Þjóðviljinn - 30.12.1962, Side 10

Þjóðviljinn - 30.12.1962, Side 10
|Q SÍÐA ÞJOÐVILJINN Sunnudagur 30. desember 1962 ★ 1 dag er sunnudagurinn 30. desember. Davíð konungur. Tungl í hásuðri kl. 15.46. Ár- degisháflæði kl. 7.29. Síðdegis- háflæ'ði kl. 19.51. til minnis ★ Helgidagavarzla á nýárs- dag er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. ★ Tannlæknavakt: Sunnu- dagur 30. desember kl. 2—3 e.h. Guðmundur Ólafsson, Grettisgötu 62. Gamlársdagur kl. 10—12 f.h. Hörður Sæ- valdsson, Tjarnargötu 16. Ný- ársdagur kl. 2—3 e.h. Birgir Jóhannsson, Laugavegi 126. ★ Næturvarzla vikuna 29. desember til 5. janúar er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Simi 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin aila virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er * * ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. börn 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðuni eftir kl. 20.00. n ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. Iaugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka Krossgáta ÞjódviSjans m ' i y 1 m b . > í- ■ s ★ Nr. 62. — Lárétt: 1 skrifar, 6 mulinn, 8 keyrði, 9 grasgeiri, 10 skemmd, 11 líkamshluti, 13 hvílt, 14 röndinni, 17 safna. Lóðrétt: 1 stökkti burt, 2 lík- amshluti, 3 hélt ræðu, 4 sam- tenging, 5 kvenmannsnafn, 6 blundir, 7 friðaði, 12 heppni, 13 kindina, 15 kvað, 16 fanga- mark. daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Crtibúið Hólmgarði 34. Opið jkl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjavíb"r Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ , Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. flugið ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Osló, Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. ★ Innanlandsflug Flugfélags íslands. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja og Horna- fjárðar. ÖBD útvarpið hjónaband ★ I gær voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Jenny ól- afsdóttir og Sigurður V. Friðr þjófsson, blaðámaður á Þjóð- viljanum. Heimili brúðhjón- anna er að Langholtsvegi 75, Reykjavík. messur ★ Aðventkirkjan. Guðsþjón- usta á nýársdag kl. 5 siðd. ★ Laugarneskirkja. Sunnu- dagur 30. desember. Messa kl. 11 f.h. Séra Björn O Björns- son. Barnaguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðar Svavars- son. Áramótamessur. Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 6 e. h. Séra Magnús Runólfsson. Nýársdagur. Messa kl. 2.30. Séra Garðar Svavarsson. ★ Frikirkjan. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdag- ur. Messa kl. 2 e.h. Séra Þor- steinn Björnsson. ★ Dómlíirkjan. Sunnudagur 30. desember. Þýzk messa kl. 2 e.h. Séra Jón Auðuns. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Jón Auðuns. Ný- ársdagur. Messa kl. 11 f.h. Biskup Islands herra Sigur- björn Einarsson prédikar. Séra Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Messa kl. 5. Séra Ólafur Skúlason. ★ Kópavogskirkja. Sunnu- dagur 30. desember. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Gamlárs- dagur. Kópavogskirkja. Aftan- söngur kl. 6. Nýársdagur. Bústaðasókn. Messa í Réttar- holtsskóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason. ★ Hallgrímskirkja. Sunnu- dagur 30. desember. Færeysk jólaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Nýárs- dagur. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. ★ Langholtsprestakall. Jóla- vaka fyrir aldrað fólk (70 ára og eldra) hefst í safnaðar- heimilinu kl. 4 síðdegis sunnudaginn 30. des. en engin messa eða barnaguðsþjón- usta verður þann dag. Gaml- ársdag. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. ★ Háteigsprestakall í hátíða- sal Sjómannaskólans. Gaml- árskvöld. Aftansöngur kl. 6. Nýársdag. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 á nýársdag. Sr Emil Björnsson. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: — Úr bréfum Straubes (Árni Krist- jánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Tríó nr. 2 í F-dúr op. 80 eftir Schumann — Marlboro tríóið banda- ríska leikur; hljóðritað í Austurbæjarbíói 8. okt. s.l.). b) Drengjakór Vín- arborgar syngur. c) Flautukonsert nr. 1 í G- dúr (K313) eftir Mozart (Elaine Shaffer og hljóm- sveitin Philharmonía í Lundúnum leika; Efrem Kurtz stjómar). 11.00 Messa í Laugarneskirkju (Prestur: Séra Björn O. Björnsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 13.15 Tækni og verkmenning; IX. erindi: Vinnuhag- ræðing og stjómunarmál (Sveinn Björnsson verk- fræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Rapsodie Espagnole eftir Ravel (Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Leopold Stokowski stj.). b) Michael Rabin leikur vinsæl fiðlulög. c) Ein- söngur í útvarpssal: Eistneski bassasöngvar- inn Tiit Kuusik syngur. Við píanóið: Tarsina Alango. d) Öld gullsins, balletttónlist e. Shosta— kovitsj (Hljómsveitin Philharmonía í Lund- únum leikur; Robert Ir- ving stjómar). 