Þjóðviljinn - 22.12.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.12.1962, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SfÐA 9 uce Vinsælustu snyrti- vörurnar fyrir herra Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4 — Sími 1 9062 — 1 1219. Prentvílla í prentvillunni Ný prentvilla hefur fundizt á nokkrum frímerkjanna, sem gefin voru út í minhirtgú Dags Hammarskjölds og prentuð voru vísvitandi skakkt til að gera þau verðlaus sém fengu villu af tilviljun. Frímerkjasér- fræðingurinn Richard Gin- ensky á Manhattan fullyrðir, að hvert frímerki muni verða 10.000 dollara virði af þessum sökum. Upprunalega voru það aðeins 400 frímerki, sem voru með prentvillunni, en bandaríska frímerkjastjórnin ákvað að láta prenta milljón frímerki til við- bótar með sömu prentvillunni til þess að gera þessi 400 merki einskis virði og stöðva frí- merkjabraskið. Ginensky mun hafa keypt 800 arkir af nýja frímerkinu fyrir nokkrum dögum, og í ljós kom, að á fimmtíu' merkjum hafði gataröðin færzt til um 3 mm. Með tilliti til æsingsins í sambandi við prentviUuna á Hammarskjöldsmerkinu, telur sérfræðingurinn að nýju merk- in verði afar eftirsótt. Þorkell GuSiónsson, raf- veitusf|órls sextugur 18. desember s.L varð Þorkell Guðjónsson, rafveitustjóri, á Stokkseyri sextugur. Þorkell er borinn og bamfæddur Stokks- eyringur og hefur átt þar heim- ili alla tíö. Hann var árum saman sjó- maður, í ýmsum verstöðvum á landinu, lengstum sem vélstjóri. Rafveitustjóri hefur hann verið síðan árið 1938. I verkalýðssamtökunum á Stokkseyri hefur Þorkell unnið gott starf og verið félagi í verkalýðs- og sjómannafélaginu Bjarmi frá unglingsaldri. Þorkell er, og hefur jafnan verið mikill áhugamaður um slysavamir og hefur unniðmik- ið og óeigingjamt starf i þágu Hann valdi rétt.... hann valdi..... NILFISK heimsins beztu ryksugu I Þorkell Guðjónsson slysavarnasveitarinnar Dröfn á Stokkseyri. Setið hefur hann og flest þing Slysavarnafélags ís- lands. Þorkell hefur í þjóðmálum skipað sér þar í sveit, sem ein- lægast hefur verið barizt hverju sinni fyrir málstað hins vlnn- andi manns. Meðan Alþýðu- flokkurinn var og hét var hann þar ötull og dugandi liðsmað- ur. Þegar Alþýðubandalagið var stofnað skipaði hann sér þar í fylkingu og hefur reynzt þar sem annarsstaðar traustur maður, bæði í sókn og vöm. Þorkell sat í hreppsnefnd Stokkseyrarhrepps sem fulltrúi Alþýðubandalagsins árið 1958- 1962 og var í heiðurssæti á framboðslista Alþýðubandalags- ins við síðustu sveitarstjómar- kosningar. Þjóðviljinn óskar Þorkeli til hamingju á þessum tímamót- um ævi hans. ..... og allir eru áuægðir! Góðir greiösluskflmálar. Sendum um allt land. Vegleg jólagjöf. — mjlsöm og varanleg! 13 OINIIIX O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606. — SuðuroölulO. Skoda - Combi 'G3 Hér kcmur mynd af SKODA-COMBI 1963, hinnl glæsilegu og hcntugu station- bifreið, sem nýtur t. d. sér- legra vinsælda í Norcgi og Danmörku. Eins og OCTAV- IA er þetta mjög traustlcga byggð bifreið, vélin ..4. bö. orkumeiri, og aksturshæfni mjög góð bæði sumar sem vet- ur á erfiðum vcgum. Áreiðan- lega ein heppilcgasta bifreið fyrir íslcnzkar aðstæður. ÁTHUGIÐ: Enda þótt sum- ir Jhafi. rík.a tilhncigingu til að gagnrýna Austur-Evrópuvam- ing, getur enginn ncitað þvf, að Tékkar hafa jafnlanga reynslu í bilaframleiðslu og t. d. þær fimm þjóðir V-Evr- ópu, sem framleiða bíla, enda vinnur SKODA sifellt á f samkcppninni á bílamarkaði IÍR 6ÍVMÍIUM í m! HÚ SEIGEND AFÉL AG REYKJAVÍKUR V- Evrópu sem öðrum löndum heinis. Þessi sérstaða Tékka er viðurkcnnd af öllum sann- gjörnum mönnum. RÚM. Með því að leggja aftursæti niður fæst flutnings- rúm sem cr 145x135 cm, hæð 78-85 cm. Yfirbygging úr 0,8 mm stáli, sem er óvenjulega svcrt bodystál. Yfirbygging og brctti sérstaklcga ryðvarin frá verksmiðju. VÉL cr hin alkunna „Skoda” toppvcntla- yél, mjög aflmikdl, eða 47 hestöfl. FJÖÐRUN: aksturs- inýkt aukin með gormum að framan langfjaðrir að aftan. Liggur mjög vel á vegi. Há yfir veg. BENZlNEYÐSLA er aðeins 7,5 1/100 km á vegum. VERÐI er mjög stillt í hóf, eða aðcins kr. 128.900,00, sem er Ianglægsta verð station- bifreiðar miðað við stærð, vél- arorku og gæði. Afgreitt með miðstöð, tjakk, stórri vcrk- færatösku og varahjólbarða á felgu. VARAHLUTIR: Umboðið vill sérstaklcga vekja athygli á kostum þess að kaupa bif- rcið al feerð, sem mikið er af í landinu (Skoda: nú 14—1500 bílar), enda segir það sig sjálft, að það er erfiðlcik- um bundið, ef ekki óklcift, að hafa varahlutalager fyrir fáeinar bifreiðar, slíkt svarar alls ekki kostnaði. Skoda legg- ur fulla áhcrzlu á að hafa varahlutaþjónustu í sem beztu Iagt Skyndihappdrætti Þjódviljans Askrifendur að afmælisútgáfunni vitji bókanna í bókabúð Máls og menningar i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.