Þjóðviljinn - 01.12.1962, Side 5
j^aiúdgur 1- desem’uer 1962
ÞJOÐVILJINN
SlÐa
Efnahagslega munar litlu hvori
ríki er utan eða innan E
ÓSLÓ — Tveir af kunnustu hagfræðingum Vest-
ur-Evrópu, annar fylgjandi en hinn andvígur
Efnahagsbandalaginu, leiddu saman hesta sína á
fundi hagfræðingafélags Noregs á mánudaginn.
Þeir voru sammála um að það myndi ekki hafa
úrslitaáhrif á hag atvinnulífs Noregs hvort landið
gengi í EBE eða stæði utan þess, og sama máli
gegndi um önnur lönd í svipaðri aðstöðu.
Hollenzki prófessorinn Tin-
bergen, sem er hlynntur EBE,
kvaðst hafa komizt að þeirri nið-
urstöðu að ávinningur ríkja af
aðgangi að stærra markaði vegna
aðildar að EBE gæti numið frá
tveim til fimm hundraðshlutum
af þjóðarframleiðslunni. í hæsta
lagi væri því um að ræða ábata
sem næmi eins til tveggja ára
eðlilegri framleiðsluaukningu.
Þetta væri þó mjög misjafnt eft-
ir atvinnugreinum, hjá sumum
yrði gróðinn meiri, aðrar yrðu
fyrir áföllum við aðild að EBE.
Ekki afturför
Samkvæmt útreikningi próf-
essors Tinbergens er þvi alls
engin ástæða til að óttast að V-
Evrópuríki sem ekki gerast aðil-
ar að EBE verði fyrir efnahags-
legri stöðnun eða jafnvel aftur-
för af þeim sökum. 1 hæsta lagi
geti þau farið á mis við nokkra
f ramleiðs luaukningu.
Prófessorinn kvaðst einkum
fylgjandi EBE vegna þess að
hann teldi að stofnun þess stuðl-
aði að þetra skipulagi í Vestur-
Evrópu. Að sínu áliti væri þó
ýmissa umþóta börf á Efnahags-
bandalaginu. í fyrsta lagi þyrftu
Bretar að koma í bandalagið.
Ennfremur beri 1 E að lækka
tolla sína gagnvart löndum utan
bandalagsins. Loks þurfi að
koma á lýðræðislegri stjórnar-
háttum innan EBE.
Alvarlegt áfall
Brezki hagfræðiprófessorinn
sir Roy Harrod var að mestu
sammála Hollendingnum um
efnahagsleg áhrif aðildar að
bandalaginu. Að hans áliti eru
pólitískar afleiðingar af skipulagi
EBE og starfsháttum kjami máls-
ins.
Gangi Bretland og Norðurlönd
í EBE væri það stórkostlegt á-
fall fyrir lýðræðið í heiminum,
sagði sir Roy. Innan þessara
samtaka hlýtur raunverulegt Iýð-
ræði að eiga erfitt uppdráttar um
ófyrirsjáanlegt árabil. Fyrir því
sér skipulagið sem komið hefur
verið á. Flestallar þýöingarmestu
ákvarðanirnar eru teknar i stofn-
unum sem enga*. lýðræðislega á-
byrgð bera, en eru skipaðar emb-
ættismönnum og starfa meira og
minna fyrir luktum dyrum.
Hvar ríkir lýðræði? spurði sir
Roy. 1 Bretlandi, á Norðurlönd-
um, í Hollandi og nokkrum
löndum í öðrum heimsálfum,
svaraði hann sjálfum sér. 1 öðr-
um löndum EBE en Hollandi.
Nazistarit til
sýnis í London
LONDON 30/11 — 1 lúondon hef-
ur verið opnuð sýning á ritum,
bæklingum og blöðum, sem naz-
istar í ýmsum löndum hafa gef-
ið út að undaníömu. Forráða-
menn sýningarinnar segja að af
henni megi ráða að nazistahreyf-
ingar með gyðingahatur efst á
stefnuskrá sinni séu nú að rísa
upp víða um heim.
einkum þó Vestur-Þýzkaland!,
ríkir ekki raunverulegt lýðræði
heldur embættismannaveldi.
Efnahagsbandalagið afmyndar
heimsviðskiptin, hamlar eðlilegri
og heilbrigðri þróun þeirra
sagði sir Roy Harrod ennfremur.
Afleiðingar þess geta með tím-
anum orðið stórhættulegar fyrir
Vesturveldin.