15.30 Kaffitíminn: — 16.00 — Vfr. a) Jósef Felsmann Rúdólfsson og félagar hans Ieika. b) Mahalia 16.30 17.30 18.20 18.30 19.00 20.00 21.00 22.00 22.10 23.30 Jackson syngur andleg lög. Hvað hafið þér lesið um jólin? (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). Barnatími: Leikritið — Undraglerin eftir Öskar Kjartansson. Leikstjóri: Klemens Jónsson. Leik- endur: Helgi Skúlason, Haraldur Björnsson, Bessi Bjarnason, Valdi- mar Helgson, Þorgrímur Einarsson, Emilía Jónas- dóttir, Ævar R. Kvaran,' Ámi Triggvason, Gestur Pálsson og Kristbjörg Kjeld. Veðurfregnir. Ofan gefur-snjó á snjó: Gömlu lögin sungin og leikin. Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. Jólatónleikar Ríkisút- varpsins og Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Kristskirkju, Landakoti, H1 j ómsveitarst j óri: — William Strickland. — Einsöngvari: Sigurveig Hjaltested. a) Vetur, kafli úr Árstíðunum eft- 'ir Vivaldi. b) Serenade fyrir tvískipta hljóm- sveit eftir Mozart. c) — Sönglög. d) Concerto grosso op. 6 nr. 12 eftir Handel. Sitt af hverju tagi (Pét- ur Pétursson). Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. • (Gamlársdagur) Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Ólafur Skúlason. 8.05 Morgunleikfimi: Valdimar ömólfsson og Maghús Pétursson píanóleikari. 8.15 Tón- leikar. — Fréttir. 8.35 i/isan ★ Vísan í dag er greinilega gegnsýrð af áramótastemn- ingu: Glingrum nú víð glas og stút glaðir vel og reifir, syngjum gamla árið út eins og röddin leyfir. Baui. skipm ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Stettin, fer þaðan áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell er á Raufarhöfn, fer þaðan áleið- is til Siglufjarðar. Jökulfell er í Hamborg, fer þaðan til Aar- hus og íslands. Dísarfell er á Akureyri. Litlafell fór í gær hádegishitinn • •• ; :-m. frá Rendsburg áleiðis til R- víkur. Helgafell fór í gær frá . Leith áleiðis til Reyðarfjarðar. Húsavíkur, Akureyrar, Sauð- ! árkróks og Reykjavíkur. Hamrafell fór frá Reykjávík 27. þ.m. áleiðis til Baturni. Stapafell fór í gær frá Iivik áleiðis til Dalvíkur og Akur- eyrar. ★ Skipaútgcrð ríltisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er vænt- anleg til Nörresundby í dag. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 11 í dag til Vestmannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Rott- erdam í dag. SkjaldBréið er í Reykjavík. Herðubréið er í R- vík. Tónleikar. 9.10 Vfr. 9.20 Tónleikar). 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kiistjánsson ritstjóri flytur áramótayfirlit. 13.40 Tónleikar: a) Bænda- messa úr austurrísku ölpunum (Þarlendir lista- menn syngja og leika). b) Sinfónía nr. 101 í D- dúr (Klukkuhljómkvið- an) eftir Haydn (Hljóm- sveitin Philharmonía í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stjórnar). 14.40 Við sem heima sitjum: Ævar R. Kvaran les söguna Jólanótt eftir N. Gogol í þýðingu Steinunnar Gísladóttur; — sögulok (6). 15.00 Síðdegisútvarp. 16.00 Veðurfr. — Nýárskveðj- ur og tónleikar. — (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- unni (Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organ- leikari: Sigurður ísólfs- son). 19.00 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Ólafs Thors. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. 21.00 Tilbúið undir tréverk: Skemmtivaka í útvarps- sal, í umsjá Svavars Gests. 23.00 Gömlu dansarnir: — Hljómsveit Ingimars Ey- dals á Akureyri leikur. Söngvari: Óðinn Valdi- marsson. 23.30 Annáll ársins (Vilhj. Þ. Gíslason). 23.55 Sálmur. — Klukkna- hringing. — Áramóta kveðja. — Þióðsöngur- inn. — (Hlé). 00.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Björns R. Einarssonar. 02.00 Dagskrárlok. Við þökkum inniiega alla samúð í okkar garð við and- lát og útför BÖASAK A. PÁLSSONAR, járnsmiðs, Urðarstíg 12. Sérstakar þakkir færum við stjómendum Vélsmiðjunnar Héðins h.f. og starfsfélögum Bóasar þar fyrir trausta vináttu við hann fyrr og síðar. Jón Bóasson, Vilborg Einarsdóttir, Páll Bóasson, Gunnar A. Pálsson, Einar H. Pálsson, Friðrik Pálsson. Eiginkona mín KARÓLlNA LlBA EINARSDÖTTIR, frá Miðdal. Andaðist í Landsspítalanum 25. þ.m. Jarðarförfn fer S.f?5 fram að Lágafelli föstudaginn 4. janúar og hefst kl. 2 e,h. . Guðmundur Gíslason. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, vegna fráfalls móður og tengdamóður okkar, ömmu og systur PÁLlNU BJÖRGÖLFSDÖTTUR, « (, Ásbúðartröð 9, Hafnarfirði. ff ' Ester Kláusdóttir, Árni Gíslason, barnabörn og systkiini. VDNDUÐ LLEO DYB SjgurJ>érJónsson,&co JhfmœtiwU 4- é 4 i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.