Þjóðviljinn - 05.12.1962, Síða 8
T
8 SIÐA
ÞJÓÐVILJINN
Hiðvikudagur 5. desember 1362
Óskabók
unglinga
PRINS VALIANT
2. heíti kemur í bókeverzlanir
kringum 10. desember.
flthugiö! ^"ðerseim
fl s A ÞÓR - HAFNARGÖTI J 2 6, - K E F L A V i K
★ 1 dag er miðvikudagurinn
5 desember. Sabina. Tungl í
hásuðri kl. 19.32. Árdegishá-
flæði kl. 11.36.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 1.—8.
deser ber er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911.
★ Neyðarlæknir vakt alla
daga nema laugardaga kl. 13
— 17. Sími 11510.
★ Slysavarðstofan í heilsu-
vemdarstöðinni er opin allan
sólarhringinn, næturlæknir á
sama stað kl. 18—8. sími
15030.
★ Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin sími 11100.
★ Lögregian sími 11166.
ir Holtsapótek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka daga
tek eru opin alla virka daga
kl. 9—19, laugardaga kl. 9—
16 og sunnudaga kl. 13—16.
★ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
firði sími 51336.
★ Kópavogsapótek er c ið
alla virka daga kl. 9.15—20
laugardaga kl. 9.15—16.
sunnudaga kl. 13—16.
★ Kcflavíkurapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19,
Iaugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
★ TJtivist barna. Böm yngri
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20.00, böm 12—14 ára til
kl. 22.00. Bömum og ungling-
um innan 16 ára er óheimill
aðgangur að veitinga- dans-
og sölustöðum eftir kl.
20.00.
^öfnin
★ Bókasafn Dagsbrúnar er
opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
laugardaga kl. 4—7 e.h. og
sunnudaga kl. 4—7 e.h.
★ Þjóðminjasafnið og Lista-
safn ríkisins eru opin sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30
— 16.
★ Bæjarbókasafnið Þing-
holtsstræti 29 A, sími 12308
Crtlánsdeild. Opið kl. 14—22
alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 14—19. sunnu-
daga kl. 17—19. Lesstofa
Opin kl. 10—22 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10
—19, sunnudaga kl. 14—19.
Xrossgáta
ÞjóðviSjans
★ Nr. 44. — Lárétt: 1 dott-
inn 6 rjúka, 7 ending, 8
banda, 9 fuglamál, 11 sunda.
12 var í rúminu, 14 rámur, I ‘
skip. Lóðrétt: 1 illmenni, ‘
hraði, 3 tónn, 4 vonda,
fersk, 8 rugl, 9 á litinn, H
eru til, 12 læsing, 13 forsetn-
ing, 14 hó.
Utibúiö Hólmgarði 34. Opið
kl. 17—19 alla virka daga
nema laugardaga. Útibúið
Hofsvallagötu 16. Opið kl.“
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daga nema
laugardaga kl. 13—19.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið-
vikudaga kl. 13.30—15—30.
★ Minjasafn Reykjavíkur
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl.
14—16.
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl. 10—12 og
14—19.
★ Ásgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið þriðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
★ Bókasafn Kópavogs. Útlán
þriðjudaga og fimmtudaga í
báðum skólunum.
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
klukkan 10-12, 13-19 og 20-22,
nema laugardaga klukkan 10-
12 og 13-19. Útlán alla virka
daga klukkan 13-15.
ítvarpið
13.40 „Við vinnuna“.
14.40 „Við sem heima sitj-
urn“: Svahdís Jónsdóttir
les úr endurminningum
tízkudrottningarinnar
Schiapai'elli. (16).
17.40 Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Kusa í stofunni".
20.00 Varnaðarorð: Anton
Nikulásson vélstjóri
talar um störfin í vél-
arrúmi skipa.
20.00 Á léttum strengjum:
Píanóleikarinn Ronni
Aldrich og félagar hans
leika.
20.20 Kvöldvaka: a) Lestur
fornríta: Ólafs saga
helga; VI. lestur Óskar
Halldórsson cand. mag.).
b) Fiðlu-Bjöm, — ís-
lenzk þjóðlífsmynd
(Flytjendur: Björn Ól-
afsson, Guðmundur
Jónsson og Andrés
Björnsson). c) Séra Gísli
Brynjólfsson prófastur
flytur síðari hluta frá-
sögu sinnar um prest-
ana í eldsveitunum. d)
Óskar Ingimarsson flyt-
ur frásöguþátt eftir
Guðmund Jónsson:
Fyrsta læknisverk Guð-
mundar Hannessonar
prófessors.
21.45 íslenzkt mál (Jón Aðal-
steinn Jónsson cand.
mag).
22.10 Saga Rothscild-ættar-
innar.
