Þjóðviljinn - 22.12.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.12.1962, Blaðsíða 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVTLJINN I/augardagiir 22. desember 1962 íIipÆ inrDOtPgjira H ★ I dag er laugardagurinn 22. desember. Jósep. Sólstöður. Skemmstur sólargangur. 9. vika vetrar. Tungl í hásuðri kl. 8.54. Árdegisháflæði kl. 2.15. Síðdegisháflæði kl. 14.40. til minnis Næturvarzía vikuna 22.— 29. desember er í Ingólfs- apóteki, sími 11330. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, r.æturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. •jc Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er > ið alla vi* *íca daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema Iaugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ~ir Llstasafn Einars Jónsson- Krossgáta Þjóðviíians ★ Nr. 58. — Lárétt: 1 undr- andi, 6 orðtak, 8 tímabil, 9 tók út, 10 efni, 11 bardagi, 13 sund, 14 rápaði, 17 riddari. Lóðrétt: 1 ull. 2 líkamshluti, 3 komast ekki lengra, 4 haf, 5 keyra, 12 grip, 13 hvíldi, 15 ónefndur. 16 eftirherma. ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Lanðsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin flugið ★ MillilandafluK Loftleiða. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 6. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til N.Y. kl. 1.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 6. Fer til Luxemborg- ar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24. Fer til N.Y. kl. 1.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Osló kl. 23. Fer til N.Y. kl. 0.30. Hádegishitinn ★ A hádegi í gær var suð- vestan hvassviðri og élja- gangur vestanlands en suð- austan stinningskaldi og bjart veður austanlands. ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fer frá N.Y. á morgun til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 17. þ.m. til Rotterdam, Bremen- haven, Cuxhaven, Hamborgar, Dublin og N.Y. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Leith. Goðafpss fór frá Rost- ock 20. þ.m. til Gdynia, Riga og Finnlands. Gullfoss kom til Reykjavíkur 21. þ.m. frá Ak- ureyri. Lagarfoss fór frá N.Y. 18. þ.m. til Keflavíkur og R- víkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Vest- mannaeyjum og Gautaborg. Selfoss fór frá Reykjavík 19. þ.m. til Dublin og N,Y. Tröllafoss fór frá Rotterdam 21. þ.m. til Hull og Reykjavik- ur. Tungufoss fór frá Eskifirði 18. þ.m. til Belfast, Hull og Hamborgar. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór 18. þ.m. frá Seyðisfirði á- leiðis til Klaipeda. Amarfell er á Akureyri. Jökulfell fer í dag frá Vestmannaeyjum á- leiðis til Aiitwerpen, Amster- dam, Kuxhaven og Hamborg- ar. Dísarfell fór í gær frá Stettin áleiðis til íslands. Litlafell fer í dag frá Rends- burg áleiðis til Reykjavíkur. Helgafell fór í gær frá Ham- borg til Leith, fer frá Leith 27. þ.m. áleiðis til Islands Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er í Reykjavík. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum f dag til R- vfkur. Þyrill fór frá Reykja- vík 20. þ.m. áleiðis til Kombo. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavík. útvarpid Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan: — Kynning á dagskrár- efni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardags- lögin. — 16.00 Vfr. 16.30 Danskennsla. 17.00 Fréttir. Æskulýðstón- leikar, kynntir af dr. Hallgrími Helgasyni. 18.00 Útvarpssaga bamanna: Kusa í stofunni. 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Páls.). 18.45 Tilkynningar. 19.00 A bókamarkaðinum (Vilhj. Þ. Gfslason). 