Þjóðviljinn - 30.12.1962, Side 15

Þjóðviljinn - 30.12.1962, Side 15
Sunnuðagur 30. desensber IQS‘1 ÞJÓÐVILJINN SlÐA 15 £ jfa ÞIÓÐLEIKHÖSID Dýrin í Hálsaskógi Sýning í dag kl. 15. UPPSELT. Næsta sýning fimmtud. kl. 15. Sautjánda brúðan Sýning í kvöld kl. 20. Pétur Gautur Eftir Henrik Ibsen í þýðingu Einars Benedikts. sonar Tónlist: Edvard Grieg Leikstjóri: Gerda Ring Hljómsveitarstjóri: Páll Pamp- ichler Pálsson. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 13.15 til 20, á mqrgun Gamlársdag, frá kl. 13.15 til 15.00. Lokuð nýársdag. Gleðilegt nýár! ÍKFÉLA6 reykjavíkdr' Hart í bak. 20. sýning í kvöld kl. 8.30. UPPSELT. 21. sýning nýársdag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin írá kl. 2. — Sími 13191. Gleðilegt nýár! NÝJA BÍÓ Simi 11544 Nýársmynd: Esterog konungurinn '(„Esther and the King“) Stórbrotin og tilkomumikil ítölsk-amerísk CinemaScope litmynd, byggð á frásögn Est- erarbokar. Joan Collins, Richarl Egan. Sýnd á nýársdag kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 12 ára. Höldum gleði hátt á loft Smámyndasyrpa. Sýnd á nýársdag kl. 3. f dag, sunnud. 30. des.: Tryggðavinir Hin gullfallega CinemaScope litmynd með David Ladd og Donald Crisp. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft Smámyndasyrpa. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! AUSTURBÆIARBÍÓ Sími 11384. Marina — Marina Bráðskemmtileg og fjörug ný þýzk söngva. og gamanmynd. Danskur texti. — Aðalhlutverk leika og syngja: Jan og Kjeld. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Nýtt teiknimyndasafn Sýnt í dag- og á nýársdag kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 11 1 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd i litum og CinemaScope. Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um í Englandi bezta myndin. sem sýnd var þar í landi árið 1959, enda sáu hana þar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með íslenzkum texta, Gregory Peck. Jean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies, en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir lcik sinn. Sýnd í dag og á nýársdag kl. 5 og 9. — Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Peningafalsararnir Sýnd í dag og á nýársdag. Gleðilegt nýár! Gleðilegt nýár! GAMLA BÍÓ Simi 11 4 75 JÓLAMYNDIN Prófessorinn er viðutan (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum Walt Disney. Fred MacMurray. Keenan Wynn. Sýnd í dag og á nýársdag kl. 5. 7 og 8y——....... Teiknimyndasafnið í blíðu og stríðu með Tom og Jerry. Sýnt báða dagana kl. 3. Gleðilegt nýár! HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. Sunnudagur: Tiara Tahiti Brezk stórmynd i litum. Aðalhlutverk James Mason. John Mills, Claude Daupin. Sýnd kl 5 7 og 9. Sonur Indíánabanans Sprenghlægileg gamanmynd. Bob Hope. Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Nýársdagur: My Geisha Heimsfræg amerísk stórmynd i Technicolor og Technirama. Aðalhlutverk: Shirley Mac Lalne, Yves Montand, Bob Cummings, Edward Robinson. Yoko Tani. Þetta er frábærlega skemmti- leg mynd, tekin í Japan. — Hækkað verð. — Sýnd kl. 5 og 9. Sonur Indíánabanans Sprenghlægileg gamanmynd. Bob Hope. Roy Rogers. