Þjóðviljinn - 23.12.1962, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 23.12.1962, Qupperneq 14
14. SÍÐA ÞJÓÐVTLJINN Sunnudagur 23. desember 1968 VÖRU HAPPDRÆTTI Samanlögð íjárhæð. vinninga er kr. 23.400.000.00 ^ ............. og hefir vaxið um nær 5 milljónir króna frá fyrra ári ■ Vinningar ársins eru '16250 að tölu og hefir fjölgað um 4250 ' ^ Hæstu vinningar eru: V* milljón krónur Lægstu vinningar: '( il þúsund krónur 1 1354 ' J vinnlngar útdregnir að meðaltali í mánuði hverjum Happdrætti S.Í.B.S. er við allra hæfi, heirra sem spila vilja um stórvinninga og hinna, er held- ur kjósa að vinningar séu sem flestir Kynnið yður vinningaskrána hjá umboðsmönn- um happdrættisins Stórkostleg fjölgun vinninga á árinu 1963 Fjóröi hver miöi vinnur Fjárhæð vinninga vex svo milljónum króna skiptir SÍBS 1003 Verð miðans í 1. flokki og við endurnýjun er 50 krónur. Tala útgefinna miða er óbreytt Umboðin í Revkjavík: Aðalumboð: Vesturver, sími 23130 Halldóra Ölafsdóttir, Grettisgötu 26, sími 13665 Verzlunin Roði, Laugavegi 74, sími 15455 Bifreiðastöðin Hrevfill, benzínsalan, Hlemm- torgi, sími 22422 Teitur Sveinbjörnsson, Söluturn við Hálogaland Skrifstofa S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9, sími Kópavogur: Ölafur Jóhannesson. Vallargerði 34 Sigurjón Davíðsson, Verzl. Mörk, Álfhólsvegi 34 Verkamenn fundu rómverska guði Verkamenn sem voru að grafa grunn fyrir sambyggingahverfi rákust á sautján alda gamlar marmarastyttur af rómverskum guðum Þegar verið var að grafa fyr- ir grunnum íbúðarhúsa í rúm- ensku borginni Konstanza, var komið niður á samsafn mar- maralíkneskja, sem fomleifa- fræðingar hafa nú dregið fram í dagsljósið, og er þar um að ræða stærsta fomleifa- fund sem átt hefur sér stað nokkru sinni í suðausturhluta hins foma Rómaveldis. Á stað, sem fyrrum var at- hafnasvæði járnbrautanna við Konstanza, er nú verið að reisa raðir íbúðabygginga. Þegar ver- ið var að grafa fyrir einu hús- Brjóstmynd af gyðju, sem talin er vera Isis. inu, rak einn verkamaðurinn skóflublað sitt í marmarahnull- ung, og reyndist þar vera höf- uð rómverskrar gyðju. Fom- leifafræðingar frá safninu í Dobrogea hófu strax uppgröft á staðnum, sem leiddi i ljós hin sérstæðustu og merkustu list- verðmæti. Alls fundust þama 24 högg- myndir frá dögum Rómverja, styttur og lágmyndir, svo til með öllu óskaddaðar. Allar eru myndirnar af guðum róm- verskrar goðafræði, og hefur þó enn ekki tekizt að heim- færa þær allar með nákvæmni. Einstök þæði hvað snertir list- ræna tjáningu og varðveizlu er mynd ein af gyðjunni Fortúnu með Svartahafsguðinn Pontus við fætur sér. Goð þessi voru til foma vemdarvættir Konst- anza og gáfu bænum nafn hans. Sér í flokki er einnig líkn- eski eitt af slöngu með sauðar- höfuð og mennsk eyru og hára- far. Auk þessa fannst þarna líkan af húsi áletrað, fimm líkneski og lágmynd af Hekötu, ýmis- legar myndir af Bakkusi, gyðj- an Cybele, undurfögur lágmynd af gyðjunni Isis —, og fjöl- margar aðrar. Talið er, að myndirnar séu allar frá 2. öld eða e.t.v. þeirri þriðju. Vísindamenn rúmensku vís- indaakademíunnar hafa nú haf- ið nákvæma rannsókn á fundi þessum. Einnig hefur borgar- stjóm Konstanza haft hraðan á að koma upp splunkunýrri safnbyggingu, sem einvörðungu á að geyma hina nýfundnu murrt. Verndarguðir Konstanza: Fort- una gyðja gæfunnar og sævar- guðinn Pontus, sem rís upp úr öldum Svartahafsins. ÖRUGGUR sAKSTUR^ Gsetnir ökumenn verö- launaöir Stjórn Samvinnutrygginga hefur nýlega ákveðið, að heiðra þá bifreiða- stjóra sérstaklega, sem tryggt hafa bifreiðir sínar samfleytt í 10 ár, án þess að hafa valdið tjóni. Er þetta heiðursmerki, ásamt ársið- gjaldi af ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar. H 539 bifreiðastjórar hafa þegar hlotið þessi verðlaun og er sérstök ástæða til að gleðjast yfir þeim árangri, sem þessir bifreiðastjórar hafa náð og hvetja alla bifreiðaeigendur til að keppa að þessum verð- launum. f I SAMVHVNUTRYGGINGAR BIFREIÐAIJEILD — ' % ( A

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.