Þjóðviljinn - 05.12.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 05.12.1962, Page 9
Miðvikudagur 5. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 heimiliö * heimiiib Sérstæiir og dömulegir I • ítI I • r M r m IlOtlT Sigrún Ragnarsdóttir sýnir Ijósbláan, síðan samkvæmiskjól úr nælon-efni. Við hann er borið hrungskorið slá úr sama efni, fóðrað með hvítu. Takið eftir Iitlu handgerðu rósettunum fram- an á blússunni, sem eru eins og skrautið á kjólnum. Hver tízkusýningin rekur nú aðra hér i höfuðstaðnum, svo að þær sem tolla vilja í tízk- unni hafa varla við að fylgj- ast með. — 1 dag sjáið þið mynd frá sýningu sem haldin var í Sjálfstæðishúsinu sl. sunnudag. Kjólasýning þessi var haldin á vegum Kjólasaumastofu Berg- ljótar Ölafsdóttur, sem starfað hefur vjð sníðakennslu og saumaskap í tuttugu ár hér í Reykjavík, en þetta er ,í fyrsta sinn sem hún heldur sýningu á kjólum sem hún .hefur saumað. 1 haust fékk fni Bergljót sér til aðstoðar þýzka saumakonu og tízkutejknara, ungfrú Erd- muthe Glage, ©g hefur hún teiknað marga kjólana sem á sýningunni voru. Sýndir . voru dagkjólar, kvöldkjólar, síðir kjójar og einn hrúðarkjóll. Sýningardömur voru þær Sig- rún Ragnarsdóttir, Iðunn Geir- dal, Bima Guðmundsdóttir, Bergljót Valdís Óladóttir og Erdmuthe Glage sjálf. Alda Guðmundsdóttir, Skólagerði 30, Kópavogi annaðist hárgreiðslu. en kynnir á sýningunni var Rúrik Haraldsson leikari. Sjálfstæðishúsið var þéttskip- að — aðallega kvenfólk og hlutu sérstæðir og einkardömu- legir kjólar þeirra frú Berg- ljótar og ungfrú Glage mikið klapp áhorfenda. Sérstaklegr vöktu síðu kjólarnir hrifningu Saumastofa Bergljótar Ölafs- dóttur er að Laugarnesvegi 62 og saumar hún aðallega fyrir viðskiptavini eftir máli-. Berg- ljót hefur stundað nám bæði á Islandi, Danmörku og víðar. 1 sumar var hún á ferðalagi Þýzkalandi og heimsótti ýmsa handverkskóla þar, aðallega saumaskóla. Kryddsíld og egg Þeir hafa hraðan á í tízku- heiminum og sýna venjulega tízkuna löngu fyrirfram. I byrj- un nóvember var hald'in í Lon- dön fýrsta sýningin á vortízk- unni 1963 hjá fyrirtæki-u Christian Dior. Náttúrlega þurfti að sýna eitthváð alvep nýtt ög mcðal þess voru þess- ar voldugu buxur — samkvæm- isklæðnaður úr appelsínugulu hrásilki! Síldin er óvenjulega feit og góð þetta árið og hana má nota í matinn á margvíslegan hátt, ( hádeginu, til kvöldverðar, á morgnana — ja, eiginlega á hvaða tíma sem er, eins og Svíar gera. Hér er smásildar- réttur, góður á kvöldverðar- borðið. í réttinn þarf: 2-3 feit krydd- síldarflök, 4-5 soðnar kartöflur, 1 lauk, 1 soðna rauðrófu, 3 egg, 3 dl. mjólk, pipar og músk- at. Sildarflökin eru skorin í 1 cm breið stykki og kartöflumar í þunnar sneiðar. Rauðrófa og laukur saxað smátt. Smyrjið vel eldfast ílát eða kökuform, teggið lag af kartöflusneiðum í botninn og síðan til skiptis síld, lauk, rauðrófur og kurt- öflur. Efsta lagið á að vera kartöflur. Þeytið síðan saman HJÖLAHÆLAR. Hjól á stilett-hælana til að þeir eyðileggi ekki gólfin voru meðal nýjunga á skótízkusýningu I London nýlega. Hjólin rúlla hægt áfram þegar gengiö er og engar holur koma í gólfin. Hver þordr? mjólk, egg og krydd og heUiö yfir réttinn. Setjið ílátið í h«t- an ofn (um 225 gráður er mátu- legt) og látið það vera þar þangað til eggin eru stífnuð og bökuð að ofan. Skreytið með einhverju grænu, steinselju, graslauki eða súrum agúrkum. litagleði á heimHinu Það er hægt að gera stcrfuna hærri, lægri, lengri eða styttri — allt með málningu. Litir hafa þá undursamlegu eigin- leika að geta breytt stofunni — eða réttara sagt því sem manni finnst um lögun hennar. Það má vélja liti eftir þrem grundvallarreglum: einfaldleika, skyldleika og andstæðum. Með einfaldleika er átt við, að valinn er litur og síðan raál- að útfrá honum, ljósara og dekkra og mismunandi sterkt, en alltaf í sama blæ. Ef blár litur er valinn, er t. d. ekki hægt að nota bæði fjólublátt og blágrænt. Skyldleiki þýðir að notuð eru mörg litbrigði á tiltölulega þröngu sviði, t.d. milli rauða og gula litsins eöa þess bláa og græna. Venjulegasta og auðveldasta litasamsetningin eru ölíkir lit- ir: andstæður. Grunaiur um mori setja taekið