Viðskiptastefna EBE bitnar
nefnilega cinkum á ný.iu ríkjun-
um í Asíu og Afríku og ríkj-
um Rómönsku Ameríku. Stefna
EBE er að veita landbúnaðar-
afurðum og iðnaðarvarningi að-
ildarrikjanna forgangsrctt á hin-
um sameiginlega markaði. Það
á að troða dýrum matvælum og
dýrum iðnaðarvarningi upp á
neytendur, í stað þess að kaupa
ódýran mat og ódýrar iðnaðar-
vörur frá löndum utan banda.
lagsins.
EBE útilokar þannig fátæku
þjóðirnar til þess að gera þá
ríku dálítið ríkari. Þetta er stór-
hættuleg stefna, sagði sir Roy.
Við í Evrópu verðum blátt áfram
að veita nýju ríkjunum markað
fyrir matvæli og óbrotinn iðnað-
arvarning sem þau framleiða.
Annars er voðinn vís, bæði hvað
snertir heimsviðskiptin og stjórn-
málaþróunina í heiminum.
Adenauer kveðst ætla að yngja ríkisstjérn sína
Kínverjar framkvæma vopnahléið
Hörfa ao mancaimunni
eins og hún var 1959
Tító í orlofi í
Sovétríkiunnm
EELGRAD 30/11 — Tító Júgó-
slavíuforsetí fór í dag til Sov-
étríkjanna þar sem hann mun
dveljast í orlofi, en búizt er við
að hann muni nota tækifærið til
að eiga viðræðitr við Krústjoff.
PEKING og NÝJU DELHI 30/11 — Kínverska landvarna-
ráðuneytið tilkynnti í dag að allar kínverskar hersveit-
ir á mörkum Kína og Indlands myndu frá og með morg-
undeginum, 1. desember, taka sér stöðu við markalínuna
sem skildi að landamæraverði ríkjanna 7. nóvember 1959.
Kinverska stjórnin hefur þann-i
ig staðið við vopnahléstilboð
það sem hún gerði stjórn Ind-
lands fyrir tæpum hálfum mán-
uði, enda þótt Indverjar hafi
enn ekki látið svo litið sem að
svara boðinu.
í tilkynningu kínverska land-
vamaráðuneytisins var tekið
fram að hersveitirnar myndu
síðar látnar hörfa 20 km. aftur
fyrir umrædda markalínu og
um ieið voru Indverjar hvattir
til að gera slíkt hið sama. og
einnig til að spilla á engan hátt
því að vopnahiéið komist til
framkvæmda og þeir um leið
varaðir við að reyna að hefta
ferðir kínversku hersveitanna
úr þeim héruðum sem þær hafa
náð á sitt vald i átökunum und-
anfarið. Kinverjar segja að Ind-
verjar hafi síðustu daga hvað
eftir annað gert sig seka um ögr-
unaraðgerðir í hinum umdeildu
austurhéruðum.
Sitja enn við sinn keip
Enda þótt Kínverjar hafi
þannig sannað i verki að ætlun
þeirra er ekki að beita vopna-
valdi til að leysa landamæra-
þrætuna, heldur þvert á móti
auðvelda að viðræður geti haf.
izt um samkomulagslausn, sit-
ur indverska stjórnin fast við
sinn keip: Hún neitar með öllu
að ganga til samninga nema að
því tilskildu. að Kínverjar hörfi
Kanada sammála
tillögu Svía um
sprengingabann
GENF 30/11 — Fulltrúi Kanada
á afvopnunarráðstefnunni í Genf
hefur lýst sig samþykkan tillög-
um þcim sem Svíar hafa lagt
fram á ráðstefnunni um að þeg-
ar í stað vcrði sett bann við
öllum kjarnasprcnginguni. 1
sænsku tiliögunum er gcrt ráð
fyrir, að skipuð verði til bráða-
birgða ncfnd vísindamanna úr
ýmsum löndum sem hefði eftir-
lit með því að bannið væri hald-
ið.
aftur fyrir markalínuna eins
og hún var 8. september s.l., þ.
e. láti Indverjum eftir landsvæði
sem þeir höfðu tekið með vopna-
valdi á síðasta ári,
Ráðstefna sexvelda
Indverjar hafa einnig haft að
engu tilboð frú Bandaranaike,
forsætisráðherra Ceylons. að sex
hlutlaus Asíu. og Afríkuriki,
Ceylon. Indónesía, Burma. Kam-
bodja, Ghana og Egyptaland.
geri deiluaðilum tilboð um mála-
miðlun. Búizt er við að fulltrú-
ar þessara sex ríkja muni koma
saman á fund i Coiombo á Ceyl-
on 10. desember n.k. Sjú Enlæ
forsætisráðherra Kína. hefur
þakkað frú Bandaranaike fyrir
frumkvæði hennar. en indverska
stjórnin hefur ekki virt hana
svars.