22.30 Næturhljómleikar: Frá
útvarpinu í Israel. a)
„Sýn spámannsins",
tónverk fyrir tenórrödd,
kór og hljómsveit eftir
Paul Ben Haim.
b) Konsert ur. 4 fyrir
píanó og elektrónískan
undirleik eftir Joseph
Tal.
23.05 Dagskrárlok.
vísan
★ Vísan í dag er kveðin í
lokahófi flokksþings Sósíal-
istaflokksins undir slit þess:
N skal linna leikjum brags
Ijúfar náðir taka,
birtir fyrir breiðri dags-
brún á Gvendi jaka.
Rósberg Snædal.
flugið
★ Millilandaflug Loftleiða.
Þorfinnur karlsefni er vænt-
anlegur frá N.Y. kl. 6. Fer til
Luxemborgar kl. 7.30. Kemur
til baka frá Luxemborg kl.
24 og fer til N.Y. kl. 1.30.
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá N.Y. kl. 8. Fer til
Oslóar, Kaupmannhafnar og
Helsinki kl. 9.30.
★ Millilandaflug Flugfélags
fslands. Skýfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
7.45 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 15.15 á morg-
un.
Innanlandsflug: I dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyr-
ar (2 ferðir), Húsavíkur, Isa-
fjarðar og Vestmannaeyja A
morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja, Kópaskers, Þórs-
hafnar og Egilsstaða.
★ Pan American flugvél kom
til Keflavíkur í morgun frá
N.Y. og hélt áleiðis til Glas-
gow og London. Flugvélin er
væntanleg aftur í kvöld og
fer þá til N.Y.
Hádegishitinn
4. desember
alþingi
★ Dagskrá sameinaðs þings í
dag kl. 1.30 e.h.
1. Fyrirspurn: Vátrygging
fiskiskipa. Ein umr. 2. Aðstcð
við Snæfjallahrepp, þáltill.
Hvernig ræða skuli. 3. Bygg-
ingaframkvæmdir og forn-
leifarannsóknir í Reykholti,
þáltill. Frh. einnar umr. 4.
Fiskiðnskóli, þáltill. Frh. einn-
ar umr. 5. Geðveikralöc,
þáltill. Frh. einna'r umr. 6.
Launabætur af ágóða at-
vinnufyrirtækja, þáltill.
Frh. einnar umr. 7. Vinnsla
grasmjöls á Skagaströnd.
þáltill. Frh. einnar umr. 8.
Heyverkunarmál, þáltill. Frh.
fyrri umr. 9. Samninnar Ev-
rópuríkja um félagslegt ör-
yggi, o.fl. þáltill. Fyrri umr.
10. Efnahagsbandalagsmálið.
Frh. umr.
félagslíf
1. des - vísa
Skelfur eins og skekinn reyr
við sker er vaxa brimin
auminginn hann Íhalds-Geir
með asklok fyrir himin.
pé.
GDD
Kjartan O. Bjarnason
sýnir í Tjarnabæ
★ Kjartan Ó. Bjarnason he'-
ur í dag sýningar á kvik-
myndum sínum í Tjamarbæ,
en nú munu um tíu ár síðan
hann sýndi síðast hér í Rvík.
Kjartan hefur haldið um
100 sýningar á þessum mynd-
um víðsvegar um landið nú
I sumar. Stærsta myndin heit-
ir íslenzk börn að leik og
starfi til sjávar og sveita;
sýningartími hennar er um
30 mínútur. Sjálfur telur
Kjartan Ó. Bjarnason hana
eina af sínum albeztu mynd-
um. Hún er tekin á ýmsum
stöðum á nokkrum síðustu ár-
um, og hefur áður verið sýnd
í Bandaríkjunum, Kanada.
Þýzkalandi og á Norðurlönd
um.
Þar að auki sýnir Kjartar
Ó. Bjamason niu styttri
myndir; edn fjallar um 17.
júní í Reykjavík 1960, önnur
um tvær þjóðhátíðir í Eyjum,
þriðja um kappreiðar á ýms-
um stöðum hér á landi og þar
að auki er brugðið upp
myndum frá Olympíuleikum
hestamanna í Stokkhólmi.
Fimm aðrar íþróttamyndir
eru sýndar; þar er á dagskrá
skíðalandsmótið á Akureyri
1962, landsleikir milli íslands
og Irlands og Islands og Nor-
egs, handknattleikskeppni
milli F.H. og þýzka liðsins
Esslingen, ennfremur skíðamót
í Zakopane og á Holmenkoll-
en og keppni í listhlaupi á
skautum í Noregi. Ein mynd-
anna lýsir skátamóti á Þing-
völlum.
Fyrstu sýningar eru í dag
kl. 5, 7 og 9. Sýningardagar
verða fremur fáir vegna þess
að Kjartan Ó. Bjarnason er á
förum til útlanda, fyrst til
Noregs og mun fást við land-
kynningarstarf sem fyrr.