saman og loka þvi er þetta eins og handhæg lítil ferðataska. Geymsla fyrir nokkr ar plðtur er í lokinu. Litaval á heimilinu fer auð- vitað mjög eftir persónulegþim smekk hvers og eins, en hér eru nokkrar góðar undirstöðu- reglur að fara eftir: Ástfanginn i hjúkrunarkonu Islenzkar Ijósmæiur Framhald af 6. síðu. kona Criscowieh gamla, Síðan dó hver af öðrum, átta vistmenn og konur gáfu upp öndina og Zardini var sá ní- undi, en eins og áður segir hafði allt verið talið með íelldu, þar til hann lézt. Grun- ur vaknaði um að Criscowich hefði ráðið honum bana og þá um leið að hann myndi eiga sök á sviplegum dauða allra hinna. Dæmdur morðingi Grunur féll á Criscowich xyr- ir þá sök að hann hafði í æsku verið dæmdur í ævilangt fang- elsi fyrir að myrða ástmey sína. Þetta var um aldamótin, en hann hafði þá nýlega gerzt lið- hlaupi úr austurríska hernum og setzt að á ítalíu. Hann sat í fangelsi á Sikiley í tasp tíu ár. I jarðskjálftunum kiiklu sem þar uröu 1908 var hann leystur úr fangelsi um skeið og gekk svo vel fram í björgun- arstarflnu, að hann var náðað- ur. "Ýmislegt hefur drifið á daga hans síðan og hann oft átt í brösum við lögregluna fyrir ýmsar sakir. Hann hefur jafn- an yerið . niikill kvennamaður og iðulegR féngið dóma fyrir framtakssémi sína í þeim efn- um. hafði hún látið sér mjög annt um ýmsa vistmenn sem ósjálf- bjarga voru og þá ekki sízt Zardini sem gat ekki einu sinni matazt sjálfur. Afbrýðisemi Criscowich gamla í garð allra þeirra sem hjúkrunarkonan unga stumraði yfir var við- brugðið á hælinu og styrktist grunur lögreglunnar þegar hún komst að því að hinir látnu höfðu allir eða flestir notið um- hyggjusemi hjúkrunarkonunnar Því hefur nú verið ákveðið að grafa upp lík hinna látnu til að komast að því hvort þeim hefur líka verið byrlað eitur og Criscowich gamli er aftur kominn í svarthollð. Hingað til hefur hann þó neitað öllu. Við höfum reynt: CROWN ferðatæki Þeir sem eru ungir og ætla að leggja 1 þá fjárfestingu að kaupa útvarpstæki, ættu ekki að láta hjá líða að líta á skemmti- lega nýjung, sem við skoðuðum nýlega í Radíóbúðinni á Klapp- afstíí 26.-‘ Þetta er lítill- radió- fónn, sem bæði er hægt að nota sem ferðatæki með rafhlöðum og eins setja hann í samband við rafmagn. Sérstakur hátal- ari fylgir óg þegar búið er að Tækið er með transistorum og á plötuspilaranum er hægt að spila bæði stereoplötur og venjulegar plötur á öllum hröð- um. Það má hlusta á útvarp- ið án þess að opna töskuna og af rafhlöðum þarf sex venju- legar vasaljósarafhlöður, sem endast í um það bil þrjá mán- uði (samtals 54 krónur). Crown- tækið er japanskt og við mund- um segja að það væri sérstak- lega sniðugt fyrir ungt fólk sem gjarnan vill geta farið með útvarp og plötuspilara á milli húsa og í ferðalög. Auðvitað kostar svona tæki skildinginn sinn, en er þó líklega ódýrara en miðlungs útvarp og plötu- spilari mundi kosta samanlagt, verðið er sex þúsund krónur. Veljið róandi liti í dagstof- una, heldur fjörlegri í borð- stofu eða borðkrók, skæra Htá í bamaherbergiö — og leyfið bömunum að taka þátt í val- inu, svo litimir verði verulega skemmtilegir, léttir, svalir litir eiga bezt við í svefnherberginu og ljósir, endurvarpandi litir í eldhúsinu, hafið þó líka nokkra skæra fleti þar, t.d. á nokkr- um skúffum eða litlum skáp- hurðum. Ráðlegast er að geía litagleðinni lausan tauminn í göngum og forstofum þar sem enginn er lengi í einu — of miklir litir geta nefnilega líka farið í taugamar ef þeir eru stöðugt hafðir fyrir augununu en hafa fjörgandi áhrif á skap- ið, þegar rekizt er á þá öðrtl hverju í góðu hófi. Eftirgrennslan leiddi í ljós að hann hafði gengið mjög á eft- ir 24 ára gamalli hjúkrunar- konu, Giovanna Forer, sem starfaði n hæiinu en hún ekki verið til I tuskið. Hins vegar Þar segir frá margskonar hetjúdáðum ijósmæðranna sjálfra, ævikjörum íslenzkr- ar alþýðu og viðburðaríkum ferðalögum á sjó og landi. lólabók konunnai í ár. Kvöldvökuútgáfan. 1. bindi. Séia Sveinn Víkingui bjó til prentunar. 1 bókinni Islenzkar Ijósmæður eru æviþættir og endurminningar 26 ijósmæðra hvaðanæva að af landinu. 1 t I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.