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! TJARNARBÆR Sími 15171. CIRCUS Bráðskemmtileg kinversk lit- mynd. Sýning kl. 7 og 9. MUSICA NOVA: Amahl og nætur- gestimir Ópera eftir Cian-Carlo Menotti. Aðalhlutverk: Sigurður Jónsson. Svala Nielsen. Tónlistarstjóri; Magnús Bl. Jóhannsson. Leikstjóri: Gunnar R- Hansen, Sýning i dag kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða frá kl. 1. Á nýársdag: CIRCUS Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gleðilegt nýár! LAUCARASBÍO BÆJARBÍÓ Sími 50184 Héraðslæknirinn (Landsbylægen) Dönsk stórmynd í litum eftir sögu Ib H. Cavlings. Aðalhlutverk: Ebbe Langberg, Ghita Nörby. Sýnd kl 7 og 9. Goliat Ítölsk-amerísk stórmynd í lit- um Steve Reeves. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Flækingamir með Abbott og Costcllo. Sýnd kl. 3. Sýningar á nýársdag: Héraðslæknirinn Sýnd kl. 7 og 9. Mannapinn Sýnd kl. 5. í útlendinga- herdeildinni með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! KHHKI Símar: 32075 38150 STJÖRNUBÍÓ Sími 18938 Kazim Bráðskemmtileg. spennandi og viðburðarík ný ensk-amerísk kvikmynd i litum og Cinema- Scope, um hinn herskáa ind- verska útlaga Kazim. Victor Mature, Anne Aubrey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Kátir voru karlar Bráðskemmtilegar nýjar teikni- og gamanmyndir. Sýndar kl. 3. Ath.: Sömu myndir sýndar á nýársdag. Gleðilegt nýár! Sýningar á sunnudag; I leit að háum eiginmanni (Tall Story) Fjörug oS skemmtileg amerísk gamanmhynd með Jane Fonda og Anthony Perkins. Sýnd kl. 5. 7 og 9.15 Barnasýning kl. 3: Nýtt teiknimyndasafn Aðgöngumiðasala hefst kl. 2. Sýningar á nýársdag: í leit að háum eiginmanni Sýnd kl. 4. í hamingjuleit (The Miracle) Stórbrotih ný amerísk stór- mynd í Technirama og litum. Carol Baker og Roger Moore. Sýnd kl. 6.30 og 9.15 Barnasýning kl. 2: Nýtt teiknimyndasafn Aðgöngumiðasala hefst kl 1. Gleðilegt nýár! Koparpípur og fittings nýkomiö. Geislahitun h.f. Brautarholti 4. Gleðilegt ár! KÓPAVOCSBÍÓ A grænm grem Bráðskemmtileg amerisk ævin- týramynd. Sýnd kl. 3. 5, 7 og 9. Á nýjársdag: Kl. 3, 5, 7 og 9. Gleðilegt nýár! HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Ghita Nörby, Dirch Passer. Sýnd kl 5. 7,og 9. Hrói Höttur Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýár! HAFNARBÍÓ Velsæmið í voða Afbragðs fjörug ný amerísk CinemaScope-litmynd. Rock Hudson, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5. 7 og 9. H0SGDGN Fjölbreytt úrvai. Póstsendum. Axel Eyj’élfsson Skipholti 7. Síml 10117. 0FT VELDUR LITILL NE ISTISTORU BÁLI • BRY NID FYRIR BðRNUNUM ADGÁT MED ELD • OFT VELDUR LITILL NEISTIS TORU BÁLI • BRYNIÐ F YRIR BORNUNUM AÐGÁ T MED ELD • OFT VELD UR LlTILL NEISTI STOR U BÁLI • BRYNIÐ FYRI R BORNUNUM AÐGÁT M ED ELD . OFT VELDUR LITILL NEISTI STORU B ÁLI • BRYNIÐ FYRIR B ALMENNAR TRYGGINGAE Póstbússtræti 9 Sími 17700, VALVER—15692—VALVER—15692- VALVER oí w Jj Laugavegi < Við aðstoðum 48. VALVER—15692—VALVER— < > r < n sa VALVER Baldursgötu 39. g Scndum heim ^ f < og f póstkröfu g g yður við að lO ’j' gleðja börnin. § Avallt úrvai > J at leikföngum. > VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— Blaiaprentvél til sölu Gamla prentvél Þjóðviljans er til sölu. Vélin getur prentað 16 síður. Upplýsingar i skrifstofu blaðsins. #•

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.