ýmislegt
★ Á hádegi var sunnan kaldi
eða stinningskaldi og skúrir á
Suðurlandi en suðaustan kaldi
og sums staðar rigning á
norðanverðu landinu.
ir Frá Styrktarfélagi vangef-
inna. Konur í Styrktarfélagi
vangefinna halda fund
fimmtudaginn 6. desember kl.
8.30 í Tjarnargötu 26. Séra.
Sveinn Víkingur talar um jól-
in. Frú Arnheiður Jónsdóttir
sýnir skuggamyndir frá Aust-
urlöndum. Rætt um kaffisölu
o.fl.
★ Breiðfirðingafclagið held-
ur félagsvist og dans kl. 8.30
í Breiðfirðingabúð. Nefndin.
★ Umræðukvöld verður í
Handíða- og myndlistarskól-
anum, Skipholti 1, í kvöld kl.
8.30. Fluttir verða fyrirlestr-
ar með skuggamyndum um
japönsku tréristulistamenn-
ina Hokusái og Hirösíge. Fyr-
islesarar verða frú Lesser og
fröken Kiyókó Enaka frá
Japan. Umræður. — Skóla-
stjóri.
frá útvarpinu
★ 8 desember klukkan 10.15
GMT verður útvarpað í
„Third Programme" í BBC í
London íslenzkum þjóðlögum
og rímnastemmum. Þennan
dagskrárþátt annast Mr. John
Levy og talar hann um ís-
lenzk þjóðlög og skýrir þau.
Mr. Levy hefur ferðazt víða,
m.a. til Indlands til þess að
rannsaka þjóðlög og kynna
þau í brezka útvarpið. Hann
kom einnig hingað fyrir
nokkru og ferðaðist hér um
og vann að þessum upptökum,
m.a. í samvinnu við Ríkisút-
varpið.
ir Elisabeth Sigurdsson verð-
ur einleikari með hljómsveit
danska útvarpsins á föstu-
dagstónleikum 13. desember
kl. 20.00.
mannaeyja 30. f.m. til N.Y.
Reykjafoss kom til Gdynia 1.
þ.m. fer þaðan til Gautaborg-
ar og Reykjavíkur. Selfoss fer
frá Hamborg 6. þ.m. til Rvík-
ur. Tröllafoss fór frá Imming-
ham 4. þ.m. til Hamborgar,
Gdynia og Antwerpen.
Tungufoss kom til Reykjavík-
ur 3. þ.m. frá Hull.
★ Skipadeild SlS. Hvassafeli
er í Reykjavík. Amarfell
kemur til Rvíkur í kvöld
‘ frá Grimsby. Jökulfell
kemur til Reykjavíkur á
morgun frá N.Y. Dísarfell fór
í gær frá Hvammstanga á-
leiðis til Hamborgar, Malmö
og Stettin. Litlafell er í Rends-
burg. Helgafell er í Riga, fer
þaðan áleiðis til Leníngrad og
Hamborgar. Hamrafell fór 3.
þ.m. frá Batumi áleiðis til R-
víkur. Stapafell fer í dag frá
Reykjavík til Austfjarða-
hafna.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er á Austfjörðum á suðurleið.
Esja er í Reykjavík. Herjólf-
ur fer frá Reykjavík kl. 21 í
kvöld til Vestmannaeyja. Þyr-
ill fór frá Karlshamn 3. þ.m.
áleiðis til Hornafjarðar.
Skjaldbreið er á Norðurlands-
höfnum á vesturleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á
norðurleið.
gengið
skipin
★ Eimskipaf clag Islands.
Brúarfoss fór frá Dublin 3.
þ.m. til N.Y. Dettifoss fór frá
N.Y. 30. f.m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Leningrad 4.
þ.m. fer þaðan til Kaup-
mannahafnar og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Akureyri 4.
þ.m. til Siglufjarðar, Vest-
fjarða og Faxaflóahafna.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn 4. þ.m. til Leith og Rvík-
ur, Lagarfoss fór frá Vest-
★ X Enskt pund _______ 120.o<
1 Bandaríkjadollar ... 43.06
1 Kanadadollar 40.94
100 Tékkn krónur .. 598.01
1000 Lírur ............ 69.38
100 Austurr sch. .... 166.88
100 Pesetar 71 Rf
100 danskar krónur 623.27
100 norskar krónur 602.89
100 sænsk kr ..........831.20
|0C Finnsk mörk ... 13 4'
100 Franskir fr....... 878.6'
'00 Belgískir fr. ..... 86.50
100 Svismeskir fr 995 4'-
100 gyllini ........ 1.195.90
100 v-þvzk mörk 1 072.61
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir,
JÓN S. ÓLAFSSON
fyrrv. forstöðum. Bifreiðaeftirlits ríkisins lézt
spítalanúm að morgni 4. desember.
í Land-
Herþrúður Hermannsdóttir, börn og tengdabörn.
i
i