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. visan QHD tímarit ★ Melkorka, desemberhefti 1962, er komin út. Efni: Sig- ríður Einars frá Munaðarnesi: Stigið ekki á gras (ljóð). Þóra Vigfúsdóttir: Frá Alþjóðaþingi um afvopnun og frið. Leggur, skel og skammbyssa, viðtal við Guðrúnu Láru Hilt. Nanna Ólafsdóttir: Lestrarfé- lag kvenna Reykjavík 50 ára. Drífa Viðar: Skammdegisrabb. Kristrún Ágústsdóttir: Minn- ingar írá Kúbu. Valgerður Briem: Norræn heimilisiðnað- arsýning 1962. Grethe Bene- diktsson: Tilvaldar jólagjafir. María Þorsteinsdóttir: Barna- garður fyrir skólabörn. Ávarp til kvenna heims. Cora Sand- el: Það var í júní . . (saga). Jólabaksturinn o.fl. ★ Birtingur, 3.—4. hefti 1962. er kominn út. Bjöm Th. Björnsson: Úr íslenzkri list- ★ Vísan f dág er kveðin við lestur greinar Sverris Krist- jánssonar um Isold hina gullnu: Sorgir þyngri að sögn en blý sénís hjarta gista. Vitanlega véldur því vonzka kommúnista. Baui. hjónaband ★ Þann 19. þ.m. voru gefin saman í hjónaband í Ósló Ragnheiður Guðrún Haralds- dóttir (Jónssonar fyrrum læknis í Vík) og stud oecon. Gunnar Þór Ólafsson (Jóns- sonar útgerðarmanns frá Sandgerði). sögu fyrri alda. Blas de Ot- ero: Fjögur ljóð, Jón Óskar íslenzkaði. Amór Hannibals- son: Þættir um list í Sovét. Þorsteinn frá Hamri: Bíðið meðan hann syngur (ljóð). Jón frá Pálmholti: Yfir- heyrslan (saga). Hannes Sig- fússon: Afríka (ljóð), Évgéní Évtúsjenko: Brot, (ljóð), Geir Kristjánsson íslenzkaði. Um bækur. ★ Ásgarður — blað starfs- manna ríkis og bæja — 2. tbl. 1962. Efni: Tillögur í kjaramálum lagðar fram. Launastigi. Röðun í la\ina- flokka (nýjar tillögur). Nýir tímar — Ný viðhorf. Hanni- bal Valdimarsson: Ávarp við setningu 22 þings BSRB. Læknadeilan. Uppsagnir kennara. BSRB mótmælir starfsuppsögn. Vísnabálkur Asgarðs. Kjaradómur og kjaranefnd. Skýrsla stjómar BSRB. 22. þing BSRB. AMERÍSK LEIKFÖNG í urvali • Jólapappírsvörur fallegt jólatrésskraut — óbrothætt! 30 .árgangur Nýja stúdentablaðsins ☆ rmrA STUDENTABIAÐIÐ „Vinstrimenn í Háskólanum eiga nú aðeins um einn kost að velja; að hefja þegar í stað samstillta barátt, vinna skipu- lega og linna eigi sókninni, fyrr en íhaldspúkinn hefur verið kveðinn öfugur niður í gröfina", segir að lokum. Svavar Sigmundsson stud. mag. ritar grein sem nefnist „Stú- dentar og afstaða íslands til ríkjasamstcypu framtíðarinnar". Hanna Kristín Stefánsdóttir stud. phil. skráir fjörleg viðtöl við þrjá menn, sinn frá hverjum áratug starfsferils Félags rót- tækra, en fyrir valinu verða Páll Hallgrímsson sýslumaðu.-. Sigurður Baldursson hrl. og Jon Böðvarsson kennari. Spjallað er við læknanema, Guðlaugur Guðmundsson stud. mag. skrif- ar um nýjustu bók Aldous Hux- ley, Bjarni Benediktsson frá Hofteigi á grein um Prjónastof- una hans Laxness, Magnús Kjartansson ræðir um Kúbu og rómönsku Ameríku, Jóhann Páll Árnason fjallar um Andkomm- únisma og þjóðfrclsisbaráttn, sagt er frá stúdentasamtökunum i Frakklandi og námslaunum í Sov- étríkjunum, viðtal við norsku stúdínuna Torild Skard um mál norskra stúdenta, Ljóð eru eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur stud. phil. og Þóri Ragnarsson stud. philol. og þýðing á ljóði eftir prófessor Jón Helgason. Ritstjórar og ábyrgðarmenn blaðsins eru Hanna Kristín Stefánsdóttir stud, phil. og Gunnsteinn Gunnarsson stud. med. en aðrir í ritnefnd Að- alsteinn Davíðsson stud. magH Gísli Pétursson stud. phil.s Magnús Jóhannsson stud med. og Ólafur Ragnarsson stud jur. Mynd af kápu síðasta tölublaðs Nýja stúdentablaðsins. Komið er út stórt og fjöl- breytt hefti Nýja stúdentablaðs- ins, málgagns Félags róttækra stúdenta, Þetta er fyrsta tölu- blað þrítugasta árgangs.' Ástkær eiginkona mín ÞÖRBJÖRG FRIÐJÖNSDÖTTIR I Hugvekju frá ritstjóra er um það rætt, hvernig íhaldinu í háskólanum hefur heppnazt að notfæra sér svokallaðar „ópóii- tískar kenningar" til að ná í sínar hendur yfirráðum í fé- lagslífi stúdenta og misnotar þá aðstöðu sína til hins ýtrasta. Nönnugötu 10, lézt í Landakotsspítala þann 21. þessa mánaðar. F. h. vandamanna Jóhannes Ásgeirsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.