Enn eitt bréf frá Sjú
til Nehru
Sjú Enlæ sendi Nehru i dag
enn eitt bréf. þar sem hann
ítrekar ósk kínversku stjórnar- j
innar um vopnahlé og samn- ;
ingaviðræður. en varar hann j
iafnframt við afleiðingum sem í
af því kvnnu að hliótast ef !
Indverjar neita slíkum viðræð- I
um og freista þess heldur að ;
reyna að leysa deiluna með j
vonnavaldi. Siú harmar að
Nehru skuli ekki hafa svarað
fyrri bréíum hans.
Otgefandi: Samelnlngarflokkui alþýðu — Sóslaltstaflokk-
urinn. —
Ritstjórar: Magnús Kjartansson Magnús Torfi Olaísson.
Sigurðui Guðmundsson láb.l
Fréttarftstjórar: Ivar H Jónsson Jón Biamason.
Ritstjóm afgreiðsla auglýsingar crer.tsmiðla: Skólavörðustfg 19.
Simi 17-500 Í5 linur) Askriftarvprð kr 65 00 á mánuði
desember hefur sem hátíðisdagur lent í
skugga. íslendingar tóku sér við lýðveldis-
stofnunina nýjan þjóðhátíðardag um hásumar,
góðu heilli, og margt hefur hjálpazt að til að
gefa þeim degi reisn í vitund þjóðarinnar. Dag-
urinn 1. desember, haidinn hátíðlegur í minn-
ingu þess að ísland varð frjálst og fullvalda ríki,
mun þó jafnan talinn merkisdagur í sjálfstæð-
isbaráttu og sögu þjóðarinnar. Og við þau tíma-
mót er tengd hin viturlega og merka yfirlýsing
íslenzku þjóðarinnar, um ísland sem friðlýst
land, vopnlaust og hlutlaust.
Jgn sjálfstæðisbaráttan hé'lt áfram. Enskt auð-
vald sótti fast eftir ítökum í íslenzku at-
vinnulífi og fjármálum. Þyzki nazisminn fékk
augastað á landinu til áhrifa og átti hér öfluga
stuðningsmenn. Og loks notfærði bandarískt
auðvald og yfirdrottnunarstefna sér aðstæður
heimsstyrjaldarinar til að beita íslendinga á-
gangi og yfirtroðslum. Bandaríkjastjórn þving-
aði íslenzku ríkisstjórnina og meirihluta Al-
þingis, þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Fram-
sóknar og Alþýðuflokksins til þess 1941 að gera
nauðungarsamning um svokallaða hervernd ís-
lands, gegn því að forseti Bandaríkjanna lýsíi
því hátíðlega yfir að bandaríski herinn skyldi
fará af landinu í stríðslok. Þegar að því kom,
var þetta loforð Bandaríkjaforseta svikið. og
sömu flokkarnir og gert höfðu samninginn 1941
gerðu Keflavíkursamninginn alræmda. Sömu
brír stjórnmálaflokkar gugnuðu enn fyrir er-
lendri ásælni og erlendum fyrirskipunum 1949
og flekuðu ísland inn í hernaðarbandalag auð-
velda og nýlenduvelda heimsins, með svardög-
um flokksforingjanna um að aldrei skvidi verða
erlendur her á íslandi á friðartímum. Sömu
flokkar. Sjálfstæðisflokkurinn. Framsókn og Al-
býðuflokkurinn, víluðu ekki fyrír sér bremur
árum síðar að ganga enn lengra í afsali lands-
réttinda, er þeir kölluðu bandarískan her inn í
landið án þess að AlMngi væri kvat.t saman til
að fialla um málið. ^ðeim einn af «tiórnmála-
flokkum landsins, Sósíali*fofiokknrinn, mót-
mælti heill og óskin.+ur á öllum otirrum nndan-
látsseminnar fyrir hinni erlendu ásælni orr barð-
ist gegn henni, bó menn úr öðrum flokkum og
utan flokka hafi fvrr og síðar lagt þeirri bar-
^ttu drengilegt lið.
Jjað er í framhaldi af undanlátsafstöðunni gegn
erlendri ásælni að afturhaldsöfl hafa reynt
að óvirða 1. desember og Háskóla íslands og
heiður íslenzkra stúdenta með því að láta halda
ræður þann dag til vegsömunar afsali íslenzkr^
landsréttinda og erlendum bandalagsfiötrum. *
dag mun reynt að leiða athvglina frá hinni gpíw-
vænlegu hættu sem sjálfstæði íslands s+=>tar
af áformum Sjálfstæðisflokksins og AiHýðu-
flokksins um innlimun íslands í FfnahagsLanda-
lagið. Það mun þó ekki takast. Hit.t er fclend-
ingum nú meira í hug. að efla sjálfstæði lands-
ins en farga því. — s.
»