fyrirtækið Kr. Ó. Skag-
fjörð lét okkur eftirfarandi
uppskriftir í té.
2. bollar haframjöl
21/? bolli sykur
2 boltar hveiti
375 gr. smjörlíki
1 bolli kúrenur
1 bolli kökuhnetur
2 egg
1 tesk. naitron
V< tesk. sált
öllii“ blandað saman með
höndunum í skál. Kúrenur og
hnetur settar £ síðast. Lagðar
eru litlar kúlur og raðað gisið
á plötu. Bakist við mikinn hita.
HNETUTERTA
3 egg
100 gr. hnetur
100 gr. sykur
100 gr. súkkulaði
1—2 msk. hveiti
V< tesk. 'ger
Egg og sykur þeytt saman.
Hnetúr muídar smátt (bezt er
að nota kökukefli), súkkulaðið
saxað fínt. Hveiti og geri
blandað saman við. Bakað í
tveimur tertumótun.. Þeyttur
rjómi haíður á milli og i kring.
Mjög gott. er að setja kara-
mellubráð ofan á.
SÚKKULAÐITERTA
175 gr. súkkulaði
50 gr.. smjör
• Reykvíkingar allir, unna borg sinni og
með jafn sérstæðum hætti og Þorlákur
hans- og hugkvæmni í að gerá Reykjavík
fegurðar.
4 egg
100 gr. sykur
50 gr. kartöflumjðl
100 gr. hnetur
Súkkulaði og smjör er brætt
og kælt án þess að storkna.
Eggjarauður og sykur þeytt vel
saman. Kartöflumjöli, hnetum
og súkkulaði bætt í. Loks er
stífþeyttum eggjahvítum hrært
varlega í. — Bakað við með-
alhita í ca. hálftíma.
raun, sem gerð var hérlendis
til að efla sjálfsmenntun
þeirra og félagsanda.
Verzlunarstéttin kynnist hér
brautryðjanda* alíslenzkrar
stefnu í innflutnings- og út-
flutningsverzlun þjóðarinnar.
Kvénþjóðin kynnist baráttu
Þorláks fyrir aukinni mennt-
un og réttindum kvenna.
Menntamenn, skáld og lista-
menn áttu óvenju skilnings-
ríkan h-auk í horni, þar sem
Þorlákur var.
Áhugamenn um íslenzk ferða-
mál mæta í sögu Þorláks
frumherjanum í baráttunni
fyrir því, að ger,a ísl-and að
ferðamannal-andi.
sögú hennár. Fáir kama þó við sögu
Ö, Johnson Fágætur var metnaður
öð bæ mennta og lisba, athafna og